Alþýðublaðið - 26.04.1980, Side 3

Alþýðublaðið - 26.04.1980, Side 3
Laugardagur 26. apríl 1980 3 99 „Sennilega er ekkert eitt mál sem sker jafn rækilega úr um grundvallarviðhorf i stjórnmálum eins og af- staðan til spurningarinnar um þjóðareign á landi. Al- þýðuflokkurinn hefur í mörg undanfarin ár barizt fyrir því að landið og auðlindir þess yrði sameign þjóðarinnar. Alþýðubandalagið, sem á hátíðlegum stundum kennir sig við „sísíalisma, verkalýðshreyf- ingu og þjóðfrelsi" hefur snúizt harkalega til varnar séreignarhagsmunum i því máli. Ekkert eitt mál stað- festir jafn ótvírætt hvern óraveg Alþýðubandalagið hefur f jarlægzt upphafleg pólitísk markmið sín'J J alþýöu i n rr.rr.M Framkvæmdastjóri: Jóhannes Guömundsson Stjórnmálaritstjóri (ábm): Jón Baldvin Hannibalsson Blaöamenn: Helgi Már Arthursson, Olafur Bjarni Guönason. Augiýsinga- og sölustjóri: Höskuldur Dungal Dreifingarstjóri: Siguröur Steinarsson Gjaldkeri: Halldóra Jóns- dóttir Ritstjórn og auglýsingar eru að Siðumúla 11, Reykjavik, simi 81866 eru, aö stjdrn efnahagsmála sé bezt komin í fyrirgreiöslukerfi pólitfskra nefnda. Verölagning er ákveöin af pólitiskum sex- manna nefndum og niöurgreidd eftir a.tkvæöavon. Opinber fjár- festing ræöst sömuleiöis fremur af atkvæöavon en arösemi. Val á virkjunarkostum fer fremur eftir kjördæmissjónarmiöum ráöherra en hlutlægu hag- kvæmismati. Alla þessa fram- sóknarmennsku hefur Alþýöu- bandalagiö gleypt meö húö og hári. Sennilega er ekkert eitt mál sem sker jafn rækilega úr um grundvaUaviöhorf I stjórn- málum, eins og afstaðan til spumingarinnar um þjóðareign á landi. Alþýöuflokkurinn hefur i mörg undanfarin ár barizt fyrir þvi, aö landiö og auölindir þess yröu sameign þjóöarinnar. Alþýöubandalagiö, sem á hátiö- um vegalagningu. Viö lagningu þjóöbrauta hækkar land I veröi I grennd viö þjóöbrautina, án þess aö sá sem landiö á hafi nokkru tilkostaö. Svo öfugt er þessu m.a.s. fariö, aö þaö er ekkert tillit tekiö til þess þegar eignanámsmat er framkvæmt, Jóhannsson, Karl Steinar Guönason og Eiöur Guönason endurfiutt þetta frumvarp. Þau lagaákvæöi, sem þar er gert ráö fyrir, eru sniöin eftir norskum lögum. Hæstiréttur Noregs hefur skoriö Ur þvi, aö þessi lagaákvæði stangist ekki á viö landeigandi hafi hýst jöröina svo vel, aö hún sé eins milljarös viröi. Hliöstæö jörö meö húsum annars staöar, fjarri þéttbýli, fengist fyrir litiö brot af þvi veröi sem upp er sett. Skýringin á þessum verömismun liggur ekki I framtaki eöa atorku ábú- andans. Hún liggur I þvl, aö fyrir framtak fjölda annars fólks og atorku hefur risiö þétt- býli I Kópavogi. Flfuhvamms- land er nærtækast fyrir frekari þróun þessa þéttbýlis. Kópavogskaupstaöur og fjöl- mörg önnur sveitarfélög eru nú komin í Ulfakreppu, vegna þess aö matsreglur viö eignanám grundvallast á svonefndu markaösveröi. Landeigandinn skákar I skjóli þeirrar aöferöar, sem beitt er viö eigna- námsmatiö, fyrir opinbera til- stuölun og eftir opinberri for- BRASK GEGN BYGGÐAÞROUN E in afleiöingin af samkepp- ni Alþýöubandalagsins viö Framsókn um óánægjuatkvæöi I sveitum er sU, aö Alþýöubanda- lagiö er sjálft oröiö aö Fram- sóknarflokki. Alþýöubandalagiö hefur I einu og öllu uppáskrifaö fram- sóknarpólitíkina I landbúnaöar- málum. Þaö styöur tug mill- jaröa skattlagningu á alþýöu manna i þéttbýli til þess aö halda uppi offramleiöslu á land- búnaöafuröum og matargjöfum til ríkustu þjóöa heims. Þessi pólitlk Alþýöubandalagsins á afar stóran þátt I þvl aö halda niöri llfskjörum alls