Alþýðublaðið - 12.07.1980, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 12.07.1980, Qupperneq 1
alþýöu- blaöiö rt. i //iíS m Laugardagur 12. júlí 1980. 104. tbl. 61. árg. Dr. Jónas og Pálmi Klofningurinn i Sjálfstæ&isflokknum veröur berari meö hverjum deginum sem liöur. Þaö er hins vegar mikill mis- kilningur ef menn álita aö þessi klofningur hafi fyrst oröiö til, þegar Gunnar Thoroddsen klauf núverandi þingflokk á miöjum siöasta vetri til þess a& mynda stefnulausa rikis- stjórn meö Alþýöubandalagi og Framsóknarflokki. Þessi klofningur, sem auövitaö er bæöi persónulegur og málefna- legur, er miklu eldri. Sannleikurinn er sá, aö þaö gengur kraftaverki næst aö hægt hefur veriö aö halda Sjálfstæ&isflokknum saman t ára- tugi, eins ólikar grundvallarskoöanir og þar er aö finna. Eflaust réö þar miklu sterkir forustumenn á árum áöur. Þessa sterku forustumenn er ekki aö finna lengur. Ef aöeins er tekinn einn málaflokkur, landbúnaöar málin, þá er ljóst.aö árum saman hefur Sjálfstæöisflokkurinn veriö svo þverklofinn, aö þar er ekki um aö ræöa einn stjórnmála- flokk, heldur tvo.Annar hefur tiltölulegar skynsamlegar hug- myndir um nútlmalegan landbúnaö. Hinn yfirbýöur Fram- sóknarmennskuna. Þar er Pálmi Jónsson, núverandi land- búnaöarráöherra, I broddi fylkingar. Þaö er i raun órökrétt, aö þessi tvö sjónarmiö sé aö finna i einum og sama stjórnmálaflokknum. Þaö er miklu rök- réttara aö þessir armar klofni i tvo stjórnmálaflokka. Þessi ágreiningur veröur æ ljósari. Dr. Jónas Bjarnason, sem er framáma&ur I Sjáfstæ&isflokknum en jafnframt áhugama&ur um neytendamál, skrifa&i grein i Morgunblaöiö á þriöjudag, þar sem hann gerir landbúnaðarstefnu Pálma Jónssonar og félaga hans a& umræ&uefni. Jónas segir ma: „Þegar grannt er skoöaö kemur I ljós aö Pálmi Jónsson, landbúnaöarráöherra, berst meö oddi og egg fyrir áfram- haldi þeirrar landbunaöarstefnu sem fylgt hefur veriö nú um alllang skeiö meö alvarlegum aflei&ingum. Til þessa hefur hann ekki sýnt nein tilþrif önnur en greinlega meiri hörku I skattheimtu en fyrirrennarar hans hafa gert. Hann vir&ist vera tilbúinn til þess aö valda Sjáfstæöisflokknum meiri skaöa en hann hefur þegar gert”. Pálmi Jónsson hefur sjálfur sagt aö hann telji aö Sjálf- stæðisflokkurinn sé ekki nægilega frjálslyndur,sjálfur telur hann sig frjálslyndari en flokkurinn hefur veriö á undan- förnum árum. Landbúnaöarstefna sú, sem Framsóknarflokkurinn hefur mótaö og Pálmi Jónsson fylgir nú fram, á hins vegar ekkert skylt viö frjálslyndi, eins og þaö orö hefur hingaö til verið skiliö. Hérer um aö ræ&a rikisafskiptastefnu I þágu þröngra hagsmuna framleiöenda. Þaö er þessi rikisafskiptastefna, sem hefur leitt þennan atvinnuveg út i hreinar ógöngur, veldur allt of háu veröi matvæla á íslandi og gerir lifskjörin miklu mun lakari en þau annars þyrftu aö vera. Þessa stefnu hefur Framsóknarflokkurinn rekiö, meöal annars vegna þess aö hann á þar mikla verzlunarhagsmuni aö verja. Hluti Sjálf- stæöisflokksins og hin siðari ár einnig hluti Alþýðubanda- lagsins hafa risið upp til varnar þessari stefnu, þó svo hún augljóslega gengi þvert gegn hagsmunum neytenda, og sé i óþökk hluta framleiöendanna sjálfra. Nýjasta útgáfa þessarar stefnu er siöan sá fóöurbætis- skattur sem nú á aö leggja á nýrri búgreinar, til þess aö draga úr samkeppnisaöstööu þeirra gagnvart hinum hefö- bundnu landbúnaöargreinum. Þar birtist rikisafskipta- stefnan I þágu þröngra hagsmuna framleiöenda I sinni noktustu mynd. Sjálfstæ&isflokkurinn hefur aldrei getaö mótaö neina stefnu i landbúnaöarmálum. 