Alþýðublaðið - 26.04.1980, Page 8

Alþýðublaðið - 26.04.1980, Page 8
alþýöu- vikan sem var VMSÍ fer framá skaftalækkun: Rlkisstjórnin neitar Á mánudag sl. kom sambands- stjtím Verkamannasambands ts- lands saman til fundar og gekk frá sérkröfum sinum. í þeim er gert ráð fyrir verulegum einföld- unum á launakerfinu. Auk þess var samþykkt ályktun um kjara- málin, þar sem Verkamanna- sambandið leggur, „áherslu á aö skattalækkanir frekar en krtínu- tölu hækkanir kaups, sem upp eru étnar jafnóðum af verðlags- og skattahækkunum, eru raunhæfari kjarabætur til verkafólks. Fáist ekki undirtekir rikisstjórnarinnar við að vernda og bæta kaup- mátt láglaunafólks, verða samtök þess aö verja kjörin með öllum tiltækum ráöum. Það er því á ábyrgð ríkisstjómarinnar og at- vinnurekenda ef nú veröur efnt til alvarlegra þjóöfélagsátaka”. A sama tlma sendu samtök vinnuveitenda frá sér ályktun, þar sem lagt var til að svipaöar aðgerðir yrðu gerðar, þ.e. að kjarabætur til launafólks yrðu tryggðar meö skattalækkunum, frekar en meö launahækkunum, sem kæmu þá úr þeirra vasa. Þarna myndaðist undarleg samstaða, milli verkalýðsfélaga og vinnuveitenda, og rlkisstjtírnin sá sér ekki annað fært, en að þvertaka fyrir að skattar yrðu lækkaöir. Þannig stefnir nú I ófrið á vinnumarkaðnum þrátt fyrir að aðilar vinnumarkaðarins séu aö vissu leyti sammála. Þjódleikhúsið: Afmælisbarn vikunnar t vikunni átti Þjóöleikhúsið þrjátlu ára afmæli. Var þess minnst með háttöardagskrá I Þjtíðleikhúsinu að viðstöddum starfsmönnum Þjóðleikhússins fyrr og slöar. Komu þar fram ráöamenn hússins og leikarar viö Síraum augum lltur hver á silfrið Að morgni miðvikudags reis Ragnar Arnalds úr rekkju og lagöi til á forslðu Þjóöviljans, aö skattar skyldu lækkaðir um 5500 milljónir króna. Dr. Gunnar Thoroddsen for- sætisráöherra (þiö munið eftir honum, er það ekki?) bregður sér I llki hins ósveigjanlega stjórn- málamann og svarar þvl á forslöu Dagblaðsins samdægurs. „Það er auðvitað ákaflega æskilegt að geta lækkaö skatta, en það er ekki möguleiki á þvi nú”. Þar meö er þaö útrætt mál. His Masters Voice has spoken. En það er kannski ekki nema eölilegt, að blöö birti fréttir sem stangast á, jafnvel þó bæði til- heyri stjórnarpressunni. Þaö fer hinsvegar að verða dálitiö spenn- andi, þegar allt stangast á I einu og sama blaðinu. I Þjóðviljamim segir: „Sam- kvæmt tillögunni er gert ráö fyrir að tekjur rlkisins af tekjuskatti einstaklinga verði nánast þær sömu og verið heföi samkvæmt gamla skattakerfinu (20 milljón-* um lægri þó!)”. ! ! ! (Fyrsta upphrópunarmerki er Þjóövilj- ans, afgangurinn Alþýðublaös- ins) ( !) Þarna kemur I ljós að lækkunin er 20 milljónir en ekki 5500 milljónir eins og sagði I fyrir- sögninni. Eins og segir I leiðara Þjóðviljans (á bls. 4) „Þetta má heita nákvæmlega sama upphæð og gamla skattkerfið heföi gefið”. Þannig höfum við þá stöðu fyrir framan okkur, að fjármálaráð- herra segir að hann lækki skatt- ana um 5500 milljónir. Forsætis- ráðherra segir að það sé ekki hægt. Leiðarahöfundur Þjóðvilj- Þjóðleikhúsið á besta aldri. það og héldu ræður og ávörp og var tilkynnt um úthlutanir úr ýmsum sjtíöum og styrki. Meðal annars var þar tilkynnt um stofnun nýs sjóðs, Listdanssjtíðs Þjóðleikhússins, og lagði Sveinn Einarsson Þjóöleikhússtjóri fram fyrsta framlagið. Sýnd var kvik- mynd, sem