Alþýðublaðið - 30.08.1980, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.08.1980, Blaðsíða 1
Laugardagur 30. ágúst 1980 131. tbl. 61. árg. Flugleiðir ganga á bak orða srnna: vÓgeðfellt og óvið- unandi með öllu” — segir Magnús L. Sveinsson um ólöglegar uppsagnir Framkoma stjórnenda Flug- leiöa hefur aö undanförnu veriö meö nokkuö öörum hætti en viö eigum aö venjast. Auk illskilj- anlegra hreinsana á toppnum berast nú þær fregnir aö tæp- lega 400 hérlendir starfsmenn Fluleiða hafi fengiö i hendur uppsagnarbréf. Þetta er þvert ofan i það sem forstjöri Flug- ieiöa boðaði á blaöamannafundi fyrir nokkrum dögum. Þá sagöi hann aö félagiö myndi segja upp 400 starfsmönnum, þar af um 200 hérlendum. Þessi hringlandaháttur kem- ur þó ekki á óvart ef höfð er hlið- sjón af orðum Jóns Júliussonar, sem var settur af um siðustu mánaðarmót eftir 25 ára starf. I Helgarblaði Visis upplýsir hann aö i heila fjóra mánuði hafi for- stjtíri Flugleiða ekki séð ástæðu til að halda sameiginlegan fund með framkvæmdastjórunum, heldur kosið að taka ákvarðanir uppá eigin spýtur. Þá kemur fram hjá Jóni að forstjórinn vilji aðeins hafa gagnrýnislausa menn með sér i óstjórninni. Af ummælum og framkomu stjórnenda Flugleiða gagnvart fjölmiölum stendur bókstaflega ekki steinn yfir steini. Aður- nefndum blaðamannafundi komu ýmist fram rangar upp- lýsingar eða engar, þegar ekki þótti ástæða til að svara óþægi- legum spurningum. Nú liggur fyrir að Flugleiðir hafa ákveðið að valda fleirum óþægindum er nauðsynlegt er. Næstu 2 mánuði ætlar félagið að halda tæplega 400 manns milli vonar og ótta um eigin lifsafkomu. I stað þess að segja aðeins upp þeim sem nauðsynlegt er, rekur félagið alla og endurræður siðan nokkra útvalda. Fólkið fær m.ö.o. ekki upplýsingar um brottrekstur fyrr en 1. nóve- mber og þá hefur það mánaðar- frest til að koma sér á traustan grundvöll á ný. Eins og fram hefur komið fréttum er talið að hér séu Flug- leiðir að brjóta lög. Karl Steinar Guðnason segir að þetta séu for- kastanleg vinnubrögð sem hann telji að séu ólögleg. Hann segir jafnframt að greinilegt sé að þeirsem stjórni Flugleiðum séu ekki færir um að stjórna. Gunnlaugur P. Helgason varaformaður Félags Loftleiða- flugmanna segir að þessi aðferð stjórnar Flugleiða sé alls ekki til fyrirmyndar. ,,Ég held að öll stéttarfélög sem hlut eiga aö máli séu mér sammála um að þetta eru slæm vinnubrögð.” Magnús L. Sveinsson, for- maður V.H., sagði að sér finnd- ist sú aðferð sem notuð væri óg- eðfelld og óviðunandi með öllu. „Þessi aðferð þýðir i raun aö uppsagnarákvæði kjarasamn- inga eru gerð ógild”, sagöi Magnús og bætti við að nú væri 3 mánaða uppsagnarfrestur gerð- ur að 1 mánuði. Hann sagöi: „Fólkið fær ekki að vita fyrr en 1. nóvember hvort þvl er sagt upp eða ekki. Annað hvort eiga menn að segja fólki upp eða láta það vera.” Meðal þeirra sem nú eru látn- ir fjúka eftir margra ára starf eru Asbjörn Magnússon sölu- stjóri sem hóf störf árið 1942, og tslaug Aðalsteinsdóttir deildar- stjóri sem hóf störf árið 1945. Alþýðublaðið mun greina frá lögmæti þessara aðgerða við fyrstu hentugleika — g.sv. Rlkisstjórnin frestar vaxtaákvördun: „Neikvæðir vextir hafa sömu áhrif og seðlaprentun eða halli á