Alþýðublaðið - 12.01.1980, Page 2
2_________________________
Rógurirm um Flugleiðir
Húsnædismálalán
Reykjavik, 11. janúar 1980.
Yfirstandandi erfiöleikar Flug-
leiöa hafa oröið sumum blööum i
Reykjavik mikill hvalreki.
Þannig má dagiega sjá i Þjóövilj-
anum greinar, myndir og viötöl
þar sem þessi mál eru rakin.
Lengst af er þó hér um einhliöa
umfjöilun aö ræöa. Þegar Fiug-
leiöir sendu frá sér leiðréttingar
nýlega voru þær faldar inn I blaö-
inu og styttar verulega. Þannig
þjónar flest þeim tilgangi aö gera
fyrirtækið tortryggilegt og læöa
þeirri skoöun inn hjá lesanda aö
forráöamenn fyrirtækisins séu
vafasamir, jafnvel misindis-
menn.
Af sama toga spunnin eru um-
mæli í leiðara Dagblaösins s.l.
mánudag þar sem Flugleiðir og
hlutdeildarfyrirtæki þess erlendis
eru gerð tortryggileg. „Þegar
Flugleiöir ganga illa á sama tima
og ýmis systur- og dótturfyrirtæki
i útlöndum ganga vel eða sæmi-
lega er mjög erfitt að átta sig á að
hve miklu leyti tapiö felst i bók-
haldsþáttum innan viöskiptasam-
steypunnar.” Þarna er komið
uppahaldsorð þeirra sem lengst
hafa gengið i þvi að skapa Flug-
leiðum erfiöleika og rýra álit
fyrirtækisins meðal almennings.
Samsteypa er þeirra upp-
ajaldsórð ásamt og með tilheyr-
andi lævislegum aödróttunum.
1 gær, fimmtudaginn 10. janúar
tekur Alþýðublaðiö undir þennan
málflutning meö grein á baksiðu.
Þar segir: „Þá hefur og veriö
gagnrýnt aö á meðan boöaöur er
samdráttur hér heima skuli fyrir-
tækið sifellt vera að auka um-
svif sin erlendis og ráöa erlenda
starfsmenn. Sagt er aö einu gildi
fyrir forráöamenn Flugleiða
hvernig til takist hér heima enda
eigi þeir slikan auð aö afkoma
þeirra sé gulltryggð erlendis.”
Hér kemur Gróu-Leitis-oröa-
lagiö enn fram. Aö hinu leytinu
eru þessi ummæli algerlega ó-
sönn, þvi meðan samdráttur er
boðaður hér heima giidir það
sama um erlendar stöðvar
félagsins. Erlendum starfsmönn-
um hefur fækkað til samræmis
viö minnkandi umsvif og fækkun
starfsfólks á tslandi.
f þessari baksiöugrein Alþýðu-
blaðsins er einnig vikið að rann-
sóknartillögu Olafs Grimssonar á
Vegna yfirlýsinga i fjölmiðl-
um um reikningsskil rikissjóðs
vegna rekstrarkostnaðar skóla
vill ráðuneytið taka fram eftir-
farandi:
Almennir grunnskólar eru
reknir sameiginlega af riki og
sveitarfélögum. kostnaður við
skólahaldið skiptist milli þess-
ara aðila i samræmi við ákvæði
i lögum og reglugerð.
1 stórum dráttum er skipting
kostnaðar meö þeim hætti að
rikissjóður greiöir beint mestan
hluta launakostnaðar vegna
kennslu en sveitarfélög annast
ýmsan annan rekstur. Ríkis-
sjóður endurgreiðir siðan sveit-
arfélögum ýmsa kostnaðarliði
viö skólahaldið ýmist mánaðar-
lega eftir á eöa við uppgjör
rekstrarreiknings einu sinni á
ári.
Þar sem rikissjóöi ber að end-
urgreiða, samkvæmt lögum, á
grundvelli reikninga sveitarfé-
laga, hlýtur rikissjóður eðli
málsins samkvæmt, oftast að
vera I nokkurri skuld við sveit-
arfélög, þótt þær skuldir séu
ekki i öllum tilfellum gjaldfalln-
ar.
