Alþýðublaðið - 01.10.1980, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.10.1980, Blaðsíða 2
Míðvikudagur 1. október 1980. - á seyði - á seyði - á seyði - Sýningar/söfn Árbæjarsafn Opið samkvæmt umtali. Siminn er 84412 kl. 09:00—10:00 alla virka daga. Asgrimssafn Sýning á verkum Asgrlms Jóns- sonar. SafniB er opið þriöjud., fimmtud., og laugardaga á tim- anum 13:30—16:00. Höggmyndasaf n Ás- mundar Sveinssonar Safniö er opið þriðjud., fimmtud., og laugardaga kl. 13:30—16:00. FiM-salurinn Sænskur listamaöur Lars Hofsjö sýnir verk sin. Salurinn er opinn kl. 17:00—22:00 virka daga og kl. 14:00—22:00 um helgar. Sýning- unni lýkur 12. október. Galleri Langbrók Sigrún Guöjónsdóttir sýnir leir- myndir og teikningar i Land- læknishúsinu i Torfunni. Sýningin veröur opin til 17. október á tima- bilinu 12:00—18:00. Ekki veröur opið um helgar. Kjarvalstaðir Haustsýning Félags islenzkra myndlistamanna byrjaöi um sið- ustu helgi og stendur til 12. október. Opiö er 14:00—22:00 dag- lega. Þ joðminjasaf nið Opiö miövikudaga, fimmtud., laugardaga og sunnudaga kl. 13:30—16:00. Listasafn íslands Sýnd eru verk i eigu safnsins. Safniö er opiö þriðjud., fimmtud., laugard., og sunnudaga kl. 13:30—16:00. bio - bio - bio Hafnarf jarðarbíó. Slagsmálamynd meö jaröýtunni Bud Spencer i aöalhlutverki. Sýnd kl. 21:00. Háskólabíó Maöur er manns gaman. Myndin er tekin meb falinni kvikmynda- vél og leikararnir fóik á förnum vegi. Sýnd kl. 17:00, 19:00 og 21:00. Stjörnubíó Þrælasalan. Amerisk mynd meö þekktum leikurum. Myndin hefur fengiö misjafna dóma. Sýnd kl. 17:00, 19:30 og 22:00. Austurbæjarbíó Fóstbræöur. Spennandi banda- risk kvikmynd og segir i auglýs- ingu frá kvikmyndahúsinu, aö aðalleikarinn i myndinni muni koma i staö Robert Redford! Sýnd kl. 17:00, 19:10 og 21:15. Nýja Bíó Matargatib. Mel Brooks mynd, sem ku vera skemmtileg. Sýnd kl. 17:00, 19:00 og 21:00. Regnboginn Salur A: Sæúlfarnir. Æsi- spennandi stórmynd um djarf- lega hættuför á friðartimum. Sýnd kl. 15:00, 18:00, 21:00 og 23:15. Salur B: Sólarlandaferbin. Sænsk, æsispennandi Kanari- feröasaga. Skadinaviskar þagnir og „hele galleriet”. Sýnd kl. 15:00, 17:00, 19:10, 21:10 og 23:10. Salur C: Vcin á vein ofan. Hroll- vekja, eins og nafniö bendir til. Sýnd kl. 15:10, 17:10, 19:10, 21:10 og 23:10. Salur D: Hrabsendingin. Sviinn Bo Svenson, sem allir þekkja, bregður á leik við Cybil Shepp- ard. Sýnd kl. 15:15, 17:15, 19:15, 21:15 og 23:15. Dagskrárkynning t dag og næstu tvo daga verður lesin miðdegissaga. Sagan er „Hviti uxinn” eftir Francois-Marie Arouet Voltaire Þýði- er Gissur Ó. Erlingsson á Siglufirði. baö eru gleöitiöindi aö nú skuli miödegi útvarps variö til útsendingar eins verka ágæts fulltrúa franskra menningar- vita frá fyrri tiö. Nafniö Voltaire þekkja flestir, en hann var boöberi nýs tima i Evrópskri menningarhefð. Voltaire var eins konar læri- sveinn Englendinganna Locke og Newton og gerði hugmyndir þeirra almennt þekktar meðal betri borgaranna á megin- Sammerkt meö flestum verkum Voltaires er hin vægöarlausa gagnrýni, sem hann setur fram á kirkjuvaldiö og klerkastéttina, en þessar stofnanir áleit hann málsvara, eða bólverk, siöleysis, hjátrúar, fals og kreddukenninga. Hann áleit i stuttu máli, aö kirkjan stæöi i vegi fyrir skynsamlegum menningarþroska mannsins. t fjölda greina, áróðursrita, ritgeröa, smásagna og skáld- sagna ávitaöi hann kirkjuna og féll þetta borgurum Frakklands æ betur i geb og skoöana- bræörum hans fjölgaöi ört. Voltaire var, þrátt fyrir VOLTAIRE I ÚTVARPI landinu. Voltaire þótti af- spyrnuvel aö sér um marga hluti. Haft er fyrir satt, aö hann hafi verið ákaflega miskunnar- laus i garö andstæöinga sinna. Harðvitug barátta hans fyrir réttlæti, mannréttindum og friði- gegn siðleysi, hjátrú, for- dómum og trúarlegum kredd- um, er þekkt. Ekki likaöi öllum skoöanir Voltaires. Þegar hann gaf út „ensku bréfin” sin, eöa „Lettre sur les Anglais”, varð uppi fótur og fit meöal frönsku yfirstéttar- innar. Voltaire setti nefnilega i bréfum þessum fram hugmynd- ir um pólitiskt frelsi, andstætt þvi sem rikjandi var i Frakk- landi, en einveldiö blómstraði þá meöal franskra. 