1 þeim málaflokki hefur hann veriö sem tveir stjórnmálaflokkar. Klofningur Sjálfstæöisflokksins nú á sér langa sögu og er aö hluta til um málefni. t engum málaflokki er þó þessi klofningur jafn augljós og I afstööunni til landbúnaöarmála. —vg Ómæld yfirvinna á Skrifstofu BSRB Samkvæmt upplýsingum sem Alþýöublaöiö hefur aflaö sér er ráögert aö ráöa blaöafulltrúa á skrifstofur Bandalags starfs- manna rikis og bæja. Starfs- manni þessum eru ætluö laun skv. 22. launaflokki BSRB auk 20 tima I ómælda yfirvinnu. Skrifstofustjóri BSRB, Har- aldur Steinþórsson, staöfesti þetta 1 samtali viö blaöiö I gær. Alls munu nú fimm starfsmenn BSRB njóta greiöslna fyrir ómælda yfirvinnu. —G.Sv. Fjárhagsörðuleikar Hitaveitu Reykjavíkur: „Hneyksli sem engin orð ná yfir” Borgarráö samþykkti á fundi sinum á þri&judaginn var, a& heimila Hitaveitu Reykjavikur aö sækja um 60% hækkun gjaldskrár til rikisstjórnarinnar. Siöast sótti H.R. um 58% hækkun gjaldskrár I mai. þeirri umsókn var hafnaö, en samþykkt aö leyfa 10% hækk- un gjaldskrár. Neitun rikisstjórn- arinnar á hækkun gjaldskrár H.R. hefur, eins og kunnugt er af fréttum, þaö I för meö sér aö ca. þrjú hundruö hús, I Reykjavik og Hafnarfir&i, fá ekki lag&a inn heitaveitu og eigendurnir neyöast þvi til þess aö koma sér upp olfu- kyndingartækjum fyrir veturinn. Nú þegar, hefur veriö komiö fyrir oliukyndingartækjum I nokkrum húsum I Hafnarfirði og má búast viö þvi, a&þeim fjölgi eftir þvi sem byggingarfram- kvæmdum miöar áfram. Alþýöublaöiö snéri sér af þessu tilefni til hitaveitustjóra Hitaveitu Reykjavíkur, Jó- hannesar Zoega, og spuröi hann nánar út i þessi mál. Fyrst var heitaveitustjóri spuröur aö þvi, hve mikiö fjár- magn Hitaveitu Reykjavikur vantaöi til þess a& geta skilaö þeim verkefnum, sem henni væri ætlaö a& skila. Hitaveitustjóri sagöi þetta: — Ef ég miöa viö fjárhagsáætlun, eins og hiin var I desember og framreikna hana til dagsins i dag, þá eru þetta, gróft reiknaö, rúmir tveir milljaröar sem á vantar til þess aö endar nái saman. Til aö standa straum af þeim framkvæmdum, sem þegar eru hafnar og helzt þyrfti aö ljúka á þessu ári telst mér til aö á vanti nú eitthvaö á milli áttta og niu hundruö milljónir. Af þessum töl- um má sjá, aö ef viö fáum ekki hækkunarheimild þá lamast starfsemi Hitaveitu Reykjavikur aö verulegu leyti. Viö spuröum siöan Hitaveitu- stjóra hvort ekki væri ráö aö taka lán til þess a& stofnunin gæti staö- iö viö þaö sem búizt er við af henni. Hitaveitustjóri sagði um þetta: Lántaka eins og staöan.er nú er alveg út I hött. Þaö getur vel veriö aö stjórnmálamenn láti sér detta slikt I hug, en þeir sem þekkja til reksturs H.R. hugsa ekki um slikt. Hitaveita Reykjavikur er lánum hlaöin. Mér reiknast til, aö lán H.R. séu eitthvað nálægt sjö milljöröum núna og þessi lán veröa okkur si- fellt erfiöari I skauti eftir þvi sem gengisfellingar ver&a tiöari. Vextir og afborganir af þessum lánum eru nú eitthvaö nálægt hálfum ö&rum milljaröi á ári, tel ég stórvarasamt aö fara út I frek- „Nei, þaö stendur nú ekki til, utan