Alþýðublaðið - 05.01.1980, Side 3
Laugardagur 5. janúar 1980
3
alþýðu-
Alþýöublaöiö:
Fra mkvæmdast jóri:
Jóhannes Guömundsson
Stjórnmálaritstjóri (ábm):
Jón Baldvin Hannibalsson
Blaöamenn: Garöar Sverris-
son , Olafur Bjami Guðna-
son " og Helgi Már Arthurs-
son.
Auglýsingar: Elín
Haröardóttir:
Dreifingarstjóri: Siguröur
Steinarsson
Gjaldkeri: Halldóra Jóns-
dóttir
Ritstjórn og auglýsingar eru
aö Slöumúla 11, Reykjavik
slmi 81866.
andi vandamála. Þaö tekur
undir allar óánægjuraddir og
alla kröfugerö sem uppi er, án
þess aö leggja mat á, hvort unnt
sé aö veröa viö þessum kröfum.
Skv. þessum þankagangi á Al-
þýöubandalagið ekkert erindi
inn I rikisstjófn. Þaö setur
imyndaöa stundarhagsmuni
flokksins ofar þvi, sem fyrir
vöntun á ööru betra er venju-
lega kallaö þjóöarhagsmunir.
Biliö milli háleitra yfirlýsinga
flokksforystunnar um aö hún
vilji gera allt fyrir alla, og
framkomu bandalagsins i reynd
i helztu málum, er orðið of breitt
lagsins hafa einkum veriö þau,
aö væna gagnrýnendur um hin-
ar verstu hvatir, svo sem eins
og sjúklegan and-kommúnisma
eöa persónulega óvild i garö
þeirra Alþýöubandalagsmanna.
Hvort tveggja er út I bláinn.
Alþýðuflokksmenn gera sér
fullkomlega ljóst að fylgjendur
þessara tveggja flokka eiga i
mörgum greinum sameigin-
legra hagsmuna aö gæta. Al-
þýöuflokkurinn er þess vegna
hvenær sem er tilbúinn til sam-
starfs viö Alþýöubandalagið, en
ekki umhvað sem er. T.d. ekki
um þaö, aö viöhalda stjórn-
innan Alþýöubandaiagsins.
Forystumenn i verkalýðshreyf-
ingunni einkum forsvarsmenn
láglaunahópa, draga enga dul á
gagnrýni sína á óábyrgja kjara-
málastefnu Alþýöubandalags-
forystunnar. Menntamenn úr
rööum Aiþýöubandalagsins,
sem vilja fjalla um stjórnmál af
alvöru, ofbýöur yfirborös-
mennskan og skrumið i mál-
flutningi bandalagsins. Auk
þess liggur bandaiagiö undir
stööugri gagnrýni ýmissa hópa
frá vinstri, sem boða forkláraöa
byltingarpólitik betur en banda-
lagiö. Alþýöubandalagiö er þess
sjónarhóli en getið var hér i
upphafi. Hafa verður i huga að
tillögur (Alþýðubandalagsins) á
aö framkvæma i þjóðfélagi þar
sem aukning þjóöarframleiöslu
hefur verið að nálgast núll-
punktinn og viðskiptakjör farið
versnandi. A næsta ári verðum
viö aö framleiöa minni fisk meö
meiri tilkostnaöi. Ekki þarf þvi
að undrast að einhverjum finn-
ist umræddar tillögur einkenn-
ast af yfirborösmennsku. Og sé
nánar að þeim hugaö má raunar
greina i þeim ákveðnar hættur
fyrir framgang vinstri stefnu og
sósialisma.”
„Hentistef na Alþýdubanda-
lagsins í nýju Ijósi”
Alþýöublaðiö hefur á
undanförnum vikum
gagnrýnt Alþýðubanda-
lagiö harölega fyrir
yfirborösmennsku,
skrum og hentistefnu. Við höf-
um haldið þvi fram, aö Alþýöu-
bandalagið hafi meö van-
hugsaöri og óábyrgri pólitik
brugöizt hagsmunum þeirra,
sem verst eru settir innan
verkalýöshreyfingarinnar. Meö
þessum hætti eyðilagði Alþýöu-
bandalagiö samstarfsgrundvöll
fyrrverandi rikisstjórnar. Við
höfum haldiö þvi fram, aö svo
lengi sem Alþýðubandalagiö
fylgi óbreyttri stefnu, sé þaö
óstjórnhæft. Framganga Al-
þýðubandalagsins i stjórnar-
myndunarviöræöum aö undan-
förnu viröist staöfesta þessa
gagnrýni i öllum greinum. Al-
þýöubandalagiö leggur engar
tillögur fram um lausn aökall-
til þess aö það veröi brúað eftir
leiöum skynseminnar. Meö
sama áframhaldi er viðbúiö aö
Alþýöubandalagiö einangrist i
islenzkri pólitik. Þaö veröur þá
varanlegur stjórnarandstööu-
flokkur, einskonar safnþró
óánægjuafla, i likingu við
franska kommúnistaflokkinn. I
versta falli fer þaö aö lita á sig
sem skæruliöahreyfingu gegn
þjóðfélaginu. Sem slikt getur
þaö hangiö I atkvæöastyrkleika
á bilinu frá 15-20%. Þessi liðs-
kostur mun þá aö engu gagni
koma I baráttu fyrir nauðsyn-
legum þjóöfélagsbreytingum.
