Alþýðublaðið - 05.01.1980, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.01.1980, Blaðsíða 4
4 Laugardagur 5. janúar 1980 Urban: Þaö má lita svo á aö Stalín sjálfur hafi veriö fyrsti þjóöerniskommunistinn. „Sósialismi i einu landi”, gaf i skyn þá sérstööu sem Stalfn áleit Rússiand hafa, sem fyrsta landiö til aö gera byltingu. Djilas : Stalln kann aö hafa ver- iö þjóöerniskommúnisti, en I þvi sem ööru byggöi hann á Lenin. Lenin lagöi mikla áherslu á frum- buröarrétt Bolsévikka og flokks þeirra, á hlutverk Moskvu, sem miöstöövar heimsbyltingarinnar og á Sovétrikin sem fööurland byltingarinnar. Sterk þjóöernis- kennd Rússa haföi þannig sterk áhrif á þróun hreyfingarinnar. Af henni stafaöi svo sú krafa Rússa, aö sovéska módeliö yröi gert aö fyrirmynd. Viö i júgóslavneska kom mún istaf lokknum vorum, allt til þessað klofningurinn varð, fylgjendur Sovétrikjanna. Ekk- ert sem Rússar geröu var svo fá- ránlegt aö viö gætum ekki skiliö þaö og variö, ekki einu sinni sú kenning þeirra, aö hagsmunir Sovétrikjanna og alþjóöahreyf- ingarinnar færu saman. Ég elskaöi Sovétrikin innilega. Það var ekki til vottur af and- stööu viö_ Sovétrikin i okkar flokki, ne heldur Rússahatri. Þvert á móti fundum við til sam- kenndar meöþeim, þvi viö vorum Slavar. Agreiningur okkar viö Stalin stafaði eingöngu af þjóöernislegri metnaöargirnd hans, sem lýsti sér í heimsvaldastefnu i gervi kommúnisma. Ef þaö heföi ekki gerst, heföum viö ekki skiliö viö Moskvulinuna. Urban: Fannst þú fyrir þvi, aö Stalin liti niöur á erlenda kommúnista? Djilas: Mér fannst hann ekki beint lita niður á okkur, en hann lét mann alltaf vita af þvi' aö hans flokkur væri eldri og stærri. Hann þverskallaöist lengi viö aö viöur- kenna að viö heföum náö völdum i Júgóslaviu Það er hugsanlegt, aö hann hafi ekki fengiö réttar upplýsingar hjá ráögjöfum sinum, aö þeir hafi veriö hræddir viö aö segja honum hluti, sem þeir vissu aö hann vildi ekki heyra. Ég reyndi einu sinni aö segja honum aö viö heföum komiö á Sovétum i Júgóslaviu, en þá svaraöi hann, aö hann teldi árangur okkar vera einskonar millistig á milli þess, sem de og aðrir. Hann var fastur i óhreyfanlegri og þröngri hug- myndafræöi, þaö eina sem vant- aöi var helgimyndir. Urban: Þú ert þá ekki sammála Solzhenitsyn, um þaö aö Marx- Lenin- Stalinskt stjórnkerfi sé Rússum framandi? Djilas : Nei, ég er honum ósam- mála, þaö er einstaklega rússneskt kerfi. Urban: Það er heyrist frá Sovétrikjunum styöur fullyröingu þina. Andrei Sinyavsky skrifaöi nýlega. „Þaö er söknuöur eftir Stalinstlmabilinu og hvenær sem er gætu stjórnvöld snúiö aftur til stefnu hans.” Djilas: Þú verður að muna aö hina vestræna lýðræöishefö, á sér engar, eöa mjög veikar rætur i rússneskri sögu. Þetta gerir mönnum eins og Solzhenitsyn auövelt fyrir aö skrifa i fyrir- litningartón um Rússneska lýö- veldiö milli febrúar og október 1917. Hann er ekki tilbúinn aö viöurkenna aö þaö var ekki lýö- veldi, heldur