Alþýðublaðið - 22.02.1979, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.02.1979, Blaðsíða 2
Fimmtudagur 22. febrúar 1979. 2 alpyöu- blaðið tJtgefandi: Alþyöuflokkurinn Ritstjóri og ábyrgftarmaftur: Arni Gunnarsson. Aðsetur ritstjórnar er i Siðumúla 11, simi 81866. Prentun: Biaðaprent h.f. Askriftaverð 2200 krónur á mánuði oe 110 krónur i lausasölu. Bændur og útvegsbændur Það kreppir að bændum og útvegsbændum þessa daga. Framleiðslugeta islensks landbúnaðar og sjávarútvegs er langt umfram öll skynsamleg mörk. Innanlandsmarkaður er eini markaðurinn, sem nauðugur viljugur greiðir það verð sem upp er sett fyrir afurðir landbúnaðar, þvi á framleiðslu- geta islensks landbúnaðar að takmarkast við þann markað, annað er óstjórn. Fiskstofnarnir við landið valda þvi hve mikið við veiðum, en ekki bátafloti þvi á að miða stjórn fiskveiða við það, i stað siauk- ins skipakosts annað er óstjóm. Rekstrarlega gilda sömu lögmál fyrir sjávarútveg og landbúnað og þau er gilt hafa fyrir aðrar at- vinnugreinar á Islandi einfaldlega þau, að til þess að gæta hagkvæmni þá væri visast að lágmarka kostnað og hámarka tekjur. Megin orsök þeirrar verðbólgu sem við búum við hérlendis má rekja til þess að við gerum okkur ekki grein fyrir þvi að hagvöxtur er afleiðing en ekki or- sök efnahags- og þjóðfélagsbreytinga. Hagvöxtur er forsenda þess að við getum veitt okkur þann lifsstil sem nágranna þjóðirnar hafa tamið sér. Ný tækni er það, sem mestu hefur ráðið um breytta fram- leiðsluhætti siðustu ár og hefur sú tækniþróun stór- aukið framleiðni i landbúnaði og sjávarútvegi og valdið þvi að framleiðsluþörfinni hefur mátt mæta með minni landnotkun, minni mannafla, minni skipastól en áður. Hins vegar hefur hagvöxtur ekki orðið sem skyldi vegna þess að landnotkun hefur ekki minnkað, mannafli mjög litið og ef eitthvað þá hefur skipakostur heldur aukist en minnkað. Afleið- ingin hefur og verið sú að sá hagvöxtur sem við höfum tamið okkur að lifa við hefur i raun ekki orðið. Sem dæmi má nefna að samkvæmt nýútkominni skýrslu Orkuspárnefndar mætti spara i oliunotk- un vegna fiskveiða um 5 milljarði á þessu ári með réttri nýtingu skipastólsins, þar við bætast afskrift- ir af þeim hluta flotans sem umfram er auk vaxta og annars kostnaðar, i landbúnaði má nefna þá 12 milljarði sem þörf er á til þess að hægt sé að koma framleiðslunni út fyrir viðunandi verð. Raunverulega á þjóðin nú aðeins tveggja kosta völ. í fyrsta lagi þann að leyfa öllum þeim sem bændur vilja vera hvort heldur er i landbúnaði eða útvegi að stunda þau störf með þeirri afleiðingu að hagvöxtur verður ekki þannig að þjóðin fái lifað eins og meirihlutinn kýs. Hinn kosturinn er að tafarlaust verði gripið til aðgerða er miða að þvi að fækka bændum og útvegsbændum þó þannig að bændur fái við unað og þá með það markmið i huga að efla kjör bænda, útvegsbænda og allrar þjóðar- innar. B.P.M. Aðalfundur Alþýðuflokksfélags Reykjavikur verður haldinn i kvöld kl. 20.30 i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Ávarp: Benedikt Gröndal. 