ríkisbúskap” segir Bjarni Bragi Jónsson hagfraedingur Seðiabankans Rikisstjórnin hefur nú gefið Seðlabankanum fyrirskipun um að hætta við þá 5% vaxta- hækkun sem átti að taka gildi næstkomandi mánudag. Þessi fyrirhugaða hækkun var sam- kvæmt lögum um efnahagsmál sem sett voru i april 1979. Þar segir að fyrir ársiok 1980 skuli breyta vöxtum til jafns við verðbólgu. Seðlabankinn, sem átti að sjá um framkvæmd laganna ákvað i upphafi að láta vextina hækka i nokkuð jöfnum áföngum fram til ársloka 1980. Bankinn ákvað að láta vaxtahækkanirnar koma i 7 áföngum eða á sama tima og visitalan væri reiknuð. Núer þvi aðeins einn áfangi eftir, þann 1. desember og bilið milli vaxta og verðbólgu svo mikið, að það verður ekki jafnað i einum áfanga. 1 júiilok voru heildarspariinn- lán i bönkum iandsins rúmlega 215milljarðar. Með þvi að hætta við fyrirhugaða vaxtahækkun hefur rikisstjórnin svipt spari- fjáreigendur röskum 10 millj- örðum á ársgrundvelli. Komi ekki tii lagabreytinga i byrjun alþingis. er ljost að hinn lög- bundnisparifjárþjóínaður rikis- vaidsins hefur breyst i ólög- bundinn þjófnað, i hreinræktaða pólitiska stigamennsku. Að sögn Pálma Jónsson land- búnaðarráðherra er hugsanlegt að vaxtalögin verði tekin til endurskoðunar i byrjun þings og hugsanlegt að einhver breyting verði gerð á þeim. Þessar upp- lýsingar Pálma koma heim og saman við þær raddir sem bent hafa á, að rikisstjórnin hafi aldrei ætlað sér að virða vaxta- ákvæðin i lögunum um el'na- hagsmál, sem sett voru i april i fyrra. Það er alkunna að neikvæðir vextir eru verðbólguhvetjandi. Það viðurkenna flestir nema Al- þýðubandaiagsmenn og aðrir framsóknarmenn sem vilja millifæra fjármagnið frá spari- fjáreigendum til skuldakónga. Bjarni Bragi Jónsson, hagfræð- ingur Seðlabankans, sagði i samtali við Alþýðublaðið að verðtrygging fjármagns væri ekki veröbólguhvetjandi þvert á móti. Bjarni sagði að óhóílega háir raunvextir gætu að sjálfsögðu verið veröbólguhvetjandi frá kostnaöarhliðinni. Hann sagði að vextir ættu að vera verð- trygging en eins og nú væri á málum haldið næðu vextirnir þvi ekki einu sinni að mynda raunverulegan þátt i verð- myndun. „Ef styrkjum er úthlutað meö þvi að gefa eftir fjármagn”, sagði Bjarni, „hefur það svipuð áhrif og halli á rikisbúskap eða aukning peningaveltu, sem flestir eru sammála um að sé verðbólguhvetjandi”. — g.sv. -----Brádabirgdasamningur BSRB og ríkis:- „Það á skilyröislaust ad fella tillöguna” ,,Bg tel að BSRB eigi skil- yrðislaust að hafna þvi sam- komulagi sem orðið hefur með samninganefnd bandaiagsins og rikinu", sagði Albert Einarsson kennari þegar Alþýðublaðið ræddi við hann i gær. Ilann sagði að BSRB ætli fyrst og fremst að hafna þessu sam- komulagi á þeirri einföldu for- sendu að það færði félags- mönnum allt of litla leiðréttingu sinna mála. „Þaö er of mikið bil að milli þessarar samningstillögu og kröfugerðarinnar sem sett var fram”, sagði Álbert, „það var ekki mæst á miðri leið, heldur er þetta samkomulag bara skömmtun frá rikinu,,' Albert sagði að ástandið nú væri ekkert öðruvisi en það hefði verið þegar siðast var samið, það væru jafn miklar innistæður fyrir kaup- hækkunum nú og þá. „Okkar upphaflega kröfugerð gerði litið annað