Alþýðublaðið - 22.11.1979, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.11.1979, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 22. nóvember 1979 3 alþýðu- Framkvæmdastjóri: Jóhannes Guömundsson. Stjórnmálaritstjóri (ábm): Jón Baldvin Hannibalsson Blaöamenn: Garöar Sverris- son og Ólafur Bjarni Guöna- son Auglýsingar: Elin Haröardóttir. Dreifingarstjóri: Siguröur Steinarsson Gjaldkeri: Halldóra Jóns- dóttir Ritstjórn og auglýsingar eru aö Siöumúla 11, Reykjavik, simi 81866. 1 10. tölublaöi timaritsins Sjávarfrétta er gerö sérstök Ut- tekt á ýmsum umdeildum ákvöröunum núverandi sjávarútvegsráöherra, Kjartans Jóhannssonar. Þetta timarit er, eins og þaö tekur sjálft fram i ritstjórnar- grein, algerlega óháöur f jölmiöi 11 hvaö stjórnmál varöar og styöur einungis þá aöila sem blaöiö telur aö hafi þann kjark, sem þarf til aö tryggja þaö aö auölindir hafs- ins, sem öll afkoma þjóöarinnar byggist á séu nýttar meö farsæld og framtiö heildarinnar I huga, en ekki einstakra byggöarlaga. Þvi næst segir i lokaoröum ritstjórnargreinar blaösins: „Kjartan Jóhannsson hefur þennan kjark”. Viö erum oröin vön harövitugri gagnrýni á stefnu og störf stjórnmálamanna. Allt of oft á sú gagnrýni viö ærin rök aö styöjast. 1 þetta skipti er um gleöilega undantekningu aö ræöa. Þaö skiptir meginmáli, aö umsagnaraöilinn hefur engra hagsmuna aö gæta, og dregur ekki taum neins stjórnmála- flokks. í ágætriog leifturvel skrifaöri grein I Alþýöublaöinu i gær eftir Bárö Halldórsson, mennta- skólakennara á Akureyri, sagöi hann: „Pólitik er nefnilega ekki bara aö vilja, eins og Olov Palme sagöi — hún er lika aö þora — aö þora aö framkvæma — aö þora aö hafa stefnu og framfylgja henni — aö þora aö leggja mál sin undir kjósendur, enda þótt þeir kunni aö snúast gegnmanni. Aö þora eöa ekki — þaö er spurningin. Alþýöublaöiö tekur sér þaö bessaleyfi aö birta hér forystu- grein Sjávarfrétta I heild sinni: „Akvöröun Kjartans Jóhannssonar, sjávarútvegs- ráöherra, um stöövun loönu- veiöanna ber vott um kjark, sem annars hefur látiö heldur litiö á sér kræla i islenzkum stjórnmálum undanfarin miss- eri. Þegar rikisstjórn Ólafs Jóhannessonar hrökklaöist frá völdum um miöjan október, skildi hún þjóöina eftir I einhverju mesta feni óvissu og veröbólgu, sem sögur fara af. Ráöherrarnir, sem yfirgáfu stólana höföu fæstir af frægöarverkum aö státa, en þar var undantekningin Kjartan Jóhannsson. A þvi ári, sem hann hefur set- iö i embættihefur hann gripiö til haröari fiskverndunaraögeröa en sögur fara af i tiö fyrirrenn- ara hans. Þorskaflinn fer aö visuf ram íjr þvi marki, sem sett var i vor, en þar er um aö kenna hinni hagstæöu veöráttu, og aukinn veiöni þorskneta vegna nýrra blýteina. Ráöstafanir þær, sem hann geröi uröu til þess aö þorskaflinn fram i októ- berlok minnkaöi alla mánuöina frá þvi i mai, aö júni einum undanskildum, en jafnframt tókst aö ná fram stóraukinni nýtingu annarra botnfiska- stofna. Kjartan beitti sér einnig af hörku gegn stækkun fiski- skipaflotans, og lagöi drög aö vinnu til aö undirbúa mótun langtimaáætlunar um stjórnun fiskveiöa. Hann hefur jafnframt unniö aö breytingum á reglu- geröum til aö tryggja meira fjármagn til þróunar fiskvinnsl- unnar. Sjávarfréttir eru aigerlega óháöur fjölmiöill hvaö stjórnmál varöar og styöur ein- ungis þá aöila, sem þaö telur aö hafi kjark, sem þarf til aö tryggja þaö að auölindir hafs- ins, sem öll afkoma þjóöarinnar byggist á séu nýttar meö farsæld og framtiö heildarinnar i huga, en ekki einstakra