Alþýðublaðið - 09.06.1979, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.06.1979, Blaðsíða 3
Laugardagur 9. júní, 1979 3 Samband byggingamanna: HAUDSVN Á SAMSTARFI RÍKISVALDS- INS OG VERKALÝBSHREYFINGARINNAR Fundur fullskipaörar stjórnar Sambands by ggingamanna haidinn i Skiöahótelinu á Akur- eyri 26. og 27. maí 1979 itrekar fyrrisamþykktir SBM um nauö- syn á samstarfi handhafa rikis- valdsins og verkalýöshreyfing- arinnar til þess aö tryggja þau kjör til handa verkafólki, sem um hefur samist á vinnumark- aöinum. Þá fagnar funurinn og þeim réttarbótum sem nýlega hafa verið staöfestar meö laga- setningum ákvæöa hins svokall- aöa félagsmálapakka, sem er árangur af samstarfi þessara aöila. Fundurinn telur að meö áframhaldi sliks samstarfs hefði mátt ná verulegum árangri i að bæta kjör launa- fólks, jafnframt þvi sem dregið væriúr vexti verðbólgu. Nú sýn- ast hinsvegar ýmsar blikur á lofti i þessum efnum. Samþykkt hefur verið á al- þingi gegn einróma mótmælum miðstjórnar Alþýðusambands Áskorun: IÁTIÐ LANDAKOTS- TÚNIÐ f FRIÐI Við undirritaðir skorum á Kaþólsku kirkjuna á íslandi og borgarstjórn Reykjavikur að láta Landakotstún vera i friði. Þrátt fyrir áratuga gamla samninga og margendurteknar yfirlýsingar byggingaryfir- valda i Reykjavik urðu þau ótið- indi I febrúar 1978, að skipulags- nefnd Reykjavikur og borgar- ráð létu undan Kaþólsku kirkj- unni og leyfðu henni að byggja hús á túninu vestanverðu. Við teljum þetta óskiljanlegt glap- ræði af ráðamönnum borgar- innar og skorum á þá að aftur- kalla þetta byggingarleyfi strax og láta túnið standa óbyggt áfram. Það er eini auði blettur- inn I borginni fyrir vestan læk. Þaö má ekki minnka. Verði nú leyfðar þarna frekari byggingar er hætt við að fleiri komi á eftir og þá hverfur túnið fyrr en var- ir. Það má þvi siður verða. Kennarafélag Æfingaskólans: Ekki spara — i rekstri grunnskóla •Kennarafélag Æfingaskólans mótmælir eindregið ákvörðun- um Menntamálaráðuneytis um sparnað i rekstri grunnskóla. Aþað skal bent að mjög vant- ar á að þannig sé búiö að grunn- skólanum að hann sé fær um aö sinna þvi hlutverki sem honum er ætlað skv. grunnskólalögum, þrátt fyrir ósérhlifið starf kenn- ara. Skólar eru margir tvi- og jafn- vel þrísetnir, kennsluskylda kennara mun meiri en tiökast i nálægum löndum og nemendahópar oft óhæfilega stórir. Islenski grunnskólinn er nú rekinn með lágmarkstilkostnaði miðað við þau markmið sem honum eru sett, meðan svo er virðast tillögur um sparnað út I hött og skref aftur á bak á þeim tima sem þörf er á myndarlegu átaki i uppeldis- og fræðslumál- um þjóðarinnar. Islands svokölluö efnahags- málalöggjöf (Olafslögin) sem skerða mjög umsamin kaup- mátt almennra vinnulauna, en á sama tima samþykkt af rikis- stjórn að greiða án hindrana fullar verðbætur á hæstu laun. Samtimis hafa samtök atvinnu- rekanda farið eins að, samþykkt hækkanir á hin hæstu laun starfshópa sbr. flugmenn og verslunarmenn en neitað al- mennri 3% launahækkun hjá verkafólki til samræmis við breytingar á kjörum opinberra stofnana. Þessum aðgerðum rikisvalds og atvinnurekenda mótmælir sambandsstjórnarfundur SBM harðlega. Einnig mótmælir fundurinn harðlega þeirri fáránlegu reglugerðarsetningu sem nýlega hefur verið kynnt af Forsætisráðuneytinu um fram- kvæmd á greiðslum visitölubóta skv. Ólafslögunum en þar er fólki mismunað um bótagreiðsl- ur, ekki aðeins eftir launaupp- hæðum eða launakerfum sem það tekur laun samkvæmt, heldur einnig eftir þvi hvaða launamannasamtökum það til- heyrir. Auk þessa ranglætis, verður heldur ekki séö að launa- útreikningur skv. reglugerð þessari sé framkvæmanlegur. Enda lögin og reglugerðin unnin af hinum sömu sérfræð- ingum og embættismönnum sem mótað hafa efnahags- og kjaramál fyrri rikisstjórna. Fundurinn varar stjórnvöld alvarlega við slikri valdniðslu og hvetur félög innan SBM að vera við þvi búin að þurfa innan tiðar að verja kjör sin eftir hin- um gömlu hefðbundnu leiðum, ef stjórnvöld og átvinnurekend- ur sverjast að nýju i fóstbræðra- lag um að rýra kaupmátt al- mennra umsamdra verkalauna. Þannig samþvkkt. einróma. Kaffistofa Norræna hússins verður lokuð vegna viðgerða 11.