Alþýðublaðið - 22.03.1980, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 22.03.1980, Blaðsíða 7
Laugardagur 22. mars 1980 7 Iðnrekendur 1 Aðlögunargjald Þaö vakti þvi miklar vonir er iöna&arráöherra, Hjörleifur Guttormsson, hófst handa um þaö á slöastliönu vori aö fá jöfnunargjaldiö hækkaö til aö bæta hér um. Úr þvf varö ekki, en þess 1 staö var tekiö upp nýtt gjald, aölögunargjaldiö, sam- þykkt bæöi hérlendis og erlend- is. Þaö var og er skoöun FÍI aö eina frambærilega röksemdin fyrir aölögunargjaldinu sé, aö þvi sé ætlaö aö jafna aö nokkru þaö uppsafnaöa óhagræöi rangrar gengisskráningar, sem iönaöurinn býr viö, vegna þess aöhonum eru bUin önnur og enn hraksmánarlegri starfsaöstaöa en sjávarútvegurinn býr viö, en aö sjálfsögöu var ekki boöíegt aö koma fram meö þessa rök- semd i Genf og Bruxelles. Jafn- framt var ljóst, aö hér var aöeins um timabundna neyöar- úrlausn aö ræöa, þar til starks- aöstaöa iönaöarins heföi veriö leiörétt. Alagning þessa gjalds rétti þó einungis hlut þess iönaöar, sem selur framleiöslu sina á heima- markaöi i samkeppni viö inn- flutning, sem aölögunargjald léggst á, en hvorki útflutnings- iönaöar né þess hluta iönaöarins sem selur framleiöslu slna i samkeppni viö innfluttar vörur, sem gjaldiö leggst ekki á. Hinn 8. nóvember s.l. ákvaö rikisstjórn íslands samkvæmt tillögu þáverandi iönaöarráö- herra, Braga Sigurjónssonar, aö endurgreiöa útfiutningsiön- aöi og þeim hluta heima- markaösiönaöar, sem éggatum héráöan, þaö uppsafnaöa óhag- ræöi, sem röng gengisskráning veldur þeim, og nota til þess hluta af tekjum af aðlögunar- gjaldinu. Mátti meö sanni segja aö loks þá, þegar 53 dagar voru eftir af aölögunartfmanum, hafi iönaöurinn búiö viö nokkurn veginnrétta gengisskráningu og er allt tal um útflutningsstyrki i þessu sambandi alveg út i hött. Ég fullyröi, aö allur iönaöur- inn fagnaöi mjög þessari ákvöröun rlkisstjdrnarinnar og stjórn félagsins leit svo á, aöhér væri um stefnumótandi ákvörö- um aö ræöa og aö sami háttur mundi á hafður þar til starfs- skilyrði sjávarútvegs og iönaö- ar hefur veriö samræmd. Til aö undirstrika þessa skoö- un félagsins, ritaöi stjórn félagsins fjárveitinganefnd Al- þingis bréf hinn 1. febrúar. Skýröi hún þar sjónarmiö félagsins I þessu máli og lagöi þunga áherslu á, aö ekki yröi kvikaö frá þeirri stefnu, sem mótuö heföi veriö meö ákvöröun rikisstjornarinnar frá 8. nóvem- ber 1979, enda heföi enn ekkert veriö gert til aöjafna starfsaö- stööu sjávarútvegs og iönaöar. Og í tltt nefndu bréfi félagsins til rikissjórnarinnar 11. febrúar sagöi aö félagiö teldi óhjá- kvæmilegt aö sama stefna og mörkuö var I nóvember 1979 yröi lögö til grundvallar ráö- stöfun tekna af aölögunargjaldi á árinu 1980. Svar viö þessu mikilvæga sanngirnismáli barst l frum- varpi þvl til fjárlaga, sem nú liggur fyrir Alþingi, en þar er ekkert tillit tekiö til skoöana félagsinsog fyrirtækin enn á ný skilinneftir á köldum klaka meö ranglega skráö gengi. Ég trúi þvi ekki aö þeir menn sem þessu hafa ráöiö hafi gert sér grein fyrir þvi hvaöa afleiöingar þessi ákvöröun þeirra mun hafa á at- vinnuástandið I landinu. Treysti ég því, aö iönaöar- ráöherra muni beita sér af alefli fyrirþvf, aö stefna sú er mörkuö var 8. nóvember 1979 standi óhögguö og þá jafnframt aö hann útvegi fé úr sameiginleg- um sjóöi landsmanna til þeirra iönþróunaraögeröa, sem nauö- syniegar