Alþýðublaðið - 16.03.1979, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.03.1979, Blaðsíða 2
2 fluglýsing um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Kópavogs Samkvæmt umferðarlögum tilkynnist hér með, að aðalskoðun bifreiða 1979 hefst mánudaginn 2. aprfl og verða skoðaðar eftirtaldar bifreiðir svo sem hér segir: Mánudaginn 2. april Y- 1 — Y- 200 Þriöjudaginn 3. aprii Y- 201 — Y- 400 Miðvikudaginn 4. april Y- 401 — Y- 600 Fimmtudaginn 5. apru Y- 601 — Y- 80JÍ.. Föstudaginn 6. apríl 6. april Y 801 — Y-1000 Mánudaginn 9. april «-1001 — Y-1209 Þriðjudaginn 10. aprn Y-1201 — Y-1400‘ Miðvikudaginn 11. aprfl Y-1401 — Y-1600 Þriöjudaginn 17. aprfl Y-1601 — Y-I800 Miðvikudaginn 18. aprfl Y-1801 — Y-2000 Föstudaginn 20. april Y-2001 — Y-2200 Mánudaginn 23. april Y-2201 — Y-2400 Þriðjudaginn 24. april Y-2401 — Y-2600 Miðvikudaginn 25. aprfl Y-2601 — Y-2800 Fimmtudaginn 26. april Y-2801 — Y-3000 Föstudaginn 27. april Y-3001 — Y-3200 Mánudaginn 30. aprii Y -3201 — Y-3400 Miðvikudaginn 2. mai Y-3401 — Y-3600 Fimmtudaginn 3. mai Y-3601 — Y-3800 Föstudaginn 4. mai Y-3801 — Y -4000 Mánudaginn 7. mai Y-4001 — Y-4250 Þriðjudaginn 8. mai Y-4251 — Y-4500 Miðvikudaginn 9. mai Y-4501 — Y-4750 Fimmtudaginn 10. mai Y-4751 — Y-5000 Föstudaginn 11. mai Y-5001 — Y-5250 Mánudaginn 14. mai Y-5251 — Y-5500 Þriðjudaginn 15. mai Y-5501 — Y-5750 Miðvikudaginn 16. mai Y-5751 — Y-6000 Fimmtudaginn 17. mai Y-6001 — Y -6250 Föstudaginn 18. mai Y-6251 — Y-6500 Mánudaginn 21. mai Y-6501 — Y-6700 Þriðjudaginn 22. mai Y-6701 — Y-6900 Miðvikudaginn 23. mai Y-6901 — Y-7100 Föstudaginn 25. mai Y-7101 — Y-7300 Mánudaginn 28. mai Y-7301 — Y-7500 Þriðjudaginn 29. mai Y-7501 — Y-7700 Miðvikudaginn 30. mai Y-7701 — Y-7900 Fimmtudaginn 31. mai Y-7901 — Y-8100 Föstudaginn 1. júni Y -8101 — og yfir Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar að Ahaldahúsi Kópavogs við Kársnesbraut og verður skoðun fram- kvæmd þar mánudaga — föstudaga kl. 8:15 til 12:00 og 13:00 til 16:00. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi aðbifreiðagjöldfyrir árið 1979 séu greidd, og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð þar til gjöldin eru greidd. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann lát- inn sæta sektum samkvæmt umferðarlög- um og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga að máli. Umskráningar verða ekki fram- kvæmdar á skoðunarstað. Bæjarfógetinn i Kópavogi, 12. mars 1979. Sigurgeir Jónsson. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför eiginmanns mfns, föður okkar, tengdaföð- ur, afa og bróður Georgs Lúðvíkssonar, framkæmdastjóra Kvisthaga 23 Guðlaug L. Jónsdóttir Margrét Georgsdóttir Lúövik S. Georgsson, Sonja Garðarsdóttir Ingibjörg Georgsdóttir, Reynir Jónsson GIsli Georgsson, Erla S. óskarsdóttir barnabörn og syslkini. Föstudagur 16. mars l979ij5jSBT’ Austurríkisvika á Hótel Loftleiðum ,, Austurrlkisvika” hefst á Hótel Loftleiðum i dag. Mr. Kroiher frá ferðamálaráði Austur- ríkis er kominn hingað til lands, en auk þess Úr