Alþýðublaðið - 30.08.1980, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.08.1980, Blaðsíða 2
2 Laugardagur 30. ágúst 1980 m frá grunnskólum REYKJAVÍKUR Grunnskólar Reykjavikur hefja starf 1. september n.k. sem hér segir: Kennarar komi til undirbúnings- og starfsfunda mánudaginn 1. september, kl. 9 árdegis, hver i sinum skóla. Nemendur komi i skólana fimmtudaginn 4. september sem hér segir: 9. bekkur komi kl. 9. 8. bekkur komi kl. 10. 7. bekkur komi kl. 11. 6. bekkur komi kl. 13. 5. bekkur komi kl. 13.30 4. bekkur komi kl. 14. 3. bekkur komi kl. 14.30 2. bekkur komi kl. 15. 1. bekkur komi kl. 15.30 Forskólaböm (6 ára), sem hafa verið inn- rituð, verða boðuð i skólana. Fræðslustjóri. Frá Öskju- hlíðarskóla Skölastarf hefst mánudaginn 1. septem- ber með fundi starfsmanna kl. 09.00 f.h. Allir nemendur skólans mæti þriðjudag- inn 2. september kl. 13.00. Fræðslu og kynningarfundir F.K.Ö. verða á þriðjudags- og miðvikudagskvöld. Skólastjóri RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN AÐSTOÐARLÆKNIR óskast á lyf- lækningadeild til 1 árs frá 1. október n.k. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikis- spitalanna fyrir 22. september. Upplýsingar veita yfirlæknar lyf- lækningadeildar i sima 29000. KLEPPSSPÍTALINN DEILDARSTJÓRI óskast á deild XIII. Einnig óskast DEILDAR- STJÓRI við Geðdeild Landspitalans i9 mánuði frá 1. september n.k., svo Og HJÚKRUNARFRÆÐINGAR á hinar ýmsu deildir Kleppsspitalans. Upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri Kleppsspitalans i sima 38160. KÓPAVOGSHÆLI SKRIFSTOFUMAÐUR óskast við Kópavogshæli i fullt starf. Upplýs- ingar veitir forstöðumaður i sima 41500. BLÓÐBANKINN HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast til starfa við Blóðbankann nú þegar eða eftir samkomulagi. Fullt starf eða hlutastarf. Upplýsingar veitir yfirlæknir Blóðbankans i sima 29000. Reykjavík, 31. ágúst 1980 Skrifstofa Rikisspitalanna Eiriksgötu 5, simi 29000. Frá Ármúlaskóla Nemendur komi i skólann, fimmtudaginn 4. september. 4. bekkur kl. 9:00 viðskiptasvið kl. 10:00 uppeldissvið kl. 13:00 heilsugæslusvið kl. 13. Við móttöku stundaskrár þurfa nemendur að greiða nemendagjald kr. 15 þúsund. Nýnemar komi með 2 myndir i spjaldskrá skólans. Kennarafundur verður i skólanum 1. september kl. 9:00. Skólastjóri. Haukur 1 þvi hvaB gerist ef samningurinn verður felldur.” Haukur sagði að ef samningn- um yrði hafnað i atkvæða- greiðslu myndi ekkert annað vera fyrir hendi en verkfalls- boðun af hálfu samtakanna. ,,Sáttanefnd er þá skylt að leggja fram sáttatillögu. Sam- kvæmt lögum yrði sú sáttatil- laga um samning til tveggja ára enekki til eins árs eins og þessi samningur hljóðar uppá.” t hugsanlegri sáttatillögu gæti, að sögn Hauks, ekki neitt ákvæði verið um útgáfu bráða- birgðalaga. Það þýddi að ekkert yrði um lifeyrissjóðsmál, at- vinnuleysistryggingar og samn- ingsrétt, þar sem slik tilboð væru ekki á valdi sáttanefndar. Aö endingu sagöi Haukur Helgason: „Eins og staðan er i dag á vinnumarkaðinum sé ég ekki annað en til mjög langs og harðvitugs verkfalls þyrfti að koma ef opinberir starfsmenn vilja sækja verulegar kjarabæt- ur, umfram þessar, i greipar rikisvaldsins.” — g.sv. Seltjarnar- íbúdir aldraðra Hafin verður i vetur smiði 16 ibúða fyrir aldraða. Um er að ræða sölu- og leiguibúðir 56 ferm., 70 ferm. og 95 ferm. að stærð. Áhugaaðilar á Seltjarnarnesi hafi sam- band við bæjarstjóra. Undirbúningsnefnd. Póst- og símamála- stofnunin NOKKRIR NEMENDUR verða teknir i póstnám nú i haust. Umsækjendur skulu hafa lokið grunn- skólaprófi eða hliðstæðu prófi og er þá námstiminn tvö ár. Hafi umsækjendur lokið verslunarprófi, stúdentsprófi eða hafi hliðstæða menntun er námstiminn eitt ár. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá dyraverði Póst- og simahússins við Austurvöll. Umsóknir, ásamt heilbrigðisvottorði, sakavottorði og prófskirteini eða staðfest afrit af þvi, skulu berast fyrir 8. septem- ber 1980. Nánari upplýsingar verða veittar i sima 26000. Auglýsing samkvæmt 1. mgr. 98. gr. laga nr. 40 18. mai 1978 um tekjuskatt og eignarskatt með siðari breytingum, um að álagningu opinberra gjalda á árinu 1980 sé lokið i. Norðurlandsumdæmi—vestra á þá lög- aðila sem skattskyldir eru hér á landi samkvæmt 2. gr. greindra laga. Tilkynningar (álagningarseðlar) er sýna þau opinberu gjöld sem skattstjóra ber að leggja á á árinu 1980 á þessa skattaðila hafa verið póstlagðar. Kærur vegna allra álagðra opinberra gjalda sem þessum skattaðilum hefur verið tilkynnt um með álagningarseðli 1980 þurfa að hafa borist skattstjóra eða umboðsmanni hans innan 30 daga frá og með dagsetningu þessarar auglýsingar. Siglufirði, 31. ágúst 1980 Skattstjórinn i Norðurlandsum- dæmi vestra Jón Guðmundsson. BORGARSF Lausar Hjúkrunarfræðir Hjúkrunarfræðinga van ýmsar deildir spitalans. Staða deildarstjóra á g bandsins. Ætlast er til að umsækjai unarmenntun eða stari deild. Hlutastarf kemur Sjúkraliðar Sjúkraliða vantar til st hjúkrunar- og endurhæf arspitalans við Barónssl Nánari upplýsingar eru stofu hjúkrunarforstjóra og (201). Auglýsing samkvæmt 1. mgr. 98. g mai 1978 um tekjuskat með siðari breytingum, opinberra gjalda á árin Reykjanesumdæmi á \ skattskyldir eru hér á la gr. greindra laga, svo Oj skattskyldir eru samkv anna. Tilkynningar (álagninga þau ppinberu gjöld sem s leggja á á árinu 1980 á hafa verið póstlagðar. Kærur vegna allra ál gjalda sem þessum sl verið tilkynnt um með 1980 þurfa að hafa boris umboðsmanni hans inna með dagsetningu þessa Hafnarfirði, 31. ágúst 19 Skattstjórinn i Reykjant Sveinn Þórðarson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.