en að leiðrétta það kjara- rán sem átt heíur sér stað írá árinu 1978”. „Það er von min”, sagði Al- bert, „að þetta samkomulag verði fellt i atkvæðagreiðslunni i næstu viku. Eg held að það sé ástæða til að íorysta BSRB taki „Skásti kosturinn fyrir opin- bcra starfsmenn er að sam- þykkja það samkomulag sem tekist hefur með fjármálaráð- herra og sam ninganefnd BSRB” sagði Haukur Helgason skólastjóri og samninganefnd- armaður er Alþýðublaðið innti hann álits á nýafstöðnu sam- komulagi. Hann benti á að ýms- ir þættir i samkomulaginu væru harla góðir þótt aðrir væru tölu- svolitið mark á eigin orðum. Vorið 1979 varokkur sagt að þaí væri svo mikilvægt að hafa verkfallsréttinn i lagi þegar vif stæðum i þessum samningum Nú er hinsvegar ekki minnst t þennan rétt og engin áform urr að beita honum", sagði Alber Einarssonaðlokum. —g.sv vert lakari en æskilegt hefði verið. „Niðurstöður atkvæðagreiðsl- unnar á fimmtudag og föstudag tel ég byggjast mjög á að félag- ar BSRB virði þann lýðræðis- lega rétt sinn að taka þátt i henni”, sagði Haukur og bætti við: „Ég tel líka mjög nauðsyn- legt að jafnframt þvi' aö kynna sér samkomulagið, þá geri fé- lagsmenn sér fulla grein fyrir Framhald á bls. 2 T?Skárra að samþykkja en að fara í verkfaH” Steinaldarmenn í stjórnarráðinu Framsóknarmenn eru nú i nákvæmlega sömu aðstöðu i nú- verandi stjónarsamstarfi og Al- þýðuflokksmenn voru i rikis- stjórn Ölafs Jóhannessonar. Rikisstjórnin er lömuð og óstarfhæf vegna ágreinings um efnahagsmál. Framsóknar- menn eru i minnihluta. Þeir eiga tveggja kosta völ: Að standa viö stefnu sina og rjúfa þar með stjórnarsamstarfiö. Eöa.lúffa, og sætta sig þar með við að ná engum árangri. Reynslan kennir okkur að Framsóknarmenn munu velja seinni kostinn. Þaðer nýtt i þessu stjórnar- samstarfi, að hvorugur aðilinn fer lengur dult með deilumálin. Alþýöubandalagsmenn segja að „gengisfellingarblaðrið i Stein- grimi” sé aðalvandamálið. Halldór Asgrímsson, fulltrúi Framsóknarmanna i efnahags- málanefndinni, segir að Alþýðu- bandalagsmenn séu „steinald- armenn” i efnahagsmálum. Báðir hafa rétt fyrir sér. Gengisfellingar á að fram- kvæma fyrirvaralaust, ef þær eru gerðar á annað borð. Með öðrum þjóðum varðar gengis- fellingarblaður fyrirfram við ráðherrastóla — undantekning- arlaust. Hitt er jafn rétt hjá Halldóri Asgrimssyni, — og ekki ný sannindi — að Alþýðubanda- lagið er á steinaldarstigi i efna- hagsmálum. Kjarni málsins er sá, að grundvallarbreytingu á stjórn efnahagsmála verður ekki komið fram i samvinnu við Alþýðubandalagið. Hlutverk þess er að verja óbreytt ástand. Af þessum ástæðum er rikis- stjórn Gunnars Thoroddsens sama markinu brennd og fyrir- rennari hennar. Hún er fram- hald stjórnarm yndunarvið- ræðna. Agreiningsefnin eru hin sömu. Það hefur bara veriö skipt um leikara i nokkrum hlutverkum. An gengislækkunar, munu frystihúsin neyðast til þess að loka á ný upp úr mánaðarmót- um. Ef verð — og kostnaðar- hækkanir innanlands — sem sigla i kjölfarið, ganga sjálf- krafa inn i fiskverö, búvöruverð og laun, er þegar farið að safna upp I næstu gengislækkun. Allt er þetta I hefðbundnum stil. Spurningin snýst ekki um þaö, hvort rjúfa verði sjálfvirkni gengislækkana og vísitölukerf- is, þótt