Alþýðublaðið - 30.08.1979, Page 4

Alþýðublaðið - 30.08.1979, Page 4
PIÍTT. blaöió .útgefandi Alþýðuflokkurinn Ritstjórn og auglýsingadeild Alþýöublaðsins er aö Síðu- ‘múla 11, simi 81866. Fimmtudagur 30. ágúst 1979 drukkib vatn úr Baikalvatni og hefði þaö veriö algerlega ferskt, þrátt fyrir verksmiöjuna. Hann staðfesti að með ráðstöfunum yfirvaldanna hefði tekist að vernda vatnið frá mengun. Hreinsunartæki verksmiðjunnar væru fullkomin, og fram- kvæmdarstjóri verksmiðjunnar hefði sannfærtsig um að þau yrðu stöðugt fullkomnuð. hreinsunartækjum sem eimir það og blandar það aftur lifrænum efnum. Þessi lifræna hreinsunar- aðferð er framkvæmd meö kemiskum aðferðum og hjálp aluminium sulfide. Að lokum fer vatnið gegn um tveggja metra leiöslur af sandi og kvarsi. Aöferðir við hreinsunina eru stöðugt endurbættar. Limno- logical institute Sovésku Visinda- akademiunnar vinnur að uppfinn- ingu sifellt nýrra aðferða við hreinsun vatns. Leyndardómar vatnsins Um 1.500 plöntur og smádýr lifa i vatninu, meira en tveir þriðjuhlutar þeirra eru innlend. 1 Baikalvatni er að finna 300 teg- undir skólpdýra, 255 tegundir vatnskrabba, 102 tegundir lin- dýra, fjölda orma og annara smálifvera og 50 tegundir fiska. Sérstök tegund sela lifir einnig i vatninu. f byrjun 18. aldar byrjuðu vis- indamenn að ihuga hvernig þessi dýr hefðu komist i vatnið, en þeirri spurningu er ósvarað enn i dag. Það eru tvær kenningar uppi um hvernig þau hafi komið þang- að. önnur er að selirnir hafi kom- ið þangað nýlega úr ishafinu, eftir Yenisei-Angara ánum. Hin siðari er sú að selirnir séu frumbyggjar vatnsins. Selirnir fæðast á isnum um miðjan mars og vaxa hratt. Eftir svo sem einn og hálfan manuð vega þeir 20-30 kg. Fullvaxnir sehr vega um 130 kg. Baikalsel- irnir verða um 50 ára gamlir, og telst það langlifi meðal sela. Sela- veiöi i Baikalvatni hefur verið takmörkuð og selahjörðin þar er nú um 70.000 dýr. Sérstakt hnossgæti finnst selun- um annar leyndardómsfullur ibúi vatnsins Golomyankan. Litill feitur fiskur, sem lifir á 150-300 metra dýpi i vatninu. Hann kem- ur upp á yfirborðið á morgnana og hverfur i djúpið aftur á kveld- in. Ofugt við aðra fiska, hrygnir Golamyankan ekki, heldur fæðir lifandi unga, sem eru til þess skapaðir aö lifa frá fyrsta degi i svo köldu vatni sem þar er. Nokkrir fiskimenn á Baikalvatn- inu hafa haf t heppnina meðsér og tekist að veiba þennan sjaldgæfa fisk. Og Golomyankan er vissu- lega sjalfgæfur fiskur, visinda- menn heims hafa hvergi fundiö neitt dýr sem likist henni i öörum stöðuvötnum jarðarinnar. Og siðast en ekki sist, hið þriðja sem frægt hefur orðið við vatnið eru hinar mörgu fisktegundir þar. Þær fækkuðu verulega á hinum erfiðu árum striösins, þegar fisk- að var i vatninu án takmörkunar. Og fyrst nú, eftir langa friðun og nákvæmt eftirlit með gotstöðvum hefur fiskistofninn náð sér aftur. S. Ostroumov (APN) Baikalvatnið: Fjórum árum siðar sagði vara- formaður bandarisku umhverfis- verndarnefndarinnar, John Rett, að bandariska sendinefndin væri mjög hrifin af þvi, hve Sovétrikin létu sér annt um verndun Baikal- vatnsins. Fyrir hönd alls heims- ins lét hann i ljós þakklæti fyrir það hvernig