flokkstarfinu Alþýðuflokksfélag Reykjavikur Tillögur kjörnefndar Al- þýðuflokksfélags Reykjavik- ur vegna kosninga i fulltrúa- ráð liggja frammi á skrif- stofu félagsins Hverfisgötu 8- 10, opin daglega frá kl. 17-18. Viðbótartillögum ber að skila á skrifstofuna I siðasta lagi föstudaginn 16. mars n.k. og þarf hverri tillögu að fylgja meðmæli 10 fullgildra félaga. Fyrir hönd kjörnefndar Asgerður Bjarnadóttir. GUMI Fundur fimmtudaginn 22. mars kl. 20.30 á Hótel Esju. Gestur fundarins: Kjartan Jóhannsson, sjávarmála- ráðherra. — Stjórnin. Akureyri Funáur verður haldinn aö Strandgötu 9 laugardaginn 17. mars kl. 14.00 Fundar- efni: 1. Viðhorfin i stjórn- málunum. 2. Verkalýðsmál. Bragi Sigurjónsson og Jón Helgason flytja framsögu- erindi. Frá S.U.J. A næstunni verður skrifstofa sambandsins opin á fimmtu- dögum og föstudögum milli 10 og 12 f.h. báða dagana. Skrifstofan er til húsa i Al- þýðuhúsinu hverfisgötu 8-10, Rvlk. Guðmundur Bjarna- son, framkvæmdastjóri. Kópavogsbúar! Gunnlaugur Stefánsson veröur: Mánudaginn 19. mars kl. 20.00 — 22.00 f félagsheimili Alþýöuflokksins að Hamra- borg 1. r*.. Fjölbreytt' danstónlist DANSSTEMNING um helgar Ljúffengur matur Hótel á besta stað Hótel Borg, simi 11440 í fararbroddi I hálfa öld. - .......... munu koma Austur- riksir skemmtikraftar Dou Rossmann, sem leika austurriska hljóm- list allan timann sem þessi Austurrikiskynn- ing stendur, en henni lýkur sunnudaginn 25. mars. Meðan á kynningunni stendur verður áustur- rískur matur á boðstól- um i Blómasal, og hefur sérstakur matseðill ver- ið prentaður í tilefni þessa. Ýmislegt fleira verður gert, til að gera þessa austurrikisviku á íslandi sem eftirminni- legasta, en hún er haldin á vegum kynningar- deildar Flugleiða. Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Söngvari Björn Þorgeirsson. jffögöngumiðasala frákk8. — $imi 12826. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR ......-.....-. ‘ HÓTEL LQFTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur með sjálfsafgreiðslu opin alla daga. HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómásalur, opinn alla daga' vikunnar. HÓTEL SAGA Grillið opið alla daga. Mímisbar og Astrabar, opið alla daga nema miðvikudaga. Simi 20890. INGÓLFS CAFÉ viö Hverfisgötu. — Gömiu og nýju dansarnir. Simi 12826. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR c§a Húsnæóismálastofnun ríkÍSÍnS Laugavegi77 Útboó Framkvæmdanefnd um byggingu leigu- og söluíbúða í Neskaupstað, óskar eftir tilboðum í byggingu 11 íbúða fjölbýlishúss við Nesbakka í Neskaupstað. Húsinu skal skila fullbúnu með grófjafnaðri lóð 15. október 1980. Útboðsgögn verða til afhendingar á Bæjarskrifstofu Neskaupstaðar og hjá Tæknideild Húsnæðismálastofnunar ríkisins frá 16. mars, gegn 30.000 kr skilatryggingu. Tilboðum skal skila til sömu aðila eigi síðar en þriðjudaginn 10. apríl kl. 11.00 og verða þau þá opnuð að viðstöddum bjóðendum. Framkvæmdanefnd um byggingu leigu- og söluíbúða í Neskaupstað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.