Alþýðublaðið - 30.08.1979, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.08.1979, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 30. ágúst 1979 3 alþýðu írrFr>Tr.j Framkvæmdastjóri: Jóhannes Guömundsson Abyrgöarmaöur: Bjarni P. Magnússon Ritstjórnarfulltrúi: Guöni Björn Kjærbo Auglýsingar: Ingibjörg Siguröar- dóttir Dreifingarstjóri: Siguröur Stein- arsson Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir. Ritstjórn og auglýsingar eru aö Siöumúla 11, Reykjavik, simi 81866. 1 Reykjavikurbréfi Morgun- blaðsins á sunnudag er þvi haldið fram, að Alþýðuflokk- urinn sé að efna til óvinafagn- aðar milli skattgreiðenda i þéttbýli og framleiðenda land- búnaðarafurða. Hér er um að ræða rakalaus ósannindi. Hér getur verið átt við tillögur þær, sem Eiður Guðnason lagði fram i svo- kallaðri harðindanefnd. Eiður Guðnasonlagði einfaldlega til, að 1.5 milljarður króna yrði færður til framleiðenda land- búnaðarafurða frá skatt- greiðendum. En jafnframt yrði bundið i áætlunina að þreifa sig hægt og sigandi frá hinu skefjalausa kerfi útflutn- ingsbóta, sem kostað hefur skattgreiðendur of fjár á undanfömum árum. Hér var um að ræða bæði ábyrgar og skynsamlegar til- lögur. Þvi má ekki gleyma, að kerfið i landbúnaðarfram- leiðslunni er svo brjálað, að svokallaður vandi i landbún- aði, sem harðindanefnd var að fjalla um, stafaði fyrst og fremst af þvi, að árið 1978 var einstakt góðæri i landbúnaði. Þess vegna var framleitt mikl- um mun meira en þörf var fyrir á innanlandsmarkaði, og miklum mun meira en rúmað- ist innan marka þess útflutn- ingsbótakerfis, sem gilt hefur undanfarin ár. Það sér hvert barn, að þegar framleiðslukerfi er svo upp byggt, að góðæri leiðir til meiri háttar vandræða, þá eru skekkjumar orðnar yfirgengi- legar. Það er þessu kerfi sem verður að gerbreyta. Breyt- ingar á þessu kerfi, sem miðuðu að þvi að hverfa hægt og i áföngum frá uppbóta- og styrkjakerfi, þjóna auðvitað baeði neytendum og fram- leiðendum, þegar til lengri tima er litið. Þvi má ekki gleyma, að verulegur hluti landbúnaðar- framleiðslunnar nýtur engra styrkja, niðurgreiðslna eða uppbóta. Hér er átt við til- dæmis svina- og kjúklinga- rækt, eggjaframleiðslu og yl- rækt. Þessar atvinnugreinar hafa gengið mjög þokkalega, þar hafa orðið örar framfarir, og vert er að hvetja aðstand- endur þessara búgreina enn til dáða. Hins vegar segir sig sjálft, að öll samkeppni á þessum markaði hlýtur að vera bæði óheilbrigð og óeðlileg, þegar hluti landbúnaðar nýtur stór- kostlegra rikisstyrkja. Slikt hlýtur að hafa óæskileg áhrif á neyzluvenjur og þróun neyzlu. Verð á svinakjöti annars vegar, og nautakjöti hins vegar, er auðvitað engan veg- inn sambærilegt, þegar framleiðendur annarrar vöm- tegundarinnar njóta mikilla rikisstyrkja i margþættu formi, en framleiðendur hinn- ar tegundarinnar njóta engra slikra styrkja. Ekki er óliklegt að neytendur vildu haga sér allt öðru visi, ef meiri jöfnuður væri með tilliti til framleiðslu- skilyrða. Landbúnaðarstefna fram- sóknar og ihalds hefur haldið niðri lifskjörum á íslandi um árabil. Þegar Morgunblaðið ræðst að Alþýðuflokknum vegna land- búnaðarmála, þá á það sér hins vegar aðrar orsakir, Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið svo rótklofinn i þessum málaflokki, að þar er um að ræða tvo stjórnmálaflokka en ekki einn. 1 