eru. Þaö er óhugsandi aö rétt sé a& byggja iönþróun á rústum þess iönaöar, sem eyðilagöur hefur veriö vegna skammsýni stjórnvalda. Þaö er algjörlega óþolandi ástand aö geta ekki einu sinni treyst því aö jákvæö, stefnumótandi ákvörö- un rlkisstjómar Islands um jafn mikilvægt málefni og gengis- skráningin er, skuli fá aö standa óbreytt. Nóg er nú óvissan samt. Ég vil itreka þaö, aö veröi ekki nú þegar gert þaö kerfis- bundna átak, sem Jóhannes Nordal talaöi um i fyrra, til aö jafna á þessu ári starfsaöstööu iönaöar og sjávarútvegs, er alveg óumflýjanlegt aö fram- lengja veröur lög um aölög- unargjald um næstu áramót. Þvl aölögunargjald veröum viö aö hafa meðan aölögun stjórn- valda aö frlverslun stendur yfir. sklrskotun til þess, aö lsienskur framleiösluiönaöur býr nú viö fulla samkeppni, beina eöa óbeina, þá er meö öllu óverjandi aö viöhalda úreltum verölags- höftum gagnvart honum. Þaö eru þvi eindregin tilmæli Fll aö rikisstjórnin beiti sér fyrir þvi, aönú þegar veröi afnumdar all- ar reglur, sem takmarka frelsi iönfyrirtækja til verölagningar eigin framleiöslu og þeim þann- ig sköpuð sama aöstaöa og er- lendum kepþinautum hvaö þetta snertir. FII varar alvar- lega viö stefnu rlkisstjórnarinn- ar I verölagsmálum eins og hún kemur fram i málefnasamningi. Meö henni er hætta á stórfelld- um taprekstri i&naöarins, t.d. ef erlend hráefni valda meiri verö- hækkunarþörf en rúmast innan stefnumarkanna. Jafnframt er iðnaöinum sköpuö önnur og verri a&sta&a en innfluttum i&na&arvörum.” Tilvitnun lýk- ur. Eftir fundinn meö forsætis- ráöherra 25. febrúar skrifaöi félagiö Verölagsráöi og kraföist þess, aö þar sem innlend fram- leiösla ætti nú I beinni, óvernd- aöri samkeppni, skyldu sömu reglur gilda um verölagningu innlendra iönaðarvara og inn- fluttra. Var bréfiö síöan itrekaö hinn 12. mars, þar eö máliö haföi þá ekki enn veriö rætt i Verölagsráöi. Samkvæmt þeim fregnum, sem ég hef bestar, hefur þetta mál enn ekki veriö tekið fyrir i Verölagsráöi, hvaö þá erindinu svaraö. Grundvöllur gengisskráningar Þaö er staöreynd sem óþarft er aö fara mörgum oröum um, aö gengi islensku krónunnar hefur hingaö til fyrst og fremst veriö miöaö viö hag og þarfir sjávarútvegsins. I byrjun mars 1979 geröi hag- deild FII tilraun til aö reikna út hvaöa áhrif hin mismunandi starfsskilyröi iönaöar og sjávarútvegs heföu á grundvöll gengisskráningar. Kom þá i ijós, aö sjálfur grundvöllurinn var skekktur um 3,6%. Eins og ég sagöi áöan, álit ég, aö meö þessu háttalagi séu Islensk stjórnvöld aö styrkja og vernda erlenda framleiöendur fyrir samkeppni Islenskra iönfyrir- tækja bæ&i hérlendis og erlend- is. Auglýsið í Helgar- póstinum j[i ÚTBOÐ Tilboð óskast i kaup á loftpressu fyrir loft- kerfi á vélaverkstæði Vélamiðstöðvar Reykjavikurborgar. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Frikirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 22. april kl. 11. