Alþýðublaðið - 23.04.1980, Side 3
Miðvikudagur 23. apríl 1980
3
alþýðu
i
i
Framkvæmdastjóri:
Jóhannes Guömundsson
Stjórnmálaritstjóri (ábm):
Jón Baldvin Hannibalsson
Blaðamenn: Helgi Már
Arthursson, ólafur Bjarni
Guönason.
Augiýsinga- og sölustjóri:
Höskuldur Dungal
Dreifingarstjóri: Siguröur
Steinarsson
Gjaidkeri: Halldóra Jóns-
dóttir
Ritstjórn og auglýsingar eru
aö Siöumúla 11, Reykjavik,
simi 81866
Almenn félagsleg deyfö er
auövitaö ekkert sérstaklega
einkennandi fyrir verkalýös-
félögin. En viöast hvar er allt of
litiö gert til þess aö vekja og
virkja áhuga hins almenna
félagsmanns. T.d. eru mörg
dæmium flókin og þunglamaleg
kosningakerfi, sem beinlinis
hlaöa undir fámennisstjórnir.
Þess vegna er til umræöu, hvort
hlutfallskosningar i verkalýös-
félögum geti ekki stuölaö aö þvi,
aö minnihlutahópar, sem nú eru
afskiptir, geti haft eölileg
lýöræöisleg áhrif á stjórn og
önnur trúnaðarstörf á vegum
hreyfingarinnar.
Það er hreint ofstæki aö halda
þvi fram, eins og t.d. flokks-
eigendafélag Alþýðubandalags-
ins gerir i Þjóðviljanum, að
slikar tillögur séu eitthvert sér-
stakt tilræöi viö verkalýös-
hreyfinguna. Stærsta krafa
99
Formaður Verkamannasambandsins Guðmundur J.
Guðmundsson virðist hafa betri skilning á þessu, en
ýmsir samf lokksmenn hans. Hann verður nú í æ f leiri
málum viðskila við „gáfumannafélagið" í Alþýðu-
bandalaginu og hið „ráðherraholla" málgagn þess,
Þjóðviljann. Hann greiddi atkvæði með fordæmingu á
skattastefnu stjórnarinnar. Spurningin er, hversu
lengi hann geti varið það fyrir samvizku sinni að sitja
inni í þingflokki Alþýðubandalagsins og láta hand-
járna sig til fylgis við stefnu, sem er andstæð hags-
munum verkalýðshreyfingarinnar á Islandi. 99
þeirra og gerðum, hvenær sem
á reynir.
A sama tima og ráöherrar
flokksins lýsa þvi nú yfir, þvert
ofan i áróður þeirra fyrir kosn-
ingar, að ekki sé svigrúm til
grunnkaupshækkana, eru það
brýnustu hagsmunir láglauna-
fólksins, að skattbyröi þess
munum. Meöan það ástand
viögengst nær verkalýöshreyf-
ingin islenzka aldrei fullri reisn
sem sjálfstæð félagsmálahreyf-
ing fólksins sjálfs.
Auðvitað er hér ekki _ ein-
vöröungu viö Alþýðubandalags-
menn aö sakast. Hins vegar
hafa þeir meö þessum aöferöum
reynzlu þarf enginn aö draga i
efa, aö þessir sömu menn heföu
tekiö allt aöra afstööu, ef flokk-
ur þeirra, Alþýöubandalagiö,
væri utan stjórnar.
Öfugt viö þá Alþýöubanda-
lagsmenn, er málflutningur.
Alþýðuflokksmanna sá sami,
eftir kosningar og fyrir kosn-
ingar, i stjórnarandstööu og i
stjórnarmyndunarviöræöum.
Við viöurkennum, aö almennar
kauphækkanir yfir alla linuna,
viö rikjandi aöstæður, munu
aöeins leiöa til aukinnar
veröbólgu. Þess vegna er
aöhaldssemi i rikisfjármálum
og i skattálögum brýnt hags-
munamál launþega. Þess vegna
er stefna núverandi rikisstjórn-
ar i rikisf jármálum yfirleitt og i
skattamálum sérstaklega,
efnislega röng, og andstæö
hagsmunum verkalýðshreyf-
ingarinnar.
Forystumenn launþegahreyf-
ingar, sem ekki væru bundir á
klafa annarlegra flokkshags-
HAGSMUNIR FLOKKSINS
GEGN HAGSMUNUM FÓLKSINS
I ristjórnargrein ALÞÝÐU-
BLAÐSINS i gær var litillega
fjallaö um veilur i innra skipu-
lagi og starfssemi verkalýðs-
.hreyfingarinnar.