byggöarlaga. Kjartan Jóhanns- sonhefur þennankjark. Kjarkur Guðjón B. Baldvinsson skrifar: Tíundarsvikin tídkast enn Ég er þakklátur Bjarna P. Magnússyni fyrir fljóta afgreiöslu vegna greinarstúfs um skattam ál, sem ég sendi blaöinu um siöustu helgi. En mig langar til aö gera smáathugasemdir til viöbótar. Þaö er vægilega aö oröi komist um skattsvik aö veriö sé aö ,,nota sér margskonar smugur i frádrætti”, og aö þaö ,,sé aöal- skýringin óánægjunnar meö tekjuskattsálagninguna.” Tiundarsvik Almenningur veit aö þaö eru bein undanskot, sem valda mestu ósamræmi,undanbrögö frá þvi að tiunda rétt. Tiundarsvik hafa tiökast á voru landi alltfrá þvi aö kirkjuhöföinginn Gissur biskup Isleifsson fékk tiund i lög tekna á Alþingi 1097. Þykir þaö mörgum álitsauki aö kunna vel til verks um hagrætt skattframtai. Lifnaöarhættir manna sanna oft að eyðslueyrir þeirra hljóti aö vera drjúgum meiri en skattframtal gefur til kynna eöa svo finnst almúganum, sem ekki á þess kost aö beita slik- um kúnstum. Viðhorf til skattsvika Aöalkjarni málsins mætti þvi vera sá aö breyta viöhorfi fólks til skattsvika, og jafnframt heröa tökin á öllum sviöum skatteftir- lits. Margþvæld orö en árangur HtíU segja menn. Viö höfum lesiö frásagnir um aö i þvi landi einstaklingsfrelsis- ins, sem ýmsir telja Bandaríkin vera, sé gagnrýnt auga haft meö þvi hvernig skattþegnar haga liferni sinu, þ.e. þeim lífernis- háttum, sem kosta fé. Hver heyrir talaö um aö skattyfirvöld hérlendis iöki slikt? Er þess t.d. krafist aö nafnnúmer séu skráö á farþegalista hjá þeim samgöngu- fyrirtækjum sem flytja fólk af leindi brott? Siglingar oft á ári Stundum er talaö um aö fjölskyldur sigli utan oft á ári. Eruþað viöurkenndar verzlunar- feröir? Eru gjaldeyrisleyfi jafnan veitt fyrir slikum feröum, eöa er kannske notaöur gjaldeyrir, sem geymdur er erlendis og kallaöur nú á dögum umboöslaun? Þaö er áreiöanlegt aö afnám frádráttar- liöa á skattframtölum nægir engan veginn til að uppræta helsta meiniö, skattsvikin. Virðisaukaskattur Staögreiöslukerfiö er til bóta, en áöur en viröisaukaskatturinn væri tekinn upp, finnst mér rétt aökynna sér reynslu Norömanna af þeim skatti. Ég hef séö nefndarskýrslu norska, sem bendir á ýmsa annmarka, og auk þess er stærsta spurningin kannski. Er bókhaldi og bókhaldseftirliti þannig hagaö á Islandi aö þessi skattbreyting næöi tilgangi? Væri ekki rétt og nauösynlegt aö lita betur eftir bókhaldi en gert er? Og hvernig er meö öll þau skattframtöl, sem eru undirrituö meö sterkum Vilmundur Gylfason mennta- málaráöherra undirritaöi i gær samning viö Torfusamtökin. Samningurinn felur i sér leigu samtakanna á Bernhöftstorfunni næstu 12 árin. Leigugreiðsla er meö þeim hætti aö Torfusamtökin munu annast endurbyggingu, lagfær- ingu og viðhald húsa, auk þess sem þau ábyrgjast greiöslur opinberra gjalda. Þá felst og i samningnum samþykki riliisins fyrir þvi aö komiö veröi H)p aö nýju þeim mannvirkjum sem orö- fyrirvara af löggiltum endur- skoöendum, aöeins vottaö aö þeir hafi gert upp eftir óendurskoöuöu bókhaldi, og birgöir ákveönar af eigendum. Er þetta eins og á að vera? A aö nota sérþekkinguna til þess aö stimpla framtöl á þennan hátt? Eiga ekki löggiltir endur- skoöendur aö skila verki sem hæfir ábyrgö þeirra og menntun? Guöjón B. Baldvinsson. iö hafa eldi aö bráö. Torfusamtökin voru stofnuö fyrir um 8 árum, og telja þau nú rösklega- 600 félagsmenn. Formaöur samtakanna, Guörún Ölafsdóttir, tjáöi Alþýöublaöinu aö eftir aö núverandi mennta- málaráöherra tók