Alþýðublaðið - 22.02.1979, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.02.1979, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 22. febrúar 1979. 3 Vll. kafli Um verðbætur á laun. I þessum kafla er fjallaB um greiöslu veröbóta á laun. Tillögur þessa kafla eru i samræmi viö athugasemdir viönámsfrum- varpsins frá i nóvember 1978 og eru byggöar á starfi vísitölu- nefndar. Meö tillögum frum- 'varpsins eru settar almennar reglur um verötryggingu launa. Hins vegar er gert ráö fyrir, aö um grunnkaup veröi samiö I kjarasamningum. Kveöiö er á um hlutfallslega greiöslu veröbóta á þriggja mánaöa fresti miöaö viö breytingar sérstakrar veröbóta- vísitölu, sem reiknast eftir fram- færsluvisitölu og tekur sömu hlut- fallslegu breytingum hverju sinni. Þó er dregin frá fram- færsluvlsitölu sú hækkun hennar eöa lækkun, er leiöir af breyting- um búvöruverös —■ vegna breyt- inga á vinnuliö verölagsgrund- vallar búvöru —, breytingum á óbeinum sköttum, gjöldum og niburgreiöslum auk breytinga á áfengis- og tóbaksveröi. Auk þess er þaö nýmæli I þessum kafla, aö gerter ráö fyrir sérstökum, tima- bundnum frádrætti frá breyting- um veröbótavisitölu, ef viöskipta- kjör þjóöarbúsins rýrna frá viö- skiptakjarastigi ársins 1978, en frádráttur þessi fellur niöur ef viöskiptakjör batna, uns fyrra viöskiptakjarastigi er náö aö nýju. Loks er gert ráö fyrir, aö fari veröbætur fram úr 5% hinn 1. júni, 1. september og 1. desember 1979, frestist sá hluti veröbóta- hækkana, sem umfram kann aö vera, I niu mánuöi frá framan- greindum dögum. Um 42. gr. 1 þessari grein er fjallaö um gildistima og tiöni veröbóta- greiöslna og kveöiö á um greiöslu verðbóta á þriggja mánaöa fresti miöaö viö breytingar sérstakrar veröbótavisitölu, sem Kauplags- nefnd reiknar á sama tlma og visitölu framfærslukostnaöar. Um 43. gr. Hér er fjallaö um grunn verö- bótavlsitölunnar, þar sem kveöiö ér á um, aö hún skuli reiknuð eftir framfærsluvisitölu og miöast viö grunntöluna 100 miöað viö nóvembervísitölu 1978. Einnig er kveöið svo á um breytingar verð- bótavlsitölu, að hún taki sömu hlutfallslegu breytingum og framfærsluvisitalan hverju sinni, þ.e. milli útreikningsdaga vlsitöl- unnar, þó að teknu tilliti til þeirra leiöréttmga, sem kunna aö veröa gerðar samkvæmt ákvæöum 44. og 45. gr. og bráöabirgöaákvæöis I. meö þessum kafla. Um 44. gr. í þessari grein er fjallað um hugsanleg frávik við útreikning veröbótavlsitölu eftir fram- færsluvisitölu. 1 fyrsta lagi skal draga frá framfærsluvisitölu þá hækkun hennar eða lækkun, er leiöir af breytingum búvöruverðs milli út- reikningsdaga vlsitölunnar, er leitt hafa af breytingum á vinnu- liö verölagsgrundvallar búvöru og stafa af launahækkun á almennum vinnumarkaði. Hér er annars vegar um þaö aö ræöa aö takmarka vlxlhækkanir launa og verölags, þar sem þær eru aug- ljósastar og reyndar lögboönar, en þessi leiöréttingarliður hefur verið I gildi aö meira eöa minna leyti allt frá 1950 Hins vegar er I ákvæöum þessarar greinar þaö nýmæli frá fyrri framkvæmd, aö þessi leiörétting er gerö sérstak- lega hverju sinni og safnast ekki upp sem sérstakur visitöluliöur. í ööru