Alþýðublaðið - 19.09.1979, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 19.09.1979, Qupperneq 4
 blaðið vútgefandi Alþýðuflokkurinn íRitstjórn og auglýsingadeild Álþýðublaðsins er að Síðu- Miðvikudagur 19. september 1979 ’múla 11, sími 81866. BUNDGATA STiORNKERFISINS Hér birtist seinni hluti útvarpserindis Dr. Magna Guðmundssonar (ÚLTIÍRKORN Alþýðuleikhús við upphaf leikárs Starfsemi AlþýBuleikhúss- ins er hafin aftur fyrir þetta leikár, leikiö veröur í Linda- bæ, sem hefur veriö tekinn á leigu annaö áriö i röö. S.l. fimmtudagskvöld var tekiö til aö nýju viö sýningar á leikriti Ólafs Hauks Simon- arsonar „Blómarósir” sem var frumsýnt siöastliöiö vor og sýnt fyrir fullu húsi fram á mitt sumar. Leikstjóri er Þórhildur Þorleifsdóttir leikmynd geröi Þorbjörg Höskuldsdóttir og búninga Valgeröur Bergsdóttir. Leik- arar f sýningunni eru tólf alls. Þrátt fyrir fjárhags- öröugleika, brestur Alþýöu- leikhúsiö ekki kjark, og legg- ur áherslu á ný islensk leik- rit. Eins og fram hefur komiö áöur, hefur Jón Júliusson veriö ráöinn framkvæmda- stjóri leikhússins I vetur. Þaöveröur fitjaö upp á ýmsu nýju, i vetur, t.a.m. stofaaö- ur sérstakur Barnaleikhóp- ur, sem mun vinna aö tveim barnasýningum i samvinnu viö höfunda. Ennfremur eru fyrirhugaöar miönætursýn- ingar i Austurbæjarbió á leikriti Dario Fo „Viö borg- um ekki-viö borgum ekki”, sem var sýnt fyrir fullu húsi s.l. vetur og geröi viöreist um landiö i sumar. Æfingar á nýju leikriti eftir Böövar Guömundsson standa yfir, og áætlaö aö þaö komi upp um miöjannóvember.og þaö veröur aö öllum likindum fyrsta frumsýning vetrarins. Leikstjóri er Þórhildur Þor- leifsdóttir. Alþýöuleikhúsiö hyggst taka þriöja islenska leikritiö til æfinga fyrir ára- mót og lofar ýmsu fleiru, sem þau munuskýrafrá siö- £ir. Starf L.R. hefst lika Leikfélag Reykjavikur sýnir f vetur sex stykki, þar af tvö ný eftir islenska höf- unda. Þau eru „Ofvitinn” eftir Þórberg Þóröarson i leikgerö Kjartans Ragnars- sonar, sem er jafnframtleik- stjóri. Leikmynd er eftir Steinþór Sigurösson, en leik- ritiö veröur frumsýnt 20. október. Þaö seinna er eftir Véstein LUÖviksson og heitir „Hemmi”. 1 þessuleikriti er fjallaö um vanda samtlöar og fortiöar i gamansömum tón, en öllu gamni fylgir nokkur alvara. Leikstjóri er Maria Kristjánsdóttir og frumsýning veröur i mars. Þá standa eftir fjögur er- lend verk, en þau eru þessi. „Blessaö kerfiö”, eftir Val- entin Kataiev og Marc Gil- bert Sauvajon, rússnesk franskur skopleikur i þýö- ingu Vigdlsar Finnbogadótt- ur. „Kirsuberjagaröurinn’ eftir Anton Tsjékhov, eitt öndvegisverk leikbókmennt- anna. Eyvindur Erlendsson leikstýrir og þýöir, en leik- mynd er eftir Steinþór Sig- urösson. Frumsýning veröur um áramót. 