Alþýðublaðið - 10.11.1979, Blaðsíða 8
KÚLTÚRKORN
Fyrirlestur
í dag, laugardaginn 10. nóvem-
ber mun finnlandssænska skáldiö
og rithöfundurinn Solveig Vor
Schoultz tala I Norræna húsinu.
Solveig Von Schoultz fæddist
1907 I Borgá i Finnlandi. Hún hef-
ur sent frá sér fjölda bóka, bæöi
ljóð og óbundiö mál, en fyrsta bók
hennar „Petra och silverapan”
kom út 1932. 1 þeirri bók veröur
þegar vart viö sálfræöilegt innsæi
höfundar, sem æ siöan kemur
fram I verkum hennar. í mörgum
smásagnasöfnunum skrifar hún
um börn, t.d. I „Ansa och samvet-
et” (1954), en af öörum smá-
sagnasöfnum má nefna „Den
blomstertid” (1958) og „Dár stár
du” (1973). Fyrsta ljóöabók henn-
ar „Min timme” kom út 1940, og
auk hennar hefur hún sent frá sér
aörar sjö, siöust þeirra var
„Klippbok” (1968). Þessi ljóö
hafa skipaö höfundinum f fremstu
röö finnlandssænskra ljóöskálda.
A sl. ári kom út bókin „Portratt
av Hanna”, sem er ævisaga móö-
ur hennar. Þaö var listmálarinn
Hanna Frosterus-Segerstrale. Þá
bókætlar Solveig Von Sxhoultzaö
kynna i Norræna húsinu i dag kl.
16.00, og einnig mun hún tala um
ljóölist i Finnlandi i dag, og lesa
úr Ijóöum sinum.
Leiklist
Leikfélag Keflavlkur: Otkall I
Klúbbinn.
Leikfélag Keflavikur frumsýnir
nýtt islenskt leikrit I Stapa sunnu-
daginn 11. nóv. kl. 9. titkall i
Klúbbinn er eftir Hilmar Jónsson.
Leikstjóri er Gunnar Eyjólfsson.
Leikendur eru um 20. Þetta er
annaö verkefni Leikfélags Kefla-
vikur á þessu ári. önnur sýning
veröur á mánudag, en vegna mik-
illar eftirspurnar er ákveöiö aö
hafa aukasýningar kl. 11. Þannig
veröa tvær sýningar á miöviku-
dag 14. nóv. kl. 8,30 og 11.
Bækur
Út er komin hjá Almenna bóka-
félaginu bókin Þeir vita þaö fyrir
vestaneftirGuömundG. Hagalin.
Meö þessu bindi hefur Hagalin
lokiö 9 binda ævisögu sinni, þeirri
lengstu og einhverri fjörlegustu
sjálfsævisögu, sem komiö hefur
út á lslandi. 1 káputexta segir:
Þeir vita þaö fyrir vestan fjall-
ar um þau 23 ár sem umsvifamest
hafa orðið i ævi Guömundar G.
Hagalins. Fyrst dvaldist hann 3
ár i Noregi, liföi þar fjölbreyti-
legu lífi og feröaðist viösvegar
um landiö til fyrirlestra halds.
Sföan var hann blaðamaður viö
Alþýöublaöið tæp 2 ár, unz hann
fluttist til Isafjaröar 1929 og þar
tók hann ríkulegan þátt I bæjarllfi
og stjórnmálum þau 15 ár sem
hann átti þar heima.
Meginhluti bókarinnar eru tsa-
fjaröarárin. Isafjöröur var þá
sterkt vlgi Alþýöuflokksins og
kallaöur „rauöi bærinn”. Hagalin
var þar einn af framámönnum
flokksins ásamt Vilmundi Jóns-
syni, Finni Jónssyni, Hannibal
Valdimarssyni o.fl. A þessum ár-
um skrifaöi Hagalln auk þess ým-
is af meiriháttar verkum slnum,
svo sem Kristrúnu I Hamravik,
Sturlu I Vogum, Virka daga og
Sögu Eldeyjar-Hjalta.
Bókin einkennist ööru fremur
af llfsfjöri og kimni, og hvergi
skortir á hreinskilni.
Þeir vita þaö fyrir vestan er 414
bls. Bókin er prentuö i Prentstofu
G. Benediktssonar og bundin i
Prentsmiöju Hafnarfjaröar.
Út er komin bókin Meö lifiö I
lúkunum. — Rögnvaldur Sigur-
jónsson i gamni og alvöru — eftir
Guörúnu Egilson. Framh.á bls,6
í leccum tón ú lau^atóegi
Svavar Gestsson
Nú styttist óöum til kosninga.
Dagur skuldaskilanna nálgast.