Menntamálaráðuneytiö hefur
reynt eftir þvi sem kostur er,
jafnt á þessu ári sem undanfar-
in ár að hraöa sem mest öllum
greiðslum til sveitarfélaga.
Ráðuneytiö hefur m.a. beitt sér
Auglýsingasíminn
er 8-18-66
alþingi i fyrra. Einnig sagt að
Flugleiðir og þingmenn hafi verið
tillögunni andvigir. Hvað Flug-
leiöir áhrærir þá hefur félagið
ekki nokkurn skapaðan hlut við
það að athuga að þingmenn
skyggnist hér um bekki og athugi
rekstur og gang fyrirtækisins.
Hér er ekkert að fela.
Á hinn bóginn var öll fram-
setning þingsályktunartillögu
Ólafs Grimssonar með þeim
endemum að furöu vakti og það
fleiri en Flugleiðamanna. Grunur
minn er sá að ýmsir þingmenn
hafi vegna oröalagsins oröið á
móti þessari tillögu, þar sem gróf
ásökun fólst I hverri málsgrein.
Hér var ekki farið fram á hlut-
lausa rannsókn eða athugun. Það
sem fyrir tillögumanni vakti var
bersýnilega að rýra álit félagsins,
skapa erfiðleika i rekstri þess og
væntanlega að koma þvi á kné.
Trúlegt er einnig að ýmsir þing-
menn, hafi verið á móti tillögunni
vegna þess að þar var farið fram
á rannsóknarnefnd, en fram kom
I máli þingmanna að óæskilegt
væri að gera alþingi að rann-
sóknarrétti.
Um svör Flugleiða viö ásökun-
um skal þetta sagt:
Sá óhróður sem fram kom i
ræðum og tillöguflutningi Ólafs
Grimssonar var svo herfilegur að
I fyrstu lögðu fáir trúnaö á. En
hér sannast hiö fornkveðna að
lýgin hafi vængi en sannleikurinn
fari hægt yfir. Þrátt fyrir leið-
rettingar, mótmæli og útskýr-
ingar Flugleiöa á ýmsum þáttum
málsins virtist lýgin og rógurinn
hafa betur. Þegar mesta upp-
hlaupiö var liðið hjá virtust fáir
hafa áhuga á málinu. Þaö er einn-
ig erfitt aö svara aðdróttunum og
hálfkveönum visum sem byrja
gjarnan á þessum orðum: Sagt
er...., Heyrst hefur....., Vitað
er...., o.s.frv. o.s. frv. Þettá er
uppáhaldsorðalag slefbera og
rógbera.
Sú rógsherferö sem hófst fyrir
rúmu ári siðan er sýnilega enn á
ferðinni. Um það ber framhalds-
sagan I Þjóðviljanum og undir-
tektir i nokkrum öðrum blöðum
m.a. vott.
fyrir þvi, að yfirvinna kennara,
samkvæmt stundaskrá, og laun
stundakennara eru nú greidd
jafnóöum og beint frá fjármála-
ráðuneyti i stað þess að sveitar-
félög þurftu áður að leggja út
þennan kostnað og biða siðan
eftir endurgreiðslu rikissjóös.
Hér er um greiöslur aö ræða,
sem i desember námu um 276.8
milij. króna, sem rikissjóður
greiðir áður en þær eru gjald-
failnar samkvæmt lögum. Þetta
fyrirkomulag var tekið upp s.l.
haustiöllum fræðsluumdæmum
eftir að það hafði veriö reynt i
tveim umdæmum áður.
Greiðsla rikissjóös vegna
kostnaðar við grunnskóla sem
og annar kostnaður rikisins er
ákveöinn af Alþingi i fjárlögum
ár hvert. Alþingi ákvað við gerö
fjárlaga ársins 1979 talsverða
lækkun á tillögum ráðuneytisins
um framlög til rekstrar grunn-
skóla.