23. september veröur frumsýnt leikritiö „Kvartett” eftir Pam Gems, nýlegt leikrit sem fjallar um ungar konur á timamótum. Silja Aöalsteinsdóttir þýöir, leikstjóri Guörún Asmunds- dóttir. Aö lokum heldur LJR. áfram sýningum á leik- ritinu „Er þetta ekki mitt llf?” eftir Brian Clark, sem var frumsýnt 20. mai s.l. og hlaut mikla aösókn. Leik- stjóri Maria Kristjánsdóttir, leikmynd Jón Þórisson. Orövar Æviráðning embættismanna Þar sem efnahagsráögjöf skal skv. lagaákvæöum sótt til opin- berra stofnana meö æviráönum embættismönnum, eru jafnan sömu aöilar til kvaddir, hver svo sem rikisstjórnin er. A þetta var minnzt hér áöan, enda ein aöal- ástæöan fyrir hinum pólitiska einstefnuakstri hérlendis. Þannig hafa sömu menn ráöiö feröinni aö mestu leyti um tveggja áratuga skeiö. Þegar veröbólgunefnd var skipuö, voru þeir fengnir til aö finna leiöir út úr vandanum, sem gátu ekki leyst hann i 20 ár. Og svo má lengi telja. Alþingismenn og nokkrir aörir, sem eru þaul- kunnugir stjónrsýslunni, hafa vakiöathygli mina á þvi, aö ráö- herrar allra rikisstjórna siöustu tvo áratugi eiga sammerkt i þvi aö hafa oftrú á efnahagsráögjöf- unum. Fyrir sumum þessara ráö- herra viröistenginn sannleikur til i atvinnu- og fjármálum, nema hann komi úr Austurstræti 11 eöa Rauöarárstig 31. Ég hef enga löngun til aö draga úr ágæti þess- ara ráögjafa, sem ýmsir erumér aö góöu kunnir. En hin barnalega persónudýrkun af hálfu stjórn- valda getur skaöaö ráögjafana sjálfa. Er ekki örgrannt um, aö sumir i hópi þeirra telji sig óskeikula og hafna yfir gagnrýni — eöa jafnvel þess umkomna aö refsa þeim, sem eru á annarri skoöun. Vil ég sérstaklega taka fram, aö i hagfræöi er ekkert til, sem heitir „absólút” eöa algjör sannindi. Lögmál hagfræöinnar eru afstæö, og bókstaflega hvert einasta atriöi, sem hún tekur til meöferöar, er umdeilt. tJrlausn margra fer eftir lifsgæöamati fremur en rökhyggju. Þvi vii ég leyfa méraösegja: Efþiö.áheyr- endur góöir, mætiö hagfræöingi, sem hefir „pottþétt” úrræöi, skuliö þiö gjalda varhuga viö honum. Hann hefir takmarkaöa yfirsýn, svo aö ekki sé meira sagt. Þá er komiö aö stefnu siöustu rikisstjórnanna, einstefnunni, sem ég hefi nefnt svo. Fyrst er þessaö geta, aö veröbólga hefir Búktal Þjóðviljans Hann er skrýtinn þjóöernis- rembingurinn I Allaballanum. 1 gær froöufellir siögæöispostul- inn Hjalti Kristgeirsson i for- ystugrein Þjóöviljans: „ óljóst er aö hve miklu leyti ráöuneyti Gröndals er flækt i þessa heim- sókn. Rikisstjórn stendur ekki aö henni, enda hefur henni veriö mótmælt af hálfu ráöherra Al- þýöubandalagsins.” — Auövit- aö er Þjóöviljinn ekki aö tala um þá heimsókn þegar sparibú- inn sálufélagifrá Tékkóslóvaklu tróö upphér fyrir nokkrum dög- um. Og ekki er nú ráöherra Allaballans aö mótmæla þegar lögreglurikin fyrir austan eru aö senda hingaö varöhunda sina i ráöherraformi. Þá er I lagi aö „ráöuneyti Gröndals sé flækt i heimsóknina”, en nú þegar nokkrir NATO-dallar koma hér viö, vantar ekki hjáróma móö- ursýkisráddir I „málgagni þjóö- frdsisins”. „Brýnustu matvörurnar” Framsóknarmenn hafa löng- um taliö þaö I verkahring sinum aö segja fávisum neytendum hvaö þeim beri aö éta og hvaö ekki. Nú er Tómas f jármálaráö- herra aö afsaka fjármálaóreiöu rikissjóös meö niöurgreiöslu- sukkinu, sem vitaskuld er heilsufræöilegt þjóöþrifa