Alþýðublaðið - 12.04.1980, Side 1
Laugardagur 12. apríl 1980 — 54. tbl. 61. árg.
UM DANDALA OG
AFTANÍOSSA
0^averöbólgan á íslandi á sér þrjár meginuppsprettur:
Hallarekstur i rikisfjármálum, aukningu peningamagns i
umferö, langt umfram aukningu þjóöarframleiöslu, sem
aftur stafar af hallarekstri rikisins og hóflausum erlendum
lántökum, og i þriöja lagi neikvæöa vexti, sem leiöa til óarö-
bærrar fjárfestingar og minnkandi sparifjármyndunar.
Aöventukosningarnar i desember s.l. uröu vegna þess, aö
Alþýöuflokkurinn neitaði aö bera ábyrgö á áframhaldandi
veröbólgustefnu. Kjósendur treystust ekki til aö taka af
skariö um, hvers konar stefnu skyldi fylgt. Af þvi hlauzt lang-
varandi stjórnarkreppa. Henni lauk meö klofningi Sjálf-
stæöisflokksins og myndun núverandi rikisstjórnar. 1 staö
stefnuyfirlýsingar birti rikisstjórnin i upphafi óskalista, þar
sem eitthvaö mátti finna handa öllum. Fyrirheit um andóf
gegn verðbólgu rákust gersamlega á fyrirferöarmikil loforö
um tug milljarða aukin rikisútgjöld i allt sem nöfnum tjáöi aö
nefna. Fyrst i staö renndu menn þvi beint i sjóinn meö, hvaöa
stefnu rikisstjórnin myndi fylgja.
N ú hafa hins vegar oröið þáttaskil. Ljóst er, aö stefna þess-
arar rikisstjórnar er beint framhald af reki rikisstjórnar
Ólafs Jóhannessonar. Alþýöubandalagiö og Framsókn hafa
algerlega tögl og hagldir i stjórnarsamstarfinu. Forsætisráö-
herrann virðist vera þar til skrauts, en samflokksmenn hans
á ráöherrastólum sitja þar i glslingu. Þeir eru utanveltu og
áhrifaiausir i stjórnarsamstarfinu, — jafnvel svo aö þaö
gleymist aö spyrja þá, hvaöa afstööu þeir hafi til mála.
Myndun þessarar rikisstjórnar táknaöi ósigur þeirra afla,
sem vildu snúa viö af braut óðaveröbólgunnar og hefjast
handa um gagngera kerfisbreytingu I islenzku efnahagslifi.
Þau öfl, sem vilja óbreytt ástand, sem vilja halda áfram á
sömu braut, þau öfl hafa enn náð undirtökunum. Þaö er sá
beizkleikur, sem allur almenningur f landinu má nú bergja
af.
Leitun mun á rikisstjórn, sem hefur brugöizt jafn mörgum
fyrirheitum á jafn skömmum tima og rikisstjórn Gunnars
Thoroddsens. Hér skulu aðeins nefnd nokkur dæmi:
Gunnar Thoroddsen og bandamenn hans lofuöu kjós-
endum sinum, aö kæmust þeir til valda myndu þeir afnema
alla þá 19. nýja skatta og skattauka, sem fyrrverandi rikis-
stjórn kom á. Þeir voru lika sammála Alþýöuflokknum um
nauösyn þess aö afnema launamannaskattinn, tekjuskattinn
á lægstu laun.
Efndirnar eru þessar. Ollum sköttum fyrrverandi rikis-
stjórnar er haldiö til streitu. Þessi hækkun beinna skatta og
óbeinna mun skila rikissjóði um 36 milljöröum króna á árinu
1980.
Rikisstjórnin hefur hækkaö söluskatt um 1,5% sem mun
skila henni um 7 milljörðum i viöbótartekjur, þremur millj-
öröum umfram fyrirhuguö útgjöld til jöfnunar kyndingar-
kostnaöar.
Rikisstjórnin hefur hækkað tekjuskatt um rúma 8 millj-
aröa frá þvi sem ráögert var i fjárlagafrumvarpi Alþýöu-
flokksins, eða um 40%. Viö þetta bætist, aö skv. bráöabirgöa-
úrtaki skattframtala mun tekjuskatturinn skila rikissjóöi um
3 milljöröum kr. meiri tekjum en fjárlagafrumvarpiö geröi
ráö fyrir.
Rikisstjórnin hefur hækkaö útsvör um 10%. Ef sú heimild
er almennt nýtt, mun þaö leggja um 5 miiljaröa kr. aukna
skattbyröi á almenning I landinu.