1 bréfunum kemur fram geysihörö gagnrýni á útlifaö franskt aristókrati og gráðuga kaþólska prestastétt sama lands. Er sagt aö hrollur hafi fariö um aöai og klerka þegar þeir laumuöust i „ensku bréfin”. árásir sinar á kirkju og klerka, guöstrúarmaöur hinn mesti og er sagt aö hann hafi boriö mikla virðingu fyrir oröi Jesú. Hann gat hins vegar ekki „gúteraö” kreddukenningar kirkjunnar og taldi, aö þær kenningar ættu sér ekki stoð i orðum Jesú eöa skyn- seminni. Sú saga sem nú veröur lesin i útvarp sver sig i ætt viö önnur verk þessa uppgjafa lögfræöi- stúdents Voltaire. Efni sögunnar er sótt I Bibliuna og skopast höfundur fram og aftur aö mörgum furðusögum sem þar koma fyrir. Hviti uxinn er Nebukadnesar en hann hittum viö á beit i Egyptalandi þar sem sagan gerist að mestu leyti. Þá koma og við sögu frægar per- sónur eins og Höggormurinn frægi, andakonan I Endor, hundur Tobiasar, hrafninn og dúfan úr örkinni hans Nóa og fleiri og fleiri. óbeitin á kreddu- kenningum kirkjunnar leynir sér ekki. Góöa skemmtun. bíó - bíó - bíó Laugarásbíó óöal feöranna. fslenskir smá- bændur i gleði og sorg. Mynd sem á erindi viö toppana i SIS. Ætli Erlendur sé búinn aö sjá myndina? Endursýnd til fimmtu- dags. Sýnd kl. 17:00, 19:00 og 21:00. Kl. 23:00 verður endursýnd Hefnd förumannsins meö Clint Eastwood. Tónabíó Frú Robinson. Mynd sem allir fóru aö sjá fyrir nokkrum árum endursýnd. Agætismynd. Sýnd kl. 17:00, 19:10 og 21:15. Hafnarbíó Billy Jack i eidiinunni. Mynd ur harðskeyttan kall sem lætur sér hvergi bregöa. Sýnd kl. 17:00, 19:00, 21:00 og 23:00. Borgarbíó Særingarmaðurinn. Mynd um unga saklausa stúlku sem verður fyrir þvi óláni, aö fá i sig djöfulinn sjálfan. Myndin er kyngimögnuö. Sýnd kl. 17:00, 19:30, 22:00 og 01:30. Þeir fara inæturbió i Kópa- vogi! Margur á bílbelti ; líf að launa Listasafn Alþýðu 1 Listaskála Alþýöusambands Is- lands viö Grensásveg stendur yfir sýning á verkum i eigu safnsins. Listaskálinn er opinn 14:00—18:00 virka daga, en 14:00—22:00 um helgar. Listasafn Einars Jóns- sonar Safnið er opiö miðvikudaga og sunnudaga á timanum 13:30—16:00. Á efri hæö er sýnd ibúð Einars Jónssonar á sama tima. Norræna húsið Jónas Guövarösson sýnir i kjall- ara Norræna hússins og grafik- sýning danska listamannsins Palle Nielsen er i anddyri húss- ins, og er opin á opnunartima 09:00—19:00 daglega. Mokka Sýning á myndum tJlfs Ragnars- sonar Djúpið Sýning á ljósmyndum og ljósrit- um Guðrúnar Tryggvadóttur. Opiö daglega kl. 11:00—23:30. FyriHestrar Hermann Pálsson, kennari i is- lensku viö Edinborgarháskóla, flytur opinberan fyrirlestur i boði heimspekideildar Háskóla Is- lands föstudaginn 3. október 1980 kl. 17:15 i stofu 201 i Arnagarði. Hermann Pálsson er i röö mikilvirkustu fræöimanna er fást viö islenskar bókmenntir og hefur flestum eöa öllum meira unniö að kynningu islenskra bókmennta i hinum engilsaxneska heimi meö þýöingum sinum. Fyrirlesturinn nefnist „Nýjar rannsóknir á Hrafnkels sögu”. öllum er heimill aðgangur. Miðvikudagur 1. október 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Dagskrá Tónleikar 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Krókur handa Kötlu” eftir Ruth Park. Björg Arnadótt- 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur i útvarpssal. 