Það veröur söfnuöur út af fyrir
sig.
Alþýöubandalagiö stend-
ur berskjaldaö fyrir
þessari gagnrýni, vegna
þess aö almenningur
veit og skilur aö hún er
á rökum reist. Viöbrögö banda-
lausri óðaverðbólgu og þeirri
þjóðfélagslegu uppdráttarsýki,
sem af henni leiöir og bitnar
þyngst á umbjóöendum þessara
flokka. Agreiningurinn milli
þessara tveggja flokka er þess
vegna ágreiningur um leiöir I
stjórnmálum. Alþýöuflokks-
menn gera sér vonir um, aö meö
nýjum forystumönnum, sem
væntanlega eru ekki eins
bundnir á klafa fortiöarinnar,
geti þessir tveir flokkar nálgast
hvor annan á grundvelli skyn-
samlegrar umbótastefnu. Hing-
aö til hafa þess ekki sézt merki.
En á slikum og þvilikum tlmum,
sem við lifum, geta skjótt skip-
ast veöur i lofti I forystu stjórn-
málaflokka og stefnumörkun.
Gagnrýni Alþýöublaösins
á yfirborösmennsku Al-
þýöubandalagsforyst-
unnar hefur fundiö
verulegan hljómgrunn
vegna smám saman aö þokast
inn I pólitiska kreppu.
Gott dæmi um þetta, er
ihugul og vönduö dag-
skrárgrein eftir Hörö
Bergmann, námsstjóra,
sem birtist I Þjóöviljan-
um s.l. föstudag, undir fyrir-
sögninni: „Hentistefna Alþýöu-
bandalagsins I nýju ljósi”. Þessi
grein markar timamót I umræö-
um um stööu Alþýðubandalags-
ins I islenzkum stjórnmálum,
ekki bara á siöum Þjóöviljans.
Hún er þess vegna verð itar-
legrar umræöu meöal vinstri
manna og jafnaðarmanna, um
markmið og leiöir i pólitik.
Höröur segir m.a.: ,,Von-
andi finnst fleirum en
mér timabært orðið aö
velta fyrir sér spurning-
unni um hentistefnu Al-
þýðubandalagsins frá öðrum
Höröur færir veigamikil rök
fyrir þessari fullyröingu sinni.
Hann segir m.a. aö tillögugerð
,,af þvi tagi sem hér um ræöir
viö óbreytt þjóöskipulag, veröi
að teljast marklausar og einkar
vel til þess fallnar að auka verð-
bólgu”. Enn fremur: „Almenn
viötæk kröfugerö án þess aö
gera upp við sig, hvaö á aö hafa
forgang þegar til kastanna
kemur, leiöir til yfirborös-
kenndra og vélrænna vinnu-
bragöa, úrræöa- og stefnuleys-
is.”
Hörður Bergmann veltir þvi
fyrir sér hvaö valdi þvi, að Al-
þýöubandalagiö hefur hafnað i
þessum farvegi. Þeirri spurn-
ingu veröur ekki svaraö hér aö
sinni. En hleypidómalausar
umræöur um spurningar af
þessu tagi milli stuönings-
manna beggja flokka geta skipt
sköpum um stórnmálaþróunina
á Islandi á næsta áratug.
— JBH
Yfirlýsingar ráðherrafundar
Atlantshafsbandalagsins 12. des.
Hér fer á eftir
yfirlýsing sem
samþykkt var á fundi
Atlantshafsráðsins i
Brussel 12. desember,
en þann fund sátu utan-
rikis- og varnarmála-
ráðherrar NATO-ríkj-
anna auk fastafulltrúa.
1.
A sérstacum fundi utanrikis-
og varnarmálaráöherra I
Brussel 12. desember 1979.
2.
skirskotuöu ráöherrarnir til
fundar æöstu manna bandalags-
rikjanna i mai 1978, þar sem lýst
var yfir þvl, aö þaö væri pólitisk
ákvöröun rikisstjórnanna aö
svara ögruninni viö öryggi
Atlantshafsbandalagsrlkjanna,
sem felst I sifelldri aukningu
vígbúnaöar Varsjárbandalags-
ins.
3.