mál i hans augum: „1 samanburöi þessara ára veröur einnig aö taka tiliit til stóraukinna niöur- veriö nálega jafn mikil I tvo ára- tugi, ef miö er tekiö af öörum vestrænum lýöræöisrikjum. Þetta var mér bent á af kanad- ískum hagfræöingum, en ég haföi ekki veitt þvi eftirtekt. Kanada er gott meöaltal vestrænna rikja meö veröbólguögn meirien IUSA og ögn minni en I Evrópu. Siöast liöinn áratug var veröbólga I Kanada 3-4% á ári. en á Islandi 10-12%. Þennan áratug er veröbólga I Kanda 8-10%, en á Islandi 30-40% lengst af. Veröbólgan hérlendis - hefirþannig veriö á bilinu þrisvar til fjórum sinnum hraöari en meöaltaliö i helztu viöskipta- löndum okkar allan timann. Þaö er þvi skakkt aö segja, aö SEINNI HLUTI viöreisnarstjórninhafii raun gert betur aö þessu leyti en aörar rikisstjórnir nefnd 20 ár. Tvær leiðir Ég hef vegna starfa mlns sl. ár átt kost þess aö ræöa viö nokkra þekktustu hagfræöinga og fjár- málasérfræöinga vestan hafs. Virtist mér skoöun þeirra einatt sú, aö þjóö i veröbóigulandi eigi. raunverulega um tvo kosti aö velja. Annar er sá aö lifa viö veröbólguna, sem svo er kallaö. Þá eru allir þættir aö fullu verö- tryggöir, þar meö öll lengri lán, bankainnstæöur og vinnulaun, en gengiö lagfært meö reglulegu millibili, svo aö útflutnings- atvinnuvegirnir geti boriö sig. Enginn græöir þá á veröbólgunni, og enginn tapar á henni. Hinn kosturinn er aö iifa ekkiviö verö- bólgu, heidur berjast gegn verö- hækkunum á öllum vigstöövum. Ekkert er þá verötryggt, og ein- ungis grunnkaupshækkanir leyföar. Viö höfum valiö ófæra miilileiö: bundiö kaupgjaldiö, en gefiö vextina lausa. Nálega 85% þjóöarinnar býr I eigin húsnæði, og aukinn vaxtakostnaöur. bitnar þunglega á fjölda manns, sem hefir byggt af litlum efnum en greiöslna. Þar er um tilfærslu aö ræöa, þar sem lagöir eru á skattar til aö greiöa niöur verö á brýnustu matvörum heimil- anna.” Já, maöurinn lifir ekki á brauöinu einu, heldur sér- hverju kflógrammi sem fram gengur af sméri og rollukéti. Þaö er kifnstug heilsufræöi sem heldur úti heilum stjórnmála- flokki til aö gæta þess aö neyt- endurkaupi ekki „munaöarvör- ur” á borö viö ávaxtasafa, grænmeti og hænsnakjöt. Stuttbuxnadrengirnir barma sér Þing Sambands ungra sjálf- stæöismanna er aristókratfsk samkunda sem haldin er á tveggja ára fresti. Þar hittast prúöbúnir pabbadrengir, éta góöar steikur og skála fram á nótt fyrir einstaklingshyggj- unni. Aömorgni siöari dags risa þeir úr rekkju sem heilsu hafa og hnoöa saman ályktunum um patentlausnir á vandamálum þjóöarinnar. Nýjasta ályktunin er einhvernveginn svona: „ungir sjálfstæöismenn skora á rlkis- stjórnina aö segja þegar i staö af sér. Viö hvetjum fólkiö f land- inu aö efla einn flokk til ábyrgö- ar.” — Þetta kom nú ekki á ó- vart. En til gamans má minnast þess aö nú er ár liðiö siöan for- maöur SUS, Jón Magnússon, byrjaöi aö senda rikisstjórninni vantraustshugmyndir sinar. miklum dugnaöi. Þegar vextir af meöal-ibúö eru orönir hærri en nemur meöal-árslaunum fyrir- vinnunnar, er kerfiö