Alþýðublaðið - 05.01.1980, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 05.01.1980, Qupperneq 2
2 Laugardagur 5. janúar 1980 Finni Torfa veitt staða umbodsfulltrua Umsóknarfrestur um starf umboBsfulltrúa I dóms- og kirkjumálaráöuneytinu rann nýlega út. Umsækjendur um starfiö voru: Björn Baldursson, lögfræöingur, Finnur Torfi Ste- fánsson, héraösdómslögmaöur, dr. Gunnlaugur Þóröarson, hæstaréttarlögmaöur, Haf- steinn Einarsson, lögfræöingur, Páll Skúlason, dómarafulltrúi og Þorsteinn A. Jónsson, stjórn- arráösfulltrúi. Dómsmálaréöherra hefur ráöiö Finn Torfa Stefánsson i starfiöfrá 1. janúar 1980 aö telja til tveggja ára. Dóms- og kirkjumálaráöu- neytiö, 27. desember 1979. Fjárhagsáætlun Seltjarnar- ness 1980 var til fyrri umræöu á fundi bæjarstjórnar 19. desem- ber s.l. Fjárhagsáætlun Seltjarnarness til umræðu Aætlunin 1980 er kr. 1.048.200.000,-eöa um 51% hærri en endurskoöuö fjárhagsátælun 1979. Sömu forsendur eru notaöar og veriö hafa viö álagningu þ.e. 10% útsvarsálagning og 0,4% fasteignagjöld eöa 20% afslátt- ur. Gjaldstigi aðstööugjalda er ennfremur óbreyttur frá þvi sem veriö hefur. Helstu tekjuliðir eru: Útsvör eru áætluð kr. 673 millj. kr. Fasteignagjöld er á- tæliÆ kr. 123 millj. kr. Jöfnunar- sjóöur kr. 133 millj. kr. Gatna- geröargjöld kr. 40 millj. kr. Helstu gjaldaliöir eru: Aimannatryggingar og fé- Oröur og titlar Forseti Islands hefur i dag sæmt eftirtalda menn heiöurs- merki hinnar islensku fáika- orðu: Frú Aöalheiöi Bjarnfreösdótt- ur, formann Starfsmannafé- lagsins Sóknar, riddarakrossi, fyrir félagsmálastörf. Armann Kr. Einarsson, rit- höfund, riddarakrossi, fyrir fé- lagsmálastörf og ritstörf fyrir börn og unglinga. Arngrim V. Bjarnason, fv. aöalfulltrúa, Akureyri, riddara- krossi, fyrir félagsmálastörf. Ásgeir Ólafsson, forstjóra, riddarakrossi, fyrir störf aö tryggingamálum. Friörik Olafsson, formann Al- þjóöaskáksambandsins, stór- riddarakrossi, fyrir skáklist. Guömund Magnússon, rektor Háskóla íslands, riddarakrossi, fyrir embættisstörf. Gunnar Sigurjónsson, verk- stjóra, riddarakrossi, fyrir fé- lagsmálastörf. Frú Hrefnu Tynes, fulltrúa, riddarakrossi, fyrir æskulýösog félagsmálastörf. Dr. Jakob Magnússon, fiski- fræöing, riddarakrossi, fyrir lagshjálp kr. 123 millj. kr. Fræöslumál kr. 163millj. kr. Til gatna og holræsageröar kr. 222 millj. kr. Til skipuiags og bygg- ingamála kr. 52 millj. kr. Til eignabreytinga kr. 194 millj. kr. Eignabreytingaliöur áætlun- arinnar lækkar frá 1979 úr 20% afáætlun I 18,5% 1980. Aætluninni var visaö til ann- arrar umræöu með atkvæöum fulltrúa Sjálfstæöis og Fram- sóknarflokks, en fulltrúi Al- þýöubandalags óskaöi bókaö aö hann teldi aö nýta bæri allar heimildir tekjustofna og þvl arf;tí að leggj álag á útsvör og fella niður afslátt á fasteignagjöld. störf aö fiskirannsóknum. Dr. Jón Gíslason, fv. skóla- stjóra, stórriddarakrossi, fyrir störf aö skóla- og menningar- málum. Séra Jón Isfeld, fv. prófast, riddarakrossi, fyrir félagsmála- og fræöslustörf. Jón Sætran, raftæknifræöing, riddarakrossi, fyrir störf á sviöi verkmenntunar. Frú Mari'u Markan