Þrátt fyrir aö reynt væri að
koma á ýmsum sparnaðar og
aðhaldsaðgerðum, sem fólu i
sérm.a. fækkun kennslustunda,
takmörkun yfirvinnu o.fl. fóru
greiöslur rikissjóös vegna
rekstrar grunnskóla um 630
millj. króna fram úr veröbætt-
um fjárveitingum fjárlaga.
Greiðslustaða hinna ýmsu
fræðsluumdæma er hins vegar
mjög misjöfn eöa frá þvi að
vera innan fjárlaga til þess að
fara tæpar 250 milljónir fram úr
veröbættum framlögum.
Aðhaldsaögerðir ráðuneytis-
ins á öðrum sviðum gerðu það
að verkum að greiöslustaða
ráðuneytisins i heild veitti svig-
rúm megin hluta ársins til þess
að endurgreiöa skólakostnað
7. Lán til útrýmingar heilsu-
spillandi húsnæðis.
8. Lán til tækninýjunga i bygg-
ingaiðnaði.
9. Lán til framkvæmdaaöila i
byggingariðnaði.
Bygging ibúða á
félagslegum grund-
velli.
Um ibúðir, byggðar á félags-
legum grundvelli, fórust
Magnúsi H. Magnússyni svo
orð: „Bygging ibúða á félags-
legum grundvelli á sér
alllangan aldur hér á landi. Að
baki slikum framkvæmdum býr
þaö sjónarmiö sem hlotiö hefur
almenna viðurkenningu, að það
sé þjóöfélagsleg nauðsyn og
sjálfsagt réttlætismál, að
samfélagiö veiti þeim þegnum
sinum, sem lakasta aðstöðu
hafa, aðstoð til að eignast eða fá
til afnota húsnæði, sem standist
lágmarkskröfur um stærð,
búnað og hollustuhætti”. Það er
kunnara en frá þurfi að segja,
að úrbætur i húsnæðismálum
almennings hefur verið snar
þáttur I kröfugerð stéttarfélaga
innan ASl um langt árabil. Sér I
lagi hefur verkalýðshreyfingin
lagt rika áherzlu á aukningu
Ibúöarhúsnæðis á félagslegum
grundvelli eða verkamanna-
bústaða og leiguibúða sveitar-
félaga fyrir efnalitið fólk. A
undanförnum árum hefur gætt
meiri skilnings á þessari kröfu
og má rekja ýmsar breytingar,
sem orðið hafa á húsnæðis-
löggjöfinni á seinni árum beint
og óbeint til samkomulags er
stjórnvöld hafa átt aöild aö við
stéttarfélögin i sambandi við
lausn vinnudeilna.
1 byrjun árs 1977 hélt ASt
ráöstefnu um kjaramál til
undirbúnings samninga-
viöræöna við vinnuveitendur,
sem þá stóðu fyrir dyrum. Á
ráðstefnu þessarri var lögð
fram itarleg greinargerð um
húsnæöismál og settar fram til-
þrjá mánuði ársins m.a. vegna
þess að greiðslum vegna
stundakennslu og yfirvinnu var
hraðað, varð þvi þessa mánuði
að taka upp þann háttað nýju aö
greiöa sveitarfélögum mánuði
eftir á.
Afgreiösla reikninga var með
þeim hætti að þeir reikningar
sem bárust ráðuneytinu fyrir 20.
nóvember voru afgreiddir um
mánaðamót nóvember/desem-
ber en þeir reikningar sem bár-
ust eftir þann tima og fram i
miðjan desember voru af-
greiddir til greiðsluum áramót.
Undantekningar voru að sjálf-
sögðu frá þessari reglu þar sem
þannig stóö á aö greiðslur voru
innan marka f járlaga og i þeim
tilvikum er fræðslustjórar upp-
lýstu aö sveitasjóðir stæðu sér-
staklega illa fjárhagslega þá
var greitt strax.
Sú vinnuaðferð, sem hér var
viðhöfö af hálfu menntamála-
ráðuneytisins beindist að þvi að
jafna greiðslustreymi milli rík-
issjóðs og sveitarfélaga án þess
að auka skuldir ríkissjóðs við
sveitarfélög þegar á heiidina er
litið, jafnhliðaþvisemreynt var
aðtryggja þaö að ekki yrði farið
fram úr heildarfjárveitingum til
menntamála. Við hvort tveggja
var staðið. Greiðslustaða rikis-
sjóös gagnvart sveitarfélögum
vegna rekstrar grunnskóla er
sist lakari um þessi árámót en
verið hefur undanfarin ár.
