Alþýðublaðið - 14.02.1979, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.02.1979, Blaðsíða 4
mjTOEDi bladíó Cftgefandi Alþýöuflokkurinn Ritstjórn og auglýsingadeild Alþýðublaðsins er að Siðu AAiðvikudagur 14. febrúar 1979 múla 11» sími 81866. Um siðustu helgi var haldið á Hellu i Rangár- vallasýslu þing Alþýðu- sambands Suðurlands. Formaður sambandsins var kjörinn Hreinn Erlendsson frá Selfossi. Varaformaður var kjör- inn Hilmar Jónsson frá Hellu. Alþýðublaðið hafði samband við nýkjörinn formann Alþýðusam- bands Suðurlands, og spurði hann álits á því, hvort rétt væri sem fram kæmi i Þjóðvilj- anum, að hér væri um hægri stjórn að ræða. Hreinn sagöi aö allt slikt tal væri að sjálfsögðu út I hött. Sjálfur væri hann flokksbundinn Alþýðuflokksmaöur og hefði verið i framboöi fyrir hann. Aðrir stjórnarmenn væru ekki flokks- bundnir utanHihnar Jónsson sem væri sjálfstæðismaöur. — Eru mörg verkefni fram- undan hjá ykkur? „Þau eruþað að sjálfsögðu. Ég vil þó taka fram aö Sambandið var f góðum höndum áður, þannig að ekki er tekið við af neinni ólestrarstjórn.” — Var mikil harka i þessu þingi? „Ekki nema I kosningunum. Alþýðubandalagsmenn sýndu mikla óbilgirni, og voru ekki til viðtals um neina samvinnu á sanngirnisgrundvelli. Þeir kröfð- ust miklu stærri hluts i stjórninni, en styrkur þeirra i verkalýðs- félögunum á Suðurlandi gefúr til- efni tiUReynt var til hins ýtrasta að ná sáttum, en á þvi höföu þeir Alþýðubandalagsmenn engan áhuga.” — Var samþykkt eitthvað um stuðning við rfkisstjórnina á þing- inu? „Já það má túlka eina sam- þykkt sem þar var gerö sem stuðningsyfirlýsingu.” — Eitthvað sem þú villt taka fram að lokum, Hreinn? ,,Já ég vildiláta þaðkoma skýrt fram, aö ég tel að eitt mikil- vægasta verkefnið sem fram- undan er hjá okkur sé fræðslu- málin. AB þeim málaflokki þarf að vinna ötullega, og efia þá starfsemi eins mikið ogkosturter i nánustu framtið.” —L Ný stjórn Alþýðusambands Suðurlands Fræðslumálin mikilvægasta verkefnið — sagði Hreinn Erlendsson nýkjörinn formaður fll- þýðusambands Suðuriands í viðtali við Alþýðublaðið Kennarar í Þinghólsskóla styðja kennaranema A fundi i Kennarafélagi Þinghóls- skóla sem haldinn var þann 7.2.1979 var eftirfarandi ályktun gerð: Kennarafélag Þinghólsskóla sty ður einhuga þær aðgerðir, sem nemendur Kennaraháskóla ís- lands standa fyrri þessa dagana. Mikilvægi góðrar kennara- menntunar ætti að vera yfirvöld- um menntamála betur ljóst en raun ber vitni, hún er hagsmuna- mál allra landsmanna engu síður en kennarastéttarinnar. Nú sker rikisvaldið niður framlög til KHl, á þeim tima sem skólinn stendur i breytingum sem færa eiga kennaramenntunina í það horf að samræmast hlutverki sinu sam- kvæmt hinum nýju Grunnskóla- lögum, en með þessu gera yfir- völd óframkvæmanlegar eigin skipanir. Með þessari ályktun skorum við á öll þau öfl, sem telja kennaramenntunina eitt hags- munamál, að styðja viö bakið á þeim sem standa i forystu fyrri framförum á