Alþýðublaðið - 10.11.1979, Qupperneq 5
Laugardagur 10. nóvember 1979
232
# //Og þó svo yfirborgardóm-
arinn i Reykjavik/ láti hafa eftir
sér í blaöaviðtali að verið sé að
leggja til að draga úr þjónustu —
þá treysti ég því að aðrir bæði
skilji og viti betur."
„Oft hef ur verið að því fund-
ið, að dómarar hér á landi væru
of lengi bundnir við sömu mála-
flokkana og sömu embættin,
enda þótt þeir, þjálfunar sinnar
og hæfni vegna, gætu hæglega
skipt um verkef ni öðru hvoru. Ég
hef hér í huga að menn flytji
reynslu með sér milli embætta og
staðni ekki i starfi..."
# „Dómsmálaráðuneytið hefur
nú ákveðið að leita eftir því við
ráðgjafafyrirtæki á sviði rekstr-
artækni að huga að skipulagn-
ingu og aukinni vélvæðingu dóm-
stólakerfisins..."
# „Ég tel nauðsynlegt að
Rannsóknarlögregla ríkisins efl-
ist á næstu árum að starfsliði
með sérþekkingu á sviði við-
skipta og bókhalds, auk lögfræði-
menntaðra starfsmanna, en mik-
il aukning í margskonar fjár-
málaafbrotum kallar á mikið á-
tak."
# „Frumvörp verði lögð fram í
upphafi næsta þings um að komið
verði á fót sérstakri deild hjá
Rannsóknarlögreglu ríkisins, er
annist einvörðungu rannsókn
skattsvika og brota er tengjast
þeim, — og að komið verði á fót
sérstökum SKATTADÓM-
STÓLI...."
• „I verðbólguástandi eins og
hér ríkir er aukin nauðsyn á þvi,
að fjárkröfur innheimtist fljótt,
ef eigendur eiga ekki að glata
rétti sínum og skuldarar eiga
ekki að hagnast á vanskiium."
# „Ég hef falið tveimur lög-
mönnum að semja frumvarp til
laga um verðtryggingu dóm-
krafna".
fyrir dómskerfinu, svo ekki sé
meira sagt.
Ég er eindreginn fylgismaö-
ur þeirrar stefnu, aö hér beri
aö taka upp nýja starfshætti.
Eins og ykkur er kunnugt er
til frumvarp um nýja skipan
mála viö veitingu dðmaraem-
bætta. Mun démsmálaráöu-
neytiö fjalla um frumvarpiö
og veröur þaö lagt fyrir næsta
alþingi.
1.3. Hreyfing I dómarastööum.
Oft hefur veriö aö þvl fundiö,
aö dómarar hér á landi væru
of lengi bundnir viö sömu
málaflokkana og sömu em-
bættin, enda þótt þeir, þjálf-
unar sinnar og hæfni vegna,
gætu hæglega skipt um verk-
efni ööru hvoru. Ég hef hér I
huga, aö menn flytji reynslu
meö sér milli embætta og
staöni ekki i starfi, En auövit
aö ber aö tryggja þaö, aö hér
sé ekki verö aö opna leiö fyrir
framkvæmdavaldiö til þess aö
hafa áhrif á niöurstööur dóm-
stóla. Þetta mál hefur veriö
allnokkuö umrætt hér á landi
ogþaö hefur veriö til athugun-
ar I dómsmálaráöuneytinu.
Hjá nágrönnum okkar i Nor-
egi og Danmörku eru til at-
hyglisveröar reglur um þetta
efni. Ég hef faliö þremur
mönnum Ur hópi dómara,
dómarafulltrUa og starfs-
manna i stjórnsýslu, aö fara
yfir framkomnar tillögur og
gera greinargerö, sem oröiö
geti grundvöllur frekari aö-
geröa.
Hér á ég bæöi viö tilflutning
manna milli embætta og til-
flutning starfa innan em-
bætta. Sérstaklega vil ég
nefna aö eitt atriöi gæti veriö
sú tilhögun aö viö borgardóm-
ara-, borgarfógeta- og saka-
dómaraembætti væri æöstu
yfirmenn kjörnir Ur hópi dóm-
ara til tiltekins tima i senn.
2.4. Tæknibúnaöur dómstóla.
A þaö hefur oftsinnis veriö
bent, að islenzkir dómstólar
séu alls ekki nægilega vel bUn-
ir aö ýmsum tækjum til þess
aö hægt sé aö ná góöum af-
köstum i meöferö mála. Ritun
og vélritun taki of langan
tima, búnaöur til skjalavist-
unar sé frumstæöur, notkun á
tölvutækni sé óþekkt og þann-
ig mætti lengi telja.
