Alþýðublaðið - 22.11.1979, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.11.1979, Blaðsíða 2
2 SKIPAUTGtRB RIKISINS M.S Esja fer frá Reykjavik I dag fimmtudaginn 22. þ.m. aust- ur um land til Seyöisfjaröar og tekur vörur á eftirtaidar hafnir. Vestmannaeyjar, liorna- fjörö, Djúpavog, Breiödals- vik, Stöövarfjörö, Fáskrúös- fjörö, Reyöarfjörö, Eski- fjörö, Neskaupstaö og Seyöisfjörö. Vörumóttaka til 21. þ.m. M.S. Hekla fer frá Reykjavik föstudag- inn 23. þ.m. vestur um land i hringferö og tekur vörur á eftirtaldar hafnir. Patreksfjörö (Tálknafjörö, og Bildudal um Patreks- fjörö), Þingeyri, Isafjörö, (Flateyri, Súgandafjörö og Bolungarvik um ísafjörö), Xoröurf jörö, Siglufjörö, Ólafsfjörö, Akureyri, Húsa- vik, Raufarhöfn, Þórshöfn, Bakkafjörö, Vopnafjörð og Borgarfjörö eystri. Vöru- móttaka til 22. þ.m. Magnús 1 þykkt frumvarpsins um eftirlaun til aldraöra bætist stór hópur lif- eyrisþega viö þann hóp, sem nú nýtur slikra réttinda. Þaö fólk kemur úr starfsgreinum þar sem aö jafnaöi er ekki til aö dreifa aö- ild aö lifeyrissjóöum. Ef almennri skylduaöild yröi ekki komiö á samtimis eöa i beinu framhaldi af ráöstöfunum til handa elstu ár- göngunum mætti þvi búast viö, aö i kjölfariö kæmu réttindalausir yngri árgangar. Meö samþykkt þessa frumvarps um skylduaöild yröi einnig komiö i veg fyrir þaö misrétti aö menn sem ekki hafa gerst félagar i lifeyrissjóöi, geti framvegis áunniö sér lifeyrisrétt- indi samkvæmt lagaákvæöum um eftirlaun aldraöra án þess aö greiöa fyrir þau réttindi, meöan aörir veröa aö greiöa fyrir þau aö fullu. Bragi 1 er þar ekki á lista flokksins fyrir þessar kosningar. ,,Ég er þar ekki lengur I forsvari” sagöi Bragi „og þykir þvi eölilegast aö þeir sem nú eru á oddinum beriþunga baráttunnar. Þvi mun ég ekki ganga fram fyrir skjöldu í kosningabaráttunni Verkamanna- félagið Dagsbrún Félagsfundur verður haldinn i Iðnó, laugardaginn 24. nóvember n.k. kl. 14.30. Fundarefni: Kjaramálin og uppsögn samninga. Félagsmenn eru beðnir að mæta vel og stundvislega og sýna skirteini við innganginn. Stjórnin. Kjörfundur í Reykjavík við alþingiskosningar 2. og 3. desember hefst sunnudaginn 2. desember kl. 10 árdegis. Athygli er vakin á heimild yf irkjörstjórnar til að ákveða lok kosninga eftir fyrri kjördag 2. desember hafi 80% kjósenda eða fleiri neytt atkvæðisréttar síns. Kjörf undur mánudaginn 3. desember hefst kl. 12 á hádegi verði framangreind heimild ekki notuð. Kjörfundi skal slíta eigi siðar en kl. 23.00 á kjördegi. Talning atkvæða í Reykjavíkurkjördærni hefst þegar að kjörfundi loknum, enda sé þá kosn- ingu lokið hvarvetna á landinu. Aðsetur yfirkjörstjórnar verður I Austur- bæjarskólanum. 20. nóvember 1979. Yfirkjörstjórn Reykjavíkur. Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Aföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, svoogsöluskatti af skemmtunum, vörugjaldi af innlendri framleiðslu, vöru- gjald, skipulagsgjald af nýbyggingum, sölu- skatti fyrir júlí, ágúst og september 1979, svo og nýálögðum viðbótum við söluskatt, lesta-, vita- og skoðunargjöldum af skipum fyrir árið 1979, skoðunargjaldi og vátryggingaiðgjaldi ökumanna fyrir árið 1979, skoðunargjaldi og vátryggingaiðgjaldi ökumanna fyrir árið 1979, gjaldföllnum þungaskatti af dlselbifreiðum samkvæmt ökumælum, almennum og sérstök- um útflutningsgjöldum, aflatryggingasjóðs- gjöldum, svo og tryggingaiðgjöldum af skips- höfnum ásamt skráningargjöldum. Borgarfógetaembættið í Reykjavík, 20. nóvember 1979. fyrir noróan. En þótt ég hafi ekki starfaö 1 nánum tengslum viö kjósendur á NorBurlandi eystraupp á siökastiö þá hef ég aB sjálfsögöu rætt viö fólk þar um slóöir.” „Ég hef þá trú aö AlþýBu- flokkurinn komi sterkari út úr þessum kosningum en margan grunar. Þóttég taki ekki beinan þátt f þessari kosningabaráttu, þá styö ég f lokkinn aö sjálfsögöu oghef þegar kosiö utankjörstaö- ar og sent atkvæöi mitt norBur” sagöi Bragi Sigurjónsson ráö- herra. — GAS Sighvatur 1 veröur til aö önnur Fokker-vél landhelgisgæslunnar veröi seld, og rekstri varöskipsins Arvakurs veröi hætt. Taliö er, aö önnur Fokkervél land- helgisgæslunnar nægi til þess aö anna þörfum fyrir eftirlit úr lofti, enda er eldri Fokkervél- in litiö sem ekkert notuB. Þeirri þjónustu, sem Arvakur hefur innt af hendi, má sinna meö öörum hætti. Sparnað á Hafþór 5) Lagt veröur til, aö dregiö veröi úr kostnaöi viö rekstur haf- rannsóknaskipa, meö þvl aB fella niöur fjárveitingu til reksturs rannsóknarskipsins Hafþórs á næsta ári, en hluta þess sparnaBar, sem þannig næst, verBi variÐ til þess aö efla starfsemi Hafrannsóknar- stofnunar á öörum sviöum. SparnaBur af þessum sökum er átlaöur a.m.k. 280m.kr. á árinu 1980. Tilraunabú 6. Þá veröur lagt til, aö dregiö veröi nokkuö úr ýmsum ein- stökum framlögum öörum frá tillögum frumvarps frá i októ- ber, svosem framlögum til til- raunabúa meö hugsanlega fækkun búanna fyrir augum, flýtigreiöslum vegna fram- ræslu og lltilsháttar úr fram- kvæmdum vegna rikisspítala o.fl. Samtals er hér um sparn- aö aö ræöa sem nemur um 250 m.kr. á árinu 1980. Aðlögunargjald iðnaðarins Auk ofangreindra breytinga á fyrra fjárlagafrumvarpi, munu veröa geröar ýmsar aörar tillögur um breytingar á fjár- málum ríkisins 1980 án þess aö fjáröflun veröi aukin. Dregiö veröurúrlántökum Lánasjóös Isl. námsmanna á næsta ári, en beint framlag rikissjóös til lánasjóös- ins veröi aukiö aö sama skapi. Ennfremur veröi komiö til móts viö óskir iönaöarins um ráöstöfun tlmabundins aölögunargjalds til iönaöarþarfa. Oliustyrkir Rikisst jórnin mun einnig I þing- byrjun gera tíllögur um jöfnun kyndikostnaöar og tryggja aukiö fé til ollustyrks til heimila þannig aö þaö nægi tíl þess að greiöa fullan olíustyrk samkvæmt gildandi reglum aö teknu tilliti til breytinga á ollu- veröi, en I tillögum október- frumvarps til fjárlaga skortí þar á um a.m.k. 1.300 m.kr. Erlendar lántökur lækkaðar Lántökuáformum *rlkissin á næsta ári verður breytt, fyrst og fremst meö þvi aö draga úr erlendum lántökum um aö minnsta kosti 4.400 m.kr. frá tillögum októberfrumvarps- ins. Tekjuskattslækkun