þéttbýli þykjast þeir vera sérstakir talsmenn skattgreiðenda. í dreifbýli ástunda þeir hins vegar að yfirbjóða rikisstyrkjastefnu Framsóknarflokksins. Fyrir vikið hefur landbúnaður á íslandi þróast i ranga átt, til tjóns fyrir bæði bændur og neytendur. Talandi dæmi um þennan klofning i Sjálfstæðisflokknum er yfirmáta vandræðalegt álit Steinþórs Gestssonar i harðindanefnd. Hann leggur að visu til, ásamt með fulltrúa Framsóknarflokks og Alþýðu- bandalags, að 3 milljarðar verði færðir frá skatt- greiðendum til framleiðenda landbúnaðarafurða. Hins vegar leggur hann jafnframt til að þessir fjármunir verði útvegaðir á annan hátt en með skattheimtu!! Þessi afstaða er afstaða Sjálfstæðisflokksins i land- búrtaðarmálum i hnotskurn. Þeir eru borubrattir þegar þeir segja við bændur, að enn eigi að auka til þeirra styrki. Þeir eru borubrattir þegar þeir segja við skatt- greiðendur, að það eigi að lækka skatta. En Morgunblaðið veit sem er, að þegar til lengdar lætur sjá bæði bændur og skatt- greiðendur i gegn um þennan ómerkilega málflutning. Árásir Morgunblaðsins á landbúnaðarstefnu Alþýðu- flokksins skipta þess vegna engu meginmáli. Stefna Alþýðuflokksins i landbún- aðarmálum er vel þekkt. Bæði bændur og skattgreiðendur geta gengið að henni visri. Hvorki bændur eða skatt- greiðendur hafa hins vegar hugmynd um hver er stefna Sjálfstæðisflokksins i bessum efnum. —VG. Abyrg landbúnaðarstefna Aðalfundur Náttúruvemdarsamtaka Austurlands 1979: FMMHAIDSVINNA V» nAttúruminiaskrá — og undirbúningur friðlýsingar næstu verkefnin á komandi starfsári Náttúruverndarsamtök Austurlands — NAUST — héldu aöalfund sinn viö Snæfell i skála Feröafélags Fljötdalshéraös dag- ana 18. og 19. ágúst og sóttu hann 75 manns, félagar i samtökunum og gestir þeirra frá flestum byggöarlögum á Austurlandi. Var ekiö aö Snæfelli um Hrafnkelsdal og fræöst i leiöinni um byggöa- sögu dalsins af Sveinbirni Rafns- syni, Siguröi Þórarinssyni og Stefáni Aöalsteinssyni, er voru þar staddir viö forleifarannsókn- ir. Viö Snæfell var dvaliö i tvo daga i hagstæöu veöri og fariö i gönguferöir á f jallið og um Eyja- bakkasvæöiö og greindi Oddur Sigurösson jaröfræöingur frá mótun svæöisins og jarösögu. A kvöldvöku greindi Skarphéöinn Þórisson llffræöingur frá um- fangsmiklum rannsóknum, sem hófust I sumar á hreindýrastofn- inum, en mest er um hreindýr I sumarhögum i grennd Snæfells. Hafa norskir sérfræðingar lagt á ráöin um þessar rannsóknir, sem kostaöar eru af Orkustofnun og eru þær iiöur i umhverfisathug- unum i tengslum viö virkjunar- áætlanir á þessum slóöum. A aöalfundinum, sem sumpart var haldinn úti viö i góöviöri var fjallaö um störf samtakanna og samþykktar nokkrarályktanir. A komandi starfsári er m.a. lögö áhersla á framhaldsvinnu viö náttúruminjaskrá ogundirbúning friðlýsinga, þar á meöal athugun á verndun sérstæöra steinteg- unda og steingervinga oghét Arni Reynisson framkvæmdastjóri Náttúruverndarráös, er sótti fundinn, stuöningi ráösins við þaö verk. í NAUST eru nú um 230 ein- staklingar sem félagar og 38 fyrirtæki og stofnanir sem styrktaraöilar. A fundinum uröu verulegar breytingar á forystu i félaginu. Hjörleifur Guttormsson sem veriö hefur formaöur þeirra i 9 ár, allt frá stofnfundi 1970, gaf ekki kost á sér til endurkjörs og var i hans stað kjörinn formaöur Einar Þórarinsson jaröfræöingur