Alþýðublaðið - 26.04.1980, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 26.04.1980, Qupperneq 2
2 Laugardagur 26. apríl 1980 Endurskoðun stjórnarskrár Lítil grein, sem birtist i Morgunblaöinu fyrir réttum hálfum mánuBi, vakti athygli leiöarahöfundar. Greinin bar yfirskriftina EndurskoBun stjdrnarskrárinnar.og var eftir HörB Ólafsson, hæstaréttarlög- mann. HörBur ólafsson vekur i þessari grein athygli á þvi aB oröiB stjórnarskrá sé hvort tveggja, úrelt og gamaldags, og gefi rangar hugmyndir um inn- tak slikra bdkmennta. Þetta er bæöi rétt og skynsamlegt sjönarmiB. ÞaB hefur áBur veriö vakin á þvi athygli i forustugreinum i Alþyöublaöinu aö yfirleitt eru islenzkir lögfræöingar heldur illa menntir. Slík er auövitaö al- hæfing, fram sett til áherzlu. Frd þessu er blessunarlega fjöl- margar undantekningar. Hins vegar er þaB meö fávlslegri kenningum, þegar lögfræBingar segjastvera visindamenn. Lög- fræBi á ekkert skylt viB visindi. LögfræBi er framsetning al- mennra sanninda, og þar sem forsendur eiga aö breytast jafn- skjótt og löggjafarvald, kjöriB af fólkinu, sér ástæöu til þess aö breyta lögum. A þessu hefur raunar orBiB misbrestur hjá þunglamalegri, Islenzku lög- fræ&ingastétt. Stirt dómstóla- kerfi segir þar mikla sögu. Höröur Ólafsson veltir hins vegar inntaki stjórnarskrár- innar fyrir sér frá ööru sjdnar- homi en lögfræöingar gjarnan gera. Hann segir: „Stjórnar- skrd er... fyrst og fremst samn- ingur, — samningur milli frjálsra og jafnra manna, sem búa saman I sama landi, um aö stofna meB sér félag til aB vinna aö framgangi sameiginlegra hagsmunamála”. SÍBar, segir: „Ekki ætti aö þurfa aö taka fram, aö stjórnvöldin, Alþingi, framkvæmdavald og dóm- endur, eru ekki á nokkum hátt aBilar aö þessum samningi, heldur er hér um aB ræBa aBila, sem stofnendur hafa ráBiö I sina þjónustu upp á kaup”. Meö þessi rök I huga leggur HörBur Ólafsson til, aö þessi gmnd- vallarlög verBi ekki kölluö stjórnarskrá, sem sé mjög vill- andi orB, heldur veröi þau kölluö stofnlög, sbr. enska nafnoröiö „Constitution”, og enska sagn- oröiö Constitute. LeiBarahöfundur vill taka undir þessi sjónarmiB. OrBiö stjórnarskrá er afar villandi. Samkvæmt orBabók Sigfúsar Blöndals útleggst Islenzka oröiö „skrá”, sé þaB þytt yfir á dönsku, „skrivet rulle”. Ef skoöuB er styttan af Kristjánini- unda framan viB StjórnarráBs- húsiö I Reykjavík, þar sem hann er aö afhenda Islendingum stjórnarskrá i fyrsta sinn, áriö 1874, þá er hann einmitt aB af- henda „skrivet rulle”, uppvaf- inn pappírsstranga, sem full- trúar einvaldskonunga höföu áöur notaö til þess aö tilkynna valdboö. OröiB stjórnarskrá er þess vegna sögulegt rangnefni, ef á annaö borö er átt viö frjálsan samning, grundvallar- lög frjálsra og jafnra einstakl- inga. Stofnlög eiga aö liggja til grundvallar annarri lagasetn- ingu. Þeim á aö vera erfiöara aB breyta og þau eiga aö tryggja jafnrétti og gmndvallarmann- réttindi. Svokallaöir fyrsta flokks lögfræöingar, próf- essorar og aörir slikir, hafa ævinlega dtt aB hafa forustu um endurskoBun þess plaggs, sem ranglega er nefnt stjórnarskrá, enda hefur ekkert veriö endur- skoöaö drum saman. Höröur ólafsson vekur einnig athygli á þvi I grein sinni, aö hin svo kall- aöa stjórnarskrá tryggir ekki jafnrétti I reynd, heldur stuölar aö ójafnrétti. Jafn kosninga- réttur þegnanna á auövitaö aö teljast til grundvallarmannrétt- inda, enda eru þegnarnir nákvæmlega jafnréttháir (á pappírnum aö minnsta kosti) þegar kemur aö því aö greiöa skatta. 