Alþýðublaðið - 29.12.1979, Page 1

Alþýðublaðið - 29.12.1979, Page 1
 Iþýöu- laðið ii Laugardagur 29. desember 1979 — I96 tbl.60. árg. Alþýðublaðiðið óskar iesendum sínum og landsmönnum öllum gleðilegs árs Benedikt Gröndal forsætisráðherra: Hugleiðing Alþýöuflokkurinn tapaöi alþingis- kosningunum 2. og 3. desember og missti 4 þingsæti. Þó var sem æöi- margir flokksmenn heföu vart trúaö þvi enn, aö flokkurinn skyldi 18 mán- uöum fyrrvinna 14þingsæti og 22% at- kvæöa, og þótti þeim engan veginn illt aö una viö 10 þingmenn og 17,4% at- kvæöa, enda stutt siöan þingmenn voru aöeins 5. ósigur var þaö samt, og mun fosustu- og starfsliö flokksins ekki una viö minna en stærö flokksins 1978 eöa meir i kosningum komandi ára. Fyrir kosningarnar 1978 lét ég oft i ljósi þá skoöun viö flokksbræöur mina, aö þaömundiveröaholltfyrir fbkkinn aöveraenneittkjörtimabil i stjórnar- andstööu á Alþingi enda þótt hann stækkaöi verulega. Viö þurftum tima til aö treysta innviöi flokksins, bæta skipulag og starf, styrkja fjárhag og þjálfa hina nýju forustusveit. Sigurinn varö hins vegar svo mikill, aöhanndæmdi Alþýöuflokkinn til þátt- töku i rlkisstjórn — án þess þó aö 22% gætu ráöiö stjórnarmyndun. Svo fór þetta örlagasumar, aö Alþýöubanda- lagiö eyöilagöi tilraun Alþýöuflokksins til að mynda stjórn — og Alþýðu- flokkurinn eyöilagöi tilraun Alþýöu- bandalagsins. Hvorugur þessara skyldu flokka gat unnað hinum þess aö hafa forustu um nýja rikisstjórn, og þvi féll þaö ihlut ólafs Jóhannessonar sem myndaöi heföbundna þriggja flokka samsteypu, en þaö þýöir hér á landi, aö stjórnarflokkarnir þurfa aö standa i samningum sin á milli alla lifstiö ráöuneytisins. Stjórn ólafs byrjaöi á nokkrum hjöönunaraögeröum sem geröar voru meö nýrri skattlagingu, niöurgreiösl- um og ýmsu efnahagslegu möndli. Þetta eru raunar sömu úrræöi og Austur-Evrópurikinbeita til aö foröast veröbólgu, sem hvergi nærri hefur tekist, þrátt fyrir sterkt miöstjórnar- vald þar eystra. Eftír þessa fyrstu lotu hófust nær stööug átök innan stjórnarinnar um dýrtiöarmálin,og sótti Alþýöuflokkur- inn æ fastar áum raunhæfar gagnaö- geröir. Hlaut aö fara eins og fór, og var brátt aöeins spurning, um, hvenær kæmi aö endalokum rikisstjórnarinn- ar. Framsóknarflokkurinn var óum- deildur sigurvegari desemberkosning- anna. Var tvennt athyglisvert viö kosningabaráttu hans, sem svo góöan árangur bar 1) Framsókn lék eftir baráttuaöferöir Alþýöuflokksins frá 1978 meö próf- kjörum, ungum frambjóöendum, sem teflt var óspart fram, vinnu- staöafundum, slagoröinu „Ný Framsókn” og ýmsu fleiru. 2) Framsókn lagöi megináhershi á aö ófrægja voöalegu A-flokkana, sem aldrei kæmu sér saman, og vegsam- aöi sitt eigið sáttahlutverk. Hún sagðist þurfaað veröasterkust tilaö geta ráöiö öllu i nýrri vinstristjórn. Þessar bardagaaöferöir báru árangur aö þessu sinni og drógu mikiö af óháöu fylgi aö flokknum. En Framsókn mun komast aö raun um, aö þaö veröur ekkihægt aö leika þennan leik aftur fyrst um sinn. Alþingi hófst að þessu sinni á sér- kennilegu og höröu valdatafli sem ýmsir kjósendur áttu erfitt meö aö fylgjast meö. Hjá þessu heföi aö visu mátt komast, ef hinir fbkkarnir hefðu fengist til aö samþykkja tillög- ur, er Alþýöuflokkurinn lagöi fram fyrir þingiö. Samkvæmt þeim áttu all- ir flokkar aö koma sér saman um friö- samlega bráöabirgöastjórn fyrir þing- deildir og nefndir, en breyta þeim siöan eftir aö mynduö heföi veriö rikis- stjórn. Þessu var illu heilli hafnaö. Alþýöubandalagiö og Framsókn höföu i þess staö i frammi ráöabrugg um aö negla Alþýöuflokkinn fastan i bandalag, áöuren nokkuö málefnalegt samkomulag haföi veriö um þaö gert. Þar aö auki ætluöu kommúnistar sér stóran hlut, rétt eins og þeir hefðu unniö kosningarnar, bæöi forseta Sameinaös þings og formann f járveit- inganefndar. Alþýöuflokkurmn gekk ekki I