steinaldarmenn i Al- þýöubandalaginu haldi sig við það heygarðshornið. Það er augljóst. En þeir sem vilja rjúfa sjálfvirkni víxlhækkana verð- bólgunnar verða aö svara ann- arri spurningu: Hvað á aðkoma i staðinn fyrir vlsitölukerfið? Við þeirri spurningu er aðeins eitt svar: Skattalækkun og millifærslur gegnum trygging- arkerfi til þeirra þjóðfélags- hópa, sem raunverulegá búa við skarðan hlut. Aðrir verða aö taka á sig kjaraskerðingu. u m þetta stóðu deilur i stjórnarmyndunarviðræðunum. Þetta var hið raunverulega ágreiningsmál stjórnar og stjórnarandstöðu á siðastliðn- um veitri. Skattalækkunarleiðin var og er stefna Alþýðuflokksins. t stjórnarmyndunarviðræðum i janúar sl. kvaö formaöur Framsóknarflokksins upp úr um þaö, að þessi stefna Álþýðu- flokksins væri sér vel aö skapi. Stefnu Alþýðubandalagsins kenndi hann hins vegar við öfugmæli mestanpart. Engu að siöur höfnuðu Framsöknar- menn samstarfi við jafnaðar- menn. Astæðan: Hagsmunir landbúnaðarkerfisins. Þrátt fyrir reynsluna af samstarfi við Alþýðubandalagið i rikisstjórn ölafs Jóhannessonar, kusu þeir fremur áframhaldandi bræðra- lag við „steinaldarmennina” — svo notuð séu orð Halldórs As- grimssonar. Nú súpa þeir af þvi seyðiö. þessi ágreiningur stjórnar- flokkanna verður ekki leystur, hversu margar efnahagsnefndir sem verða skipaðar. Astæðan fyrir þvi, að tillögur efnahags- málanefndarinnar eru bezt varðveitta rikisleyndarmálið, er sú, að hér er alls ekki um sameiginlegt nefndarálit að ræða. Fulltrúar Framsóknar- manna segja: Afnemum visi- tölukerfið. Þeir hafa hins vegar engar tillögur um varðveizlu kaupmáttar lægstu launa eftir öðrum leiðum. Fulltrúar Al- þýðubandalagsins segja: Við- höldum visitölunni, en fölsum hana. Formaöur nefndarinnar er fyrrverandi leiftursóknar- maður, alinn upp undir handar- jaöri járnfrúarinnar brezku. Hvaðeiga þessir aöilar sameig- inlegt? Ekkert — tillögur þeirra hafa ekki einu sinni snertipunkt. Útkoman er þess vegna eintóm moðsuða. Þegar Alþýðuflokksmenn stóðu i sömu sporum i fyrrver- andi rikisstjórn og Framsókn- armenn nú, kusu þeir að standa við stefnu sfna, fremur en að sætta sig við árangursleysið. Það þótti Framsóknarmönnum ekki góð latina. Þeir munu þess vegna lúffa, — eins og venju- lega. Steinöldin i stjórnarráðinu — svo vitnað sé til orða Halldórs Asgrimssonar — heldur þvi áfram, á ábyrgð Framsóknar- flokksins. —JBH Guðmundur G. Þórarinsson um störf einahagsnetndar: Engin samstaða og ðunnar tlllögur .Efnahagsnefndin hefur lagt im ýmsar hugmyndir, en þær í óunnar, og nefndarmenn alls ki á einu máli um þær”, segir iðmundur G. Þórarinsson I við- i við Timann i gær um tillögur lahagsnefndar rikisstjórnar- lar. rómas Arnason viöskiptaráð- rra tjáir sig einnig um tillög- íar, aö þvi er varðar samein- ;u rikisbanka, en hann segir, ,,aö allt tal um að leggja ei niður Útvegsbankann, er að mi mati algjörlega út I hött”. Eggert Haukdal, sem sæti i nefndinni, kannast ekki við það leggja eigi niöur Framkvæmd stofnun. Það er hinsvegar fully af Jóni Ormi Halldórssyni, f{ manni nefndarinnar aö það ski gert. Tillögur nefndarinnar eru nú umfjöllunar hjá þriggja mani ráöherranefnd. —c

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.