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGARI Frilcirkjuv«9i 3 — Simi 25800 S ÚTBOÐ Fjarhitun Vestmannaeyja óskar eftir til- boðum i lagningu 10. áfánga hitaveitu- dreifikerfis. Útboðsgögn eru afhent á bæjarskrif- stofunum Vestmannaeyjum og verk- fræðistofunni Fjarhitun hf. Alftamýri 9 Reykjavik gegn 50 þús; kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð i Ráðhúsinu Vest- mannaeyjum þriðjudaginn 8. april kl. 16.00. Stjórn Veitustofnana Vestmannaeyjabæjar j ifl Forstödumanna- l|/ stödur Staða forstöðumanna skóladagheimilisins við Dyngjuveg og staða forstöðumanns skóladagheimilisins Auðarstræti 3 eru lausar til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 12. april. Fóstrumenntun áskilin. Laun samkvæmt kjarasamningi borgar- starfsmanna. Umsóknir sendist til Skrif- stofu Dagvistunar, Fornhaga 8, en þar eru veittar nánari upplýsingar. Skr/fstofa Dagvistunar Fornhaga 8, simi 27277. .mmJ Utvarp -sjónvarp Laugardagur 22. marz 7.00 Veöurfregnir. Fréttir 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Tdnleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (Utdr.). Dag- skró. Tónleikar. 8.50 læikfimi 9.00Fréttlr. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00) Fréttir. 10.10. Veöurfregnir). 11.20 Feröln til tunglsins. Sigrlöur Eyþórsdóttir stjórnar barnatlma. 12.00 Dagskróin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 1 vikulokin. Umsjónar- menn: GuÖmundur Arni Stefónsson, Guöjón FriÖ- riksson og óskar Magnús- son. 15.00 1 dægurlandi. Svavar Gests velur Islenzka dægur- tónlisttil flutnings og fjallar um hana. 15.40 Islenzkt mál. GuÖrún Kvaran cand. mag. talar. 16.00 Fréttir 16.15 VeÖurfregnir. 16.20 Börn syngja og lelka: — annar þdttur Póll Þor- steinsson kynnir þætti fró brezka útvarpinu, þar sem börnin flytja þjóölega tónlist ýmissa landa. 16.50 Lög ieikin á flautu. 17.00 Tónlistarrabb: — XVIII. Atli Heimir Sveinsson fjall- ar um sólmforleiki. 17.50 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskró kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt". saga eftir Sinclair Lewis Siguröur Einarsson íslenzkaöi. Gisli Rúnar Jónsson les (17). 20.00 Harmonikuþáttur. U msjónarmenn: Bjarni Marteinsson, Högni Jónsson og Siguröur Alfonsson 20.30 „Blltt og létt..." Þóttur fró Vestmannaeyjum 1 um- sjó Arna Johnsen blaöa- manns. 21.15 A hljómþtngi. Jón örn Marinósson velur sígilda tónlist, spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskró morgundagsins. 22.30 Lestur Passlusálma (42). 22.40 Kvöldsagan: „(Jr fylgsn- um fyrri aldar” eftir Friörik Eggerz Gils Guömundsson les (23). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrórlok. Sunnudagur 23. mars 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög Hljóm- sveit Semprinis leikur slgild lög. 9.00 Morguntónleikar a. Sin- fónla nr. 51 E-dúr op. 18 eftir Johann Christian Bach. Kammersveitin i Stuttgart leikur: Karl Múnchinger stj. b. Sembalkonsert nr. 2 I E-dúr eftir Johann Se- bastian Bach. Karl Richter leikur meö Bach-hljóm- sveitinni 1 Munchen. c. Flugeldasvltan eftir Georg Friwirich Hándel. Menuhin- hátlöarhljómsveitin leikur: Yehudi Menuhin stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti Tónlistar- þáttur I umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa I Hagakirkju I Holturn. Hljóör. 24. f.m. Prestur: Séra Hannes GuÖ- mundsson. Organleikari: Hanna Einarsdóttir. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Ætterni mannsins Haraldur ölafsson lektor flytur annaö hádegiserindi sitt. 14.05 Miödegistónleikar: Hallé-hljómsveitin leikur: Sir John Barbirolli stj. a. „Skóld og bóndi”, forleikur eftir Franz von Suppé. b. „Pizzicatopolki” eftir Jo- hann Strauss. c. „Sígena- baróninn”, forleikur eftir Johann Strauss. d. „Morgunn, nón og nótt”, forleikur eftir Franz von Suppé. e. „Sögur úr Vlnar- skógi”, vaJs eftir Johann Strauss. f. „Andante canta- bile” eftir Pjotr Tsjalkovský. g. „Leöur- blakan” forleikur eftir Jo- hann Strauss. 