þess sem ákveöiö hefur veriö”, sag&i Pálmi Jónsson landbúnaöarrá&herra þegar blaö- iö spuröi hann hvort vænta mætti ni&urfellingar á hinum nýja kjarnfóöurskatti á fugla- og svinakjötsframleiöendur. En þessari ákvör&un rá&herra er nú ákaft mótmælt af fjölmörgum aöilum, m.a. Neytendasamtök- unum. Þau hafa sent frá sér yfir- lýsingu sem birtist á baksi&u Alþýöublaösins I dag ásamt mót- mælum Verslunarráös. Höfuöröksemdin fyrir þessum skatti hefur til þessa veriö sú aö meö honum væri unnt aö draga svolitiö úr taumlausri offram- lei&slu á mjólkurafuröum. Meö hli&sjón af þessu var ráöherra spuröur hvort ekki væri ástæöu- laust aö Iþyngja hinum nýrri bú- greinum svo mjög sem raun ber ari lántökur. Fyrir utan þetta bætist svo við, eins og ég sag&i áöan, gengistapiö, sem er eitt- hvaö á annanmilljarö þaö sem af er árinu. Aö lokum var hitaveitustjóri spuröur aö þvi hvort hann vissi til þess, aö rikisstjórnin tæki jákvætt i þessa si&ustu umsókn Hitaveitu Reykjavlkur. Hitaveitustjóri sagöi þetta: — Ég þori ekki aö spá um þaö. Hingaö til hefur rik- isstjdrnin virt umsóknir okkar og óskir aö vettugi og ég hef ekki oröiö var viö neina breytingu á þeirri afstöðu. Sú staöreynd, aö nú er veriö aö koma upp oliu- kyndingartækjum á sjálfu svæö- inu er hneyksli sem engin orö ná yfir. vitni, enda gæti þaö sjáanlega ekki dregiö úr mjólkurfram- lei&slu — nema aö si&ur væri. Rá&herra tók fram aö þegar væri afráöiö aö skattur þessi félli ekki af fullum þunga á þessar bú- greinar. Hann sagöi a& vegna niöurgreiöslna I EBE-löndunum væri verö á innfluttu kjarnfó&ri óeölilega lágt hérlendis. Þessu þyrfti að breyta, og meö þaö i huga væri eðlilegt aö skatturinn kæmi einnig aö hluta ni&ur á þeim búgreinum sem um væri rætt. A& lokum benti landbúna&ar- ráöherra á aö nú eftir aö skatt- urinn heföi veriö settur á I fyrsta sinn, væri bara framkvæmd málsins i höndum Framleiöslu- rá&s landbúna&arins en ekki slnum. Menn ver&a þvl aö bi&a og sjá hvaö bændasamtökunum kemur til hugar á næsta stétta- sambandsþingi. —G.Sv. Fóðurbætisskatturinn: NIÐURFELLING EKKI Á DAGSKRÁ Rádið í starf fréttamanns á útvarpinu: Fékk ekkert atkvæði þrátt fyrir bestu menntun og mestu reynslu Fyrir rúmum tveim vikum greiddi útvarpsráö atkvæöi um umsækjendur um starf frétta- manns á fréttastofu útvarpsins. Umsækjendur voru fimm og fékk einn þeirra, Helgi Pétursson bla&amaöur öll at- kvæ&i ráösins. En eins og lög gera fyrir er þaö útvarpsstjóra a& ákveöa endanlega hver starf- iö hlýtur, þó aö fengnum tillög- um útvarpsráðs. Otvarpsstjóri tók þá ákvörö- un, nú fyrir nokkrum dögum, aö ráöa Helga Pétursson til starfs- ins. Helgi, sem er kennara- skólagenginn, hefur um þriggja ára skeiö starfaö á Dagblaöinu og á annaö ár sem ritstjóri Vik- unnar. Auk þess hefur hann unniö aö gerö útvarps- og sjón- varpsþátta. Nú ber svo viö aö einn umsækjenda, Halldór Halldórsson bla&amaöur, er undrandi mjög á þessum mála- lokum. Hefur hann I framhaldi þess ritað bréf til útvarpsrá&s og annaö til útvarpsstjóra. 1 bréfi sinu til útvarpsráös bendir Halldór, sem fékk ekkert at- kvæ&i, á fjóra punkta sem hann telur aö útvarpsráöi eigi aö vera kunnugt um. Þeir eru: 1. Me&mæli Margrétar Indriöadóttur, fréttastjóra, voru virt að vettugi. Hún mælti meö Halldóri til starfsins en ekki þeim, sem útvarpsráö kaus. 2. Nær tveggja ára starfs- reynsla á fréttastofu útvarpsins var ekki metin Halldóri til tekna. Sá sem útvarpsráö kaus hefur ekki þá reynslu. 