Dómsmálaráöuneytiö hefur
nU ákveöiö aö leita eftir þvi
viö ráðgjafarfyrirtæki á sviöi
rekstrartækni aö huga aö
skipulagningu og aukinni vél-
væðingu dómstólakerfisins og
veröa niöurstöður fyrirtækis-
ins sföar notaöar sem grund-
völlur aö skipulagsbreyting-
um og fjárlagatillögum.
3. Saksóknaraembættiö. Oft hefur
veriö um þaö kvartaö, aö embætti
saksóknara rikisins sé ekki nægi-
lega virkt i þvi aö gæta þess, aö
lög og reglur lýöveldisins séu i
heiöri hctfö og aö frumkvæöi hafi
skortviö embættiö. Ég er þeirrar
skoöunar aö embættiö ætti aö
vera virkara og aö þaö ætti aö
koma fyrr viö sögu rannsókna i
stærri málum. Ég held lika, aö
stofnunin þurfi aö eflast aö
starfsliöi og aö viö þjóöfélags-
aöstæöur i dag þurfi aö
koma þar til meiri verka-
skipting og dreyfing ákvöröun-
arvalds. Dómsmálaráöuneytiö
vinnur nú aö samningu erindis-
bréfs fyrir saksóknaraembættiö,
þar sem þessi sjónarmiö munu
væntanlega koma fram.
4. Rannsóknarlögregla rfkisins.
Stofnun rannsóknarlögreglu
rikisins er aö minu mati einn
merkasti áfanginn, sem viö höf-
um náö á siöari árum i löggæzlu-
málum. Stofnunin er enn ung og i
mótun. Ég tel nauösynlegt aö
stofnunin eflist á næstu árum af
starfsliði með sérþekkingu á sviði
viðskipta- og bókhalds, auk lög-
fræðimenntaöra starfsmanna, en
mikil aukning i margs konarfjár-
málaafbrotum kallar á mikið
átak.
Seinagangur á rannsókn slfkra
brota hefur einmitt valdiö réttar-
fari okkar hvaö mestum álits-
hnekkiá siðustu árum. Ég tel líka
nauösunlegt aö sett veröi erindis-
bréf, sem hafi aö geyma almenna
stefnumörkun fyrir embættiö og
mun ég láta vinna aö samningu
þess.
5. Rannsókn og meöferð skatt-
svikamála. Skattsvikamál eru
mikiö vandamál het á landi. Of
litiö hefur veriö gert til þess aö
stemma stigu viö þeim. Frum-
varp til laga um sérstakan
skattadómstól var flutt á siöasta
Alþingi. Starfshópur var settur á
laggirnar af fjármálaráöuneyti
og dómsmálaráöuneyti, o g skilaöi
hann tillögum á þessu hausti.
Þessar tillögur hafa nú veriö yfir-
farnar og iltvikkaöar og hefur nú
rikisstjórnin ákveöiö eftirfar-
andi:
5.1. Deild hjá rannsóknarlög-
reglu.
Aðfela fjármálaráöherra og
dómsmálaráöherra aö sjá svo
um aö vinnuhópur sem starf-
aö hefur á vegum þessara
ráöuneyta gangi frá frum-
varpi til laga um aö komiö
veröi á fót sérstakri deild hjá
rannsóknarlögreglu rikisins,
er annist einvöröungu rann-
sókn skattsvika og brota er
tengjast þeim, t.d. bókhalds-
lagabrota og gjaldeyrislaga-
brota:
að sérstakri deild eöa sér-
stökum starfsmanni viö em-
bætti rikissaksóknara veröi
faliö aö gefa út ákæru i þess-
um málum:
Skattadómstóll
aökomiö veröi á fót sérstök-
um dómstóli— skattadómstóli
— sem dæmi i slikum málum
og hafi sá dómstóll lögsögu
fyrir landiö allt i þessum
málaflokki en hafi aö ööru
leyti samstarf viö Sakadóm
Reykjavikur um almennt
skrifstofuhald.
aö umrædd frumvörp veröi
frágengin nægilega snemma
svo unnt veröi aö leggja þau
fram i upphafi Alþingis aö
loknum kosningum.
5.2. Birting skattlagabrota
Aöfela fjármálaráöherra og
dómsmálaráöherra aö leita
eftirþvi viösama vinnuhóp aö
hann skili tillögum til rikis-
stjórnarinnar um reglur er
settar veröi ilögum eöa á ann-
an hátt um hvernig birta skuli
almenningi úrskuröi skatt-
sektanefndar og rikisskatta-
nefndar um skattalagabrot.
