Alþýðublaðið - 14.02.1979, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.02.1979, Blaðsíða 1
\ \ \ \ • \ alþýðu blaðið Miðvikudagur 14. febrúar 1979, 32. tbl. 60. árg. Milligróði og brask i skjóli innflutningsverslunarinnar verði afnuminn — segir í ályktun Sveinafélags húsgagnasmiða — telja ráðstafanir stjórnvalda ná of skammt Fétagsfundur Sveina- félags húsgagnasmiða, haldinn 8. febrúar 1979 fagnar því að núverandi stjórnarflokkar skuli í stef nuyfirlýsingu sinni heita stuðningi við inn- lendan iðnað. Þær aögeröir, sem ákveönar hafa veriö til stuönings hús- gagnaiönaöinum i landinu meö þvi aö leggja innborgunargjald á innflutt húsgögn og innréttingar er rétt og timabær aögerö af hálfu stjórnvalda. Þaö er þó skoöun fundarins aö þaö skref, sem þar hefur veriö stígiö sé of skammt, þvi 35% innborgunargjald mun ekki nægja til þess aö stemma stigu viö þeim vaxandi innflutn- ingi erlendra húsgagna, sem átt hefur sér staö á siöustu árum. Þriggja mánaöa innborgunar- timabil eins og ráöstafanir stjórnvalda gera ráö fyrir er enn- fremur of skammt, þvi mörgum innflytjendum mun reynast frem- ur auövelt aö brúa fyrsta þriggja mánaöa timabiliö og siöan velta gjaldinu á undan sér án tiltakan- legra erfiöleika. Þannig missir þessi aögerö verulega marks, nema innborgunartíminn veröi lengdur. Félagsfundurinn vill þvi ein- dregiö hvetja stjórnvöld til þess aö endurskoöa sem fyrst stuön- ingsaögeröir sinar og hika ekki viö aö gripa til ákveönari aö- geröa, sem komi þvi fólki, sem nú byggir lifsafkomu sina á fram- leiöslu islenskra húsgagna aö ótviræöu gagni. Þá vill fundurinn láta I ljós ánægju sina yfir þeirri fyrirætlan stjórnvalda aö kanna skuli sér- staklega innflutningsverslun iandsmanna, meí> þaft fyrir aug- um m.a. aö afnema milliliöa- ííróba og hvers konar brask, sem I skjóli innflutningsverslunarinnar hefur þrifist i mörg ár. Slikar aö- gejöir geta sannarlega oröiö launafólki raunverulegar kjara- bætur á timum ört vaxandi verö- lags. Bókun Alþýðuflokksins á ríkisstjórnarfundi í gær Umsögn Þingflokkur Alþýðu- flokksins hefur haft til skoðunar frv. til 1. um stjórn efnahagsmála og ráðstafanir til þess að draga úr verðbólgu og stuðla að framförum í þjóðarbúskapnum, sem forsætisráðherra hefur lagt fram í ríkisstjórn- inni. Þingf lokkurinn tel- ur, að i öllum meginatrið- um sé mörkuð í f rv. þessu sú samræmda stefna um jafnvægi i efnahagsmál- um og viðnám gegn verð- bólgu, sem frv. þing- f lokksins f rá því í desem- bermánuði s.l. byggðist á, enda 'imjög mörg mikil- vægefnisatriði hin sömu í frumvörpunum báðum. Enda þótt þingflokkur Alþýðuf lokksins hefði kosið að hafa nokkur at- riði frv. meðöðrum hætti, en ráð er fyrir gert, er flokkurinn eindregið fylgjandi meginefni frumvarpsins og leggur höfuðáherzlu á brýna nauðsyn þess, að lög um samhæfðar efnahagsað- gerðir til viðnáms gegn verðbólgu og fyrir vernd- un atvinnuöryggis verði sett án frekari tafa. Því felur þingflokkurinn ráð- herrum flokksins að ganga mjög eindregið eftir því, að umrætt frv. til 1. um stjórn efnahags- mála o.s.frv. verði lagt fram á Alþingi á allra næstu dögum. Þar sem tími er orðinn naumur en málið mikilvægt mun þingflokkur Alþýðu- flokksins því ekki óska eftir að neinar breytingar verði á frumarpinu gerð- ar áður en það verður lagt fram en styðja, að það verði flutt af ríkisstjórn- inni eins og það nú liggur fyrir. Þingf iokkurinn telur hins vegar nauö- synlegt að sérstaklega verði leitað eftir afstöðu verkalýðssamtakanna til þeirra efnisatriða frv., sem sérstaklega lúta að kaup- og kjaramálum, áður en frv. verður endanlega afgreitt. urumr tæp 225 þúsund I Hagtiöíndum sem er út- gefiö af Hagstofu Islands kemur i ljós aö 1. desember s.l. voru tslendingar alls orönir 223.917. Þar af voru - 112.952 karlar, en 110.965 konur. Karlar hér á landi eru þvi tæplega 2000 fleiri.