stjórnleysisástand. Þessiafstaöa Solzhenitsyns, segir okkur meira um hann sjálfan og stuðningsmenn hans, en um kosti og galla lýöræðis. Viö verðum að skoöa allt þetta i samhengi. Ég efast um aö rússneksa þjóöin vilji annan Stalín, en þeir vilja ck-ugglega sterkari leiötoga en Bresnef, sem er aimennt álitinn skorta vilja- styrk. Urban: Vikjum aftur aö útþenslustefnu Sovétrikjanna Stalin sagði einu sinni viö þig: „Sá sem hertekur landsvæöi, kemur þar á sinni þjóöféiagsskip- an.... svo langt sem hervald hans nær.” Var Stalin meö þessu aö segja aö styrjöldin væri einskon- ar heilagt strið kommúnismans? Djilas:Égheldaöhannhafi ver- iö aö gefa þaö I skyn. Hvort hann var aö tala um krossferö kommúnismans eöa rússneskrar þjóöernishyggju, er annaö mál. Hann þrástagaöist á þvi aö kommúnisma yröi ekki komiö á nema með sovésku valdi. Dimitrov var á sama máli. Hann sagöi mér einu sinni, aö helsta tæki kommúnismans tii útþenslu væriSovétrikin og Rauði herinn. Hann.einsog Stalin, haföi litiö álit á aödráttarafli kommúnismans einu sér Mikilvægi hugmynda - fræöinnar, er vanmetiö af vestur- Vidrædur vid inn sem þeir náöu. Viö, Júgóslavar, höfum oft deilt við Ungverja en viö höfum alltaf boriö virðingu fyrir þeim. Þeir eru sterk og stolt þjóö. Reyndar bar Stalin lika viröingu fyrir þeim. Hann sagöi einu sinni viö mig aö allar þjóöir, sem hafa haft sterkan aðal, eins og Ungverjar ogPólverjar væru sterkar þjóöir. Stalin bar alltaf virðingu fyrir sterkum þjóöum og sterkum stofnunum, þó hann berðist gegn þeim. Urban: Þú segir, aö Tekkar heföu getaö náö einhverjum árangri, heföu þeir barist. Þetta vekur þá spurningu hvort gjaldið geti ekki oröiö of hátt? I heims- styrjöldinni bar litið á and- spyrnuhreyfingu Tékka, en þegar striöinu lauk, var landið heldur ekki I sárum. Júgóslavar börðust hinsvegar gegn Möndulveldunum og innbyröis, og 1.7000.000 manns létu lifiö var þaö þess virði? Djilas: 1.700.000. látnir erof há tala, sem áróðursmaskina stjórnarinnar hefur haldiö fram. Égheld aö tala látinna hafi veriö ábilinu 1.2000.000 til 1.300.000, og þaö er auðvitaö alltof mikiö. Hvort þaö var þess viröi, þá er þvi til aö svara aö þaö er auövelt aö vera vitur eftir á. Viö veröum aö lita á þetta i sögulegu sam- hengi. Þaö samhengi er yfir- drottnun Serba yfir öllum hinum þjóðarbrotunum, Króötum, Makedóniumönnum Albönum ofl. Fátækt, örbirgö og menntunar- skortur var almennt ástand. Konungsstjórnin var getulaus og sjálfri sér ósamkvæm. Abyrgöin fyrir borgarastyrjöldinni hvilir eingönguá herðum yfirstéttanna, sem árum saman geröu ekkert til aö rétta hlut alþýöunnar. Ég er ekki aö segja aö þetta aögeröar- leysihafi veriö stefna þeirra, þeir voru bara ófærir um aö stjórna iandinu á nokkurn annan hátt. Þegar byltingaröflum hefur veriö sleppt lausum öðlast þau eigin skriöþunga, og taka þá ekki mark á áminningum siöavandra manna og stjórnmálafræöinga. Einstaklingurinn hættir aö skipta máli, og þaö hræöilegasta viö þau grimmdarverk