5.3. Rannsókn skattsvika
Aö fela dómsmálaráöherra
aö undirbúa meö viöræöum
viö rannsóknarlögreglustjóra
rikisins og embættismenn i
dómsmálaráöuneytinu, aö
unnt sé aö taka tillit til þess
viö gerö næstu fjárlaga, aö
sérstök deild hjá rannsóknar-
lögreglu rikisins er annist
einvöröungu rannsókn skatt-
svika geti tekiö til starfa þeg-
ar á næsta ári, svo og skatta-
dómstóll i tengslum viö Saka-
dóm Reykjavíkur, veröi lög
þar um samþykkt á næsta
Alþingi.
6. Réttarfarsnefnd. Ég hef eins
og fyrirrennarar minir á siöustu
árum sett mikiö traust á réttar-
farsnefnd um tillögugerö varö-
andi ýmsa þætti dómsmála. Ég
tel nauösynlegt aö styrkja nefnd-
ina m .a. meö þvi aö hún fái aukn-
ar heimildir til ráöningar sér-
fræöinga til þess aö vinna aö úr-
lausn ákveöinna mála.
7. Endurbætur i löggjöf. Ég hef
ákveöið aö beita mér fyrir fram-
lagningu á frumvörpum, sem
hafa að geyma ýmsar endurbæt-
ur á þeirri löggjöf, sem dóms-
málaráöuney tiö fjallar um.
Ýmist er þar um aö ræöa endur-
flutning á eldri frumvörpum
e.t.v. meö nokkrum breytingum
eöa um er aö ræöa nýmæli I lög-
gjöf, sem ég vil leggja til aö lög-
fest veröi.
Mun ég nú telja upp nokkur
atriði:
7.1. Breytt réttarfar i fógetarétti.
Ég tel nauösynlegt aö meö-
ferö mála i fógetarétti veröi
einfaldari og hraöari. Til eru
drög aö frumvarpi um breytt
réttarfar i fógetarétti. Drögin
hafa veriö til athugunar hjá
réttarfarsnefnd og hef ég nú
óskaöeftir þvi.aö hún afgreiði
þau I frumvarpsformi.
7.2. Aðfararhæfari vfxla.
1 veröbólguástandi eins og
hér rikir er aukin nauðsyn á
þvi, aö fjárkröfur innheimtist
fljótt, ef eigendur þeirra eiga
ekki glata rétti sinum og
skuldarar eiga ekki aö hagn-
ast á vanskilum.
Til eru drög aö frumvarpi
um aöfararhæfi vixla, sem nú
eru til athugunar hjá réttar-
farsnefnd. Mun ég óska eftir
þvi viö nefndina, aö hún af-
greiöi þau I frumvarpsformi.
7.3. Verötrygging dómkrafna.
1 samræmi viö nýja stefnu
um verötryggingu fjárskuld-
bindina er nauösynlegt aö
semja frumvarp til laga um
verötryggingu dómkrafna.Ég
tel hér um mikið réttiætismál
aö ræöa og hef ég faliö tveim-
ur lögmönnum aö gera drög
aöfrumvarpi tillaga um mál-
iö.
7.4 Lög um meðferð einkamála i
héraöi.
Lögin um meöferö einkamála
I héraöi eru frá 1936 og þarfn-
ast endurskoöunar um fleira
en þau ákvæöi 6. og 11 kafla,
sem fyrr er vikiö aö.
Drög aö nýjum lögum hafa
verið samin og hefur réttar-
farsnefnd skilaö frumvarpi til
laga um máliö til ráöuneytis-
ins. Máliö er til fullnaöar-
vinnslu I ráöuneytinu og verö-
ur lagt fyrir næsta þing.
7.5 Lög um meöferð opinberra
mála.
Réttarfarsnefnd hefur haft til
athugunar tillögur um endur-
skoöun ýmissa atriöa i lögum
um meöferö opinberra mála.
Éghef óskaö eftir aö þeirri at-
hugun veröi hraöaö.
7.6. Barnalög.
Frumvarp til barnalaga var
lagt fyrir Alþingi á sl. vori.
Frumvarpiö varö ekki útrætt.
Frumvarpiö er I endurathug-
un I ráðuneytinu. Ég mun
beita mér fyrir þvi aö frum-
varp til nýrra barnalaga veröi
lagt fyrir næsta Alþingi.