3. önnur mál. Stjórnin I tilefni af Barnaárinu 1979ÆM Enda þótt okkur virðist oft vandamálin i okkar eigin landi stór, eru þau þó smámunir einir er þau eru skoðuð i alþjóðlegu samhengi. Þess vegna er það mikilvægt fyrir þróun samheldni og samá- byrgðar allra manna, burt séð frá landamær- um og þjóðerni, að strax i grunnskólanum sé kennt um menningu og siði annarra þjóða, svo að hver og einn geti betur skilið viðbrögð og gerðir annarra þjóða. Islenska útvarpinu og sjónvarpinu ber lika skylda til að veita sem besta fræðslu i þessum efnum. (Sjá i þessu sambandi Evrópu- samning um vemdun mannréttinda frá 4. nóvember 1950, sem vera á lagalega skuld- bindandi fyrir aðildar- rikin, þar á meðal ís- land. Sjá einnig viðbót- arsamning frá 20. mars 1952, 2. gr., um rétt for- eldra til þess að mennt- un barna þeirra sé i samræmi við trúar- og lifsskoðanir þeirra). Jafnframt eiga skól- amir og fjölmiðlarnir eð veita greinargóða fræðslu um, hvað það er að vera vanþróuð þjóð. Samábyrgdin nær út fyrir landamæri Það á ekki ein- ungis við um það, þeg- ar náttúruhamfarir eða hungursneyð herjar á þessar þjóðir, heldur einnig um daglegt lif þessa fólks. Um leið verður að gera grein fyrir helstu orsökum þess að viðkomandi þjóð býr við vanþróuð lifsskilyrði. Við viljum beita okk- ur fyrir: — að skólinn verji meiri tima til góðrar og raunhæfari fræðslu um menningu og lifskjör annarra þjóða. — að skólamir, rikis- útvarpið og sjónvarpið veiti sérstaka fræðslu um vanþróuðu rikin og þá ekki sist um ástæð- umar fyrir þvi að þau em vanþróuð. — að skólinn veiti fræðslu um rétt minni- hlutahópa i okkar eigin þjóðfélagi. — að markmið þess- arar fræðslu verði að efla samábyrgðartil- finninguna og sam- heldni manna á meðal, bæði innan lands og ut- an. — að islenskar al- þýðuflokkskonur verði áhugasamir þátttak- endur i alþjóðlegu starfi Sameinuðu þjóð- anna til þess að bæta og tryggja uppvaxtarskil- yrði barna i öllum lönd- um, hvar sem er i heiminum. Barnið i þjóðfélagi iafnaðarstefnunnar Stjórn efnahagsmála Kramhald af baksiöu um veröi aö ööru jöfnu aörir og mun lægri en I óverötryggöum samningum. Um 32. gr. _Uér. er heimilaö aö endurlána erlent lánsfé meö gengiskvöö, en áratuga löggjafarhefö er um ákvæöi þetta. Sambærileg ákvæöi voru t.d. i 11. gr. laga nr. 80/1961, 6. gr. laga nr. 4/1960 um efna- hagsmál og 2. gr. 1. nr. 71/1966. Er hér veitt almenn heimild til þeirrar verötryggingar, sem hér um ræöir, án sérstakrar heimild- ar Seölabankans. Grundvöllur ákvæöisins er, aö hinn innlendi kröfuhafi hvorki hagnist né skaö- ist af gengisbreytingum, sem eiga sér staö á lánstlmanum, en skv. almennum reglum er heimilt aö reikna gengismun, og bankar, sem endurlána sllkt, reikna sér vaxtamun. Um 33. gr. 1 þessari grein er aö finna grundvallaratriöi varöandi fram- kvæmd verötryggingar. 1) Nafnskráning verötryggöra skuldbindinga er áfram gerö aö skilyröi. 2) Grundvöllur þessa ákvæöis er, aö sem mest jafnræöi sé meö kröfuhafa og lántaka vegna breytinga á verömælisgrund- velli, sem kunna aö eiga sér staö á lánstimanum. 3) Eölilegt þykir aö taka þaö fram hér, aö Seölabankinn ákveöi vexti og dráttarvexti af verötryggöum skuldbinding- um, skv. 13. gr. laga nr. 10/1961 um Seölabanka islands. 