1 reynd er kosninga- réttur á Islandi hins vegar svo ójafn, aö þeir sem bezt em settir hafa nær fimmfaldan atkvæöis- rétt, miöaö viö þá sem verst eru settir. Sllkt ójafnrétti minnir á einhliBa lagaboö einvaldskon- unga til forna, en á auBvitaö ekkert skylt viö þaö, sem ætti aö standa I stofnlögum frjálsra og jafnra einstaklinga. Þaö er mikils vert aö menn velti fyrir sér grundvallaratriB- um stjórnarskrár eöa stofnlaga. Þessi grundvallaratriöi eiga aB vera mannréttindi og jafnræBi frjdlsra og jafnra einstaklinga. MikiB vantar á aö slikt jafnrétti sé tryggt á Islandi. Ámm og áratugum saman hafa þessi mál þvælzt um myrkviöi lögspek- innar, en raunverulegur - arangur hefur veriö átakanlega litill. — VG. Karl Steinar um afgreidslubannid á sovétþoturnar: Frumkvæðið kom frá starfsmönn- unum sjálfum Skrytiö blaö ÞjóBviljinn. Nú siöustu vikumar þegar skatta- æöi rikisstjórnarinnar samfara stórfelldri kjaraskeröingu hefur áttsér staö I skjóli veiklundaöra valdastreitumanna AlþyBu- bandalagsins, hefur blaöiö ger- samlega mglast. BlaBiö sem áB- ur fy rr haföi uppi tilburöi viö aö styöja verkaiyöshreyfinguna, veit ekki lengur sitt rjúkandi ráö. Þaö hefur tapaö öllum átt- um. Þaö lofsyngur kjaraskerB- ingarpóstulana, ræöst af fá- dæma heift aö einstaklingum, einstökum verkaiyösfélögum og forystumönnum þeirra. ÞaB vottar ekki lengur fyrir baráttu- gleBinni, hvaö þá hugsjónum eöa stefnu. Þá var hlegið. Stutt er sIBan undirritaöur fékk næstum heiláiöuskammt af óhróBri. Tilefniö mun hafa veriö greinarkom er ég ritaöi I Faxa, mánaöarblaB, sem gefiö er út i Keflavík. 1 greininni ræddi ég um lofsvert framtak manna I Karlakór Keflavlkur viB bygg- ingu félagsheimilis. Jafnframt vakti ég athygli áundarlegri af- stöBu stjórnar Félagsheimila- sjóös til þessa eina félagsheim- ilis í Keflavlk. Þjóöviljinn var afar óhress vegna þessa. Hann varöi undar- legheit FélagsheimilasjóBs og skammaBist mikiö. Taldi blaöiö mig vera á lævisan hátt aö rá&- Skrifstofustörf Viljum ráða á næstunni skrifstofufólk i eftirtalin störf á aðalskrifstofunni i Reykjavik: 1. Bókhald og endurskoðun. 2. IBM tölvuritun og bókhald. Starfsreynsla æskileg. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknum með upplýsingum um mennt- un, aldur og fyrri störf óskast skilað fyrir 6. mai n.k. Vegagerð rikisins, Borgartúni 7, 105 Reykjavik. UTBOÐ Tilboð óskast i að reisa tvo miðlunar- geyma á Grafarholti fyrir Hitaveitu Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3, Reykjavlk gegn 25.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudag 20. mai n.k. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvagi 3 — Simi 25800 Kjörskrá Kjörskrá til forsetakjörs er fram á að fara 29. júni n.k. liggur frammi almenningi til sýnis I Manntalsskrifstofu Reykjavikur- borgar Skúlatúni 2,2. hæð, alla virka daga frá 29. april til 27. mai n.k., þó ekki á laugardögum. Kærur vegna kjörskrárinnar skulu hafa borist skrifstofu borgarstjóra eigi siðar en 7. júni n.k. Reykjavik 26. april Borgarstjórinn í Reykjavik Byggung i Kópavogi Aðalfundur B.S.F. Byggung i Kópavogi veröur haldinn aö Hamraborg 1, 3. h. mi&vikudaginn 30. aprll kl. 20:30 Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf 2. Tiilaga stjórnar um framhaldsaöalfund. 3. Kosning tveggja fulltrúa til aö hafa eftirlit meö bygg- ingum félagsmanna. 4. Onnur mál. Stjórnin. Kójiavtgskaipstaður h] Kjörskrá Kópavogs vegna kosninga forseta Islands sem fram á að fara 29. júni 1980 liggur frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofunni I Kópavogi frá 29. aprll til 6. júni 1980 kl. 9.30—15.00 mánudaga tilföstudaga. Kærur vegna kjörskrár skulu berast skrifstofu bæjarstjóra eigi siðar en 7. júni 1980. 