lagier i þessari grein aö finna það nýmæli, aö viö útreikn- ing verðbótavlsitölu skuli draga frá framfærsluvlsitölu þá hækkun hennar eöa lækkun, er leiöir af breytingum á óbeinum sköttum og gjöldum, opinberum niður- greiöslum vöruverös og breyting- um á áfengis- og tóbaksverði milli útreikningsdaga visitölunnar. Hér er lögö til grundvallar sú skoðun, að óeölilegt viröist, aö vísitölukerfiö fremur en efnisrök og aörar aöstæöur ráöi vali um leiöir I efnahagsmálum. Núgild- andi tilhögun um meöferö skatta I visitölukerfinu takmarkar mögu- leika stjórnvalda á skynsamlegri hagstjórn og viröist eölilegt, aö almannavaldiö hafi frjálsari hendur um val leiöa I þessum efn- um. Gert er ráö fyrir, aö Kauplags- nefnd setji nánari reglur um framkvæmd þessarar greinar, en fyrir liggja drög aö þessum regl- um, sem fylgja sem sérstakt fylgiskjal meö þessu frumvarpi. Um 45. gr. í þessari grein er aö finna þaö nýmæli, aö viö útreikning verö- bótavisitölu skuli tekiö tillit til versnandi ytri aöstæöna I þjóöar- búskapnum, er leiöir af hækkun innflutningsverðs umfram hækk- un útflutningsverös. Hér er kveö- iö svo á um útreikning veröbóta- vlsitölu, aö rýrni viðskiptakjör þjóöarbúsins frá viöskiptakjara- stigi ársins 1978, þannig aö inn- flutningsverö hækki umfram út- flutningsverð, skal draga frá hækkun veröbótavlsitölu 30% þeirrar hlutfallstölu, sem við- skiptakjararýrnuninni nemur. Hlutfallstalan 30% er valin meö tilliti til hlutfalls vöruinnflutnings af þjóöarframleiðslunni, aö áli undanskildu. Viö mat á viöskipta- kjaraviömiöun veröbóta frá 1. mars 1979 skal byggt á viöskípta- kjaravlsitölu Hagstofu Islands og Þjóöhagsstofnunar fyrir fjórða ársfjóröung 1978 aö tveimur þriöju, en aö einum þriöja á mati á viöskiptakjörum á grundvelli dagverös á helstu útflutnings- og innflutningsvörum eftir miöjan janúar 1979. Hliöstæö tlmaviö- miöun skal gilda fyrir slöari verö- bótaútreikning á gildistima lag- anna. Til grundvallar ákvæöum þess- arar greinar liggur sú skoöun, aö eölilegt sé aö taka tillit til ytri skilyröa þjóöarbúsins vegna versnandi eöa batnandi viö- skiptakjara viö útreikning verö- bótavlsitölu. Aö visu gæti komið til álita, aö viöskiptakjarabati eöa útflutningsaukning ætti frem- ur að vera tilefni til annars hvors eöa hvors tveggja, aö fé safnaöist I jöfnunarsjóöi, eöa til grunn- kaupsbreytingar, sem hvorki viröist gerlegt né æskilegt aö binda I sjálfvirkt vlsitölukerfi. Gert er ráð fyrir, aö Kauplags- nefnd setji nánari reglur um til- högun viöskiptakjaraviömiöunar veröbótavisitölu. Drög aö þessum reglum fylgja sem sérstakt fylgi- skjal meö þessu frumvarpi. Um 46. gr. I þessari grein er kveöiö á um veröbótaregluna sjálfa, þ.e. aö veröbætur skuli greiðast hlut- fallslega eins á öll laun á þriggja mánaöa fresti frá og meö 1. mars 1979 I samræmi viö breytingar verðbótavisitölu samkvæmt ákvæðum þessa frumvarps. Hér liggur til grundvallar sú skoöun, aö almennir grunnkaupssamn- ingar skuli ákveöá launastigann hverju sinni, en tilgangur visi- tölukerfisins sé hins vegar aö viö- halda þeim hlutföllum, sem þar er samið um. Um 47. gr. 1 þessari grein er kveöiö svo á, aö Kauplagsnefnd setji nánari reglur um framkvæmd ákvæða 42.