almennings á Islandi. Alþýöubandalagiö er llka oröiö aö dæmigeröum Fram- sóknarflokki I efnahagsmálum yfirleitt. Hefðbundin fram- sóknarviöhorf i' þeim málum legum stundum kennir sig viö „sósialisma, verkalýös- hreyfingu og þjóöfrelsi” hefur sniiizt harkalega til varnar sér- eignarhagsmunum I því máli. Ekkert eitt mál staöfestir jafn ótvirætt, hvern óraveg Alþýöu- bandalagið hefur fjarlægst upp- hafleg pólitísk markmiö sin. Stórmál af þessu tagi eru alltaf aö koma upp ööru hverju. Þá reynir á grundvallarafstööu stjórnmálaflokkanna. 1 þessum málum hefur Alþýöuflokkurinn algera sérstööu. Jafnaöarmenn telja t.d. óréttlátt, aö menn geti auögast sérstaklega á þvl, aö jaröskorpan er þynnri á einu svæöi en ööru. Land hækkar I veröi i nágrenni þéttbýlis, ekki fyrirframtak búandans, heldur fyrir tilverknaö annarra, nefni- lega þeirra sem þéttbýliö hafa byggt. Sömu sögu er aö segia aö land i grennd viö þjóöbraut hafi hækkaö I veröi. Þessa dagana er stórmál af þessu tagi á dagskrá. Þaö snýst um biijöröina Flfuhvamm I Kópavogi, sem auglýst er til sölu. Þingmennirnir Bragi Sigur- jónsson, Agúst Einarsson, Bragi Niesson og Karl Steinar Guöna- son fluttu á Alþingi i fyrra frum- varp þess efnis, aö settar yröu reglur um ákvöröun bóta viö eignamám á landi og öörum fasteignum, sem tryggöi fram- gang þeirrar stefnu aö bæturnar miöuöust viö þá notkun sem eignin er I, þegar beiöni um eignarnámsmat berst. I þessu felst, aö ekki veröi metnar verö- breytingar, sem rekja má til til- gangs eignanámstökunnar. Nú hafa þingmenn Alþýöu- flokksins I efri deild, Kjartan stjómarskrá þar I landi. Akvæöi norsku stjórnarskrárinnar og hinnar Islensku eru á hinn bóg- inn hliöstæð um þessi efni. Meö samþykkt þessa frumvarps yröi mikiöóréttlæti leiörétt og skipu- lagsmálum margra þéttbýlis- sveitarfélaga komiö úr þvi öng- þveiti, sem nú blasir viö. Þéttbýlissveitarfélögin vlös vegar um land standa frammi fyrir þvl, aö eölilegur viögangur þeirra og vöxtur sé kyrktur meö afarkjörum á nær- tæku landi, sem taka má til skipulags. Verölagning landsins stendur ekki I neinu samhengi viö afraksturinn af þvl, til þeirra nota sem þaö er i, heldur hugsamlegt söluverö til lóöaút- hlutunar. Þannig dettur engum i hug, aö þaö sé svo blómlegt búskapar- lag I Flfuhvammslandi. eöa aö múlu. Meö þessu móti geta fjár- sterkir aöilar ráöiö byggöa- þróun I landinu. T Dgangurinn meö frum- varpi þingmanna Alþýöu- flokksins er aö breyta núgild- andi aöferöum viö ákvöröun eignanámsbóta. Skv. frum- varpinu er til þess ætlast, aö menn fái umbun i samræmi við þann afrakstur, sem menn hafa haft af eigninni, þegar til eignarnáms kemur. Meö þessum hætti má afnema þaö óréttlæti sem nú viögengst og koma þéttbýlissveitarfélög- unum Ut úr þeirri úlfakreppu, sem þau nú eru i. Ef eignanámsbætur eru miö- aöar viö þá notkun sem eignin er I, þegar beöiö er um eigna- námsmat, er mörkuö ný stefna i þessum málum. Kjartan Ottósson: Stúdentafélaga jafnaöar- manna, hiö endurvakta, er fyrsta flokkspólitiska félagiö, sem stofnaö hefur veriö til meöai háskólastúdenta I áratug, eöa allt siöan stúdentafélög hinna einstöku stjórnmála- fiokka lognuöust út af um 1970. Félagiö er, eins og segir I lögum þess, opiö öllum stuönings- mönnum Alþýöuflokksins, sem innritaöir eru I Háskóla íslands. Er markmiö félagsins aö vinna aö útbreiðslu lýöræöisjafnaöar- stefnu innan Háskóla tslands og utan. Stúdentafélag jafnaöarmanna er félag af allt ööru tagi en þau stúdentafélög, sem fyrir voru annars vegar, Vaka, sem kallar