i rauninni sprungiö, þó aö sumum gangi illa aö viöurkenna þaö. Kostnaöar- auki af völdum vaxtahækkunar leitar skjótt út i vöruverö innan- lands. A erlendum mörkuöum ráöum viö ekki verölaginu á afuröum okkar, og er þá gripiö til gengissigs eöa beinnar gengis- lækkunar til hjálpar útflutningi. Þvi er þaö, aö I landi, sem mjög er háö utanrikisviöskiptum, megnar vaxtaskrúfa ekki aö bæta hlut sparifjáreigenda. Útþynning gjaldmiöils og rýrnun kaup- máttar fylgir nær jafnharöan I kjölfarið. Þetta skilur hver maöur meö heilbrigöa skynsemi, nema e.t.v. sumir hagfræöingar, sem losna ekki frá kennslu- bókunum, en sitja fastir i ein- hverju „prinsippinu,” sem þeir geta ekki tengt viö lifiö sjálft. Vaxtaskrúfa Er þá engin leiö til aö verö- tryggja sparifé landsmanna án vaxtaskrúfu? Jú, ég hefi I skrifum minum m.a.bent á fjórar aöferöir, en sé ekki ástæöu til aö endurtaka þær hér. Svo glóru- laust er ofstækib hjá sumum fylgisveinum hávaxtastefnunnar, aö þeir vilja ekki spyrna viö fæti, þegar i óefni er komiö, heldur halda skilyröislaust áfram út i feniö. Ég vil láta þess getið, aö vaxta-pólitikin brýtur i bága viö tvö yfirlýst meginmarkmiö efna- hagsmálalaganna I vor: Þaö markmiö aö halda veröhækkun- um I skefjum og hitt aö tryggja næga og stööuga atvinnu. Hið fyrra er þegar rætt, en við skulum lita sem snöggvast á þetta slðar- nefnda. Áöur hefi ég bent á þaö, aö vaxtahækkun getur engin áhrif haft i þá átt aö draga úr peninga- magni I umferð og veröbólgu, meðan rikissjóöur heldur áfram að auka skuldir sinar viö Seöla- bankann og taka erlend lán. Sú forsenda vaxtahækkananna er blekking ein. En segjum nú, aö vaxtahækkanir hafitilætluö áhrif Siöan þá hefur rikisstjórninni tekist, þrátt fyrir önnur axar- sköft, aö haida fuUri atvinnu á sama tima og vaxandi atvinnu- leysi er meginvandamál ná- grannaþjóðanna. Framleiösla islenskra atvinnuvega hefur verið mjög mikil og verölag af- uröa hefur veriö gott. Afleiðing þessahefur veriö aö vöruskipta- jöfnuöur viö útlönd hefur veriö góöur, þrátt fyrir hinar glfur- legu oliuveröhækkanir sem einnig hafa magnað veröþensl- una. En nú vill ungmennahreyf- ing Ihaldsins fá Geir og Co til aö koma öllu endanlega i vaskinn meö stuöningi „fólksins i land- inu” viö „einn ábyrgan flokk”: Eitt rflú, ein þjóö. o.s. frv. — Þetta hefur nú veriö notaö áöur! Kókið og kommarnir Jæja, þá er félagi Svavar Gestsson, bisnessmálaráö- herra, búinn að leyfa kapitalist- unum aö hækka kóka-kóla um litil 30%. Þegar fabrikka eins og Kóka-kóla þarfaukiö rekstrarfé þá hlýtur Svavar, meö hjálpar- kokkinn Inga R. Helgason, aö skilja problemiö. Héldu menn kannski aö bisnessnálaráðherr- ann okkar væri forseti EFTA-ráösins fyrir ekki neitt? Þá var nú öldin önnur þegar marxistinn Svavar Gestsson sat i ritstjórastóli Þjóöviljans og sletti blekinu i allar áttir. Þaö gekk nú ekki svo Utib á þegar Kók-auövaldiö var til umræöu, enda ekkierfittaö nota pennan i baráttunni. Hver eru þau áhrif þá? Þetta er samdráttarleiö, sem lýsir sér þannig, aö framkvæmdir