sovésk stjórnvöld gæfu öllum heiminum fordæmi um hvernig vernda mætti fersk- leik og dýralif stöðuvatna. Baikalverksmiðjan vinnur all- an sólarhringinn. Frá henni renn- ur hreinsað vatn i næstum 300.000 i Baikalvatn daglega. En fyrst rennur það gegn um röð af Leyndardómar Síberíuvatsins Baikal, þetta óviðjafnanlega vatn plánetu okkar. Visindamenn úr flestum greinum visindanna hafa rannsakað eiginleika þess, dýraiif og eðli i mörg ár, en þvi liggur ekkert á að ljóstra upp leyndarmálum sinum. Fram til þessa dags hefur visindamönnum ekki tekist að finna svar við fjölmörgum spurn- ingum varðandi vatnið. Hve gam- alt er það? Hvernig varð þaö til? Hvernig þróaðist jurta- og dýralif þess? Og siðast en ekki sist, hvenær var þaö skirt Baikalvatn, og hvað þýöir þetta fagra nafn? Það eru margar spurningar sem enn er ósvaraö. Það eru aðeins 20 ár siðan dýpt Baikalvatns var fundin. Það reyndist vera 1.620 metra djúpt, en ekki 1.741 eins og áöur hafði verið talið. Það hafði verið taliö að i vatninu væru 27 eyjar en þær reyndust vera þremur fleiri. Fimmhundruð fjörutiu og fjórar ár renna i vatniö. Baikal er 636 km langt og 79 km breitt, og þaö er svo tært að það sést til botns i þvi á 40 metra dýpi, sem er meira en i nokkru öðru vatni. Ég hef heimsótt vatnið mörgum sinnum og i hvert skipti hef ég uppgötvað þar eitthvað nýtt. Ef maður siglir á vatninu á sól- rikum sumardegi, má sjá fiska, seli og önnur sjávardýr synda i þvi, fugla sveima yfir þvi. Mótor- skip og flutningaprammar sigia framhjá manni og stærri skip eru i sjónmáli i fjarlægö. A veturna er isinn á vatninu meira en metri að þykkt og merkilega tær og gegnsær. 1 enda mai eru bakkar Baikal- vatns þaktir grænu grasi, blóm- um, graslauk, smára, berjalyndi og fjólan er byrjuö aö blómstra þar. En vatniö sjálft er þó enn i klakaböndum. Þaðer ekki fyrr en i byrjun sumarsins að vindarnir færa það úr klakabrynjunni. En isinn losnar smám saman sundur og á isjökunum sem enn eru á norðurhluta vatnsins sleikja sel- irnir sólskinið. Kristalstært vatn Það er ekki aðeins fegurð Baikalvatns sem hefur stuðlað að frægð þess. Það er ferskt, kristal- tært og svalandi, og i þvi liggur aðal aðdráttarafl þess. Lægðin i Baikalfjallgarðinum sem geymir Baikalvatnið gæti auðveldlega geymt allt Eystra- saltiö. Baikalvatnið er svo ferskt að hæglega má drekka það án þess að hreinsa þaö. Hvernig stendurá að þetta vatn er svona óvenjulegt? Til þess liggja margar samvirkandi ástæður. Til dæmis þessi: Hita- stig vatnsins undir 250 metra og alveg niður á botn hefur um alda- raðir verið stöðugt og ætiö hið sama — 3,5 gráður. Þá er yfirborö vatnsins, niður á 25-50 metra dýpi,siað nokkrum sinnum á ári. Þetta geysimikla verk fram- kvæmir sérstök tegund af krabbadýrum. Jafnhliöa og að meðtaka fæöu sina i vatninu, sia hreinsunartækja verksmiðjunn- ar, sem kostaði allt að þrjátiu miljónum rúblna. Arið 1972 hafði Russel Train, formaður Náttúrverndarráðs Bandarikjanna, sem starfaði á vegum Bandarikjaforseta, blaða- viðtal sem hann sagðist hafa þau vatniö. Þannig er ferskleiki vatnsins tryggður af náttúru þess, náttúru sem aðeins er að finna i Baikalvatni. Dunar vatns- plönturnar sem vaxa niðri