sig „Félag lýöræöissinnaöra stvidenta”, og hins vegar Félag vinstri manna. Bæöi eru þessi félög óháö pólitískum flokkum, halda þvl reyndar bæöi fram fyrirkosningar, aö aöeins innan sinna vébanda eigi heima Alþýöuflokks- og Framsóknar- menn meðal stúdenta. Þessi félög eru reist á stúdentapóli- tiskum grunni, þar sem Stúdentafélag jafnaöarmanna er fyrst og fremst reist á flokks- pólitlskum grunni enda þótt þaö hljóti eöli málsins samkvæmt aö láta sig jafnframt varöa mál- efni stúdenta sérstaklega. Nýtt félag á gömlum merg Stúdentafélag jafnaöarmanna var stofnaö, eöa öllu heldur endurreist þ. 19. febrúar, eöa fyrir rúmum mánuöi slöan. Félagiö er þvl ekki gamalt I þessari mynd, en á sér þó langa forsögu. Stuöningsmenn Alþýöuflokksins innan veggja Háskóla Islands höföu meö sér félagum þriggja áratuga skeiö, eöa frá því upp úr 1940 og fram tilum 1970. Fyrst hét félag þetta Alþýöuflokksfélag háskólastúd- enta, en um 1945 var nafninu breytt I Stúdentafélag lýöræöis- sinnaöra sóslalista. Svo hét félagiö til 1957, er nafninu var breytt i' endanlegt horf, Stúdentafélag jafnaöarmanna. Um stúdentafélag jafnaðarmanna Félagsskapur jafnaöarmanna i háskólanum bauö fram til stúdentaráös allt frá 1945 og^ fram undir þaö aö hann logn- aöist út af, þ.e.a.s. þegar ekki var kosiö til stúdentaráös úr einstökum deildum, eins og var á tímabili. Oftast bauö félagiö fram eitt sér, og hlaut þá einn og stundum tvo menn kjörna I stúdentaráö. Stundum bauö félagiö fram meö öörum, meö félagi framsóknarstúdenta, eöa meö þjóövamarmönnum og rót- tækum stúdentum. Félagiö gaf út blöö fyrir hverjar stúdenta- ráöskosningar og stundum endranær, og stóö fyrir fundum. Fljótlega upp úr þvl aö fram- sóknarmenn, jafnaöarmenn og róttækir stúdentar tóku höndum saman I félaginu Veröandi, lognaöist Stúdentafélag jafnaöarmanna út af. Kratar og framsóknarmenn duttu smám saman út úr samstarfinu innan Veröandi, og svo fór loks, aö Veröandi varö hreinræktaö rót- tæklingafélag og jók viö nafn sitt „Félag róttækra stúdenta”. Er óþarfi aö rekja þá sögu frekar hér. Nú er aftur þar til aö taka, aö eftir kosningasigur Alþýöu- flokksins 1978 fannst ýmsum rökrétt að jafnaöarmenn hösluöu sér völl innan Háskól- ans meö þvl aö endurreisa Stúdentafélag jafnaöarmanna. Ekkivaröþóaf þvi'strax, en byr komst á þau mál nú strax fyrri part vetrar. Alþingiskosning- arnar í desember settu þarna strik I reikninginn, en eftir prófin var látið til skarar skriöa, og var félagiö stofnaö þ. 19. febrúar, sem fyrr segir. Félagið er í uppbygg- ingu og mótun A stofnfundi Stúdentafélags jafnaöarmanna var kosin stjórn skipuö undirrituöum, Kjartani Þá hafa verið haldnir tveir hádegisverðarfundir. Sá fyrri var mánudaginn 24. marz í hliðarsal Félags- stofnunar stúdenta og var Kjartan Jóhannsson, vara- formaður Alþýðuflokksins, gestur fundarins. Seinni hádegisverðarfundurinn var mánudaginn 21. april. Gestur fundarins var Jón Baldvin Hannibalsson, rit- stjóri. Hann ræddi um fræðikenningu lýðræðisjafn- aðarmanna og ágreiningsefni um hagstjórn á Islandi. Ottossyni, Islenskunema, sem erformaöur, Daviö Björnssyni, viöskiptafræöinema sem er ritari og þá jafnframt sjálfkrafa varaformaöur, og Simoni Jóni Jóhannssyni, Islenskunema, sem er gjaldkeri félagsins. A stofnfundinum var eins og gefur aö skilja rætt um starfiö framundan. Þar geröi ég sem nýkjörinn formaöur grein fyrir hugmyndum minum um starfiö fyrst um sinn. Lagöi ég til, aö fariö skyldi rólega af staö, meðan félagiö væri I upp- byggingu og