4) Ætla má, aö meginreglan veröi sú, aö visitala framfærslu- kostnaöar eöa vlsitala bygg- ingarkostnaöar veröi notaöar sem verömælir I verötryggöum samningum og skuldbinding- um. Þessar visitölur eru nú al- gengasti verölagsmælirinn. Svo sem fram kemur I b., c. og d. liöum þessarar greinar, er gert ráö fyrir öörum verömæl- um, sem gætu hentaö betur i einstökum tilvikum. önnur atriöi þessarar greinar skýra sig sjálf. Um 34. gr. 1 fyrstu málsgrein er innláns- stofnununum heimilaö aö verö- tryggja sparifé. Viö þaö er miöaö, aö útlán meö verötryggingu sam- svari aö fjárhæö og vaxtakjörum þeim verötryggöu innlánum, sem skapast. Um vaxtamismun veröur aö sjálfsögöu aö ræöa vegna rekstrar stofnunarinnar. Sanngjarnt þykir, aö innláns- stofnanir fái aö lána út eigiö fé sitt meö verötryggingu, enda séu skilyröi um lánstlma og vexti þau sömu og koma til meö aö gilda um önnur verötryggö útlán. önnur málsgrein gerir ráö fyrir, aö seölabankanum sé heim- ilt aö ákveöa verötryggingu út- lána meö þeim hætti, aö verö- bótaþáttur vaxta, sem ákveöinn er af bankanum meö hliösjón af verölagsþróun, leggist viö höfuö- stól láns i lok hvers vaxtatlma- bils, sem hefur þau áhrif aö dreifa raunverulegri greiöslubyröi af- borgana og vaxta sem jafnast á lánstlmann. Eins og fram kemur i almennum athugasemdum þessa kafla, er þessi aöferö ekki fram- kvæmanleg I öllum tilvikum og vlsast til þess, sem þar er frekar sagt um þau tilvik. Meö grein þessari eru mynduö tengsl milli stjórnvaldssviöa um ákvöröun vaxta annars vegar og heimilda til verötryggingar hins vegar. Um 35. gr. Akvæöi þessarar greinar eru nýmæli. Fyrsta málsgrein gerir ráö fyr- ir, aö þau verötryggingarkjör, sem ákveöin yröu fyrir innláns- stofnanir, veröi einnig heimilt aö nota I öllum sambærilegum viö- skiptum aöila utan innlánsstofn- ana. önnur verötryggö viöskipti veröa háö almennum reglum, sem Seölabankinn setur skv. ákvæöum þessa kafla. Um 36. gr. Fyrsta málsgrein er efnislega samhljóöa 6. gr. 1. 71/1966, aö þvl undanskildu aö beita skal ákvæö- um 11. gr. 1. nr. 13/1975 viö ákvöröun lánskjara opinberra sjóöa. önnur málsgrein er nýmæli. Nokkur hagsmunasamtök hafa stofnaö fjárfestingarlánasjóöi, sem ekki má telja opinbera sjóöi I skilningi laga nr. 13/1975. Eölilegt þykir, aö sjóöir þessir hafi mögu- leika á aö veita verötryggö lán, eftir þeim almennu reglum, sem Seölabankinn setur. Um 37. gr. Grein þessi er efnislega sam- hljóöa 7. gr. laga 71/1966. Um 38. gr. Ýmis vafaatriði geta komiö upp i sambandi viö notkun verötrygg- ingarákvæöa i samningum, eink- um ef um þaö veröur aö ræöa, aö verötryggingargrundvelli er breytt, t.d. með setningu nýrrar löggjafar um opinberar visitölur. Þykir nauðsynlegt, aö nefnd sér- fróöra manna fjalli um þessi mál, eins og gert er ráö fyrir I grein- inni, sem er samhljóöa 8. gr. laga nr. 71/1966. Um 39. gr. Akvæöi þessarar greinar eru I samræmi viö ákvæði þinglýsing- arlaga og reglugeröar nr. 438/1978. Um 40. gr. Hér eru tilgreind þau ákvæöi laga um ýmsa fjárfestingarlána- sjóöi, Seölabanka og heimildar- ákvæöi um útgáfu verötryggöra lána rikissjóös, sem nauösynlegt þykir aö haldi gildi sínu. Rétt þykir, aö hér komi skýrt fram aö þegar áunnin réttindi og skyldur skv. fyrri lögum haldi gildi slnu þrátt fyrir gildistöku ákvæöa þessa kafla. Um 41. gr. Veröi ákvæöi þessa kafla aö lögum, falla jafnframtúr gildi lög nr. 71 frá 6. mai 1966 um verö- tryggingu fjárskuldbindinga. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.