-14. júni n.k. Verið velkomin NORRÆNA HUSIO Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar, jeppabifreið og nokkrar ógangfærar bifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 12. júni kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i bifreiðasal að Grensásvegi 9 kl. 5. SALA VARNARLIÐSEIGNA Aðalbókari óskast Viljum ráða hið fyrsta aðalbókara til starfa á aðalskrifstofunni i Reykjavik. Laun eru samkvæmt launakerfi rikis- starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf þurfa að berast fyrir 30. júni n.k. Vegagerð rikisins, Borgartúni 7, 105 Reykjavik Tækniþjónusta á sviði plastiðnaðar Jorolv Holten ráðgjafi við Tæknistofnun rikisins i Osló heldur erindi um tækni- þjónustu við plastiðnað i Noregi i Iðn- tæknistofnun íslands, Skipholti 37, Reykjavik, miðvikudaginn 13. júni n.k. kl. 17:00. Stjórnendum og tæknimönnum plast- iðnaðarfyrirtækja er sérstaklega boðið að hlýða á ráðgjafann. Iðntæknistofnun íslands f ÚTBOÐ Tilboð óskast i lög dreifikerfis hitaveitu i Hafnarfirði, 5. áganga Iðnðarhverfi Hval- eyrarholti fyrir Hitaveitu Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3, Reykjavik gegn 20.000,- kr. skilatryggingu. Tiiboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 3. júli n.k. kl. 11. f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuyegi 3 — Sími 25800 Vantar starfsmann til starfa i mötuneyti flugmálastjómar. Laun samkvæmt launasamningum Verkakvennafélagsins Sóknar. Umsóknir sendist skrifstofu Flugmála- stjórnar Reykjavikurflugvelli fyrir 10. þ.m. Flugmálastjóri. Skipasund 80 til sölu Til sölu er 1. og 2. hæð hússins að Skipasundi 80 ásamt að- stöðu I kjatlara (áður notuð fyrir skóladagheimili). Nánari upplýsingar um húsnæðið geíur Teitur Finnboga- son hjá Félagsmálastoinun Reykjavikurborgar, Tjarnar- götu 11, simi 18800. Tilboðum er greini verð og greiðsluskilmála skal skila til skrifstofu fjármáladeildar, Austurstræti 16, fyrir kl. 15, fimmtudaginn 21. júni n.k. Borgarst jórinn i Reykjavík, 7. júni 1979. Rafmagnsveitur rikisins óska að ráða skrifstofumann. Verslunar- skólapróf eða hliðstæð menntun æskileg. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf sem allra fyrst. Umsóknir með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist starfsmanna- stjóra. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 116 Reykjavik Staða yfirlæknis við heilsuhæli Náttúrulækningafélags ís- lands i Hveragerði er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi sjúkra- húslækna. Staðan veitist frá 1. okt. 1979. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist stjórn Heilsuhælis NLFl, Hveragerði, fyrir 30. júni 1979. Hveragerði 29. mai 1979 Stjórn Heilsuhælis NLFi. Erindi i Norræna húsinu: Þróun iðntækniþjónustu í Danmörku Forstjóri Jydsk Teknologisk Institut i Árósum, Jörgen Ladegaard, mun halda erindi i Norræna húsinu n.k. fimmtudag 14. júni kl. 16:00 um þróun iðntækni- þjónustu i Danmörku. Allir sem hafa áhuga á þróun islensks iðnaðar og iðn- tækniþjónustu hér á landi velkomnir. Iðntæknistofnun íslands

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.