sem við unnum 1 borgarastyrjöldinni, var þaö aö þau voru gerö i nafni hugsjónar- innar. Viö höföum alltaf gildar hugmyndafræöilegar afsakanir fyrir öllum grimmmdarverkum sem viö unnum. Ef viö eigum kost á aö velja á milli þróunar og byltingar, eig- umviöalltaf aö velja þróunina.. Sá kostur er þó ekki alltaf fyrir Þaö eina sem skipti máli var miskunnarlaus rökfræöi hugmyndafræö- innar. MILOVAN DJILAS „Sovéskt þjódfélag er einna likast lénsþ jódf élagi ’ ’ Þýtt og stytt, úr breska tfmaritinu Encounter, desember 1979 Gaulle haföi náö, og þess sem náöst heföi i Sovétrikjunum! Þetta var hrein vitleysa. Urban: Þetta gæti skýrt skila- boöin, sem Stalin sendi Churchill, um aö Bretar skyldu gera innrás viö noröur Adriahaf. Stalin gæti með þessu hafa viljað minna Titó á þaö hversu mikilvægur stuön- ingur Rússa var honum DjUas: Þaö er mögulegt. Alla- vega þrástagaöist Stalin á þvi aö við ættum aö læra af fordæmi Rússa, og aö við værum börn I samanburði viö þá Urban: Eru þetta ekki gamal- kunn viöbrögö hjá Rússum? Djilas: Fyrir striö var mikil hreyfing iEvrópskum viöhorfum i þá átt, að leggja áherslu á þaö sem Evrópubúar áttu sameigin- legt. Þessi hreyfing náöi aldrei til Rússlands. Formyrkvun keisara- dæmisins og Leninismans riktu þarenn,ogStalínvarsama sinnis landabúum Fyrir vesturlandabúa hafa orö eins og „heimsvalda- stefna” og „Útþenslustefna", að gera meö fjárfestingar, tækni- væöinguoghráefni, og slika hluti. Þessu er ööruvisi fariö meö leiö- toga Sovétrikjanna. Hugmynda- fræöin er kjölfesta valds þeirra, eins og guölegur réttur konunga á miööldum var fastur viö kristin- dóm. Þess vegna veröur heims- valdastefna þeirra aö vera hug- myndafræöileg, annars eiga þeir ekki stuöning visan. Þaö er þess vegna sem Kremlverjar mega ekki missa land, sem þeir hafa náö á vaid sitt, mega ekki yfir- gefa vini og bandamenn, hversu þung byrði sem þeir kunna aö vera.né leyft nýjar túlkanir á hinni einu og sönnu trú. Þaö er af sömu ástæöu,sem þaö er borin von fyrir Bandarikin, að fá Kremlverja til aö fallast á þær mikilvægu tilslakanir sem gætu gert „detente” mögulegt. Enginn sovéskur leiötogi gæti gert slikar tilslakanir án þess aö afsala sér leiðtogaréttindum sinum og tefla um leiö réttlætingu stjórnunar kommúnista i hættu. Hugmyndafræöi I Sovétri'kjun- um er bæöi dauö og lifandi. Dauö sem trúaratriöi, lifandi sem rétt- læting á stjórnarstefnu. Urban: Vikjum nú að viöhorf- um þinum gagnvart þjóöernis- kommúnisma, i ljósi þess sem geröist i Póllandi og Ungverja- landi 1956. Þú lýstir þá yfir stuön- ingi viö Gomulka og Nagy, og tal- dir þá vera heiöarlega menn. Er sanngjarnt að segja, aö þótt spár þinar um afleiöingar slikra upp- reisna hafi reynst réttar, hafi þróun mála sföan valdiö von- brigöum? Djiias: Ég haföi rétt fyrir mér um Nagy, hins vegar misskildi ég Gomulka algerlega. Ég bar mikla viröingu fyrir Nagy, en hann misskildi Sovét- rikin illa. Aö visu kunni hann meira i sovésku leikreglunum, en