stööv- ast, hagur fyrirtækja þröigist, uppsagnir starfsfólks byrja og siðan lokanir fyrirtækja. Atvinnuleysi eykst, en veröfall veröur þá fyrst, er tala atvinnu- lausra er orbin há og greiösluþrot almenn. Er þá unnt aö snúa straumfallinu við meö þvi aö lækka vexti og auka peninga- framboðið? Nei, reynslan hefir sannaö æ ofan I æ, aö svo er ekki. Þegar erfiöleikar hafa ágerzt og svartsýni gripiö um sig meöal at- hafna- og kaupsýslumanna, vill haglægö dýpka og færast út. Niðurstöður Aö þvi er kaupgjaldsmálin varöar er ég persónulega þeirrar skoöunar, aö of mikiö sé gert úr þeim. Launahækkanir eru afleiö- ing veröbólgu, en ekki orsök hennar. Viö eigum ekki aö setja verkamenn I spennitreyju, heldur gera þeim fært aö lifa I landinu: lagfæra skattalöggjöf lágtekju- fólkii vil, hjáipa ungu kynslóöinni til aö koma sér upp húsnæöi — og taka fyrir rætur verðbólgu meö þvi aö hætta hallarekstri rfkis og- bæjarfélaga, binda peningafram- bob viö raunaukningu þjóöar- framleiðslu og heildarfjárfest- ingu viö sparnaö. Aö þessu loknu — og þá fyrst — er sann- gjarnt og eölilegt aö biðja launastéttir aö stilla kaupkröfum sinum i hóf. Rekstrarlán á vægum vöxtum til atvinnufyrir- tækja og endurskoöun stjórn- kerfis — minnkun yfirbygging- arinnar, sem svo er nefnd — mun auka svigrúm til kauphækkana. Sumir stjórnmálamenn viröast binda vonirviö norska stefnu. En Noregur er land einnar mestu dýrtiöar I Evrópu. Verðlag sýnist aö visu hreyfast minna en hér, enda eru Norbmenn okkur fimari viö aö misfæra visitöluna. Viö höfum ekkert til þeirra aö sækja, nema rétt okkar viö Jan Mayen. Mér koma I hug orö fyrrum menntaskólakennara i sagnfræöi á Akureyri, sem hann sagöi gjarnan I lok kennslustundar. Þau eru svona: „Slæmir voru Oliuleit Morgunblaðs- ritstjóra Þá er Mogginn kominn i oliu- skapiö sitt aftur. En eins og menn rekur efalaust I minni voru oliuleiöarar Morgunblaös- ins i sumar aöhlátursefni Islendinga um nokkurra vikna skeiö.Þaö var ekki fyrr en þing- menn Sjálfstæðisflokksins kom- ust i spilið aö ritstjórarnir hættu gasprinu. En brennt barn kann ekki aö foröast eldinn. 1 forystugrein I gær segir: „Valdhafarnir hafa enn ekki þoraö aö ámálga þaö viö Rússa, aö þeir hætti að arö- ræna okkur”. — „Sjálfstæöis- flokkurinn haföi forystu um rækilega könnun á oliuviöskipt- um tslendinga og kverka'akinu sem Rússar hafa á okkúr”. Þaö er vel viö hæfi aö Sjálf- stæöisflokkurinn „hafi forystu um rækilega könnun á þessu kverkataki”, enda var það I stjórnartiö Geirs Hallgrimsson- ar sem flokkurinn gaf Rússum færi á þessu kverkataki. Ekki viröist Morgunblaösrit- stjórunum auðiö aö skilja þá einföldu staðreynd aö á meöan bruölaöer meö vöru og framboð er minna en eftirspurn, hlýtur veröiö aö hækka. Þetta er vist svokallaö markaðslögmál. Þótt olianfrá Sovét sé slður en svo dýrari en olia annarsstaöar frá, þá skulum viö bara segja viö Moggann: Leitiö og þér muniö finna. Ef ekki oliu þá staðreyndir. -G.Sv. Framhald á 3. siöu STIKLUR

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.