15.00 Dauöi, sorg og sorgar- viöbrögö: — fyrri dagskrár- þáttur Umsjónarmaöur: Þórir S. Guöbergsson. M.a. er rætt viö Margréti Hró- bjartsdóttur geöhjúkrunar- fræöing og Pál Eirfksson lækni. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir 16.20 Endurtekiö efni: Ham- sun, Gierlöff og Guömundur Hannesson Sveinn Asgeirs- son hagfræöingur flytur siö- ari hluta erindis slns. (Aöur útv. I nóv. 1978). 16.45 Broadway — mars 1980 Stefán Baldursson flytur leikhúspistil frá New York. 17.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Harmonikulög John Molinari leikur. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Ræktun runnagróöurs Óli Valur Hansson garö- yrkjuráöunautur flytur er- indi. 19.50 Tónskáldaverölaun \oröurlandaráös 1980 a. Atli Heimir Sveinsson kynn- ir tónskáldiö Pelle Gud- mundsen-Holmgreen. b. Danska útvarpshljómsveit- in leikur verölaunaverkiö Sinfoniantifoni. Stjórnandi: Michael Schönwandt. 20 30 Frá hernámi Islands og stvr jaldarárunum siöari Arnhildur Jónsdóttir leik- kona les frásögu eftir Ólöfu SigurÖardóttur I Garöabæ og Jón Gunnarsson leikari frásöguþátt Kristmundar J. Sigurössonar lögreglu- manns I Reykjavlk. 21.00 Spænskir alþy öusöngvar Viktoria Spans kynnir og syngur. ólafur Vignir Al- bertsson leikur ó pianó. 21.30 „Myndasaumur” Auöur Jónsdóttir les nokkur kvæöi eftir norska skáldiö Olaf Bull 1 þýöingu Magnúsar Asgeirssonar. 21.45 Þýskir planóleikarar leika samtlmatónlistTónlist frá Júgóslavfu: — annar Mánudagur 24. mars 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Valdimar Ornólfsson leikfimikennari leiöbeinir og Magnús Pétursson planóleikari aö- stoöar. 7.20 Bæn Séra Þórir Stephen- sen flytur. 7.25 Morgunpósturinn Um- sjón: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15Veöurfr. Forustugr. landsmálablaöa (útdr.) Dagskrá. Tónleikar 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Um- sjónarmaöur: Jónas Jóns- son. Rætt viö dr. ólaf Guö- mundsson um fóöur- og beitartilraunir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar: Sieg- fried Behrend og I Musici- kammersveitin leika Gltar- konserta i C-dúr og D-dúr eftir Antonio Vivaldi / Zdenék og Bedrich Tylsar leika meö Kammersveitinni i Prag Konsert i Es-dúr fyrir tvö horn og hljómsveit eftir Joseph Haydn. 11.00 Tónleikar. Þulur veiur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa Léttkiassisk tón- list og lög úr ýmsum áttum. 14.30 Miödegissagan: „Mynd- ir daganna”, minningar séra Sveins VikingsSigriöur Schiöth les (12). 15.00 Popp.Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar 17.20 útvarpsleikrit barna og unglinga: „Siskó og Pedró” 17.45 Barnalög, sungin og leik- in 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Stefán Karlsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Haraldur Henrýsson dóm- ari talar. 20.00 Víö. — þáttur fyrir ungt fólk. Umsjónarmenn: Jór- unn Siguröardóttir og Arni Guömundsson. 20.40 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Sólon tslandus" eftir Davfö Stefánsson frá Fagraskógi Þorsteinn O. Stephensen les (28). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma. Lesari Arni Kristjánsson (43). 22.40 Rannsóknir i sálfræöi: L'm hugfræöi Jón Torfi Jónasson fiytur erindi um tækni og vlsindi. 