Tékkar geröu seinna. Enginn hef- ur sýnt jafn miklavankunnáttu i þeim og þeir, en hann skildi greinilega ekki hver tilgangurinn i utanrikispolitik Rússa, og alþjóða kommúnistahreyfingunni var. Til dæmis leitaði hann ásjár Titós, I þeirri trú aö Júgóslavia væra á frjálslyndu linunni, sem var alrangt. Heföi Nagy tekist ætlunarverk sitt, væri Ungverja- land nú lýöveldi meö meiri vel- megum en nágrannalöndin, og þau Gomulka var ööruvisi maöur. Hémn var greinilega óánægöur meö yfirráö Sovétrikjanna i Póllandi, afleiöingar þess fyrir efnahagslifiö o.s.frv.: en hann var ekki tilbúinn aö taka þá áhættu, aö breyta kerfinu. Þegar allt kom til alls, færði hann sig nær þvi aö sætta sig viö áfram- haldandi yfirráö Sovétrikjanna. Éghef mestan áhuga á aö gera samanburö á þvi sem fylgdi uppreisnunum i Ungver jalandi og Tékkóslóvakiu. Þaö virtist svo sem uppreisnin i Ungverjalandi heföi veriö brotin algerlega á bak aftur,en þaöværirangtaöálykta aöhúnhafi veriö til einskis. Rúss- ar héldu yfirráðum sinum i Austur-Evrópu, en neyddust til þess aö gefa eftir aö vissu leyti, og veita löndunum ákveöna sjálfsstjórn, sérlega Ungverja- landi. Umbótahreyfingin i Tékkó- slovakiu náði hins vegar engum árangri, nema hernámi og auk- inni kúgun. Urban: Ertu þá að segja aö Tékkar heföu átt aö berjast gegn Rússum eins og Ungverjar gerðu? Djilas: Ja, — sagan kennir okk- ur, aö allar uppreisnir leiöa til einhvers árangurs. Ekki alltaf sigurs, en eitthvaö vinnst. Tékkar böröust ekki. Þeir vildu ekki berjast. Miöstjórn Tékkneska kommúnistaflokksins ákvaö aö berjast ekki, þvi af þvi myndi aðeins leiöa tilgangslaust blóðbaö. Þaö varö ekkert blóö- baö, en þaö var lika eini árangur- Seinni hluti hendi. Hvaö á aö gera viö skrýmsli eins og Amin og Somoza? Þaö verður aö berjast gegn slikum mönnum. Urban: En kemur ekki aö þvi fyrr eöa siöar, aö baráttan veröur aö slátrun, aö gjaldiö veröi svo hátt, aö takmarkiö missir gildi sitt? Djilas: Þú viröist vera aö gefa I skyn, aö viö höfum veriö verri en hinir, þaö er ekki rétt. Kommúnistar drápu aldrei konur og börn. Þaö geröu meölimir Sétnika og Ustashi hreyfinganna hinsvegar viljandi og I stórum stll. Þaö var okkur aö þakka, aö þeir, sérstaklega Ustashi menn náöu ekki meiri árangri en þeir geröu. Urban: Tökum dæmi, um þaö sem getur gerst undir slikum kringumstæöum. Þegar Tadic fjölskyidan var tekin af lifi, þá voruö þiö ekki aö fara eftir neinu sérstaklega sovésku fordæmi. Djilas: Þaö var sérstakt tilfelli Tadija Tadic var ftokksmeölimur og komissar f herflokki. Frændi hans,Spasoje, haföi gengiö til liös viö Sétmkana, og viö fréttum af honum i nágrenninu. Það var ákveöiö aö handtaka hann, en fjölskylduböndin reyndust sterk- ari en ftokksaginn, fyrir Tadija, sem varaöi hann viö, meö þeim afleiöingum aö tveir félagar okk- ar dóu, og fleiri særöust, þvf hann varðist þegar þeir komu til aö handtaka hann. Tadija var hand-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.