Þann 2. og 3. desember gellur
lúðurinn og á mánudagskvöldiö
þann 3ja liggja úrslitin fyrir.
Þaö er lika kominn kosninga-
skjálfti I ýmsa frambjóöendur
og þaö heldur betur. Þeir þjóta
nú af einum vinnustaö á annan,
úr einum kaffitimanum i annan
til þess aö boöa trú sina og
framtiöarhugsjónir. Meira aö
segja óli Jd er lagöur af staö og
birtast nú myndir af honum á
vinnustööum, sem hann hingaö
til hefur tæplega vitaö aö væru
til. Einn daginn var hann t.d. I
Hampiöjunni og glotti gleitt aö
vanda. Við hliö hans stóö stúlka
sem eftir myndinni aö dæma,
haföi tilbúna snöru, hvort sem
þetta var tilviljun eöa ekki. Geir
Hallgrimsson er lika á ferðinni
eftir aö hafa jafnaö sig eftir
áreiö sina á Suöurland, en þar
haföi hann ekki erindi sem
erfiöi. Tapaöi hann þar manni
og var þó varla ábætandi eftir
Slúttnesævintýriö fyrir noröan.
Annars er Sjálfstæöisflokkur-
inn ekki I neinum vanda meö aö
stjórna landinu eftir kosning-
arnar. Hann segist ætla aö
spara 35 milljaröa á næsta ári,
þaö er eitthvaö annaö en garm-
urinn Tommi, skattar eiga aö
lækka, erlend lán veröa engin
tekin, og kaupmáttur aukinn, og
svo rúsinan i pylsuendanum
þetta á ekki aö bitna á neinum.
Alþýöubandalagiö lætur held-
ur ekki sitt eftir liggja. Aukinn
sparnaður, aukinn kaupmáttur,
engin erlend lán, lækkaöir
skattar, bætt þjónusta og stór-
aukin samneysla. og þetta á lika
aö koma af sjálfu sér, ef þeir
bara hafa frið fyrir krötunum
sem alltaf og ævinlega stand i
vegi þeirra og hindra þá i góö-
um áformum. Og svo húmors-
Guörún Helgadóttir
lauster þetta liö aö þaö er engu
likara en þaö trúi þessu sjálft,
en þaö er þá lika þeir einu sem
trúa.
Jafnvel barnalega andlitiö
hennar Guörúnar Helgadóttur
er rist rúnum yfirþyrmandi al-
vöru og sorga yfir heimsins
ranglæti og vonsku kratanna.
Hún trúir þvi jafnvel aö hún sé
öreigi, af þvi aö hún segist vinna
fyrir kauplnu sinu. Hún nefnir,
aö vlsu, ekki hvaö kaupiö henn-
ar sé hátt. þaö er nátúrlega gert
af hllfö viö hina öreigana, hún er
ekkert aö leggja saman deildar-
stjöralaunin, borgarfulltrúa-
launin, plúss ritlaunin ogbarna-
bæturnar, já og bráöum bætast
þingmannslaunin viö. En Guö-
rún Helgadóttir er öreigi skv.
eigin frásögn og staöhæfingu og
einn skeleggasti málssvari
launafólks og talsmaður hinna
snauöu skv. útleggingu Þjóö-
viljans. Og Gunna litla trúir
þessu skyldu fleiri trúa þessu,
þaö kemur bráöum I ljós.
Maður heitir Asmundur
Asmundsson og er mikil kempa
til vopna sinna og miönefndar
maöurmeöal herstöövaand-
stæöinga. Hannhefur einkum og
sérilagi orðiö frægur fyrir
baráttu sína i Kópavogi viö
bæjaryfirvöld þar til þess aö
losna viö fjársjóöi er bæjar-
stjórnin reyndi aö þröngva uppá
hann fyrir einhverja snúninga I
þágu bæjarins. Þessu heilaga
striöi lyktaöi á þann veg aö
Ásmundur þessi beiö herfileg-
an ósigur og varö aö sitja uppi
meö peningana þó aö hann á
engan hátt vildi þiggja þá. Nú
hefur téöur Asmundur krafist
skýrra svara af Svavari Gests-
syni um þaö hvort hann meinti
Asmundur Asmundsson
nokkuö meö fjasi sinu um aö
herinn skyldi á brott og lsland
úr Nató. Svar fyrir kosningar
segir Ásmundur.