östlund, söngkonu, stórriddarakrossi, fyrir tónlistarstörf. Markús Guömundsson, skip- stjóra, riddarakrossi, fyrir sjó- mennsku. Pál Sigurösson, ráöuneytis- stjóra, riddarakrossi, fyrir störf i þágu heilbrigöismála. Pétur Sigurösson, forstjóra Landhelgisgæslunnar, stjörnu stórriddara, fyrir störf á sviöi landhelgismála og almanna- varna. Snæbjörn Jónasson, vega- málastjóra, riddarakrossi, fyrir embættísstörf. Þóthall Asgeirsson, ráöuneyt- isstjóra, stjörnu stórriddara, fyrirembættisstörf. Reykjavik, 1. janúar 1980. Sparnaði mótmælt A trúnaöarmannaráösfundi Sjómannafélags Reykjavikur sem haldinn var 18. desember voru eftirfarandi tillögur sam- þykktar: A: Fundur i stjórn og trúnaö- armannaráöi Sjómannafélags Reykjavikur 18. desember mót- mælir harölega þeirri skeröingu sem boöuð er af stjórnvöldum á starfsemi Landhelgisgæslunn- ar. Meö sölu annarrar tveggja flugvéla gæslunnar svo og meö breytingum á skipakosti meö sölu Árvakurs og stöövuini eins varöskips af fjórum þýöir aö I raun veröa aöeins tvö varöskip til vörslu fiskveiöilögsögunnar langtimum saman. Meö þessu veröur erfitt að fylgjast meöþeim erlendu skip- um sem veiöar stunda I grennd viö 200 mflna mörkin, stórlega mun draga úr eftirliti meö fisk- veiöum, veiöarfærum og veiöi- svæðum innlendra fiskiskipa, draga mun úr þjónustu viö sjó- merki, vita og leiöslur á sjávar- botni auk þess sem öryggi sjó- farenda mun stórminnka. Fundurinn skorar á Alþingi aö taka þessa fyrirhuguðu ákvörö- un til Itarlegrar athugunar og leita sparnaöar meö öörum hætti en á kostnaö öryggis sjó- farenda og hagsmuna þjóöar- heildarinnar á fiskimiöum. B. Fundurinn samþykkir aö stjórn félagsins hefji allsherjar- atkvæöagreiöslu um vinnu- stöövunarheimild á kaupskipa- flotanum þegar þurfa þykir. C. Fundurinn skorar eindreg- iðá Sjómannasamband íslands aö hefjast handa um mótun krafiia um kaup og kjör fiski- manna. MIKILL VANDI OG ÓVISSA BLASA VIÐ í MÁLEFNUM SJÁV- ARÚTVEGSINS Aðalályktun adalfundar LÍÚ Aöalfundur Landssambands Islenskra útvegsmanna var haldinn i Reykjavik dagana 12.—14. desember s.l. Hér fer á eftir aöalályktun fundarins. Aöalfundur L.l.C. haldinn i Reykjavik 12.—14. des. 1979, vekur athygli á þeim mikla vanda og þeirri óvissu er viö blasir I málefnum sjávar- útvegsins um n.k. áramót. Veröbólgan hefur aldrei veriö örari en á siðustu mánuöum og ekkert hefur enn veriö gert til aö draga úr henni. Vaxtastefna stjórnvalda, sem ætlaö var aö draga úr veröbólgunni hefur þess i staö magnað hana, og aukiö útgjöld útvegsins langt umfram þaö sem hann er fær um að bera. Stjórnvöld landsins veröa aö gera sér ljóst aö auknum útgjöldum sjávarútvegsins veröur aö mæta með tekjuaukn- ingu, og ráöstafanir veröur aö gera til þess aö ekki komi til stöövunar. Fyrsta desember s.l. hækkuöu laun i landinu um riflega 13% og þar meö, flest allir helstu kostnaöarliöir út- vegsins. Þessum kostnaöarauka veröur aö mæta, og þaö er enn- fremur óhjákvæmilegt aö launahækkanir i landi hljóta aö kalla á kröfur um tilsvarandi hækkun á tekjum sjómanna meö hækkun fiskverös. Þá kemur enn aö hinu gamla vandamáli, aö fiskvinnslan get- ur ekki, eins