Vakin var athygli á þvl, að
úrelt sérgreinaskipulag ASI
leiðir til þeirrar fráleitu niöur-
stööu, aö starfsfólk á einum og
sama staönum, skiptist einatt
milli t.d. 10—15 verkalýös-
félaga. Þetta úrelta skipulag á
m.ö.o. sinn þátt i þvi aö sundra
þvi fólki félagslega, sem saman
á aö standa á hverjum vinnu-
staö.
A það var bent, aö þrátt
fyrir skylduaöild að verkalýðs-
félögum i reynd, tekur allur
þorri fólks á vinnustööum litinn
þátt i umræöum og ákvöröunum
um innri mál hreyfingarinnar
eða um eigin kjaramál. Sundur-
virkt skipulag á sinn þátt i þessu
ófremdarástandi.
verkalýðshreyfingarinnar er,
sögulega séö, krafan um virk-
ara lýöræði I atvinnulifinu, um
að styrkja hiö formlega
pólitiska lýöræöi meö atvinnu-
lýöræöi, rétti starfsfólksins
sjálfs til þátttöku i ákvörðunum,
sem varöa rekstur fyrirtækja og
starfsumhverfi allt. I þessu efni
sem öörum fer bezt á þvi aö
umbætur byrji heima.
I þriöja lagi var á þaö bent,
aö flokkspólitisk misnotkun
sumra verkalýösforingja á
trúnaöarstööum sinum innan
hreyfingarinnar, stæöi hreyf-
ingunni I heild fyrir þrifum.
Þetta á sérstaklega viö um
Alþýöubandalagsmenn, sem
kerfisbundið vinna aö þvi aö
koma sinum trúnaöarmönnum
fyrir I áhrifastööum innan
hreyfingarinnar. Þaö hefur sýnt
sig aö of margir þessara manna
Iáta i oröum og geröum fyrst og
fremst stjórnast af flokkshags-
tryggt sér áhrif innan verka-
lýðshreyfingarinnar, langt
umfram þaö sem fylgi þeirra
almennt meöal launþega
réttlætir. Stjórn þeirra I mörg-
um verkalýösfélögum er dæmi-
gerö fámennisstjórn, sem
viöheldur völdum sinum i skjóli
skipulagös minnihluta.
Þetta er ein skýring þess,
hvers vegna eölileg endurnýjun
i forystuliöi á sér ekki staö inn-
an hreyfingarinnar. Þetta skýr-
ir m.a. hvers vegna Þjóöviljinn
fer venjulega hamförum, ef
minnst er á breytt kosninga-
fyrirkomulag innan verkalýös-
hreyfingarinnar, sem tryggir
betur fjöldaþátttöku og hags-
muni ólikra skoöanahópa.
A sambandsstjórnarfundi
Verkamannasambands tslands,
s.l. mánudag, héldu
Alþýöubandalagsmenn einmitt
uppi sýnikennslu i þvi, hvernig
flokkshagsmunir ráða orðum
veröi ekki aukin. Hinir flokks-
hollu Alþýöubandalagsmenn i
stjórn verkamannasambands-
ins beittu sér gegn þvi, aö slik
skattastefna væri fordæmd. A
undanförnum árum hefur
Verkamannasambandiö marg-
sinnis ályktaö um þaö,
aö veröbólgan sé versti óvinur
launþega. Fulltrúar Alþýöu-
bandalagsins i stjórn þessara
samtaka láglaunafólksins, hafa
hins vegar engar athugasemdir
aö gera viö stjórnarstefnu, sem
vanrækir alla viönámsbaráttu
gegn veröbólgu en lætur sér
sæma aö hrifsa til sin stööugt
meira af ráöstöfunartekjum
fólks, á sama tima og ytri
aöstæöur koma I veg fyrir aö
kauphækkanir i krónutölu geti
tryggt varanlegar kjarabætur.
Þetta er skólabókardæmi um,
aö trúnaöarmenn i verkalýös-
hreyfingunni setja flokkshags-
muni ofar hagsmunum
umbjóöenda sinna. Aö fenginni
muna, og létu eingöngu stjórn-
ast af hagsmunum umbjóöenda
sinna myndu ekki hika viö aö
taka einarölega afstööu i svona
stórmálum, án tillits til þess,
hvaöa flokkar standa aö rikis-
stjórn.
Formaöur Verkamannasam-
bandsins, Guðmundur J.
