Alþýðublaðið - 14.02.1979, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.02.1979, Blaðsíða 3
3 Miðvikudagur 14. febrúar 1979 Viðtalstímar þingmanna Alþýðuflokksins í Reykjaneskjördæmi KEFLAVÍK: Mánudaginn 19. febrúar kl. 20.00- 22.00 i féiagsheimili Alþýðuflokksfélaganna, Hringbraut 106. KARL STEINAR GUÐNASON SANDGERÐI: Mánudaginn 26. febrúar kl. 20- 22 i Björgunarhúsinu v/Strandgötu. GUNNLAUGUR STEFÁNSSON VOGAR: Hafnargötu 9. Mánudaginn 3. mars kl. 20-22. KJARTAN JÓHANNSSON KÓPAVOGUR: Mánudaginn 19. mars kl. 10-22 i félagsheimili Alþýðuflokksins, Hamraborg 1. GUNNLAUGUR STEFÁNSSON Alþýðuflokksfélögin Reykjaneskjördæmi Tilkynning til LAUNASKATTSGREIÐENDA Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því, að 25% dráttarvextir falla á launaskatt fyrir 4. ársfjórðung 1978 sé hann ekki greiddur í síðasta lagi 15. febrúar. Fjármálaráðuneytið FlekHsstarfió Garðbæingar Bæjarmálafundur veröur haldinn miövikudaginn 14. febrúar kl. 20.30 i Goöatúni 2. Umræöuefni: Fjárhagsáætlun bæjarins. Atþýöuflokkurinn. Frá SUJ Samband ungra jafnaöar- manna boöar til ráöstefnu i Munaöarnesi dagana 23.-25. febrúar n.k. Dagskrá 23. feb. kl. 19.00 Mæting ki. 21.00 Ráöstefnan sett kl. 21.30 Drög aö stefnuskrá kynnt. kl. 22.30 Útbreiöslustarf- skrá kynnt. ki. 23.00 Hlé. 24. feb. kl. 10.00 Umræöur kl. 12.00 Matarhlé. kl. 13.00 Umræöur kl. 14.00 Unnið f starfshóp- um. kl. 18.00 Matarhlé. kl. 21.00 Kvöldvaka. 25. feb. kl. 10.00 Álit starishópa. kl. 11.00 Umræður. kl. 12.00 Matarhlé. kl. 13.00 Umræður. kl. 14.00 Starfenefnd tekur saman drög. kl. 15.00 Drögin kynnt. kl. 16.00 Umræöur óg sam- þvkkt. kl. 19.00 Ráöstefnuslit. FUJ á Suðurnesjum Aöalfundur FUJ á Suöur- nesjum veröur haldinn I Fé- lagsheimili jafnaöarmanna að Hringbraut 106 laugar- daginn 17.2. n.k. kl. 14. Dagskrá. 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. önnur mál. Mætum öll. Stjórnin STYRKIR TIL HASKÓLAMAMS A ITALIU ttölsk stjórnvöld hafa tilkynnt aö þau bjóöi fram I löndum sem aöild eiga aö Evrópuráöinu fimm styrki til háskóla- náms á ttaliu skólaáriö 1979-80. — Ekki er vitaö fyrirfram hvort einhver þessara styrkja muni koma í hlut tslend- inga. Styrkir þessir eru eingöngu ætlaöir til framhaldsnáms viö háskóla og eru veittir til 12 mánaöa námsdvalar. Styrk- fjárhæöin er 280.000 lirur á mánuöi auk þess sem feröa- kostnaöur er greiddur aö nokkru. Unisækjendur skulu hafa góöa þekkingu á frönsku eöa ensku, eigi vera eldri en 35 ára og skulu hafa lokiö há- skólaprófi áöur en styrktimabil hefst. Þeir ganga aö ööru jöfnu fyrir um styrkveitingu sem hafa kunnáttu I italskri tungu. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamála- ráöuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavlk, fyrir 25. þ.m. Sérstök umsóknareyöublöö fást I ráöuneytinu. MENNTAMALARADUNEYTIÐ 7. febrúar 1979. m Laus staða Staða lektors i lyfjafræði lyfsala i Háskóla íslands er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. mars 1979. