Alþýðublaðið - 05.01.1980, Side 7
7
Laugardagur 5. janúar 1980
Umræða 8
fyllilega grein fyrir hverjar
afíeiöingar slikra breytinga
verða. Spurning er hvort þessar
breytingar taki ekki of( langan
tima.
t ljósi þeirra spurninga, sem
vakna þegarrætterum skóla og
skólakerfi, menntun og menn-
ingu, er þaB ljóst, aö umræöa
um þessi mál, á opinberum
vettvangi, er i lágmarki.
Stefnubreytingar i skóla- og
menningarmálum veröur aö
ræða Itarlegar, og viöhorf sem
flestra aö koma fram.
Skóli eöa skólakerfi veröur aö
vera hæfileg blanda af uppeldis-
og fræöslustofnun. Skóli þarf aö
vera þannig uppbyggöur, aö
hann aölagi sig fljótt og vel aö
breyttum aöstæðum. Skóli þarf
aö veita þekkingu sem kemur
bæöi einstaklingnum og
samfélaginu aö notum á sem
hagkvæmastan hátt.
Þann áhuga sem er á skóla-
málum meöal almennings þarf
aö virkja. Upplýsingastreymi
frá skólum til heimila þarf aö
stórauka svo forelsrar hafi
einhverja hugmynd um hvaö
þaö er sem fram fer innan
veggja skólastofnunarinnar.
Aöeins þá er von til þess.aö
umræöa um skóla og skólamál
veröi heilbrigö og skapandi.
Margt bendir til þess, aö
skólinn sé á góöri leiö með aö
veröa geymslustofnun fyrir
börn og unglinga, sem komin
eru af leikskólaaldri, og að
frelsiö til aö gera þetta og hitt
innanskólansséiraun frelsið (il
aö kunna ekki neitt. Þetta má
ekki verða. Skóli er hluti af
menningu hverrar þjóöar og viö
skólastarfþarf aöleggja alúö og
radct. Opinberrar umræöu er
þörf. Hvert stefnir I skóla-
málum okkar Islendinga?
Auglýsing f rá rlkis-
skattstjóra um skila-
fresti á eftirgreindum
umsóknum og gögnum
1.
Umsóknir um timabundnar undanþágur
frá framtalsskyldu skv. 4. mgr. 91. gr.
laga nr. 40/1978 skuli ásamt óyggjandi
upplýsingum um starfsemi aðila hafa bor-
ist rikisskattstjóra fyrir 1. april 1980.
2.
Aðilar þeir sem um ræðir i 5. mgr. 91. gr.
laga nr. 40/1978 skulu hafa skilað framtali
ásamt skriflegu umboði til skattstjóra eða
umboðsmanns hans á sama tima og þeir
aðilar sem um getur i 1.—3. mgr. 93. gr.
Reykjavík, 1. janúar 1980.
Rikisskattstjóri.
Frá Fjölbrauta-
skólanum Breiðholti
Kennara vantar i eftirtöldum námsgrein-
um á vorönn: Liffræði, Stærðfræði og tón-
menntum.
Upplýsingar gefur Rögnvaldur J.
Sæmundsson aðstoðarskólameistari.
Skólameistari.
FLOKKSSTARFIÐ
Alþýðuflokksfólk Akureyri.
Fundur I Strandgötu, kl. 2 I dag,
laugardag. Árni Gunnarsson
ræöir stjórnmálaviöhorfin.
Alþýöuf lokksfélögin.
NATO 3
hvort fariö er eftir umsömdum
takmörkunum.
10.
Vegna þess hve þessar samn-
ingaviöraeður eru mikilvægar
fyrir bandalagiö I heild, veröur
sérstök ráögjafanefnd sett á fót
innan NATO, skipuö háttsettum
aöiljum, til þess aö styöja viö
samningaviðleitni Bandarikja-
manna. Nefndin mun fylgjast
stööugt meö viöræöum og gefa
skýrslur til utanrikis- og
varnarmálaráöherra, sem
munu fjalla um gang þessara
mála og annarra vigbunaöar-
eftirlitssamninga á misseris-
fundum sinum.
Starfsmenn
óskast
1. Aðstoðarverkstjóri
Æskilegt er að viðkomandi hafi próf eða
reynslu i rafmagns- eða vélaviðgerðum.
2. Starfsmann ! afgreiðslu.
Framtiðarstörf.
Upplýsingar á staðnum hjá verkstjóra.
Fóðurblöndunarstöð Sambandsins,
Sundahöfn.
^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
KÉpwngskaipslaiff H
11.