til að greiða fyrir kjara- samningum Tillögur þær, sem hér hefur veriö lýst I meginatriöum eru miöaöar viö sömu verölag- og kaupgjaldsforsendur og fjár- lagafrumvarp þaö, sem lagt var fram I október s.l. Aöur en fjárlög veröa afgreidd þarf aö endurskoöa þessar forsendur. Tillögur þær, sem hér hafa veriö raktar, gefa I sjálfu sér Fimmtudagur 22. nóvember 1979 ekki tilefni til breytinga á verölagsforsendum. Reyndar má ætla, aö breytingar þessar á skattheimtu og útgjöld rikis- ins, stuðli fremur en f járlaga- frumvarpiö frá I október aö þvf, aö verölags- og kaup- gjaldsforsendur fái staöist. Fyrst og fremst vegna þess að breytingarnarf ela I sér nokkurn samdrátt I rikisútgjöldum I heild, og þar meö viönám gegn veröbólgunni, sem október- frumvarpiö geröi ekki. Sú lækkun tekjuskatts einstak- linga, sem er meginatriði þessara tillagna ætti að auö- velda gerð kjarasamninga, og gæti þannig orðið liöur I raun- hæfum aögerðum til hjöönunar verðbólgu. Samkvæmt þessum tillögum lækka niöurstööutölur fjárlaga- frumvarps um 7 milljaröa króna en greiöslujöfnuöur og endur- greiöslur skulda veröa meö likum hætti og I októberfrumvarpinu. Ennfremur veröur lagt til, aö dregiö veröi úr erlendum lán- tökum. Mikilvægast er þó, aö tíllögur þessar munu stuöla aö traustum rikisfjárhag á næsta ári, sem er veigamikiö framlag rlkisins I baráttunni viö veröbólguna. lón 4 stórauknu fylgi i næstu kosning- um. Lesandi góöur, geröu þér grein fyrir þvl, aö þaö veröur ekki komist hjá þvi aö ráöast ákveöiö og skipulega gegn veröbólgunni. Val þitt er þvl sérstaklega mikilvægt nú. Mundu að Alþýöuflokksmenn munu leggja þau ráö ein fram, er hefur hagsmuni heildarinnar aö leiöarljósi og aö þér og þinum sé tryggt afkomuöryggi. Þá mun aftur rofa vel til hér á landi hvaö varöar efnahagsmál og tryggan rekstur fyrirtækja. Jón Arm. Héðinsson Kúltúrkorn Bókaútgáfa Menningarsjóös Almanak Hins islenska þjóðvinafélags 1980. Almanakiö um áriö 1980 hefur dr. Þorsteinn Sæmundsson stjanr- fræöingur reiknaö og búiö til prentunar, en annaö efni ritsins er Arbók Islands 1978 eftir Olaf Hansson prófessor og ritgeröirn- ar Vilhjálmur Stefánsson (1879- 1962: aldarminning hins fræga landkönnuöar og rithöfundar) eftir Helga P. Briem fyrrverandi sendiherra og Uxinn I Helgakviöu Hundingsbana eftir ólaf M. Ólason menntaskólakennara Þetta er 106. árgangur Alman- aksins og ritiö 176 bls. aö stærö. Ritstjóri er dr. Þorsteinn Sæmundsson. Almanakiö er prentaö I Odda. Björn Þorsteinsson: Kínaævinrýri Rit þetta er samiö upp úr dag- bókarblööum höfundar frá 1956, en þá fór hann I islenskri sendi- nefnd austur til Kina. Lýsir Björn Þorsteinsson sagnfræöingur á skemmtilega persónulegan hátt hvernig hiö f jarlæga og framandi riki kom honum fyrir sjónir þegar þaö var aö risa úr rjúkandi rúst- um styrjaldar og byltingar á dög- um kalda striösins, en gæöir frá- sögnina einnig margvislegum fróðleik, gömlum og nýjum, svo aö baksviö bókarinnar er eins- konar heimsmynd og veraldar- saga. Kinaævintýri skiptist I þrjá meginhluta sem