7.7. Breyting á refsiviðurlögum
og skilgreiningum afbrota.
Ég tel nauösynlegt, aö ýmis
viöurlög viö afbrotum og skil-
greining á hugtakinu ,,refsi-
vert brot” veröi tekin til
endurskoöunar íljósi breyttra
samfélagshátta. 1 mörgum
tilvikum tel ég æskilegt aö af-
nema núverandi viöurlög, en
aörar aögeröir til þess aö
tryggja löghlýöni kæmi f staö-
inn. 1 þessu sambandi væri
rétt aö athuga starfssviö lög-
reglumanna frá grunni með
hliösjón af þvi sjónarmiöi, aö
mannafla löggæzlunnar veröi
beitt af mestum þunga gagn-
vart hinum alvarlegri afbrot-
um, ogaö áherzla verði lögö á
fyrirbyggjandi starf.
Hér er um viöamikiö verk-
efni aö ræöa og hef ég faliö
starfsmanni I ráöuneytinu aö
kanna gildandi lagareglur i
þessu efni og koma meö tillög-
ur um breytingar á þeim.
7.8 Endurskoðun löggjafar um
málflytjendur.
Löggjöfin um málflytjendur
er nú oröin gömul og mér þyk-
ir þvi rétt aö taka hana til
endurskoðunar i ljósi breyttra
tima og viöhorfa frá þvi aö
löggjöfin var sett. Ég hef hug
á að þessi lög veröi endur-
skoöuö.
Éghef einnig áhuga á aö viö
slika endurskoðun veröi tekiö
úllit til sjónarmiöa neytenda i
formi samstarfs viö neyt-
endasamtök.
7.9. Löggjöf um friöhelgi einka-
Ufs.
Nauösyn löggjafar um friö-
helgi einkalifs hefur boriö á
góma hérlendis og erlendis
eru miklar umræöur um þaö
mál. viöa hafa veriö sett lög
um þetta efni: upp á slökastiö
m.a. I Bandarikjunum.
Tveimur lögfræöingum úr
hópi dómara og fréttamanna
hefur veriö faliö aö gera drög
aö lagafrumvarpi.
........................ i
7.10. Nýtt lagasafn. Lagasafniö|
kom slðast út áriö 1973 og
veldur þaö talsveröum vand-
kvæöum fyrir þá sem þaö
nota. Dómsmálaráöuneytiö
hefur nú ákveöiö aö koma út-
gáfu safnsins á fastari grund-
völl meö þvl, aö fela Laga-
stofnun Háskóla Islands aö
annast hana framvegis. Jafn-
framt hefur þess veriö óskaö,
aö stofnunin kanni leiöir til
þess aö færa efni lagasafnsins
örar til samræmis viö breyt-
ingar á löggjöf t.d. meö þvi aö
gefa þaö út i fleiri bindum,
sem endurskoöuð væru til
skiptis.
Ég hef hér aö framan drepiö á
nokkur mál, sem dómsmálaráöu-
neytiö vinnur nú aö. Þó þaö allt
komisti framkvæmder samt sem
áöur fjölmargt óleyst á sviöi
dómsmála. Sérstakar áhyggjur
hef ég vegna seinagangs I af-
greiöshi mál,, jafnt einkamála
sem opinberra mála. Enn er
óuppgerti skiptarétti meira en 12
ára gamalt gjaldþrotamál, svo
dæmi sé nefnt. Og á sviöi opin-
berra mála, þá ber þaö réttarfari
okkár ekki gott vitni að nú eigi
ungur maöur, sem uppvis varö aö
hegningarlagabroti fyrir sex ár-
um, en ákræöur og dæmdur fyrir
þremur árum, fyrst aö fara aö
taka út refsingu sina. Slik dæmi
megum viö ekki láta koma upp
framar.
Ég hef séöþaöhafteftir læröum
mönnum aö mérsé tæpast heimilt
aöræöa viö dómara um annaö en
veöurfariö. Hér hef ég nokkuö
fariö út fyrir þann ramma og ég
vænti þess, aö þaö þyki ekki brot
á dómaralegu velsæmi.
Ég vænti þess ennfremur aö
þetta þing veröi árangursrikt.
HðNDBÓK
BIISINS
HfiMDBÓK
BIISINS
Framlag til orkusparnaðar.
Ómissandi bók í bilinn!
Góö ráö og mikilsverðar upplýsingar
fyrir ökumenn.
Eintak bíður þín á næstu Shell-stöð
Olíufélagið Skeljungur h.f.