3. M.A. próf I fjölmiðlafræð- um vareinskis metiö. Sá sem út varpsráö kaus hefur hefur ekki háskólapróf i greininni, raunar ekkert háskólapróf. 4. Aöur en það starf, sem hér um ræöir, var auglýst laust til umsóknar haföi Halldór veriö ráöinn til aflevsingastarfa á fréttastofunni. útvarpsráöi var kunnugt um þaö og geröi engar athugasemdir. I bréfinu til útvarpsstjóra minnir Halldór á tveggja ára starfsreynslu sina á sjálfri fréttastofu útvarpsins. En eftir þennan tima hélt hann utan til náms i fjölmi&lun, enda taldi hann aö sérmenntun I faginu myndi veröa sér akkur og auka sér sýn i starfsgreininni. sagöi hann þvi starfi sinu lausu á út- varpinu I fullvissu þess, aö auk- in menntun yröi honum ekki fjötur um fót. Alþý&ublaOinu lék forvitni á aö vita hvaö útvarpsrá&smenn lögöu til grundvallar vali sinu. Friörik Sophusson benti á aö hann hef&i komiö á þennan fund sem varamaöur og af þeim sök- um haft litinn tima til aö skoöa máliö af nákvæmni. „Ég haföi samband viö þá menn sem starfa meö mér og eru I minum flokki. Þeir höf&u komist aö þessari niöurstööu eftir vand- lega Ihugun, og ég treysti þeirra dómgreind”, sagöi Friðrik. „Ég tel aö Helgi Pétursson hafi mikla reynslu I blaða- mennsku og þá reynslu legg ég til jafns viö prófgráöur Halldórs Halldórssonar. Auk starfa Helga á Dagblaöinu hefur hann komiö nálægt útvarpi og sjón- varpi, og þekkir þvi til þessarar tækni.” Erna Ragnarsdóttir tók fram aö útvarpsráö heföi þá stefnu aö ráöa hæfustu mennina hverju sinni, og þaö væri sitt mat a& hæfasti umsækjandinn heföi verið ráöinn. Erna taldi ekki rétt aö fara úti smáatriði, en kvaöst þó m.a. leggja menntun og fyrri störf umækjenda til grundvallar. Vilhjálmur Hjálmarsson vildi ekkert um afstö&u sina ræ&a. Ljóst er aö afstaöa ofan- greindra stjórnmálamanna og samstarfsmanna þeirra i út- varpsráöi er tekin fram yfir me&mæli fagmanns og væntan- legs yfirmanns umsækjenda. Margrétar Indriöadóttur. Halldór Halldórsson Fyrsti viömælandi blaösins tek- ur afstö&u I trausti þess aö dóm- greind Markúsar Arnar og Ernu hafi ekki brugöist. Annar viö- mælandinn metur reynslu Helga Péturssonar frá árinu 1975 „til jafns viö prófgráöur Halldórs”. Staðreynd málsins er hins vegar sú aö Halldór hef- ur veriö vi&lo&andi bla&a- mennsku frá 1965 og I fullu starfi sem blaöama&ur frá 1970. Þar af i tvö ár I þvl fréttamanns- starfi sem nú var ráöiö i. Sam- anlagt hefur Halldór sjö ára starfsreynslu sem fréttamaöur viö dagblöð og útvarp. Þessu til viöbótar skal getiö aö hann er magister, (M.A.) I fjölmiðlun, en þaö er hæsta gráöa sem nokkur Islendingur hefur fengiö I þeirri grein frá Bandarikjun- um. Umfjöllun þessari er ekki ætlaö aö varpa rýrö á Helga Pétursson, sem er hæfur blaöa- maöur og þess fyllilega umkom- inn aö gegna hinu nýja starfi. Heldur hinu aö hér hafa pólitik usarnir I útvarpsráöi sniðgengiö reynslumesta og læröasta um- sækjandann. Þess vegna vaknar sú spurning: Eftir hverju öö ru en menntun og starfsreynslu, fer útvarpsráö þegar þaö mælir meö umsækjendum? Halldór Halldórsson er ekki og hefur aldrei veriö i 'neinum stjórn- málaflokki. __G.Sv.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.