Óskar Glslason tók við vlgslu Þjóðleikhússins og Þjtíðleikhúskórinn söng með ein- söngvurunum Guðmundi Jóns- syni, Ingveldi Hjaltested og Ingi- björgu Marteinsdtíttur. Roy Rogers smitid: Hinir villtu Vestfiröir „Hey, löggi, Bolungarvik er ekki nógu stór fyrir okkur báða...” Ahrifanna frá Roy Rogers og annarra vestrahetja gætir viða og nú síðast sást þeirra merki á Bol- ungarvlk. Aöfararnótt sunnu- dags, ráöust þrlr unglingar til at- lögu viö fangageymslu staðarins oghleyptu vini slnum einum,sem þar var I gistingu, út. Drengirnir létu ekki þar við sitja, heldur komu nokkru síðar aö lögreglustöö staðarins og ógnuðu lögregluþjtíni staðarins með byssu. Slðar kom I ljós, að byssan var loftriffill og var hann bilaöur. Fjórir lögregluþjónar frá ísa- firði voru kvaddir til þess að veita starfsbróöur slnum stuðning. Slðan voru sendir tveir rann- sóknarlögreglumenn frá Reykja- vlk til þess aö rannsaka málið. Piltamir munu allir hafa verið ölvaðir. Raforku- skömmtun Landsvirkjunar hætt Landsvirkjun hefur nú hætt þeirri skömmtun á rafmagni er hefurveriðí gildi I veturj til fjög- urra fyrirtækja, þ.e. islaiska. Al- félagsins, Jámblendiverksmiðj- unnar, Aburöarverksmiöjunnar og Keflavlkurflugvallar. Hafa allar verksmiðjurnar aukið af- köst sln siðan en nokkurn tlma mun taka hjá sumum þeirra að ná fullri keyrslu. Yfirvofandi útvarps- umræður Það lá viö alla vikuna aö út- varpsumræður yrðu á Alþingi. Það varö hinsvegar ekki úr þvl og munu þær fara fram eftir helgina, ef Guð lofar. Þannig er mál meö vexti, að reiknimeisturum ýmsum hefur ekki borið saman um það hversu mikla peninga rlkiö mun hala inn, samkvæmt þeim skattstigum, sem rlkisstjtírnin haföi I upphafi ætlað sér að setja á. Rlkisskatt- stjtíri sagði eitt og Reiknistofnun háskólans sagði annaö. Þetta misræmi ruglaði stjórnarherrana i ri'minu og þeir ákváðu að fara fram á frestun á umræðu. Þegar svo reiknimeistararnir fóru yfir dæmiö, kom I ljtís að Rikisskattstjóri haföi reiknað rétt, en Reiknistofnun hafði verið fyrirlagt af stjtírnvöldum að reikna úr frá úreltum forsendum. Þá var skattstigunum, sem ekki var enn búið að samþykkja, breytt.og það kallað skattalækk- un. Blaðberar óskast I eftirtalin hverfi Strax: Lokastíg — Skólavörðustig (24 og uppúr) Frá 1. mai Dunhaga — Kvisthaga Hagamel — Ægissiðu Kópavogur Hamraborg Borgarholtsbraut — Skjólbraut Upplýsingar i sima 81866 Alþýðublaðið — Helgarpósturinn Á RATSJÁNNI ans segir að skattar séu þeir sömu og þeir hefðu oröið að öllu óbreyttu. Sem sagt allt eins og búast mátti viö. Það má þó sjá út úr þessu öllu ákveðna vonarglætu. Þegar for- sætisráðherra og fjármálaráö- herra eru farnir að verða jafn ósammála og þar aö auki á for- siðum stjórnarpressunnar, þá er eins og mann rámi I gamalt orö- tæki: Sameinaöir stöndum vér, sundraðir föllum vér. Hver veit nema forsjónin leggi okkur lið, hver veit nema stjórnin falli. Við skulum bara vona aö þaö veröi sem fyrst. — Þagall OJÚÐVIUINN Miðvikudagur 23. april 1980,91. tbl.