Á undanförnum árum hefur
Varsjárbandalagið komiö sér
upp stórfelldum kjarnavopna-
búnaöi sem stööugt er bætt viö
og er bein hótun viö Vestur-
-Evrópu. Þessi þróun hefur
mikla hernaöarlega þýöingu
fyrir NATO I Evrópu.
Akvaröanir Sovétstjdrnarinn-
ar á síöustu árum um aö hrinda
I framkvæmd áætlunum um
verulega endurnýjun og aukn-
ingu á langdrægum kjarna-
vopnum hefur gert ástandiö sér-
staklega alvarlegt. Sovétstjórn-
in hefur nú komiö SS-20-eld-
flaugum I skotstööu, sem eru
mun fullkomnari en fyrri
vopnakerfi. Þær eru nákvæm-
ari, hreyfanlegri og hittnari en
eldri geröir, auk þess sem þær
eru búnar fleiri en einum
kjarnaoddi. Þá má nefna
sovésku Backfire-sprengjuþot-
una sem er mun hæfari en þær
flugvélar er Sovétstjórnin hefur
áöur haft I notkun á Evrópu-
svæöinu.
A sama tima og Sovétrikin
hafa aukið yfirburði sina á sviöi
langdrægra kjarnaflauga i
Evrópu, bæöi að gæöum og
magni, hefur staöa vestrænna
rikja á þessu sviöi vopna-
búnaöar veriö óbreytt. Gildi
hans hefur rýrnað vegna aldurs
og nýrra andsvara við honum,
og til hans teljast engar lang-
drægar kjarnaflaugar, sem
skotiö er úr stöðvum á landi.
4.
Á sama tima hafa Sovétrikin
endurnýjaö skammdræg
Evrópu-kjarnavopn sin og f jölg-
að þeim. Þau hafa einnig
endurbætt stórlega og eflt
hernaðarmátt sinn á sviöi hefö-
bundinna vopna. Þetta geröist
um leiö og Sovétrlkin juku getu
sina á sviöi eldflauga, sem
draga heimsálfa á milli og
náðu þar jafnræöi viö Bandarik-
in.
5.
Þessi þróun hefur valdiö
alvarlegum áhyggjum meöal
bandalagsþjóöanna, þvi aö
haldi hún áfram, geta sovéskir
yfirburöir I Evrópu-kjarna-
vopnum grafiö undan núverandi
stööugleika i milliálfna-vopna-
kerfum og valdiö vantrú á þeirri
stefnu NATO aö viöhalda nægi-
legu afli til þess aö koma I veg
fyrir hugsanlega árás fyrir-
fram, með þvl aö varpa birtu á
þessa eyðu I kerfi mögulegra
kjárnavopna-andsvara viö árás.
6.
Ráöherrarnir vekja athygli á
þvl, að þessi nýja þróun kallar á
raunhæfar aögeröir af hálfu
bandalagsins eigi varnarstefna
þess, sem felst i sveigjanlegum
viöbrögöum, aö vera tekin
trúanleg.
Eftir mjög ýtarlega athugun
þar sem kostir mismunandi viö-
bragöa voru kannaöir gaum-
gæfilega og tillit tekiö til afstööu
ýmissa aöilja, komust ráö-
herrarnir að þeirri niöurstööu,
aö heildarhagsmunum banda-
lagsins sé best þjónaö meö þvi
aö fara tvær samhliöa leiöir,
sem bæta hvor aöra upp, þ.e.
endurnýjun kjarnavopna I
Evrópu og vfgbúnaöareftirlit.
7.
1 samræmi viö þessa niöur-
stööuhafaráöherrarnir ákveöiö
aö endurnýja langdræg
Evrópu-kjarnavopn bandalags-
ins meö þvi aö koma fyrir I
Evrópu bandarískum flaugum
sem skjóta má frá jörðu. Þá er
átt viö 108 flaugar af geröinni
Pershing II, sem koma i staö
bandariskra flauga 4f geröinni
Pershing la, og 464 stýriflaugar,
sem skotiö er frá jöröu. Allar
veröa flaugarnar búnar einum
kjanrnaoddi.
Allar þjóðirnar sem nú taka
þátt i hinu sameiginlega
varnarkerfi eiga aöild aö þess-
ari úýju áætlun: Flaugunum
veröur komiö fyrir I ákveönum
löndum, og vissir kostnaöarliöir
veröa greiddir úr sameiginleg-
um sjóöum NATO.
Aætlunin mun ekki gera
bandalagsþjóöirnar háöari
kjarnavopnum.. í þessu sam-
bandi voru ráðherrarnir sam-
mála um þaö, aö óaðskiljanleg-
ur þáttur i áætlun þessari um
endurnýjun Evröpu-kjarna-
vopna væri brottflutningur 1000
bandariskra kjarnaodda frá
Evrópu, eins fljótt og kostur er.