Rikisstjórnin hefur ekki lagt fram lánsfjáráætlun.
Þaö er samt opinbert leyndarmál, að hún stefnir i algérar
ógöngur meö aukningu erlendra lána. Sé aðeins litiö á þann
hluta, sem snýr að A og B-hluta fjárlaga verða erlendar lán-
tökur 278% meiri i ár en 1979. Greiöslubyröi vaxta og afborg-
ana erlendra lána mun fyrirsjáanlega fara langt umfram þaö
hámark 15% gjardeyristekna, sem rikisstjórnin setti sér i
upphafi.
Miöaö viö 8% gengislækkun, óbreytt visitölukerfi og frá-
hvarf frá raunvaxtastefnu er þvf spáö, aö rikisstjórnin stefni I
20.milljaröa halla á vipskiptum viö útlönd i árslok.
Framsóknarflokkurinn gumaöi af „niöurtalningu” verö-
lags, þannig aö veröbólgu yröi meö lögum haldiö innan
marka 30% á ári. Gengislækkunin, skattahækkanir og fyrir-
sjáanlegar hækkanir á gjaldskrám opinberra fyrirtækja leiða
hins vegar til þess, aö visitala framfærslukostnaöar mun
hækka milli 13—14% I lok þessa ársfjóröungs. Þaö þýöir verö-
bólgustig á þessu ári milli 65—70%.
Fyrir kosningar stimplaöi Alþýöubandalagiö alla aöra
flokka sem kaupránsflokka. Nú gengur Alþýöubandalagiö
fram fyrir skjöldu I því aö „greiöa fyrir lausn kjarasamn
inga” meö þvi aö ætla almenningi aö axla þyngri skattbyröi,
á sama tima og brýnt er fyrir alþýöu aö „ekki sé svigrúm fyr-
ir grunnkaupshækkunum”.
Rikisstjórnin lofaöi samráöi viö launþegahreyfinguna
um meiriháttar aögeröir I efnahagsmálum. 1 reynd hafa
stærstu samtök launþega, ASÍ og BSRB ekki verið virt viðtals
fyrirfram, enda bæöi mótmælt skattalögum rikisstjórnar-
innar harölega.
Aöspuröur um afstööu sina til rikisstjórnarinnar, segir
Guömundur J. Guömundsson, formaöur Verkamannasam-
bands Islands: „Ætli maöur veröi ekki aö dandalast meö
henni eitthvaö fram á veg.” Almenningi i landinu er hins veg-
ar oröinspurn: Er þaö hlutverk verkalýöshreyfingarinnar aö
dandalast aftan t rikisstjórn, sem kann ekki önnur ráö en aö
hækka skatta I sifellu og breytir I veigamestu málum þveröf-
ugt viö gefin fyrirheit? — JBH
Aríðandi f undur í Alþýðuflokks-
félagi Kópavogs!
Áríðandi fundur verður haldinn hjá Alþýðuf lokksfélagi Kópavogs, á þriðjudag kl.
20:30, að Hamraborg 1. Fundarefni: Bæjarmálin. — Stjórnin.
1 Tekjuöflunarkerfi ríkissjóds er sprungid:
Virdisaukaskattur í
stað söluskatts
— Hvað er virðisaukaskattur?
„Aðaleinkenni virðisaukaskattsins er, að hann vex í
raun aðeins einu sinni á sama verðmætið, hversu o,ft sem
það gengur milli viðskiptastiga og verður hann því hlut-
laus gagnvart söluverði til hins endanlega neytanda."
1 lok viöreisnartimabilsins
var söluskattshlutfalliö 7.5%.
Rikisstjórn Ólafs Jóhannesson-
ar hækkaöi söluskattinn tviveg-
is á stuttum ferli sinum. Nú-
verandi rikisstjórn hefur þegar i
upphafi ferils sins bætt um bet-
ur. Nú nemur söluskatturinn
fjóröungi af endanlegu veröi
vöru og þjónustu. Rikissjóöur
lifir á þessum skattstofni.
Helmingurinn af tekjum rikis-
sjóös er fenginn meö söluskatti.
Gallar núverandi söluskatt-
kerfis veröa þeim mun hrika-
legri sem skatthlutfalliö hækk-
ar. Undandráttur frá skatti
nemur sennilega tugum
miiljaröa. Hann á stóran þátt i
aö gera innlendan atvinnurekst-
ur ósamkeppnisfæran bæöi út-
flutningi og i samkeppni viö toii-
frjálsan innflutning, sem býr
viö allt annars konar skattlagn-
ingu. Undanþágur frá sölu-
skattsskyldu sem fariö hefur
sifellt fjölgandi, valda fyrir-
tækjum, sem standa eiga skil á
skattinum, ótrúlegri fyrirhöfn
og kostnaöi.