Frávik frá verðbættri heildar-
fjárveitingu ráðuneytisins eru
innan viö 1%.
Menntamáiaráðuneytiö,
10. janúar 1980.
lögur i þeim efnum. Meginatriði
þeirra voru þessi:
1. Að þörfin fyrir félags-
legar Ibúðir verði leyst i
höfuðatriðum með
byggingu verkamanna-
bústaða.
2. Að sveitarfélögum
verðigertkleiftað byggja
leigufbúðir fyrir þá sem
lakast eru settir.
3. Að tryggt veröi m.a.
meö fjármögnun úr
Byggingarsjóði verka-
manna, að ekki minna en
þriöjungi af ibúðarþörf
landsmanna verði mætt
með byggingu ibúöa á
félagslegum grundvelli.
Samkvæmt frumvarpinu er
komið verulega til móts viö
þessar kröfur verkalýðs-
hreyfingarinnar.
Ef við litum á sfðasta árið,
1990, sem taflan sýnir, en þá á
kerfiö að skila aö fullu þeim
lánum, sem aö er stefnt, er
árleg viðbótarfjárþörf frá þvi
sem nú er 9-10 milljarðar króna
þe. 3 1/2-4 milljarðar aukin
framlög en 5 1/2-6 milljaröar
auknar lántökur. Aukningin er
mest i fyrstu og á fyrsta ári þarf
aö auka fjáröflun um 2 1/2
milljarö. Eftir það dregur úr
aukningunni frá næsta ári á
undan. t frumvarpinu eru ekki
geröar ákveðnar tillögur um
hvernig afla skuli þess lánsfjár,
sem hér þarf að koma til, né
hvernig skuli afla framlaga til
sjóðsins.
1 ræöa sinni i Alþingi sagði
félagsmáiaráöherra, Magnús
H. Magnússon, aö þótt stefnt
væri aö verulegri aukningu
útlána meö frumvarpinu, væru
þau markmið og fjárhagsaukn-
ing ekki ofviða fjárhagsgetu
Fjármögnun.
Tekjustofnar Byggingasjóðs
rikisins eru með ýmsum hætti.
Markaöir tekjustofnar eru
verulegur hluti fjáröflunar
hans. Það eru tekjur sjóðsins af
iaunaskatti og byggingasjóðs-
gjöldum af tekju-og eignaskatti
og aðflutningsgjöldum. Auk
þess er um að ræöa lántökur, en
lántökur byggingarsjóðs eru
þrenns konar þ.e. kaup Atvinnu-
leysistryggingasjóös á skulda-
bréfum veðdeildar, kaup
lifeyrissjóða á skuldabréfum
Byggingasjóös rikisins og
móttaka og ávöxtun sjóðsins á
skyldusparnaði ungs fólks.
Þaö er ljóst, að með þessum
nýju lögum, veröi þau
samþykkt eins og þau liggja
fyrir i dag, munu þau hafa i för
með sér verulega útgjaldaaukn-
ingu fyrir, rikissjóö og sveitar-
félög (sjá töflu hér að neðan),
rikissjóös og sveitarfélaga.
Hannsagöi ennfremur,að tfma-
bundinni þörf lánakerfisins
fyrir aukin frramlög fyrst f stað
mætti mæta, t.d. með þvi að
nýta timabundiöþá skattstofna,
sem byggingasjóður rikisins
hefurnú tekjur af. Fjáröflunar-
leiðir veröa væntanlega til
nánari umræöu i meðförum
þings- og i stjórnarmyndunar-
viðræðum.