-46. gr. þessa frumvarps. Vll. kafli Um vinnumarkaðsmál Um vinnumakkaðsmál I þessum kafla er fjallaö um vinnumarkaðsmál. Þar er kveöið á um stofnun sérstakrar vinnu- málaskrifstofu innan félagsmála- ráöuneytisins, þar sem sam- ræmd veröi upplýsingasöfnun og skýrslugerö um atvinnumál launafólks á landinu öllu. Enn- fremur beiti vinnumálaskrifstof- an sér fyrir ráöstöfunum I þvi skyni aö greiöa fyrir tilfærslum starfsmanna milli atvinnugreina, veiti öryrkjum og unglingum aö- stoö viö aö finna vinnu viö þeirra hæfi og geri tillögur um úrbætur á sviði atvinnumála. Loks er þaö nýmæli I þessum kafla, aö atvinnurekendum er gert skylt aö tilkynna vinnumálaskrifstofunni meö fyrirvara ráögerörar breyt- ingar i rekstri, er leiöi til upp- sagnar 4 starfsmanna eöa fleiri. Um 48. gr. Akvæöi þessarar greinar kveða á um stofnun sérstakrar vinnu- málaskrifstofu innan félagsmála- ráöuneytisins I þvi skyni annars vegar aö auka og samræma þaö starf, sem nú fer fram á sviöi atvinnumála, og koma þvi á fast- ari grundvöll, og hins vegar aö beita sér fyrir nýjungum á þessu sviöi eins og nánar er kveðiö á um i 49. gr. Framhald Flokhsstarfið Kvenfélag Alþýöuflokksins Akranesi. Fundur veröur I Röst sunnu- daginn 25. febrúar kl. 13.00. A fundinn koma Alþýðuflokks- konur úr Reykjavlk, Kópa- vogi, Garöabæ og Hafnarfiröi. Stjórnin Kvenfélag Alþýöuflokksfélags Akureyrar heldur fund aö Strandgötu 9 laugardaginn 24.2. kl. 3.30. Konur, mætiö vel og stund- vblega. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs Fundur verður 22. febrúar kl. 20.30 I félagsheimilinu 2. hæö. Herdis Jónsdóttir flytur erindi um sérþarfir barna. Stjórnin Hafnfirðingar Alþýöuflokkurinn boöar til fundar fimmtudaginn 22. febrúar. Benedikt Gröndal utanrikisráöherra kemur á fundinn og ræöir stjórnmála- viöhorfiö. Fundurinn hefst kl. 8.30. Alþýðuflokksfélag Hafnarfjaröar Viðtalstímar þingmanna Alþýðuflokksins í Reykjaneskjördæmi Sandgerði Gunnlaugur Stefánsson verður: Mánudaginn 26. febrúar kl. 20.00 — 22.00 I Björgunar- sveitahúsinu viö Strandgötu. Vogar Kjartan Jóhannsson veröur: Mánudaginn 5. mars kl. 20.00 — 22.00 aö Hafnargötu 9. Grindavík Kjartan Jóhannsson veröur: Mánudaginn 12. mars kl. 20.00 — 22.00 I Félagsheimil- inu Festi. Fæðingarorlof 1 hina miklu vinnu sveitakvenna utan heimilis. vinna þeirra er ekki bundin viö virka daga, — hana veröur aö inna af hendi 365 daga á ári. Samtök bænda hafa ekki getaö tryggt þessum hópi kvenna fæöingarorlof. Hér verður enginn dómur á það lagður hvort- ástæöan er áhugaleysi eöa fjár- skortur. Hins vegar er ljóst aö stofna heföi átt sjóö til greiöslu fæöingarorlofs og I hann heföi átt aö renna fjármagn frá bændum sjálfum, sbr. greiöslur félaga I verkalýösfélögunum og aö hluta fjármagn frá viöskiptaaðilum bænda. Meö þessari tillögu er borin fram sú ósk, aö rlkisstjórnin beiti sér fyrir þvl, aö sjálfsögö réttindi sveitakvenna veröi aö veruleika. Æskilegt er aö setja lög um'þetta efni og aö þau tengist endúr- skoöun á almannatrygginga- kerfinu. —L. 9.79

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.