Ráöherrarnir hafa ákveöiö aö
framfylgja þessum tveimur
samhliöa stefnum sem fylla
hvor aöra upp, til þess aö af-
stýra vigbúnaöarkapphlaupi i
Evrópu, sem orsakast af aukn-
um kjarnavopnavigbúnaði
Sovétrikjanna
Um leiö stendur óhaggaö
stefnumiö NATO um styrkan
varnarmátt til þess aö koma I
veg fyrir styrjöld og þannig er
öryggi aöildarrikjanna tryggt
áfram.
Akvöröun um endurnýjun
vopna ásamt skuldbindingu um
aö koma þeim fyrir er nauösyn-
leg.
til þess aö uppfylla þarfir
Atlantshafsbandalagsins um
varnarmátt til að koma I veg
fyrir árás og styrk til aö stand-
ast árás, veröi hún samt gerö.
til þess aö eiga svar, sem tek-
iö er trúanlegt viö einhliöa
kjarnavopnavigbúnaöi Sovét-
rikjanna I Evrópu.
og til þess aBi;Ueggja hornstein
aö raunhæfum samninga-
umleitunum um kjarnavopn i
Evrópu.
Auglýsijigasíminn
er 8-18-66
Frá heilsugæslustöð
Kópavogs
Sjúkraliði
Sjúkraliði óskast sem fyrst. Umsóknir
sendist til hjúkrunarforstjóra sem veitir
allar upplýsingar i sima 40400.
Lausar stöður
Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar
við Skattstofu Austurlands, Egilsstöðum:
1. Staða skattendurskoðanda.
2. Staða fulltrúa. Bókhaldskunnátta nauð-
synleg.
Skriflegar umsóknir sendist skattstjóra
Austurlandsumdæmis, Egilsstöðum, fyrir
1. febrúar 1980.
Fjármálaráðuneytið,
2. janúar 1980.
Prófadeildir
Kennsla hefst mánudaginn 7. jan. 1980 i
þeim deildum, sem starfræktar hafa verið
frá i haust.
AÐFARANÁM FYRIR FÓLK SEM VILL
BOA SIG UNDIR AÐ FARA í GRUNN-
SKÓLANÁM NÆSTA VETUR hefst
mánudaginn 14. jan. Þátttakendur gefi
sig fram i sima. 12992.
VIÐSKIPADEILD fyrstá önn á fram-
haldsskólastigi verður starfrækt til vors.
Nemendur gefi sig fram i sima 12992.
ALMENNIR NÁMSFLOKKAR:
Kennsla hefst 14. jan. Innritun verður 10.
og 11. jan. Sjá auglýsingar i dagblöðum
næstkomandi, miðvikud. og fimmtud.
Námsflokkar Reykjavikur.
Auglýsing f rá ríkis-
skattstjóra um skila-
fresti launaskýrslna
o.fl. gagna samkvæmt
92. gr. laga nr.
40/1978 um tekju-
skatt og eignaskatt
Samkvæmt lokamálsgrein 93. gr. nefndra
laga hefur skilafrestur eftirtalinna gagna,
sem skila ber á árinu 1980 vegna greiðslna
á árinu 1979, verið ákveðinn sem hér
segir:
I.
Til og með 23. janúar:
1. Launaframtöl ásamt launamiðum.
2. Hlutafjármiðar ásamt samtalnings-
blaði.
3. Stofnsjóðsmiðar ásamt samtalnings-
blaði.
II.
Til og með 20. febrúar:
1. Landbúnaðarafurðamiðar ásamt sam-
talningsblaði.
2. Sjávarafurðamiðar ásamt samtaln-
ingsblaði.
3. Greiðslumiðar, merktir pr. 1, um aðrar
greiðslur sem um getur i 1. og 4. mgr.
92. gr. og hvorki er getið um hér að
framan né undir I. svo sem þær tegund-
ir greiðslna sem um getur i 2.—4. tl. A-
liðar 7. gr. nefndra laga, þó ekki bætur
frá Tryggingastofnun rikisins.
III.
Til og með siðasta skiladegi skatta-
framtala, sbr. 93. gr:
Greiðslumiðar, merktir nr. 2, um
greiðslur þær sem um getur i 2. mgr. 92.
gr., svo sem fyrir afnot þeirra eigna
sem um ræðir i 1. og 2. tl. C-liðar 7. gr.
sömu laga.
Reykjavik 1. janúar 1980.
Rikisskattstjóri.
Reykjavíkurhöfn
óskar að ráða sendisvein strax, æskilegt
að hann hafi vélhjól.
Hafnarstjórinn i Reykjavik.