Samræming
skattakerfa
A undanförnum árum hafa öll
riki I Vestur-Evrópu samræmt
skattkerfi sin, og þá einkum
skattlagningu fyrirtækja. Þetta
hafa þau gert einkum meö þvi
aö taka upp viröisaukaskatt i
staö söluskatts, og samræma
framkvæmd hans eftir föngum.
Þannig tóku t.d. Danir, Norö-
menn og Sviar upp viröisauka-
skatt fyrir áriö 1970. Ef viö
Islendingar ætlum okkur aö
skapa atvinnurekstrinum i
landinu skilyröi til samkeppni á
jafnréttisgrundvelli viö erlend-
an atvinnurekstur, erum viö til-
neyddir aö taka upp sambæri-
legt skattkerfi.
Upptaka viröisaukaskatts i
staö söluskatts er búin aö vera á
undirbúningsstigi i embættis-
mannakerfinu hátt á annan tug.
A.m.k. þrjár itarlegar skýrslur
embættismanna liggja fyrir.
Pólitiskum ákvöröunum hefur
hins vegar sifellt veriö slegiö á
frest. Nú siðast, i málefnasamn-
ingi núv. rikisstjórnar, segir aö-
eins, aö upptaka viröisauka-
skatts skuli athuguö. Taliö er,
aö allt aö tvö ár þurfi aö liöa frá
þvi aö ákvöröun er tekin, þar til
unnt er aö hrinda kerfisbreyt-
ingu I framkvæmd
Mikið skortir á, aö atvinnu-
rekendur og allur almenningur
hafi fengiö i hendur nægar upp-
lýsingar um þetta nýja skatta-
kerfi. Þess vegna mun
ALÞÝÐUBLAÐIÐ birta út-
drætti úr nýjustu skýrslu sem til
er um virðisaukaskatt. Skýrslan
kom út 11. mai 1975, og er eftir
þá Ólaf Nilsson, Gamaliel
Sveinsson og Þorstein Geirsson.
Skýrslan var unnin fyrir fjár-
málaráðuneytiö.
Hvað er virðis-
aukaskattur?
Viröisaukaskattur (VAS) er
neysluskattur eöa söluskattur
sem lagöur er á söluverö vöru
og þjónustu á öllum viöskipta-
stigum. A ensku hefur skattur-
inn hlotiö nafniö tax on value
added eöa value taxation( VAT)
en á dönsku merverdiafgift eöa
meromsetningsafgift (MOMS).
Virðisaukaskattur er fjöl-
stigaskattur þar sem hinum
ýmsu fyrirtækjum á sviöi frum-
greina, úrvinnslugreina og
þjónustugreina er gert aö inn-
heimta skatt af heildarandviröi
seldra vara og þjónustu.
Skatturinn hefur hins vegar
ekki margsköttun I för meö sér
eins og fjölstigaskattur sem
áöur var lýst þvi aö viö skil á
skattinum I rikissjóö mega
fyrirtækin I hinum ýmsu grein-
um draga frá innheimtun skatti
af heildarsölu, hér eftir nefndur
úttaksskattur. þann skatt sem
þau greiöa viö kaup á vörum og
hvers konar aöföngum, hér eftir
nefndur inntaksskattur. Þannig
skilar hvert fyrirtæki I rfkissjóö
aöeins skatti af viröisaukanum
sem hjá þvi myndast, þ.e. mis-
muninn á úttaksskatti og inn-
taksskatti.
Viröisaukann þaö er skatt-
stofninn i viröisaukaskattkerf-
inu, má skilgreina meö tvenn-
um hætti. Annars vegar má
skilgreina viröisaukann sem
söluverömæti vöru og þjónustu
ákveöins fyrirtækis eöa at-
vinnugreinar aö frádregnum
þeim vörum og þjónustu sem
fyrirtækiö hefur keypt frá
öörum fyrirtækjum og innflutn-
ingi. Hins vegar má skilgreina
viröisauka hvers fyrirtækis sem
summuna af launakostnaöi,
vaxtakostnaöi, afskriftum og
hreinum hagnaöi. Af þessum
skilgreiningum leiöir aö viröis-
aukinn (vinnsluviröiö) er sú
verömætisaukning sem á sér
staö á hverju framleiöslu- eöa
viöskiptastigi. Samanlagöur
viröisauki hinna ýmsu fram-
leiðslu- og viöskiptastiga, jafn-
gildir endanlegu söluveröi vör-
unnar.