Svavar gefur loöin'svör og
dregur dám af Lúlla Jós. Viö
munum gera þaö sem viö getum
segir Svavar, viö getum engu
lofaö um framkvæmdir i þess-
um efnum fyrrverandi
stjórn var mynduö viö óvenju-
legar kringumstæöur og þá var
ekki hægt aö minnast á þetta,
Þaö veit exnginn hvort kringum-
stæöurnar veröa hagstæöari viö
myndun næstu stjórnar, en þiö
megið treysta okkur, viö gerum
þaö sem viö getum. Verst aö þaö
er ekkert aö marka
Framsóknarflokkinn I þessum
efnum um hina vitum viö.
En þaö er hárrétt hjá nefnd-
um Asmundi aö Alþýöubanda-
lagiö veröur nú aö gera hreint
fyrir sinum dyrum.
Gerir þaö brottför hersins og
uppsögn Natósamningsins aö
skilýröi fyrir stjórnarþátttöku
eöa ekki. A þvi svari veltur
hvort þaö er hugsanlegt aö
Alþýöubandalagiö fari i næstu
stjórn eöa ekki
Máiiö er svona einfait.
Þessvegna heimta Islenskir
kjósendur skýr svör fyrir kosn-
ingarnar. Þaö veröur tekiö eftir
svari Svavars Gestssonar og
félaga hans næstu daga. Og
blessuð dúkkulísan hún Guörún
litla Helgadóttir veröur lika aö
aö gera hreint fyrir slnum dyr-
um. Ætlar hún aö stökkva óvin-
unum á flótta eöur ei, öreigarnir
heimta svör af foringjum sinum
hinir snauöu vilja vita hvar tals-
maöur þeirra stendur i þjóö-
ernisbaráttunni. Nú veröur aö
standa viö stóru oröin.
Frá Kosningaskrifstofu Alþýðuflokksins
Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksins f Reykjavfk er að Skólavörðustfg 16.
Símar 16682 og 16736.
Kæruf restur vegna Alþingiskosninganna 2. og 3. desember rennur út 17. nóvember.
Þeir sem óska eftir aðstoð Alþýðuf lokksins vegna kæru eru beðnir að hafa sam-
band við skrifstofu Alþýðuflokksins, eða umboðsmenn framboðslistanna strax.
Alþýðuf lokkurinn.
Utankjörfundarkosning hófst 10. nóvember og stendur fram á kjördag.
Stuðningsmenn A listans, sem ekki verða heima á kjördag, eru hvattir til að kjósa
sem fyrst, og þeir sem vita af fólki sem verður að heiman kjördagana, er beðið að
hvetja það til að kjósa sem fyrst, og jafnframt gefa skrifstof um f lokksins upplýs-
ingar um það.
Sá sem kýs utankjörf undar á að vita bókstaf þess lista sem hann kýs, og skrifa A
skýrt og greinilega.
Utankjörfundarþjónusta Alþýðuflokksins er á skrifstofu flokksins, Hverfisgötu
8—10, sími29244, opinalla daga nema sunnudaga kl. 9:00—22:00, á sunnudögum kl.
13:00—19:00.
Á RATSJÁNNI
alþýðu-
blaðió
Laugardagur 10. nóv. 1979
I hrein-
skilni sagt
Baráttumál.
Kæru samherjar, hér mun ég
kynna fyrir ykkur, eitt helsta
baráttumál Kristilega
vöruskiptajafnaöarmannaflokks-
ins, þ.e. hreyfanlegan þingstyrk,
eöa þaösem viö köllum stundum,
„afl (greiddu atkvæöanna”. Þiö
rekiö auövitaö upp stór augu,og
spyrjiö ykkar innra sjálf, hvers
vegna datt okkur ekki þetta I
hug? Þiö getiö lesiö ykkur til um
ástæöuna i sérlega stimúlerandi
grein eftir „Jón Þ. Arnason” I
Morgunblaöinu I gær, en sú grein
ber nafniö „Þaö er tortimingar-
leiö aö láta eyöluvaxtarátrúnaö
móta framtiöarviöhorf” (?).
Þegar þiö lesiö tilvitnunina I
Schiller, muniö þiö skilja.
Snúum okkur aftur aö hreyfan-
legum þingstyrk, þiö skiljiö
kannski ekki viö hvaö ég á. Leyfiö
mér aö útskýra nánar.
Samkvæmt siöustu tölum frá
Hagstofu Islands (sem vér
flokksbræöur viljum aö veröi
yfirtekin af einkaaöilum), er
fjöldi kjósenda um 140 þúsund.
Segjum til þæginga aö f jöldinn sé
akkúrat 140 þúsund, fjöldi
þingmanna er 60. Þaö hlýtur aö
vera mikiö réttindamál fyrir
þann fjölda kjósenda sem situr
heima I hverjum kosningum, aö
þetta vantraustsatkvæöi þeirra á
stjórnmálamenn hafi einhver
áhrif á gang mála. Þaö er skoöun
okkar Kristilegra vöruskipta-
jafnaöarmanna, aö fjöldi þing-
manna skuli ráöast af fjölda
kjósenda.hverjusinni. Þannig aö
þegar aöeins 75% kjósenda neyta
atkvæöisréttar sins, muni aöeins
75% þingsæta veröa fyllt.