- Þá kemur fram aö skipting mannfjöldans eftir lands- svæöum er þannig. I Reykjavik búa 83.092 en aö meötöldu Seitjarnarnesi, Mosfellshrepp, Kópavogi, Garðabæ, Bessastaöahrepp og Hafnarfiröi sem telst til hins svokallaöa höfuöborg- arsvæöis fer mannfjöldinn upp i 118.627 eöa I tæp 53% af öllum Ibúum landsins. A Suöurnesjum er ibúafjöldinn ‘ 13275, á Vesturlandi 14214, á Vestfjöröum 10271,1 Noröur- Iandi vestra 10516, I Noröur- landi eystra 25055, á Austur- landi 12600 og á Suöurlandi 19319. Varöandi trúfélög kemur I ljós aö um 92% af öllum ibúum iandsins eru I Þjóö- kirkjunni. Utan trúfélaga eru um 2573 eöa 1.2%. Þá töldust 4.1% vera I þremur frikirkjusöfnuöum og 1.7% i öörum söfnuöum. —gbk Forystumenn allra samtaka norrænna jafnaðarkvenna. Ljósm. Guölaugur Tryggvi Karlsson Frá fundi Norrænu samvinnu- HAínf| AMMnnK Rætt við Kristínu Guðmundsdóttur neinaarmnar formann sambands Alþýðuflokkskvenna Dagana 27. og 28. janúar var haldinn i Hafnarfirði fundur, á vegum Norrænnar sam- vinnunefndar Alþýðu- flokkskvenna á Norður- löndum. Fundurinn var haldinn til undirbúnings Norrænnar starfsviku, sem haldin verður 30. júni til 7. júli að Hús- mæðraskólanum að Laugarvatni. Fundir þessarar Nor- rænu samvinnunefndar eru haldnir einu sinni til tvisvar á ári, og þá i þvi landi sem starfsvikan verður. haldin hverju sinni. Kristin Guömundsdóttir for- maöur Sambands Alþýðuflokks- kvenna sagöi I viötali viö Alþýöu- blaöiö,. aö slikar starfsvikur sæktu sjö konur frá hverju Noröurlandanna. A starfsvikunni hér um mánaðamótin júni — júli, veröa flutt erindi um barniö i nútima þjóöfélagi, eöa nánar tiltekiö um barniö og atvinnulifið. Svo veröur fjallaö um ákvaröanatöku I nútima þjóöfélagi og hvernig eiga börnin aö láta heyra til sin. Verður i þvisambandi fjallaö um skóla dagheimili, og hvernig á aö skilja þarfir barna i sveitar- stjórnarmálum. Jafnframt veröur fjallaö um börnin i Afriku og Suður-Afriku. Um þessi atriöi var tekin ákvöröun á fundinum i Hafnar- firöi, sagöi Kristin Guömunds- dóttir. — Hvenær er næsti fundur samvinnunefndarinnar fyrir- hugaöur? ,,Þaö var talaö um þaö aö halda slikan samvinnunefndarfund I ágúst. Fundurinn i Hafnarfiröi fór aö mestu i umræöur um starfsvikuna sem ég nefndi áöan, og auk þess var nokkuö fjallaö um skipulagsmál. Fundurinn sem veröur I ágúst fer fram i Kaupmannahöfn, og verður haldinn strax á eftir verkalýösmálaþingi, sem i Kaup- mannahöfn veröur á svipuöum tima. Þá veröur meira fjallaö um stjórnmál, sem viö slepptum aö mestu aö ræða nú i janúar. Aö visu .geröum viö grein fyrir stööu Jafnaðarmannaflokkanna i viökomandi landi, bæöi meö tilliti til stööunnar i dag, og meö hliö- sjón af nokkuö nýafstöönum kosningum hér og væntanlegum kosningum i Sviþjóö og i Noregi.” — Eru fyrirhuguð einhver aukin tengsl norrænna Alþýðu- fiokkskvenna? „Finnsk kona varpaöi fram þeirri hugmynd á sam- vinnunefndarfundinum, hvort ekki væri rétt aö norrænar Alþýöuflokkskonur stofnuöu meö sér formleg samtök. Slikan hátt hafa ungir jafnaðarmenn á Norðurlöndum haft á um langt skeiö og gefist vel. Þó þessari hugmynd hafi skotiö upp þarna á fundinum, er ekki búið aö taka um þetta neina ákvöröun. Ég fyrir mitt leyti er mjög hrifin af þessari hugmynd, og tel aö slik samtök yröu okkur Alþýöuflokkskonum mjög mikil- væg, meö tilliti til aukinna kynna og samskipta viö bræöraflokka okkar á Noröurlöndum. _l

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.