viö heföi miöaö mun betur f baráttunni. Hvaö endurbyggingu Torfunn- ar viökemur, sagöi menntamála- ráöherra aö samtökunum væri I einu og öllu treystandi fyrir þvi sem þar geröist. — G.Sv. Endurreisn Bernhöftstorfunnar Árni 1 Alþýöuflokkurinn vill fella niöur framlög til úreltra verk- efna, s.s. til framleiösluaukn- ingar i landbúnaöi, sem þegar býr viö offramleiöslu, til út- flutningsbóta o.fl. Alþýöuflokkurinn vill aö stofnunum og fyrirtækjum rikisins veröi gert aö starfa meö sjálfstæöan fjárhag og á eigin ábyrgö innan marka tekna og lánsfjáröflunar. Alþýöuflokkurinn vill setja þak á skuldasöfnun erlendis. Alþýöuflokkurinn vili aö rikis- sjóöur endurgreiöi skuldir við Seölabankann. Alþýðuflokkurinn vill hægja á opinberum framkvæmdum og skera niöur rekstrarútgjöld rikissjóös, en til þess er afnám sjálfvirkni nauösynleg. Alþýöuflokkurinn vill afnema söluskatt I núverandi mynd og taka upp viröisaukaskatt á ár- inu 1980 og staögreiöslukerfi skatta. Alþýöuflokkurinn vill afnema tekjuskatt á lág- og miölungs- tekjum. Ábiyrg f jármálastjórn I peninga- og lánsfjármálum er stefnan þessi. Aö tryggja hag sparifjáreigenda og skattgreiö- enda meö verötryggingu inn- og útlána, — aö lánuö króna veröi ætiö endurgreidd á raunviröi, — aö breyta lánskjörum þannig, aö lánstimi lengist og greiöslu- byröi veröi jafnaö á lengri tima, — aö efla innlendan sparnaö tií aö standa undir fjárfestingu I staö skuldasöfnunar erlendis, — aö halda aukningu peninga- magns I umferð innan þeirra marka, — aö aukning peninga- magns i umferö og útlánum veröi sett ársfjóröungsleg mörk til aö jafna út sveiflur, — aö halda fiskverösákvöröunum og gengissigi innan þeirra marka, sem samrýmist markmiöum um hjöönun veröbólgu. Aö lemja hausnum viö steininn Þaö er algjörlega tilgangs- laust fyrir stjórnmálamenn og þjóöina i heild aö lemja hausn- um viö steininn og telja sjálfum sér trú um, aö veröbólgan lækn- ist án sársaukalausra aögeröa. — Alþýöuflokkurinn hefur veriö trúr stefnu sinni I efnahagsmál- um, og hann ákvaö meö stjórn- arslitunum, aö leggja þá stefnu á nýjan leik undir dóm kjós- enda. Til þess þurfti bæöi kjark og ábyrgö. Þaö heföi hins vegar verið fullkomiö ábyrgöarleysi aö halda áfram á þeirri braut, sem fyrrverandi rikisstjórn haföi markaö sér, eöa fremur stefnuleysi, þar sem skamm- tímaaögeröir stjórnuöu ferö- inni. Þaö er þvi alfariö á ábyrgö kjósenda hvort þeir vilja óbreytta stefnu eöa stefnu Albýöuflokksins. -AG- Styttingur 4 aö krefja hann um fyrirfram- greiðslu. 1 55. grein er kveöiö á um aö tryggingafé skuli varöveitt I banka eöa sparisjóði á hæstu mögulegum vöxtum. Þrátt fyrir aö lög þessi hafi ver- iö i gildi i fimm mánuöi gegnir furöu hve fáir vita um tilvist þeirra. Viö hvetjum alla til aö kynna sér efni laganna, en þau er hægt aö fá á skrifstofu félags- málaráöuneytisins og hjá Leigj- endasamtökunum aö Bókhlööu- stig 7. Einnig má geta þess aö op- iö hús veröur n.k. laugardag á milli 30g 6. Guörún Heigadóttir mætir og stjórn samtakanna kynnir starfsemina og lögin yfir kaffibolla. Skrifstofa samtakanna er annars opin alla virka daga frá 3 til 6. Freðfisksala til Bretlands Eins og mönnum mun kunnugt erjiltölulega skammt siðan freö- fisksölur til Bretlands hófust aft- ur eftir nokkurt hlé. Fyrstu niu mánuöi þessa árs seldi Sjávar- afuröadeild SIS 1820 lestir af frystum bolfiski til Bretlands, á móti 1155 lestum sama timabil á siöasta ári, sem samsvarar 58% aukningu. Þýöingarmesta tegundin sem seld er á þessum markaöi, eru þorskflök