og aörir atvinnu- vegir, velt veröhækkunum yfir á aöra landsmenn, né heldur mælt fyrir um veröhækkanir erlendis. Verðbólgan mögnuð Enn viröist eiga aö halda áfram sama hrunadansinum meö gengi krónunnar og magna á þann hátt veröbólguna sem allir þykjast I oröi kveönu berjast á móti. Þessa dagana er yfirvofandi veröhækkun á oliu og liggur fyrir.aö sú þróun heldur áfram. Fundurinn vill vekja athygli á þvi aö oiiukostnaöur útgeröar- innar hefur þegar hækkaö um 23 miljaröa frá árinu 1978, og er þessi hækkun afdrifarik fyrir útveginn og þjóöfélagiö i heild. Fundurinn fagnar þvi þó aö árangur viröist hafa náðst af störfum Oliuviöskiptanefndar, þar sem útlit er fyrir aö nokkur bati I oliuinnkaupum muni fást á siöari hluta næsta árs. Um næstkomandi áramót veröa allir kjarasamningar i landinu lausir, engin starfhæf rlkisstjórn er nú til þess aö takast á viö vandann og óvist hvenær úr rætist. Fundurinn leggur áherzlu á þaö, aö starfhæf rikisstjórn taki viö völdum hiö fyrsta, þar eö fyrirsjáanlegt er aö afskipti stjórnvalda eru óhjákvæmileg til þess aö lausn finnist. Vara við hugmyndum um auðlindaskatt útvegsmenn vara af fyllstu alvöru viö þeim hugmyndum um auölindaskatt á sjávarút- veginn eöa sölu veiöileyfa, sem mjög hefur veriö haldiö á lofti undanfariö af ýmsum forsvars- mönnum iönaöarins og nokkr- um hagfræöingum. Hugmyndir þessar komu fyrst fram upp úr 1960 og hafa siðan veriö ræddar án þess þó aö nákvæmlega hafi verið skilgreint hvernig skatt- urinn skyldi á lagöur og and- viröi hans notað. Engin sannfærandi rök hafa heldur komiö fram um jákvætt gildi hans fyrir útveginn, né þjóöfélagiö I heild. Sjávarút- vegurinn er nú þegar meira en nóg skattlagöur, beint og óbeint, og er alls ekki hægt aö ætlast til þess, aö hann leggi meira af mörkum til annarra atvinnu- vega en oröiö er. Fundurinn mótmælir harölega öllum slik- um hugmyndum og felur stjórn samtakanna aö standa fast gegn ,rögum i þessa átt. Ur fréttabréfi Verkfræðingafélags Islands: Reynir Hugason skrifar um smátölvur f menntakerfinu Allt fram á þennan dag hefur þaö veriö bæöi dýrt og öröugt að kenna nemendum i skólum lands- ins aö hagnýta sér tölvur. Hæfir kennarar hafa verið fáir, tölvur dýrar, stórar, þungar og illflytjanlegar. Kennslubækur hafa og nánast engar veriö til á islensku til notkunar viö kennslu á einföldustu forritunarmálum, svo sem BASIC, hvaö þá heldur flóknari málum. Fram til þessa hafa einnig margir trúaö þvi aö ekki væri verulegt gagn aö þvi aö kenna börnum meðferð á tölvum, og fyrst nú á allra seinustu árum hefur tölvukennslan náö niöur I menntaskólana. Astæöan er fyrst og fremst sú bylting i rafeindaiðnaði sem örtölvan (microprocessorinn) hefur valdið. — örtölvan, sem er einungis um 1x3 sm aö stærö og litur út eins og venjuleg IC-rás eöa kubbur er i raun aðalkjarninn I geysiöflugri tölvu. Þegar örtölv- an hefur veriö tengd viö lyklaborö svipaö og á ritvél, sjónvarpsskjá og nokkrar stjórnrásir og minni er komin tölva sem er oft jafn öflug og meöaltölvur á mark- aönum fyrir um þaö bil áratug siöan. Veröiö á slikum tölvum er hins vegar mjög lágt eöa um eöa innan