—45. árg. ^Tillaga Ragnars Arnalds: ÍSKATTALÆKKUN r 5500 miljónir króna r i í 5 Ekkert flug til ísafjarðar: Samninga- fundi frestað t gsrr var boðaður cátta- fundur I dcilu sjómanna og útgrröarmanna á tsafirði, mcð sáttasemjara. Hann lagöiaf staö meö flugvél frá Keykjavik, en þegar vélin var komin aö tsafjaröar- djíipi haföi veöur versnaö og flugvöllurlnn á tsafiröi iok- ast. Vélin varö þvi aö snúa viö til Reykjavlkur og samn- ingafundlnum var frestaö. Taliöer aö sjdmenn ð Isa- firöi séu tilbúnir til aö sem ja á svipuöum grundvelli og samningurinn á Suöureyri byggöistá og þvi ætti ekki aö vera langt I þaö aö samning- ar takist, þaö cr aö segja ef útgeröarmenn standa ekki I vegi fyrir þvl. BAGBIABIB 6 ARG. — MIÐVIKUDAGtJR 23. APRlL 1980. — 93. TBL. frjálst, óháð riarjMajj RITSTJÓRN SlÐUMÓLA 12. AUGLÝSINGAROG AFGREIDSLA ÞVERHOLTI ll.-ADALStMl 27022. mm F r|/|/f rii/i ii „EHKI mOGULunl A SKATTAL/EKKUWM nú” - segir forsætisráðherra við tillögum Verkamannasambands og vinnuveitenda ForsIOur tveggja stjórnarmálgagna á miðvikudag sióastliðinn. n fT'jT'M Laugardagur 26. apríl 1980 kGltúrkorn íslenzkar víkingasögur og forn- leifafræði Magnús Magnússon rit- höfundur og fyrrverandi rektor háskólans I Edinborg, flytur almennan fyrirlestur með skuggamyndum í Norræna húsinu 28. aprn kl. 8.30 á vegum Sagnfræðistofnunar háskólans um islenskar vikingasögur i Ijósi fornleifafræðinnar. Fræðslufundur um skógrækt Fræðslufundur verður haldinn i Skógræktarstöðinni I Fossvogi, laugardaginn 26. aprll kl. 2.eh. Þar verður sérstaklega leiöbeint með uppeldi á trjám og runnum, svo sem sáning umplöntun, græð- lingaklipping og fjölgun plantna á þann hátt. Þá veröur sýnikennsla I klippingu og snyrtingu runna, gróðursetning trjáplantna og færsla stærri trjáa. Sigurður Blöndal skógræktar- stjóri, Hulda Valtýsdóttir framkvæmdastjóri Ars trésins ásamt sérfræöingum Skógrækt- arfélagsins verða til viðtals um skógrækt og trjárækt. Notið ykkur þetta einstæða tækifæri til að fá upplýsingar frá fagfólki. Jafnframt þessari fræðslu verður hægt að fá ýmsa bæklinga og rit um trjárækt og garðrækt á staönum. Kvikmyndasýningar verða i húsi félagsins frá kl. 3—5. Sýndar verða skógræktarmyndir. Allir eru velkomnir, tekið veröur á móti nýjum félagsmönn- um. Kynning á verkum Leijonhufvuds f Norræna húsinu Sænski rithöfundurinn Ake Leijonhufvud er um þessar mimdir gestur Norræna hússins. Hann er fæddur áriö 1945. Hann lauk fil kand-prófi 1970 og hefur árum saman unniö sem „free- lance” blaöamaður meðfram rithöfundastörfunum, m.a. i Vletnam. Fyrsta bókin sem hann sendi frá sér var ljóöasafnið „Potatisplockarna ger sig av för dagen”, sem kom út 1967 og ári siöar kom annað ljóðasafn „Ge dem deras ögon tillbaka”. Fyrsta skáldsagan „Vaksduken” kom út 1970, „Schaktningen” kom út 1971 og „Hemresan” 1974, hvort tveggja skáldsögur. Ariö 1978 kom enn út skáldsaga „Anna och Christian”, sem vakti mjög mikla athygli. I henni er sagt frá sam- skiptum hjóna og lætur höfundur þau standa i sviðsljósinu til skipt- is með þvi að láta þau koma fram i öðrum hvorum kafla. 1 bókinni kemur lika lltil dóttir hjónanna fram, og verður hún vitni aö magnþrungnum reikningsskilum þeirra, þar sem þau lenda m.a. i handalögmáli, og hefur það mikil áhrif á sálarlif barnsins. Þessi bók hlaut óvenju góöar móttökur, ekki einungis i Sviþjóö, heldur einnig i Danmörku. Jóhanna Kristjánsdóttir skrifaði um þessa bók, „Anna och Christian” i Morgunblaðið fimmtudaginn 24. april. Ake Leijonhufvud mun kynna ritverk sin í Norræna húsinu þriðjudaginn 29. aprll kl. 20:30, og eru allir velkomnir á fyrirlesturinn.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.