þessa gildru heldur styrkti hann samninga- stööu sina meö þvl aö tefla sjálfstætt og kjósa menn hinna fbkkanna til skiptis I forsetastööur, en tryggja sér formennsku fjárveitinganefndar. Þetta tókst, en alþýöubandalagsmenn sátu eftir meö sárt enni, þegar sam- særi þeirra fór út um þúfur og þeir fengu hvoruga vegsemdina sem þeir ætluöu sér. Þessir atburöir vöktu allmikla at- hygli, en þeir réöu ekki úrslitum um stjórnarmyndunartilraun Steingrims Hermannssonar, hafa i mesta lagi flýtt þar fyrir óhjákvæmilegum endi. Heföi upphaflegri tillögu Alþýöu- flokksins veriö f ylgt, mundi „andrúmsloft” viöræönanna þó hafa veriö betra. Stjórnarmyndun viröist, þegar þetta er skrifað, ætla aö veröa erfiö. Er þaö varhugaverö þróun, aö ekki sé meira sagt, ef myndun stjórna þarf eftir hverjar kosningar aö taka um tvo mánuöi, ef ekki lengur. Ef til vill má þakka fyrir, aö þriggja mánaöa frest- ur á útreikningivisitalnaskuli þó ýta á eftir stjórnmálamönnunum, eins og geröist 1 september 1978. í fjóra áratugi hefur þjóöin lotiö stjórn sömu fjögurra flokka, enda þótt einn þeirra hafi nokkrum sinnum skipt við áramót um nafn. Fram hafa komið smáflokkar en aldrei reynst langllfir. Á timabili hefur Alþýöuflokknum hrakaö, og hefur þá ekki staöiö á yfir- lýsingum frá foringjum Alþýöubanda- lagsins þess efnis, aö þeir ætluöu aö fylla „rúm” jafnaöarmanna i islensk- um stjórnmálum. Þetta hefur þeim þó ekki tekist og Alþýöuflokkurinn hefur rétt sig við og er nú aöeins sjónarmun minni en Alþýöubandlagiö Eftír siöustu kosningar eru flokkarnir fjórir jafnari aö stærö en oftast áöur. Mikil kynslo'öaskipti á tiltölulega stuttu árabili hafa aö visu skapaö allmikla óvissu um forustuliö þeirraoginnri átök eru mikil, sérstak- lega i Sjálfstæöisfbkknum. Ýmislegt bendir til þess, aö auövelt ætti aö vera fyrir einhverja tvo eöa þrjá flokkana aö koma sér saman um rikisstjórn á skömmum tima. En svo er þvi miöur ekki, heldur viröist rikja óvenjuleg tortryggni, sem torveldar stjórnarsamstarf. Stundum á þetta rætur sinar I innri átökum i flokkun- um, stundum i samkeppni þeirra um yfirráö I samtökum launþega, sem eru vegna verkfallsréttarins valdamestu þrýstihópar þjóöfélagsins, og jafn- framt þeir fjölmennustu og veiga- mestu. Oft hafa langar stjórnarkreppur veröiö leystar, þegarallir voru orönir hæfilega þreyttir og hræddir meö þvi aö hugrakkir forustumenn hjuggu á Gordionshnútinn. Er þá eins gott aö menn hafi ekki lokaö sjálfa sig inni meö ótimabærum og afdráttarlausum yfirlýsingum um eitt eöa annað. Undanfarnar vikur hefur veriö óvenju mikiö rætt um minnihluta- stjórnir hér á landi, og er þar átt viö varanleg ráöuneyti en ekki til bráöa- birgöa. Slkar stjórnir eru algengar i ýmsum grannlöndum okkar og gefa furöu góöa raun. Þess ber þó aö gæta, aö þar er pólitiskur þroski liklega meiri en hér og likur þvi betri á aö minnihluta- eöa málamiölunarstjórnir fái frumvörp samþykkt á þingum. An : þess veröur þingræðisrikjum ekki stjórnaö. Hvaö sem þessu liöur má telja vist, aö minnihlutakosturinn veröur athugaöur vel hér á landi, ef annaö bregst. Alþingiskosningarnar voru mikil þrekraun fyrir Alþýöuflokbnn enda þótt hann hafisjálfur tilþeirrastofnaö. Þvi miöur haföi skipulegri starfsemi innan hans hrakaö eftir sigurinn 1978, og fjárhagurinn var nálega enginn, nema skuldir. Stjórnarrofiö byggöist á einu ákaf- legaskýru máli: Agreining um leiöir i baráttunni viö veröbólguna. Frekari skýringar þarf ekki fyrir stjórnarslit- um i öörum löndum. En hér þykir nauösynlegt aö sýna eitthvert áþreifanlegt mál sem rofiö er á. Iþessu •' mikilvæga atriöi tókst ekki eins vel til og þurfti meðal annars af þvi, aö hver siöastur var aö kjósa i desember, ef ekki átti aö biöa til vors. Alþýöuflokkurinn rak sig á þá staö- reynd, aö erfitt er aö hafa veikt mál- gagn og litt útbreitt, en aö þessu