meö roöi. Markaöurinn er nokkuö sveiflu- kenndur, aö jafnaöi daufur aö vori og sumri, þegar mikiö berst á land af ferskum fiski, en lifnar svo og er bestur áhaustinog fyrri hluta vetrar. A þessu ári hefur Sjávarafuröadeild nokkrum sinn- um sett fisk I geymslu I Bretlandi, bæöi til þess aö eiga fyrirliggj- andi birgöir i sölulandinu og eins til þess aö létta á geymslum framleiöenda hérlendis, sem ekki hafa veriö stækkaöar I takt viö stóraukna framleiöslu. Þaö er skrifstofa Sambandsins I London sem sér um sölu á freöfiski frá Sjávarafuröadeild i Bretlandi, og raunar I Frakklandi og á lrlandi einnig. Félagsf undur Sveina- félags húsgagnasmiða Sveinafélag húsgagnasmiöa hélt félagsfund þriöjudaginn 13. nóv. S.l. A fundinum flutti As- mundur Stefánsson hagfræöingur ASt, erindi um viöhorf i kjara- málum. Fyrir fundinum lá tillaga stjórnar um uppsögn samninga og var hún samþykkt meö öllum atkvæöum. A fundinum kom fram aö nú- verandi iönaöarráöherra, Bragi Sigurjónsson, hefur mjög skyndi- lega og öllum aö óvörum lagt niö- ur Iönþróunarnefndina, sem m.a. átti aö vinna aö bættri sam- keppnisaöstööu húsgagna- iönaöarins. Meöfylgjandi er ályktun um þetta tilræöi iönaöar- ráöherra, og ennfremur ályktun innborgunarskyldu vegna inn- fluttra húsgagna. Ályktanir fundarins I tilefni þess aö Verslunarráö Islands sendi nýlega frá sér fréttatilkynningu um inn- borgunarskyldu á innflutt hús- gögn, þar sem ráöiö krefst niöur- fellingar innborgunarskyldunnar, viil félagsfundur Sveinafélags húsgagnasmiöa haldinn 13. nóvember 1979 taka fram eftir- farandi: Innborgunarskyldan hefur komiö islenskri framleiöslu og launafólki i húsgagnaiönaöinum til góöa á gildistima sinum. Ljóst er nú þegar, aö innborgunar- skyldan hefur veriö raunhæfur stuöningur viö innlenda hús- gagnaframleiöslu, þar sem dreg- iö hefur úr innflutningi erlendra húsgagna á undanförnum mánuö- um. Ennfremur vill Félagsfundur- inn benda þér neytandi góöur á, aö bera saman gæöi og verö is- lenskra húsgagna gagnvart er- lendum, áöur en þú ákveöur þin húsgagnakaup. Félagsfundur I Sveinafélagi húsgagnasmiöa, haldinn þriöju- daginn 13. nóv. 1979, mótmælir þeim vinnubrögöum Braga Sigur- jónssonar, iönaöarráöherra aö leggja niöur nefnd þá, sem m.a. hefur haft umsjón meö hagræö- ingaraögeröum I húsgagna- og innréttingaiönaöinum, auk þess aö afla ýmisskonar upplýsinga, sem eru mikilvægar fyrir þessar atvinnugreinar, og má þar t.d. nefna ýmisskonar upplýsingar um innflutning húsgagna og inn- réttinga, en eins og kunnugt er, eru þessar iöngreinar I haröri samkeppni viö innflutning þess- ara vara. Fundurinn telur aö frekar heföi veriö þörf á aö efla starf þessarar nefndar nú, þegar framundan er harönandi samkeppni viö inn- flutning i þessum greinum og skorar þess vegna á iönaöarráö- herra aö endurskoöa þessa ákvöröun sina. Félag viöskiptafræöinema Háskóla íslands gengst fyrir fundi meö fulltrúum stjórnmála- flokkanna laugardaginn 24.11 næstkomandi i stofu 101 i Lög- bergi kl. 14.00. Umræöuefniö er: Þdttur vaxta og verötryggingar I efnahags- málastefnu flokkannav Gert er ráö fyrir fundarlokum um kl. 16.30. Þessir stjórnmálamenn fiytja framsögu: Alþý öubandalag: Svavar Gestsson fv. viöskiptaráNierra Alþýöuflokkur: Jón B. Hanni- balsson ritstjóri Framsóknarflokkur: Guð- mundur G. Þórarinsson verk- fræðingur Sjálfstæöisflokkur: Jónas Bjarnason efnaverkfræðingur Fundur þessi er félagsfundur, enáhugafólk um þessi málefni er velkomið á fundinn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.