i Neskaupstaö. Auk hans skipa stjórnina: Anna Þorsteinsdóttir, Eydölum, varaformaöur, Sigriö- ur Kristinsdóttir, Eskifiröi, gjald- keri, Anna Kjartansdóttir, Höfn, ritari, Magnús Hjálmarsson, Egilsstööum, meöstjórnandi. Varamenn: Jón Einarsson, Nes- kaupstaö, Óli Björgvinsson, Djúpavogi, Guörún A. Jónsdóttir, Hlööum. Á fundinum voru fráfarandi formanni færöar þakkir fyrir brautryöjendastörf i þágu félags- ins. Þær ályktanir sem samþykktar voruá aöalfundi NAUST viö Snæ- fell 1979 eru svohljóöandi: Aöalfundur NAUST 1979 minnir á, aö þrátt fyrir ýmsa ávinninga og aukinn skilning á umhverfis- málum á siöustu árum, er þörf á verulega efldu starfi opinberra aöila Og áhugafólks um náttúru- vernd. Auk þess sem marka þarf skýra stefnu um hóflega nýtingu auö- linda lands og sjávar og hverfa frá rányrkju, minnir fundurinn á eftirtalin brýn verkefni er varða Austurland og aöra landshluta: 1. AB skipuleggja þarf landnotkun meö fjölþætta nýtingu og verndun i huga, ekki sist i grennd þéttbýlisstaöa. Eru sveitarstjórnir eindregiö hvatt- ar til þess aö gefa þessum mál- um meiri gaum en veriö hefur. 2. Að auka þarf skrá um náttúru- minjar og vinna aö friðlýsingu þeirra svæöa er verömætust eru og hætta steöjar aö. Sér- staklega þarf að huga að svæö- um sem sérstæö eru hvaö varö- arsteintegundir, bergtegundir og steingervinga. Setja þarf skoröur viö stórfelldari steina- söfnun og raski sem henni fylg- ir. 3. Aö bæta þarf aöstööu fólks til aö feröast ogfræöast um landiö og kynnabetur gildandi reglur um náttúruvernd og umgengni, m.a. erlendum feröamönnum. 4. Aö sérstakt átak veröur aö gera á næstunni til aö giröa fyrir mengun frá fiskimjölsverk- smiöjum. 5. Að sorpeyðingu, frágangi skólplagna og meöferö úrgangs frá vinnslustöövum er enn víö- ast mjög ábótavant. 6. Að þegar i staö veröi hætt aö nota hafiö og hafsbotninn sem ruslakistu, t.d. veröi hætt aö sökkva gömlum skipum sem auðveldlega má eyöa meö öðrum hætti. 7. Að auka þarf skiining á bættri umhirðu og sparnaöi, m.a. vegna breyttra viöhorfa i orku- málum, og stuöla ber aö fúll- nýtingu hráefna og endur- vinnslu, eins og frekast er unnt, t.d. má benda á að enn er öllu slógi úr bolfiski hent, en þaö er stór hluti af aflamagni. Aðalfundur NAUST 1979 telur áriöandi aö vel sé búiö aö opin- berum stofnunum, svo sem Náttúruverndarráöi og Heil- brigöiseftirliti rikisins, sem lög- um samkvæmt er ætlaö mikið og vaxandi hlutverk á sviöi um- hverfismála. Varöar aöstaöa þessara stofnana ekki sist þá landshluta, sem fjarri eru höfuö- staönum. Telur fundurinn brýnt að komiö veröi á fót og efldar miðstöövari landshlutunum til að hafa svæöisbundna forystu I um- hverfismálum i samvinnu viö sveitarstjórnir og samtök áhuga- manna um náttúruvernd. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða MATRÁÐSKONU — KARL til starfa með vinnuflokki á Vestfjörðum. Ráðningartimi 1-2 mánuðir. AÐSTŒ)ARKONU — KARL i mötuneyti. Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfsmannadeild Pósts- og simamála- stofnunarinnar. Einkarítari Starf einkaritara er laust til umsóknar nú þegar. Hæfni i vélritun, ensku og dönsku áskilin. Umsóknir á þar til gerðum eyðu- blöðum sendist skrifstofustjóra embættis- ins fyrir 8. september. Tollstjórinn i Reykjavík Tryggvagötu 19, simi 18500

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.