Guömundsson, viröisthafa betri
skiiing á þessu, en ýmsir sam-
flokksmenn hans. Hann veröur
nú i æ fleiri málum viöskila viö
„gáfumannafélagið” i Alþýöu-
bandalaginu og hiö „ráöherra-
holla” málgagn þess, Þjóövilj-
ann. Hann greiddi atkvæöi meö
fordæmingu á skattastefnu
stjórnarinnar. Spurningin er,
hversu lengi hann geti varið þaö
fyrir samvisku sinni, aö sitja
inni i þingflokki Alþýöubanda-
lagsins og láta handjárna sig til
fylgis viö stefnu, sem er and-
stæö hagsmunum verkalýös-
hreyfingarinnar á tslandi?
— JBH
Stjórnmála-
skólinn
Stjórnmálaskóli Sambands
Alþýöuflokkskvenna hefur nú
hafiö starfsemi sina og starfaö i
þrjú kvöld.
I kvöld veröur breyting
frá áöur tilkynntri stundatöflu,
þvi þa' mun Dr. Gylfi Þ. Gisla-
son halda erindi um „Hinar
ýmsu stjórnmálastefnur i heim-
inum”. A fimmtudag og föstu-
dag mun svo Haukur Helgason
skólastjóri leiöbeina I fundar-
störfum og fjalla um og leiö-
beina i almennum fundarsköp-
um.
& _ _
ISKIPA UTGt RB RIKISINS|
Ms, Esia
fer frá Reykjavlk föstudag-
inn 25. þ.m. vestur um land i
hringferö og tekur vörur á
eftirtaldar hafnir: Patreks-
fjörö (Tálknafjörö og Bfldu-
dal um Patreksfjörö), Þing-
evri, tsafjörö (Flateyri,
Súgandafjörö og Bolungar-
vik um lsafjörö), Noröur-
Ífjörö, Siglufjörö, Ólafsfjörö.
Ákureyri. Húsavik. Raufar- |
höfr.. Þórshöfr.. Bakkafjörö, i
’ \ oonaf.iört Borearf jörö \
! e v s t r; Vferumóttaka '
aila virka úaea íi' 2i. b.m..
T j Hafnarfjörður —
Matjurtagardar
Leigjendum matjurtagarða i Hafnarfirði
tilkynnist hér með að þeim ber að greiða
leiguna fyrir 10. mai n.k., ella má búast
við að garðlöndin verði leigð öðrum.
Bæjarverkfræðingur.
Auglýsing um lögtök vegna
fasteigna- og
brunabótagjalda í Reykjavlk
Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjald-
heimtunnar i Reykjavik og samkvæmt
fógetaúrskurði, uppkveðnum 16. þ.m.
verða lögtök látin fram fara til tryggingar
ógreiddum fasteignasköttum og bruna-
bótaiðgjöldum 1980.
Lögtök fyrir framangreindum gjöldum,
ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, hefjast
að 8 dögumliðnum frá birtingu þessarar
auglýsingar, verði þau eigi að fullu greidd
innan þess tima.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik, 22.
april 1980.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri
I
Lausar stöður:
1. Aðstoðarhjúkrunarforstjóri,
framhaldsmenntun i kennslu og stjórn- j
un æskileg. j
2. Ræstingarstjóri, húsmæðrakennara- j
menntun æskileg. i
3. Hjúkrúnarfræðingar til sumarafleys- l
inga á ýmsar deildir sjúkrahússins.
4. Sjúkraþjálfari.
I
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri I
Simi: 22100.
5. Röntgentæknir.
Upplýsingar á Röntgendeild hjá deildar-
tækni. Simi 22100.
I
i______________________________________________i
Almennir viötalstimar forystumanna Alþýöuflokksins i Reykjavik
hefjast nk. föstudag, 25. april. Fara viötölin fram i Alþýöuhúsinu,
Hverfisgötu 8—10, Reykjavik, og standa kl. 4—6 siödegis. Þá sitja
fyrir svörum Benedikt Gröndal, alþm., formaöur Alþýöuflokksins
og Bjarni P. Magnússon, 2. varaborgarfulltrúi flokksins I Reykja-
vik, sem á m.a. sæti I Stjórn veitustofnana Reykjavikur og er
formaöur framkvæmdastjórnar Alþýöuflokksins.
Eins og aö framan getur eru þessir viötalstimar fyrir aimenning og
er þvi fólk hvatt til aö notfæra sér þá.
Stjórn Fulltrúaráös Alþýöufiokksins iReykjavik.