þessu sviði. F.h. Kennarafélags Þinghóls- skóla, ArsællMásson Frá útflutningsmiðstöð iðnaðarins Mesta aukningin í skinnaiðnaði Otflutningur iönaðarvara nam á árinu 1977 34.8 milijörðum króna og hafði þá aukist úr 22.3 milljöröum árið áður eða um 56%. Af þessu var ál og álmelmi rúmlega 77 þús, tonn á 23,6 millj- arða en hafði verið 74 þús. tonn á 14,9 milljarða áriö áöur. Verö- mætaaukning nam þvi 58% en magnaukning 4%. Otflutningur iönaðarvara án áls nam samtals 11,2 milljöröum kr. enhafði verið 7.4 Aukning I út- flutningi hinna ýmsu iðnaðarvara landsmanna án áls hefur þvi numið 51%. Mesta aukning í magni og verð- mæti var i skinnaiönaði, en þar var aukningin 78% i verðmæti úr 1092m, kr. í 1974 m, kr. en magnið jókst um 23%. Aukningin bæði 1 magni og verðmæti milli áranna 1977 og ’78 var i lagmetisiönaði, en útflutn- ingur hans jókst í verðmæti úr 1206 m.kr. i 2000 m.kr. eða um 67% en magnið jókst um 7% Eins og áöur er ullariðnaðurinn langstærsta útflutningsgreinin og jókst útflutningur ullarvara úr 3441 m.kr. i 4529 m.kr. eöa um 32%. Hér varö aftur á móti mikill samdráttur f magni, samtals 128 tonn. Hér munar mest um sam- drátt á Sovétmarkaði er nam samtals 193 tonnum. Kisilgúrútflutningur dróst lítil- lega saman af ástæðum sem öll- um eru ljósar nú voru flutt út rúmlega 20. þús, tonn á 226 millj. kr.. Samtais nemur útflutningur ofantaldra vörutegunda um 9.9 milljörðum króna. 1.3milljarðar skiptast svo milli fjölmargra jjörutegunda. Þar ber alveg sérstaklega að nefna út- flutning Hampiöjunnar, sem rúmlega þrefaldaöist að verð- mæti og nemur 343.2 m.kr.. Þá ber og aö nefna þangmjöl, sem var flutt út fyrir 278 m.kr., máln- ing og lakk fyrir um 269 m.kr. og pappaumbúðir fyrir um 187 m.kr. Útflutningur annarra vöruhópa náði ekki 100 m.kr. Útflutningur ullar- og skinnavara 1978. Heildarútflutningur ullar- og skinnavöru nam á árinu 1978 samtals 6.662 milljónum króna, og hefur þvl aukist um 46%, eða 2.085 milljónir króna á árinu. Út- flutningur þessara vörutegunda 1977 nam 4.577 milljónum króna. Þróunin'I útflutningi ullar- og skinnavara á árunum 1976, 1977 og 1978 er sem hér segir: Vörur unnar úr ull 1976 1977 1978 T;onn: 882,4 1.146.7 605.? Loðskinn og vörur úr þeim Tonm 695,9 1.018.8 755.3 Eins og hér kemur fram hefur útflutningur skinnavara aukist að magni til um ca. 25% en 11% sam- drattur hefur átt sér stað i út- flutningi vara úr ull. Útflutningur skinnavara er að langmestu leiti forsútaðar gærur og munar hér mestu um hvernig útflutningur skiptist milli ára. Það sem hins vegar setur mestan svip á útflutning ullar- vara á árinu 1978 er samdratt- urinn I viðskiptum við Sovétrlkin. Samtals var útflutningur á ullar- fatnaöi til Sovétrfkjanna 270 tonn áriö 1977 en einungis 77 tonn 1978. Salan á vestrænum markaði jókst um 10% og varö 253 tonn en hafði verið 229 tonn áriö 1977. Meöal- útflutningsverö á ullarfatnaði pr. kg. nam hins vegar 8.415 kr. og hafði hækkað úr 4.820 eða um 75%. Hér munar