viö 1 milljón króna á núver- andi verölagi. Arangur þessarar þróunar er sá aö margar geröir af litlum og meöfærilegum tölvum sem hæfa vel til kennslu hafa komiö á markaðinn á allra seinustu árum. Þær helstu eru Apple, PET og TRS-80 sem náð hafa mestum vinsældum. Reynslan erlendis sýnir aö nemendur i öllum aldursflokkum eru opnir fyrir tölvum. Tölvur þjálfa þá i rökréttri hugsun, þeir læra auðveldlega forritunarmálið BASIC, en tölvurnar eru auk þess skemmtilegir leikfélagar, þar sem börnin eru fljót aö komast upp á lag meö aö búa til margs konar leiki og þrautir á tölvurnar. Margskonar aukabúnaöur er og fáanlegur meö smátölvunum sem gerir þær sérlega áhugaveröar i augum barna og unglinga, svo sem tæki sem gerir tölvunum kleift aö spila músik, aö skilja taiaö mál og aö geta sjálfar talaö. Þá eru sumar tölvur I lit svo sem Apple og Challenger 4P o.fl. sem gefur þeim enn aukiö gildi i augum barnanna. Við sem erum oröin fulloröin gerum okkur vist flest grein fyrir þvi aö þegar börnin okkar sem nú ganga i barnaskóla eru vaxin úr grasi verður þjóöfélagiö oröiö svo tölvuvætt aö ekki veröur þver- fótaö fyrir tölvum lengur. Af þeirri ástæöu er þegarnauösyn- legt aö kenna þeim eins fljótt og veröa má aö umgangast og vinna meö tölvur. Yfirvöld islenskra skólamála þyrftu nú þegar aö verja nokkru fé til tilraunastarf- semi meö tölvukennslu I barna- og gagnfræðaskólum. Hinar breyttu aöstæöur til tölvukennslu hafa opnaö ýmsar dyr sem full ástæöa er til aö veita nánari at- hygli. Reynir Hugason Loðnuveiöar hef jast 8. janúar Sjávarútvegsráöherra hélt I dag fund meö fuiltrúum Hafrann- sóknastofnunarinnar og hags- munasamtaka i loönuveiöum og vinnslu til aö ræöa tilhögun loönu- veiöanna á komandi vetrarvertíö. 1 framhaldi af fundinum hefur sjávarútvegsráöherra ákveöiö aö loönuveiöar hefjist á hádegi þriðjudaginn 8. janúar n.k. og veröi þá leyföar veiöar á 100 þúsund iestum. Aöeins þau skip, sem loðnuveiðar stunduöu s.l. sumar munu fá leyfi til aö stunda þessar veiöar. Rannsóknaskipiö Bjarni Sæmundsson mun upp úr ára- mótum fara til loönumælinga og veröa veiöarnar stöövaöar meö 2ja sólarhringa fyrirvara viö 100 lesta markiö ef leiöangurinn i janúar leiöir ekki annaö i ljós. Þá hefur veriö ákveöiö aö veiöa um 150 þúsund lestir af loönu I lok febrúar og i marsmánuði til hrognatöku nema sölumöguleikar reynist minni en ætlað er og veröur þessu magni skipt á milli þeirra skipa sem loönuveiöar stunda á þann hátt, aö hverju skipi veröur heimilaö aö landa 1500 lestum og auk þess sem svarar tveimur fullfermum i viöbót. Er þannig tekiö nokkurt tillit til mismunandi stæröar og burðargetu skipanna. Akveöiö veröur i samráöi viö sölúsafntök og i samræmi viö hrognaþroska loönunnar hvenær þessar veiöar til hrognatöku geta hafist. Loks veröur heimilaö aö veiöa 25-30 þúsund lestir af loönu til frystingar skömmu áöur en hrognataka hefst. Er gert ráö fyrir aö þetta magn veröi veitt af sömu skipum og hrognaloönan, en ekki hefur veriö ákveöiö hvort þessu magni veröur skipt á milli þeirra á sama hátt og hrogna- loönunni.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.