A sparnaðartimum og þegar
gert er ráð fyrir lækkun tekju-
skatts i landinu, er ekki liklegt,
að samþykkt verði, að nýta
þessa tekjustofna i auknum
mæli. Hitt er liklegra að bein
fjárframlög til sjóðsins úr rfkis-
sjoði verði að auka. Spurning er
hvort þeirpólitisku flokkar, sem
samþykkir voru fjármögnunar-
hugmyndum frumvarpsins fyrir
kosningar eru það i dag,
nokkrum mánuöum siðar. Þetta
mikla frumvarp er undir þvi
komið.
Kröfugerd ASÍ
Kjaramálaráðstefna ASÍ var
haldin I gær. Þegar þetta er
skrifað var henni ekki lokið, svo
samþykktir ráðstefnunnar lágu
ekki fyrir i endanlegu formi.
Hér eru birt skjöl er lágu fyrir
ráðstefnunni, og fjalla um
kröfugerð ASl i komandi
samningum.
Kjaramálaráðstefnan sam-
þykkir að lagðar verði fram
eftirfarandi kröfur:
1). Almenn 5% kauphækkun á
alla kauptaxta.
2. Verðbætur launa verði
reiknaðará eftirfarandi hátt:
a) A þau laun, sem eru 300 þús.
kr. eða lægri á mánuöi greiöast
sömu verðbætur i krónutölu og
á 300 þús. kr.
b) A laun á bilinu 300-400 þús.
kr. á mánuöi greiðast verðbæt-
ur i prósentum.
c) A laun sem eru hærri en 400
þús. kr. á mánuði greiðist sama
krónutala og á 400 þús. kr.
3. Félagslegar umbætur verði
tryggðar f samræmi viö hjá-
lagðar tillögur samtakanna
um einstök atriði.
4. Landssambönd og félög semji
hvert fyrir sig um sérkröfur
eftir því sem við á.
Ofangreindar tillögur miðast
við það að draga úr þeim launá-
mun sem er á milli félagsmanna
ASl og annarra launahópa og öll
kröfugerð og samningar hljóta
að vera til endurskoðunar
miðað við það sem gerist hjá
launþegahópum utan ASÍ. Sama
gildir veröi samið við aðra laun-
þegahópa um hagstæðara verð-
bótakerfi.
Úrfærsla á lið 2 i kröfu-
gerð
Verðbæturnar reiknist af
óskertri framfærsluvisitölu og
komi á grunntaxta þannig að
álög, reiknitölur og kaupaukar
skerðist ekki. Viömiöunar-
krónutölur visitöluútreiknings
(300 og 400 þ. kr.) breytist i
samræmi við þær kauphækkan-
ir sem verða.
Þökk fyrir birtinguna.
Fiugleiöir, Kynningardeild,
Reykjavikurflugvelli.
Sveinn Sæmundsson.
Staða rfkissjóds:
Greiðslur rikissjóðs vegna
grunnskóla 630 milljónir
umfram fjárlagaheimildir
grunnskóla tafarlaust. Þessi
staöa raskaðist siðustu tvo til
Dæmi um árlega viðbótarfjárþörf.
£ CM
£ 22 CM <f) w
o 2 « 5 M 1 + «
3 ÖJD b> < OS w a c 22 <273 B ^ ^ 3 Oi Cfl w
0.5/0.6 + 0.1/4-0,2 2.0/2.0 2.4/2.4
1.1/1.2 0.0/ + 0.2 3.0/2.6 4.1/3.6
1982 .. 1.8/1.5 1.6/1.6 0.2/+0.1 3.7/3.2 5.5/4.7
1983 . 2.3/2.1 1.8/2.2 0.5/ + 0.1 4 n.i 6.6/5.8
2.2/2.6 0.7/ + 0.1 5.0/4.1 7.9/6.6
2.4/3.1 0.9/0 5.9/4.9 9.2/8.0
2.5/3.4 0.9/0 6.0/5.2 9.4/8.6
1987 3.6/3.7 2.7/3.7 0.9/0 6.2/5.5 9.8/9.2
1988 3.7/3.7 2.8/3.7 0.9/0 6.3/5.5 10.0/9.2
1989 3.8/3.7 2.9/3.7 0.9/0 6.4/5.5 10.2/9.2
1990 3.6/3.8 2.7/3.8 0.9/0 6.2/5.6 9.8/9.4