nefnast :Feröin austur, í Kína og A heimleiö. Loks rekur höfundur i eftirmála þróun atburða og viöhorfa I Klna siöustu áratugi og allt til llöandi stundar. Kinaævintýri er 132 blaösiður aö stærö, prentaö I Eddu. Bókin er prýdd ljósmyndum úr Klnaför- inni og litmyndum eftir Magnús heitinn Jónsson, prófessor, al- þingismann og ráöherra, en hann var meöal þátttakenda I sendi- nefndinni. FLOKKSSTARFIÐ Kosningaskrifstofa Alþýöu- flokksins i Garðabæ er aö Goöa- túni 2. Opiö alla virka daga frá 20:30 til 22:30, laugardaga frá 14:00 til 18:00. Simi 43333. Kópavogsbúar Fundur veröur hjá Alþýöuflokks- félögunum I Kópavogi i kvöld kl. 8.30 aö Hamraborg 1,4. hæð. Rætt veröur um Kosningarnar. Sjón- varp á staönum. Kosningaskrifstofa Alþýöuflokks- ins I Kópavogi er aö Hamraborg 1, 4. hæö, simi 44700. Opiö alla daga vikunnar frá kl. 13—22. Stuöningsmenn velkomnir. Suðurlandskjördæmi Kosningaskrifstofur og trúnaöar- menn Alþýöufl(ácksins fyrir Al- þingiskosningarnar i Suöurlands- kjördæmi. Selfoss: Kosningaskrifstofa, Þóristúni 13, simi: 99/1737 Gunnar B. Guðmundsson, simi: 99/1490. Vestmannaeyjar: Kosningaskrifstofa, Miöstræti 14, slmi: 98/1539 Sólveig Adolfsdóttir, slmi: 98/1816 Eyrarbakki: Kristján Gislason, simi: 99/3350 Heila: Siguröur Þorgilsson, slmi: 99/5864 Hveragerði: Guömundur Einarsson, simi: 99/4112 Hvolsvöllur: Helgi Hermannsson, slmi: 99/5276 Stokkseyri: Ólöf Steinunn Þórarinsdóttir, simi: 99/3324 Þoriákshöfn: Erlingur Ævar Jónsson, simi: 99/3766 Efstu menn á lista: Magnús H. Magnússon, 91/39133, 91/25000 Agúst Einarsson, 91/86660, 91/21400 Hreinn Erlendsson, 99/1552. Kosningaskrifstofur A-listans. Vesturlandskjördæmi Alþýöuflokkurinn hefur opnaö kosningaskrifstofu að Röst, Akra- nesi. Skrifstofan veröur opin kl. 14.00-22.00 alla daga fram til kosninga. Simi 1716. Reykjavik: Skrifstofa Alþýöuflokksins, Hverfisgötu 8-10, simi: 29244 og 15020. Opin daglega kl. 9.00-22.30. Þjónusta vegna utankjörfundar- atkvæöagreiöslu er þar. Umsjón, Guömundur Haraldsson. Skólavöröustigur 16, slmi: 22023-16736-20094- Opin daglega kl. 10.00-22.00. Kópavogur: Hamraborg 1, simi: 44700. Hafnarfjörður: Alþýöuhúsiö, slmi 50499. Keflavik: Hringbraut 106, simi: 3030 og 3031. Akranes: Röst, simi: 1716. Borgarnes: Böövarsgata l. tsafjörður: Aöalstræti 22, simi: 3070. Bolungarvik: Verkalýösfélagshúsið, slmi 7108. Siglufjöröur: Borgarkaffi, simi 71402. Akureyri: Strandgata 9, slmi: 24399. Hafnfirðingar Kosningaskrifstofa Alþýöuflokks- ins er I Alþýöuhúsinu Hafnarfiröi 3. hæð skrifstofan er opin frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, sími 50499. Hafið samband viö Skrif- stofuna. Alþýðuflokksfélögin f Hafnarfiröi. Kosningaskrifstofa Alþýðuflokks- ins i Keflavfk Hringbraut 106. Opiö frá kl. 10.00-22.00. Slmar 3030 og 3031. Aðstoö við utankjörstaöa- atkvæöagreiöslur og kærur vegna kjörskrár. UTANKJORFUNDARATKVÆÐI GETA RAÐIÐ CRSLITUM. GERIÐ ÞVI STRAX RAÐ- STAFANIR TIL AÐ ALLIR SEM EKKI VERÐA HEIMA A KJÖR- DAG KJOSI STRAX.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.