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf er þeir hafa unnið, ritsmiðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráðu- neytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik. Menntamálaráðuneytið 12. febrúar 1979. Læknaritari - Hveragerði Ritari óskast á læknastofuna Hveragerði. Vinnutimi 3 klukkustundir á dag. Laun samkvæmt 10. launaflokki B.S.R.B. Upplýsingar á hreppsskrifstofunni simi 99-4150. Sveitarstjóri Hveragerðishrepps. Alþjóðaheilbrigðismála- stofnunin: Vill auknar hömlur á áfengis- dreifingu Viö setningu ársþings Alþjóöa- heilbrigöismálastofnunarinnar (WHO) i Genf lagöi aöalforstjór- inn, Halfdan Mahler, áherslu á nauðsyn þess aö reist yröi sem skjótast rönd viö áfengisbölinu i heiminum. Hann beindi þeim til- mælum til þeirra rikja, sem aöild eiga að stofnuninni, aö setja lög er stuðluöu aö minni áfengis- neyslu. Hann benti á aö tiltæk ráö væru hærra áfengisverö, minni framleiðsla, innflutningshömlur og fækkun dreifingarstaða áfeng- is.— Mahler taldi aö þegar í staö yrðiað hefjast handa, afleiöingar hiks og vangaveltna yrðu bæöi dýrar og alvarlegar. Hugmyndir, sem fram hafa komið nýlega hérlendis, ganga i þveröfuga átt viö tilmæli Alþjóöa- heilbrigöismálastofnunarinnar. Afengisvarnaráö. Auglýsið í Alþýðu- blaðinu L ipur þjónusta. J ákvæðar auglýsingar. Ó dýrl — miöað við gæði. M est fyrir peningana. I ðnaöur sem þjóðin kann að meta. E flir íslenskt framtak. R ennur ljúflega á ponnunni. B aksturinn aldrei betri. E ndist vel. Steikirbest. Tekuröðru fram. U ndurlétt aðskera. R eyfarakaup þegar á allt er litið. Eirikur Einarsson, Grýtubakka 30, Reykjavik, sendi okkur eftirfarandi svar, sem verðlaunast með 100.000. krónum. Fáanlegt ei betra er, er smjörhki viö bræðum. „Ljóminn” er á landi hér langbestur að gæðum. V erölaunahafamir: Ingi Amason, Eirikur Ehursson og Stehnoa Karísdöntr. Þriðju verölaun, kr. 50.000. fékk Steinunn Karlsdóttir, Langholtsvegi 105, Reykjavík. Svar Steinunnar er þannig: Á Ljóma aldrei lcið ég verð, léttir hann mér störfin, vió kálfasteik og kökugeró kemst i hámark þörfin. Sérstaka viöurkenningu, að upphæð 10.000 krónur, hlutu: Theodór Danielsson Guðfinna H. Gröndal Egill Halidórsson JónGunnarsson Hermann Guðmundsson Jón Steinar Ragnarsson Sigrún Bárðardóttir Anna Hannesd.Scheving Edda Bjamadóttir Páll Helgason Vala Árnadóttir Jón Gauti Ámason Vid þökkum öilum þeim, sem tóku þátt í Jólaleik Ljóma. Það var Ljómandi gaman að heyra frá svo mörgum aðdáendum Ljómans. Snyörttikihf. Veistu hvað Ljóminn er Ijomandi godur? vægast sagt gifurlega mikil. Svtírin sem okkur bárust voru rúmlega 900 taisins og öU góð! □ Þess vegna var ákveðið að verðlauna hvert einasta svar með tveimur kílóum af Ljóma smjörlíki og tveimur fernum af Tropicana. □ Leikurinn fólst í þvi að svara eftirfarandi spurningu: □ „Hvers vegna er Ljóma lang mest selda smjöriíkið?” Svarið. sem fékk fyrsiu verðlaun. kom frá Inga Árnasyni. Hraunbæ 70, Reykjavik. Hann hlýtur þvi kr. 200.000. í verðlaun fyrir eftirfarandi:

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.