aö sjálfsögðu mest um innbyrðis hlutföll milli einstakra markaða en áriö 1977 hafði tiltölulega mikið magn farið til Sovétrikjanna á hlutfallslega lágu verði. Útflutningur á lopa og bandi jókst um 35 tonn og nam 459 tonn- um. Útflutningur á værðarvoðum jókst um 15 tonn og nam 193,8 tonnum. Af þessu magni fara nú um 26,5 tonn á vestræna markaði og hefur það magn þrefaldast rúmlega frá árinu áður. Markaðshorfur á árinu 1979 eru góðar. Nú þegar hafa veriö gerðir stórir samningar við Sovétmenn um sölu þangað. Söluundirbún- ingur á vestræna markaöi hófst snemma og má segja að salan sé komin i fullan gang. Að vanda veltur mjög á þvi að sölutimabil hefjist snemma og að framleiðslutlmabil fullnýtist. Undanfarin ár hefur varla brugö- ist að allir framleiðendur hefðu nóg aö gera þegar liða tekur á framleiðsluáriö. Vandinn er hins vegar sá, að fullnýta framleiðslu- getuna fyrrihluta tlmabiisins og að sérhverjum framleiöanda tak- ist að koma sinni vöru nógu snemma. Eftir ákveðinn tima er ekki unnt aö koma nýjum geröum að allar endurpantanir beinist að vöru, sem keupendur hafa þegar kynnst. Hér er i rauninni verið aö lýsa vanda iðnaðar, þar sem salan er skipulögð I tveimur tlmabilum á ári hverju, en framleiðslan Is- lenska tekur aðeins mið að öðru tlmabilinu. Þessvegna eykst i si- fellu þörfin fyrir sumarvöru, sem komi fram á haustin og jafni framleiðsluna. Þegar verðum við vör við aðgerðir I þessa átt en i raun og veru þarf hér að gera stórt sameiginlegt átak I vöru- þróuninni. 1 9 7 7 1 í 7 8 Breyt.í % VÖRUFLOKKAR MAGN VERÐ MAGN VERÐ MAGN VERÐ HEILDARÚTFLUTN. 533.935.5 101.889.3 628.415.0 176.285.7 18 73 j Heildarútflutn. iönaðarvara 101.769.6 22.341.5 106.266.9 34.844.9 4 56 Í1 og álmelmi 74.265.7 14.933.1 77.389.5 23.652.0 4 58 í Otflutn. án áls 27.503.9 7.408.4 28.877.4 11.192.9 5 51 Kísilgúr 20.985.1 830.6 20.019.8 1.226.0 - 5 48 iNiðursoðnar eða niðurlagðar sjávarafurðir 1.702.0 1.206.4 1.815.9 1.999.9 7 66 ;Loðsútuð skinn og húðir 594.7 1.092.3 734.0 1.947.3 23 78 Vörur úr loðskinn. 10.5 157.6 7.5 182.4 - 29 16 j Gærusneplar 26.1 2.6 13.8 3.2 - 47 23 ' Prjónavörur úr ull aðallega 499.3 2.405.8 329.7 2.774.4 - 44 15 ' Ytri fatnaður nema prj ónafatnaður 16.5 116.0 17.0 217.7 3 88 Ullarlopi og jullarband 424.4 605.9 458.9 1.005.3 8 6 6 . jUllarteppi 179.5 264.2 193.8 465.4 8 76 jönnur vefavara 27.0 49.1 19.4 66.0 - 28 34 j jMálning og lökk 1.225.7 258.7 1.016.8 268.8 - 17 4 ' íPappaumbúðir 766.4 121.1 858.4 186.6 12 54 ' Vélar og tæki 13.8 31.8 17.5 83.2 27 162 ; Fi.skilínur ,kaðlar og net alls konar 174.3 106.2 328.6 343.2 89 22 3 Húsgögn úr tré og málmi 10.2 7.1 4.1 7-0 i i Skrautvörur úr ! leir,silfur og gul1smíðavörur 18.0 28.2 . 13.0 32.3 1 1 Þangmjöl Plastpokar og 687.7 44.3 2.933.3 278.2 1 1 plastmunir Prentaðar bækur 89.3 35.9 65.2 48.5 - 27 35 | Dg prentmunir ^ðrar vörur 24.2 32.8 17.6 47.2 1 i í flokki 89 29.2 11.7 13.1 10.3 I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.