23.00 Tónleikar Sinfónlu- hljómsveitar tslands i Há- skólabiói á fimmtudaginn var: — siöari hluti efnis- skrár. Hljómsveitarstjóri: Paul Zukofsky Einsöng\- arit Sieglinde Kahmann a. „Úr Ljóöaljóöum”. laga- flokkur eftir Pál Isólfsson. b. „Eldfuglinn” eftir Igor Stravinsky — Kynnir: Jón Múli Arnason. 23.45 Fréttir Dagskrárlok. Laugardagur 22. mars 16.30 lþróttir 18.30 Lassie Attundi þáttur. 18.50 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Lööur Bandariskur gamanmyndaflokkur. 21.00 Jassþáttur Trió Guö- mundar Ingólfssonar leikur ásamt ViÖari Alfreössyni. Stjórn upptöku Egill Eö- varösson. 21.30 Hinrik áttundi og eigin- konurnar sex Bresk bió- mynd frá árinu 1972. Leik- stjóri Waris Hussein. Aöal- hlutverk Keith Mitchell, Frances Cuka, Charlotte Rampling og Jane Asher. Hinrik áttundi (1491-1547) er einhver eftirminnilegasti konungur i sögu Englands. Hann komst til valda ungur og glæsilegur og var vinsæll meöal þegna sinna. 1 kon- ungstlö hans efldist breska ríkiö mjög, en fáir syrgöu fráfall hans. Myndin greinir frá hinum fjölmörgu hjóna- böndum konungs. Þýöandi Jón O. Edwald. 23.30 Dagskrárlok Sunnudagur 23. mars 16.00 Sunnudagshugvd(ja Séra Arellus Nlelsson flytur hugvekjuna. 16.10 Húsiö á sléttunni 17.00 Þjóöflokkalist Fimmti þáttur. Fjallaö er um vefnaö suöur-iranskra hiröingja. ÞýÖandi Hrafn- hildur Schram. Þulur Guö- mundur Ingi Kristjánsson. 18.00 Stundin okkar 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 lslenskt málÞessi þáttur byggist einvöröungu á orÖ- tökum úr skákmáli, enda eru þau 'mörg á hvers manns vörum I daglegu tali. Menn tala um aö eiga næsta leik, teflá djarft og skáka 1 þvi skjdli. Kunnir skák- menn, Gunnar Kr. Gunnarsson og Jón Friö- jónsson, bjuggu til skák- dæmi og sýna þau i þættin- um. Textahöfundur og þulur Helgi J. Halldórsson. Mynd- stjórnandi Guöbjartur Gunnarsson. 20.45 ÞjóöUf Fariö er i heim- sókn til Jóns G. Sólness á Akureyri. Karlakór Reykja- vikur syngur og sr. Gunnar Kristjánsson prestur ab Reynivöllum 1 Kjós, útskýr- ir ýmislegt I kirkjunni sem forvitnilegt er aö heyra um. Aöalbjörg Jónsdóttir prjónakona er heimsótt, en prjónakjólar hennar vekja athygli. Fjallaö veröur um ull og fatnaö sem vinna má úr henni, og loks veröur sýnt þaö sem nýjast er 1 ullar- framleiöslu hér á landi. UmsjónarmaÖur Sigrún Stefánsdóttir. Stjórn upp- töku Valdimar Leifsson. 21.40 1 Hertogastræti 22.30 Dagskrárlok Mánudagur 24. mars 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 lþróttir. Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 21.10 Börn gúöanna. Breskt sjónvarpsleikrit eftir Roy Kendali. Leikstjóri Derek Bennett. Aöalhlutverk Janet Maw, Peter Jeffrey og Mary Peach. Leikritiö er um tvltuga stújku sem geng- ur sértrúarsöfnuöi á hönd og viöleitni foreldra hennar til þess aö fá hana til aö skipta um skoöun. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.25 Þjóöskörungar á eftir- launum. Dönsk heimiidar- mynd, Statsmænd pa pension. Einar Gerhardsen, Noregi, Tage Erlander Svi- þjóö og Karl-August Fager- holm, Finnlandi, voru um langt skeiö oddamenn jafnaöarstefnu á Noröur- löndum. Þeir beittu sér fyrir samstööu norrænna jafnaöarmanna ástyrjaldar- árunum og þróun velferöar- rlkja aö striöinu loknu. Þeir eru nú aldurhnignir og hafa margs aö minnast. 23.15 Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.