29. april 1980 Bæjarstjórinn i Kópavogi Útboð Tilboö óskast i smiöi, uppsetningu og tengingu á rosi og stjórnsköpum og stjórnpulti, elnnlg uppsetningu á renn- um, lagningu og tengingu strengja I dælustöö Hitaveitu Reykjavikur viö Grafarholt. útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, Rvk. gegn 20.000,- kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö á sama staö miövikudaginn 21. maf n.k. kl. 11:00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fn'kirkjuvegi 3 — Sími 25800 Samriingar 1 Kröfuna um aö viöurkenndar yröu yfirborganir á linu annars staöar á Vestfjöröum og þær teknar inn I samninga fengu sjó- menn ekki I gegn. 1 sambandi viö þetta atriöi er rétt aB taka fram, aö slikar yfir- borganir eru brot á samningum á báBa vegu. ÞaB væri hins vegar útl hött fyrir Sjómannafélag Is- firBinga, aö krefjast þess, aö yfir- borganirnar yröu stöövaBar þar sem þær koma fyrir og rýra þannig kjör starfsbræöra sinna annars staöar. Hitt er svo aftur á móti óskiljanlegt aö útgeröar- menn á Isafir&i skuli ekki hafa fengist til aö samþykkja þessa kröfu sjómanna á ísafiröi, þar sem yfirborganir tfökast vlöa á VestfjörBum. ast á Svavar Gestsson, félags- málaráöherra fyrir afstöBu stjórnar Félagsheimilasjóös. Allir sem til þekktu hlógu mikiö er þeir lásu pistil Þjóöviljans, þvl FélagsheimilasjóBur hefur frá upphafi lotiB stjórn mennta- málaráöuneytisins. Félags- málaráBherra mun ekki stjórna þvl ráöuneyti. Guöi sé lof. Ég taldi ekki ástæöu til aö svara áBurnefndum samsetn- ingi. Mer var nóg aö vita aö samborgarar minir hentu gam- an aö vitleysunni i Þjóöviljan- um. Samúð með innrásarherjum Nú I vikunni kom annar skammtur. Nú er ráöist aB verkamönnum á Keflavlkur- flugvelli. GefiB I skyn aö þeir hafi samkvæmt pöntun sam- þykkt aB neita afgreiöslu á flug- vél sovéska innrásarhersins I Afganlstan. Þegar slík skrif eiga sér staB er ekkihægtannaöen mótmæla. Þaö er mitt mat aö allir þjóö- hollir Islendingar hafi fyllst reiöi þegar sovésku innrásar- herirnir yfirtóku Afganistan. Hins vegar voru viBbrögö Þjóö- viljans á annan veg. Á ritstjórn þess blaös sitja menn, sem meta öryggi smáþjóöa litils, — menn sem þekktir eru aö fádæma geö- leysi i' utanrikismálum. ViBbrögö vestrænna þjóöa viB innrásinni voru margs konar. Hér á landi var rætt um ýmsar leiöir til aö sýna vanþóknun á sovésku innrásarherjunum. Atburöirnir voru ræddir hjá verkamönnum á Keflavíkur- flugvelli, I utanrikismálanefnd og víöar. Viö Benedikt Gröndal ræddum einnig um máliB. Þá þegar höföu verkamennirnir, sem fyrstir manna höföu frétt um komu flugvélarinnar, rætt um aB neita afgreiöslu. Þeir áttu sjálfir frumkvæöiö. Þeir samþykktu allir sem einn aö neita afgreiBslunni. Verkamenn hjá Olíufélaginu á Keflavlkur- flugvelli eru samstæöur hópur. Þeir hugsa ekki eins og óhróö- ursmennirnir á Þjóöviljanum. Þeir afgreiBa ekki samþykktir eftir pöntunum. Þeir eru þjóB- holiir Islendingar. I Þjóöviljanum er Verkalýös- og sjómannafélagi Keflavikur ognágr. blandaöí máliö, félagiB atyrt á ósmekklegan hátt án nokkurra raka. Liklegt er aB fréttina hafi skrifaö einn af fjöl- mörgum Þjóöviljamönnum, sem ekkert botna i verkalýös- málum. Verkalýösfélagiö ákvaö, er þaB frétti um ákvörö- un verkamannanna, aö standa fast viö bakiB á þeim. ÞaB er. sjálfsagt tilefni óhróöurs Þjóö- viljans. ÞaÐ er nöturlegt aÐ hér á landi skuli finnast málsvarar innrás- arherjanna i Afganistan, og þaö er táknrænt aB fráhvarf ÞjóB- viljansfrá hugsjónum sinum og stefnu skuli brjótast út meB áB- urgreindum hætti. Arásir á verkafólk á Suöurnesjum og hvers konar dylgjur um forystu- menn þess verBa málgagni kjaraskeröingarpostulanna ekki til framdráttar. Þaö er mikils viröi. Karl Steinar GuBnason Þaö sem vekur athygli viö úr- slit þessarar deilu sjómanna og útvegsmanna er sú staöreynd aö sjómenn hafa ekki náö fram verulegum hluta kröfugeröarinn- ar. útvegsmenn hafa staöiö fastir á sinu og ekki látiö á sér bilbug finna. Samsta&an meö sjómönn- um á Vestfjöröum hefur ekki ver- iö góö sbr. samningana I Bolungarvik. Þótt lögmæti þeirra samninga sé dregiB i efa og Is- firöingar hafi haft stór orö um þaö samkomulag breytir þaö ekki þeirri staBreynd aö samningarnir á ísafiröi eru ekki mikiö skárri en hjá Bolvikingum. -HMA

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.