Laus við upp-
söfnunaráhrif
söluskatts
Aöaleinkenni viröisauka-
skattsins er, aö hann leggst i
raun aðeins einu sinni á sama
verðmæti hversu oft sem þaö
gengur milli viöskiptastiga og
veröur hann þvi hlutlaus gagn-
vart söluveröi til hins endanlega
neytanda. Þessu marki er náö
með frádráttarheimildinni á
hverju viðskiptastigi sem áöur
var nefnd. Þaö er einkum þessi
eiginleiki viröisaukaskatts-
kerfisins sem skilur þaö frá
öörum söluskatskrefum þar
sem uppsöfnunaráhrifa sölu-
skatts gætir mismunandi mikiö
eftir þvi hve varan eöa verö-
Framhald á bls. 2
Jöfnun kyndingarkostnaðar á olfusvæðum:
Skattahækkun var óþörf
■ Greinargerð um afstöðu Alþýðuflokksins
Það er viðurkennt að vandamál
þeirra, sem búa á oiiuhitunar-
svæðunum er mikill. Það varð
einnig ijóst þegar umræður um
orkuskatt stóðu sem hæst, að
afstaða flokkanna var mjög ólik
hvað varðaði lausn þessa mikla
vanda. Nú hefur það gerzt, aö
farin var söluskattshækkunarieið
til að jafna kyndingarkostnaöinn.
Aiþýðuflokkurinn og minni-
hlutastjórn hans lagði fram frum-
varp til laga um hvernig þessum
vanda skyldi mætt. 1 lok 3.
umræðu um frumvarp rikis-
stjórnarinnar um söluskatts-
hækkunina flutti Sighvatur
Björgvinsson greinargerö með
atkvæði sinu f.h. þingflokks
Aiþýðuflokksins til skýringar á
afstöðu fiokksins. Þessi greinar-
gerð birtist hér að neðan:”
Alþýðuflokkurinn er þeirrar
skoöunar að meöal mikilvægustu
viðfangsefna Alþingis sé aö gera
tafarlausar ráðstafanir til þess aö
jafna hr.shitunarkostnað lands-
manna með fjárveitingu úr rikis-
sjóði og breyttum og bættum
reglum um framkvæmd jöfnunar
á kyndikostnaði.
Til þess að svo geti orðið hefur
Alþýðuflokkurinn á undanförnum
vikum þrivegis flutt tillögur á
Alþingi um jöfnun kyndikostn-
aðar. Minnihlutastjórn Alþýðu-
flokksins lagöi til i fjárlagafrum
varpi sinu að 2.3 milljörðum
króna yrði variö úr rikissjóði sem
framlag hans til lausnar vandans,
án þess að fjárins yrði aflaö með
hækkuðum sköttum. Aöauki lagði
minnihlutastjórn Alþýðuflokksins
fram frumvarp til laga um orku-
jöfnunargjald til frekari jöfnunar
á orkukostnaöi. Bæöi viö 2. og 3.
umræöu fjárlaga nú á dögunum
lagði þingflokur Alþýöuflokksins
til, að 6 milljörðum yröi varið úr
rikissjóði til jöfnunar á húshit-
unarkostnaði og jafnframt gerði
þingflokkurinn tillögu um að
önnur tiltekin útgjöld rikissjóös
yrðu lækkuð að sama skapi.
Af þessu má ljóst vera, að þing-
flokkur Alþýöuflokksins hefur
gert sér sérstakt far um að
berjast fyrir tafarlausum
aðgeröum til jöfnunar á kyndi-
kostnaöi og er eindregiö þeirrar
skoðunar að slik aðgerð krefjist
ekki aukinnar skattheimtu.
Frumvarpið um 1.5% orkujöfn-
unargjald á söluskattsstofn er
ekki ráðstöfun til þess að jafna
kyndikostnað heldur almennt
tekjuöflunarfrumvarp fyrir rikis-
sjóð. Það er mikil skattahækkun,
þar sem húshitunarvandamálið
er aðeins notað sem skálkaskjól
fyrir hækkun söluskatts um
marga milljarða á ári.
Af þeim sökum greiöa þing-
menn Alþýöuflokksins atkvæði
gegn frumvarpinu, þótt þeir séu
eindregnir stuöningsmenn jöfn-
unar á kyndikostnaði.”