Þ.e.a.s., ef 35 þúsund kjósenda
sitja heima 2-3 desember n.k.
mun aðeins 45 þingsætum
úthlutaö
Vandamál.
Vér Kristilegir vöruskipta-
jafnaöarmenn gerum okkur ljósa
grein fyrir þeim vandamálum
sem upp munu koma viö fram-
kvæmd þessa máls. I fyrsta lagi
mun þingiö þurfa aö samþykkja
þessa tillögu, og þaö er heldur
óliklegt aö þaö gerist, þvi eins og
hefur komiöfram uppá siökastiö,
er offramboð á þingmönnum á
vinnumarkaönum, og þess vegna
ekki liklegt aö þingmenn kjósi
yfir sig atvinnuleysi. Eins þarf aö
breyta kosningalögum, i þá áttaö
landiö allt veröi eitt kjördæmi,
þvl ekki veröur auövelt aö ákveöa
á annan hátt hverjir þingmanna
skuli falla út.
Kæru vinir. lesiö hugleiöingar
„Jóns Þ. Arnasonar”. Skemmtiö
yöur konunglega, meö kveöju.
Orövar.
Að vera vitur eftir á
Formaöur Framsóknaríiokks-
ins, Steingrlmur Hermannsson,
segir frá þvl I viötali viö Tlmann,
aö Framsóknarflokkurinn muni
leggja á þaö megináherslu I kosn-
ingabaráttunni, hvers vegna
Alþýöuflokkurinn rauf stjórnar-
samstarfiö.
Ef þetta er virkilega ennþá aö
vefjast fyrir þeim Framsóknar-
mönnum, viljum viö ráöleggja
þeim aö rifja upp eftirfarandi:
Eins og kunnugt er ber rikis-
stjórn, skv. ólafslögum, laga-
skylda til þess aö leggja fram i
upphafi Alþingis svokallaöa þjóö-
hagsáætlun, en þaö er áætlun
rikisstjórnarinnar um þjóöarbú-
skapinn á næsta ári, sem lögum
samkvæmt á aö byggja á stefnu-
mótun rikisstjórnar um allar
helztu stæröir þjóöarbúskapar-
ins, svo sem eins og I skatta-
málum og rikisfjármálum al-
mennt, erlendum lántökum, I
framkvæmdum hins opinbera, i
peninga- og vaxtamálum, I verö-
lagsmálum, I launamálum
o.s.frv. 1 þjóöhagsáætlun á rlkis-
stjórnin m.ö.o. aö leggja fram
stefnu sina, sem m.a. er hvorki
meira né minna en forsenda fyrir
fjárlagafrumvarpi.
Rlkisstjórnin
//Strikuð út"
Forsætisfáöherra haföi einn i
höndum handrit af þjóöhagsáætl-
un. Aöur en þaö handrit var tekiö
til prentunar var alls staöar strik-
aö út úr handritinu oröiö „rikis-
stjórn”.
„Rikisstjórnin” var fyrst
strikuö út á titilsiðu áætlunarinn-
ar, þar sem átti aö standa
„Skýrsla rikisstjórnrinnar um
þjóöhagsáætlun 1980” — og slikt
hiö sama var gert alls staöar i
skýrslunni, þar sem þetta vafa
sama orö kom fyrir. Hvers
vegna? Vegna þess aö rikis-
stjórnin var ekki sammála um
neitt þaö, sem fram kom I þessari
skýrslu, og hún gat þess vegna
ekki skoðast sem framlag rikis-
stjórnarinnar.
Vera má aö Framsóknarmenn,
þ.m.t. formaöur þeirra
Steingrlmur Hermannsson, meti
stólana meira en stefnumálin.
Þaö gerir Alþýöuflokkurinn hins
vegar ekki. Þess vegna sprakk
rikisstjórnin. -Ogri.
BOLABÁS
Eftir aö sparnaöarhug-
myndir Ihaldsins voru
kynntar af Geir Hallgrims-
syni, hafa menn smiöaö sér
aö Geir ætli aö ráöa sérstaka
hjúkrunarkonu, til þess eins
aö hræöa og reka sjúklinga
útaf sjúkrahúsunum: Þaö er
sagt aö hún muni heita
Nolence Frightengale. —
Ekki „konan meö lampann”,
heldur „konan meö lurkinn”.