Ráöherrarnir ákváöu ennfrem-
ur, aö þessi 572 langdrægu
Evrópu-kjarnvopn skyldu
rúmast innan ramma þessarar
takmörkunar, en þaö hefur I för
með sér, að minni áhersla er
lögö á fjölda kjarnaodda í skot-
kerfum af öðrum og skamm-
drægari gerðum.
Aö auki létu ráöherrarnir I
ljós ánægju sina meö rannsókn
Kja rnor kuáæt lana nef n da r
NATO á eöli, undirstööu og til-
gangi þeirra breytinga I aðlög-
unarskyni sem leiöa af þróun
langdrægra Evrópu-kjarna-
vopna, og hvaö þær geti haft I
för með sér fyrir jafnvægiö I
hlutverkaskiptingu og kjarna-
vopnakerfi NATO I heild. Þessi
rannsókn veröur grundvöllur
undir viöamikla skýrslu, sem
lögö veröur fyfir fund ráöherra
þeirra rikja, sem eiga aöild aö
Kjarnorkuaætlananefndinni
haustiö 1980.
8.
Ráöherrarnir álita vig-
búnaöareftirlit mjög mikilvægt
til þess að koma á meiri stööug-
leika I hernaöarmálum austurs
og vesturs. Vigbúnaöareftirlit
stuölar einnig aö áframhaldandi
slökunarstefnu (détente). Þetta
álit kemur fram i mörgum og
margs konar hugmyndum, sem
Atlantshafsbandalagiö er nú aö
láta athuga og eiga aö veröa
vígbúnaðareftirliti og slökunar-
stefnu til framdráttar á niunda
áratuginum, Ráðherrar telja
vigbúnaðareftirlit vera óaö-
skiljanlegan þátt i tilraun
bandalagsins til aö tryggja ó-
skorað öryggi aðildarrlkjanna
og til þess aö gera hernaöarlegt
jafnvægi austurs og vestur stöö-
ugra og hernaðarstööuna fyrir-
sjáanlegri og viöráöanlegri á
Iægri stigum vigbúnaöar hjá
báðum. Þvi fagna þeir framlagi
SALT-2 samninganna til þess-
ara markmiöa.
9.
Ráöherrarnir eru þeirrar
skoðunar meö þvi aö styöj-
ast við framkvæmdina á
framansögöu og taka tillit til
aukinnar getu Sovétrikjanna á
sviöi langdrægra Evrópu--
kjarnavopna, sem
NATO-þjóöirnar hafa áhyggjur
af, eigi vigbúnaöareftirlitstil-
raunir til aö koma á stööugra
heildarjafnvægi i kjarnavopn-
um á lægri stigum nú aö taka til
vissra vopnakerfa Bandarikj-
anna og Sovétrikjanna á sviði
langdrægra Evrópu-kjarna-
vopna. Þetta endurspeglar fyrri
uppástungur vestrænna rikja
um aö ræöa slik bandarisk og
sovésk vopn i viðræðunum um
vigbúnaöareftirlit og einnig
nýleg ummæli Brézneffs, for-
seta Sovétrikjanna um vilja
hans til þess.
Ráðherrarnir styöja fyllilega
þá ákvöröun sem Bandaríkja-
stjórntók, eftir aö hafa ráðfært
sig við bandalagsþjóöirnar inn-
an NATO aö hefja samningavið-
ræöur um takmörkum lang-
drægra evrópu-kjarnavopna og
aö leggja til viö Sovétstjórnina
aöganga aö samningaboröi eins
fljótt og unnt er á grundvelli
eftirfarandi atriöa ,sem tiltekin
eru eftir mjög ýtarlegar viö-
ræöur innan bandalagsins:
a.
Allar takmarkanir á banda-
riskum vopnum, aöallega
ætlaðar til notkunar 1 Evrópu
veröi samstiga samsvarandi
takmörkunum á sovéskum
vopnum I Evrópu.
B.
Semja ber tvihliða óg i þrep-
um innan ramma SALT 3 um
takmarkanir á bandariskum og j
sove’skum langdrægum vopna- J
kerfum i Evrópu.
c.
Fyrsta markmiö þessara .3
samningaumleitana veröi aö j
ákvarða takmörkun á bandar-
iskum og sovéskum langdræg- >
um kjarnaflaugum, sem skjóta
má frá skotpöllum á landi.
d.
Allar samþykktar takmark- . .
anir á þessum vopnum veröa aö
vera i samræmi viö regluna um
jöfnuö meöal aðilja. Þess vegna
ættu takmarkanirnar aö vera i
formi lögbundins jafnræöis,
bæöi hvaö varöar skuldbinding-
ar og réttindi.
e.
Nauðsynlegt er, aö hægt sé aö
sanna meö tryggilegum hætti,
Framhald á bls. 7.