20.00 Hvaö er að frétta? Bjarni P. Magnússon og Ölafur Jóhannsson stjórna frétta- og forvitnisþætti fyrir ungt fólk. 20.30 „Misræmur”, tonlistar- þáttur i umsjá Astráös Haraldssonar og Þorvarös Arnasonar. 21.10 „Þegar ég var meö Kön- um”Báröur Jakobsson seg- ir frá lúöuveiöum Amerik- ana viö lsland. 21.35 „Isvart-hvitu”, einleiks- Ruth Park. Björg Arna- dóttir les þýöingu sina (7). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 lslensk tónlist 11.00 Verslun og viöskipti. Umsjón Ingvi Hrafn Jóns- son. 11.15 Morguntónleikar. Svitu eftir Helga Pálsson, Hans Antolisch stj. 1200 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.00 Fréttir. 12.45 Veöur- stjóri talar viö Astu Viöars- dóttur og Guöna Guölaugsson, ábúendur á Borg ( Þykkvabæ. 23.00 Afangar. Guöni Rúnar Agnarsson og Asmundur Jónsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 1. október 18.00 Fyrirmyndarframkoma. Fljdtfærni.Þýöandi Kristin Mántyla. Sögumaöur Tinna Gunnlaugsdóttir. sjÓnvarp - útvarp - ir les þýöingu sina (6). 9.20 Tónleikar. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist Orgelkon- sert i C-dúr eftir Michael Haydn: Daniel Chorzempa og Bach-hljómsveitin þýska leika: Helmut Winscher- mann stj. 11.00 Morguntónleikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar Tón- leikasyrpa Leikin létt- klassisk lög, svo og dans- og dægurlög. 14.30 Miödegissagan. 15.00 Pop Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar 17.20 Litli barnatiminnStjórn- andinn Oddfriöur Steindórs- dóttir, talar um útivist og vetrarleiki og varar viö ýmsui þvi sambandi gagn- vart umferö i þéttbýli. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá verk fyrir flautu eftir Hjálmar Ragnarsson Manuela Wiesler leikur. 21.45 Útvarpsagan: „Ryk” smásaga eftir Karsten Hoy- dal Þýöandinn, Jón Bjarman, les seinni hluta sögunnar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Milli himins og jaröar Sjöundi og sföasti þáttur: 23.15 Slökun gegn streitu Fyrsti þáttur af þremur meö rólegri tónlist og leiö- beiningum gegn streitu i umsjá Geirs Viöars Vil- hjálmssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 2, október 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Krókur handa Kötlu” eftir fregnir. Tilkynningar. Tónleikasy rpa. Léttklassisk 14.30 Miödegissagan: „Hviti uxinn” eftir VoltaireGissur ó. Erlingsson les þýöingu si'na (2). 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar 17.20 Tónhorniö Sverrir Gauti Diego stjórnar þættinum. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mái Þórhallur Guttormsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.40 Sumarvaka 21.10 Sinfóniuhljomsveit lslands leikur I útvarpssal Flautukonsert eftir Carl Nielsen. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari: Jona- than Bager. 21.30 Leikrit: „Þú vilt skilnaö" 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 A frumbýlingsárum. Jón R. Hjálmarsson fræöslu- 18.05 óvæntur gestur. Tiundi þáttur. Þýöandi Jón Gunnarsson. 18.30 Maöur noröurhjarans Sjónvarpiö mun á næstunni sýna nokkra fræösluþætti um A1 Oeming, manninn sem kom á fót griöastaö villtra dýra i Kanada. Fyrsti þáttur er um hvita- birni. Þýöandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Nýjasta tækni og visindi Umsjónarmaöur Siguröur H. Richter. 21.05 Hjól.Bandariskur fram- haldsmyndaflokkur. Þriöji þáttur. Efni annars þáttar: Erica Trenton slæst i för meö kappaksturshetjunni Peter Flodenhale, sem er á keppnisferöalagi um Evrópu. Adam, eiginmaöur hennar, vinnur öllum stund- um aö nýja bilnum, en flest gengur honum I óhag. Hann kynnist ungri konu, Bar- böru, sem starfar á aug- lýsingastofu. 22.40 Ný, erlend fréttamynd 22.55 Dagskrárlok

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.