i vatn- inu þjóna einnig þvi hlutverki að hreinsa það, þær hreinsa úr þvi kisil. Þá hefur loftslagið i Baikal- lægðinni ekki minni þýðingu, en þar mætast fjöll og skógar. Baikalvatnið inniheldur meira en 20% af ferskvatni jarðar. Það var þvi ekki undarlegt þó að hug- myndin um að byggja verksmiðju á bakka vatnsins, að það mætti öflugri mótspyrnu, og ótti um að hún myndi óhreinka vatniö kæmi upp. Hatrammar deilur risu i fjölmiðlum og héldu áfram nokk- ur ár. Þær hjöönuðu loks þegar rikis- stjórnin samþykkti að vernda al- gerlega náttúru Baikaivatnsins og umhverfis þess. Visindamenn og forvigismenn iðnaöarins settust nú á rökstóla og hófu i sameiningu umræöur um hvernig mætti varöveita full- kominn ferskleika vatnsins. Þetta leiddi til fullkominna BÓKAGJÖF TIL BÆJflR- OG HÉRflÐS- BÓKASAFNSINS i HAFNARFIRÐI Hinn 9. ágúst s.l. afhenti Kurt Schleucher forstöðumaður „Die Martin Gesell-GesGlschaft” i Darmstadt i Þýskalandi Bæjar— og héraðsbókasafninu I Hafnar- firði mjög vandaða bókagjöf, alls nær 200 bindi. Þetta eru eingöngu tónlistarbækur,enda er tónlistar- deild starfrækt við safnið. Die Martin-Behaim-Gesell- schaft er stofnun, sem vinnur að gagnkvæmum menningar- kynnum milli þjóöa undir kjör- orðinu „BrtTcken uber Breiten- grade” (Brýr yfir breiddar- gráður), og hefur ma. gefið bækur til bókasafna, skóla og sjúkrahúsa viða um heim. Viðstaddir afhendinguna voru auk yfirbókavarðar og forstööu- manns tónlistardeildarinnar, sendiráðunautur Karkheinz Krug og frú frá þýska sendiráöinu Reykjavik bæjarstjórinn i Hafnarfirði,' bókasafnsstjórnar- menn og forseti bæjarstjórnar, sem veitti gjöfinni viðtöku. óli „lögsögukall" Heimspeki er nokkuð sem lög- fræöingum er almennt ekki ofarlega i huga. 1 heimspeki er nefnilega ekki alltaf gengið út frá þvi að lögum sé ekki ábóta- vant. Heimspekilega þenkjandi menn (þ.e.a.s. ekki meirihluti islenskra lögfræðinga og þing- manna) pæla stundum i rikjandi siðferði hvers tima, og þá hvort i „rétt” og „rangt” sé háð al- ; menningsáliti. Óli Jó er greindari en fjöld- inn. Raunar er hann hættulega greindur, ef miðað er við is- lenska lögfræðinga og visitölu- þingmann. Honum hefur á undanförnum árum tekist aö túlka lagaákvæöi eftir eigin geðþótta. Óli segir að þetta og hitt beri að skilja svona og hin- segin. Siðan glápir þingheimur á Ola og segir já og amen, —nú og auðvitað glottir lagatúlkur- inn I laumi aöþessum moðhaus- um sem ýmist kallast lögfræð- ingar eða þingmenn. Um þetta atferli Óla Jó segir Vilmundur i kjallaragrein DB: „Það má taka um það mýmörg dæmi hvernig Ólafur Jóhannes- son, bæði á Alþingi og utan þess, hefur gert tilraunir, sem raunar hafa oft heppnazt, til þess að segja lögin i landinu, og auðvit- að hafa túlkanir hans ekkert komið lögfræði við, heldur veriö kalt pólitískt mat I eigin þágu. En kallinn hefur komizt uppmeð þetta, þó stundum hafi þó gengið fram af öðrum, og t.d. á Alþingi hafi aðrir þingmenn lesið yfir hausamótunum á hon- um úr hans eigin fræðiritum, sem kölluö eru.” — Já, öllu má nú nafn gefa Vimmi minn. ólafur Kurt Schlaucher og forseti bæjarst jórnar Hafnarfjarðar Stefán Jónsson.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.