sinni voru hin voldugu siödegisblöð honum jafn andsnúin og þau voru honum hag- stæö 1 kosningunum 1978. Kosningabaráttan reyndist af þess- um sökum og mörgum öörum erfiö, en þaö kom þó i' ljós, aö meö miklu átaki fjöldamargs áhugafólks tókst aö bæta stööuna viku eftir viku. Skoöana- kannanir eru glöggt vitni um þaö. Alþýðuflokkurinn veröur aö læra af þessum atburöum og læra vel. Flokkurinn veröur að bæta til muna alls stópulegt starf, kynningu og fræðslu, styrkja fárhag sinnog umfranr allt treysta lýöræöið mnan raöa sinna. Hann hefur á siöustu árum haft mikil áhrif á islenska pólitik til hins betra, en opin og frjáls veröur hann aö vera og félagslega sterkur, til aö gera þaö, sem gera þarf. Mistökin i kosninga- baráttunni kostuöu aö minnsta kosti 1-2 þingsæti og þaö er dýrt verö. Hinn nýi Alþýöuflokkur er raun- verulega nýr. Svo miklar breytingar hafa oröiö á viöhorfum hans, forustu- liöi og starfsaöferöum. En hann hvilir enn á gömlum merg samanber þaö aö rikisstjórnin kom frumvarpi um elli- laun aldraöra I gegnum Alþingi á einni viku nú I desember og geröi mikiö rétt- lætis- og umbótamál þarmeö aö lög- um. Meö þessari stuttu hugvekju sendi ég öllu flokksfólki öörum kjósendum og vinum, svo og öllum landslýö óskir um farsælt nýtt ár. Benedikt Gröndal Geir reynir að mynda þjóðstjórn: Sjálfstæðismenn svartsýnir um árangur Svo sem skýrt hefur verið frá kvaddi forseti islands f fyrradag Geir Hallgrims- son, formann Sjálfstæðisf lokksins, á fund sinn. Fól forseti Geir að kanna mögu- leikana á myndun ríkisstjórnar er styddist við meirihluta á Alþingi. Geir Hallgr- imsson óskaði eftir stuttum fresti áður en hann svaraði, og féllst forseti á þá ósk. Máliö var slðan tekiö fyrir á sameiginlegum fundi þingflokks og miöstjórnar Sjálfstæöis- flokksins. Varö ofan á aö Geir skyldi veitt fullt umboö til stjórnarmyndunarviöræöna. Hann hélt þvi á fund forseta i gær og tilkynnti honum aö hann myndi taka aö sér aö reyna stjórnarmyndun. Af fundi sjálfstæöismanna er þaö aö segja, aö hvorki var samþykkt ályktun né heldur kosin viöræöunefnd af hálfu flokksins. Formanni er þvi i sjálfsvald sett hverja hann vel- ur til liös viö sig. Þrátt fyrir nokkra orrahriö töldu fundarmenn almennt aö ekki bæri aö útiloka neinn möguleika. Harðskeyttur minnihluti, meö frú Ragnhildi Helgadóttur i fremstu viglinu, lýstí fullkominni andstööu viö stjórnarsamstarf meö Alþýöu- bandalaginu. Hinsvegar voru sumir, þ.á.m Matthias Bjarna- son þeirra skoðunar aö vænlegt yröi aö stiga i væng viö banda- lagiö. Almenn svartsýni rikti á fundinum varðandi hugsan- legan árangur Geirs Hallgrims- sonar. En ef draga má ályktun af ummælum formannsins mun hannfyrst reyna þjóðstjórnar Forseti staðfestir lög um eftir laun aldraðra: Rösklega 3000 manns fá lífeyrisrétt Forseti Islands hefur i dag staöfest lög um eftirlaun aldraöra, sem samþykkt voru á Alþingi 21. þ.m. öölast lög þessi gildi 1. janúar nJt. Með lögum þessujn er öllum öldruöum félögum i þeim stéttar- félögum er teljast til verkalýös- félaga samkvæmt 4. gr. laga nr. 57/1973, um atvinnuleysistrygg- ingar og hafa komiö á hjá sér skylduaöild aö lifeyrissjóöum skapaöur sami rétur til eftir- launa, enda uppfylli þeir eftirtal- in skilyröi: a) Aö vera fullgildir félagar i áöurgreindum verkalýösfélög- um. b) Aö vera fæddir áriö 1914 eöa fyrr c) Aö hafa náö 70 ára aldri og lát- iö af störfum. Maöur, sem náö hefur 75 ára aldri á þó rétt á eftirlaunum án tillits til, hvort hann hefur látiö af störfum eba ekki. d) Að eiga að baki a.m.k. 10 ára réttindatlma og hafa hvert þessara ára áunniö sér a.m.k. 1/25 úrstigi en eftirlaunaréttur miöast viö áunnin stig. Hér er ekkium efnisbreytingar aö ræöafrá núgildandi lögum um eftirlaun til aldraðra félaga i stéttarfélögum. Framhald á 2. siöu

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.