mótun, og vildi fyrst i staö leggja meginkapp á aö þjappa félagsmönnum saman meö rabbfundum og ööru þvl, sem til þess væri falliö. Siöan skyldi starfsvettvang- urinn færöur út eftir þvi sem grundvöllur og hljómgrunnur væri fyrir meöal félagsmanna. Var yfirleitt tekiö undir þetta af fundarmönnum. Framboösmál i' stúdenta - ráöskosningum þeim, sem þá stóöu fyrir dyrum, voru einnig rædd á stofnfundinum, en öllum ákvöröunum um þaö frestaö til næsta félagsfundar, sem hald- inn var 27. febrúar, en þar var til umræöu starfsáætlun fyrir fyrsta starfsáriö. Var á þeim fundi samþykkt tállaga stjórnar um framboösmálin, svo- hljóöandi: „Stúdentafélag jafnaöarmanna tekur sem slikt ekki þátt I framboöum viö stúdentaráöskosningar aö þessu sinni, en einstaklingar innan félagsins hafa óbundnar hendur um framboð innan annarra samtaka stúdenta. „Var almennt góö samstaöa meöal félagsmanna um þessa sam- þykkt. Töldu menn, aö félagiö væri vart I stakk búiö á svo algeru frumstigi að láta til sin taka i stúdentapólitfkinni. Skammt var til kosninganna, og tlmi til undirbúnings naumur. Ljóst er, aö ef félagiö sem sllkt á aö taka þátt I stúdentaráðskosningum, veröur þaö aö hafa mótaö sér stefnu i' málefnum stúdenta, en slik stefnumótun er aö sjálf- sögöu miklu meira verk en svo, aö unnt heföi veriö aö hespa þvi af á þeim tveimur vikum sem liðu milli stofnunar félagsins og þess aö framboösfrestur rann út. Þegar hafa veriö haldnir fjórir félagsfundir I Stúdenta- félagi jafnaðarmanna, og enn eru tveir fundir fyrirhugaöir fram til vorsins. Frá stofn- fundinum og næsta almennum félagsfundi er þegar sagt, en siðustu tveir fundirnir voru hádegisveröarfundur þ. 4. mars og rabbfundur um hagsmuna- mál stúdenta þ. 18. mars. Gestur hádegisverðarfundar- ins, sem haldinn var I hliöarsal Félagsstofnunar stúdenta, var Vilmundur Gylfason, fyrrver- andi menntamálaráöherra. Voru þar m.a. rædd lánamál stúdenta, prófessorsmáliö svo- nefnda og viöhorf I stjórnmál- unum eftir myndun rikis- stjórnar Gunnars Thoroddsen A rabbfundinum um hags- munamál stúdenta var fariö ofan i saumana á kosninga- stefnuskrá Vöku og starfs- áætlun Félags vinstri manna fyrirnæsta starfsár. Einnig var kosin laganefnd, sem I eiga sæti Friöbjörn R. Sigurösson, Hró- bjartur Jónatansson og ölafur Haraldsson. Þá var og ályktaö um þjóðareign lands af gefnu tilefni. A almennum félagsfundi, sem fyrirhugaö er aö halda i byrjun október næsta haust, er ætlunin aö ræöa starfiö fram eftir þeim vetri. M.a. hefur komið upp sú hugmynd, aö efnt veröi til les- hringja, t.d. um Kommúnista- ávarpiö af sjónarhóli nútíma lýðræöisjafnaöarmanna. Ég vil aö lokum hvetja alla stuöningsmenn Alþýöuflokksins innan raöa stúdenta til aö ganga til liös viö Stúdentafélag jafnaöarmanna. Fundir félags- ins eru jafnan vandlega aug- lýstir, á nokkrum stööum á háskólasvæöinu, og eru nýir félagar velkomnir á þá fundi. Auk þess geta menn aö sjálf- sögöu snúiö sér til einstakra stjómarmanna. Útboð Hitaveita Akraness og Borgarfjaröar óskar eftir tllboöum i lögn aöveitu 2. áfanga. Tiiboöin veröa opnuö á verkfræöiskrifstofu Siguröar Thoroddsens, Ármúla 4, 20 mái n.k. ki, 11:00 f.h. Útboös- gögn fást afhent á verkfræöiskrifstofu Siguröar Throdd- sens Ármúla 4, Reykjavik, Berugötu 12, Borgarnesi og Verkfræöi og Teiknistofnunni s/f Heiöarbraut 40 Akranesi, gegn 50.000 króna skilatryggingu. VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN hf ARMÚU 4 REYKJAVIK SlMl 84499

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.