Alþýðublaðið - 01.10.1980, Side 4
4
Miðvikudagur 1. október 1980.
Jón Baldvin Hannibalsson:
Þetta er mannúðarmál
Ég er ekki kominn upp í
þennan ræðustól, til þess
að bera því f rómt vitni að
ég sé friðarsinni, eins og
Patrick Gervasoni. Það
væri hræsni. Það er ég
ekki.
Þótt ég hafi litlar mætur á
Lenin, hugmyndasmiö þess
valdbeitingarkerfis, sem alþýöa
Póllands biöur nú til guös aö
megi frá henni vikja, þá er ég
sammála Lenin um eitt: Stund-
um er þaö ekki aöeins réttur
manna, heldur skylda, aö bera
vopn.
Væri ég ungur Afgani, i dag,
vona ég I lengstu lög, aö ég væri
ekki slikt gauö, aö neita aö bera
vopn, gegn þeim vélvæddu of-
beldisseggjum, sem nú fara eldi
og eimyröu um land mitt, jafna
byggöir og bæi viö jöröu, og búa
skólabörnum fjöldagrafir.
Ég er þess vegna enginn
friöarsinni, eins og Patrick
Gervasoni. Þeir koma timar,
þegar menn eiga lif sitt og
sinna, og æru aö verja, gegn of-
beldisöflum, sem ekkert skilja
og ekkert viröa annaö en nakiö
vopnavald.
Ég er t.d. ekki betri maður en
svo, að þegar ég spurði þau tiö-
indi viö morgunveröarboröiö,
aö skæruliöum heföi tekizt aö
kála þjóöniöingnum Somoza frá
Nigaragua, þá signdi ég mig og
sagöi: Guði sé lof — og þótt fyrr
heföi veriö.
Eins er það bjargföst sann-
færing min, aö þau ofbeldisöfl,
sem nú standa fyrir fjöldamorð-
um á saklausu fólki, i Afganist-
an, i htutlausu rikiskilji ekkert
nema valdiö, aö þau ofbeldis-
öfl, sem hafa gert pólsku þjóö-
inni aö fara huldu höföi i landi
sinu i heila þrjá áratugi, beri
ekki virðingu fyrir neinu ööru en
valdi.
Þess vegna er ég þeirrar
skoöunar, að lýöræöisriki
heimsins eigi ekki annarra
kosta vöi, en aö bindast samtök-
um um hervarnir, vilji þau sjálf
ekki sætta sig baráttulaust viö
örlög Pólverja og Afgana.
Mér skiist, aö i þessu efni sé
ég aftur ósammála Patrick
Gervasoni — og sennilega
mörgum ykkar, sem hér eruð
stödd.
Hvað er ég þá aö gera i þess-
um ræðustól?
Þvi er fljótsvarað: Ég er hér
til ab bera vitni þeirri lifsskoð-
un, aö þótt okkur greini á um
margt, i stjórnmálum, utanrik-
ismálum, o.s.frv. þá eigum við
skilyröislaust, aö viröa rétt
hvers annars, til þess aö halda
skoöunum okkar fram, og rétt
hvers annars til aö lifa i sam-
ræmi við lifsskoöanir okkar.
Enginn maöur hefur áréttað
þessa skoöun betur en landi
Gervasonis, frakkinn Voltaire.
Þetta er min trúarjátning. An
hennar gætum viö ekki búiö i
friöi i opnu og lýðræöislegu
samfélagi.
Um þessa „frönsku” lífsskoö-
un getum viö vonandi oröið
sammála.
Heföi það oröið mitt hlutskipti
aö vera bandariskur þegn, á
herskyldualdri, meöan Vietnam
styrjöldin geisaöi, trúi ég ekki
öðru á sjálfan mig, en að ég
hefði neitað að bera vopn á
fátækt fólk og varnarlaust i
Vietnam, — i nafni hugsjóna,
sem ég trúi á, en voru i þessu
striöi fótum troönar. Fremur
hefði ég leitað hælis norðan
landamæranna, i Kanada, eins
og þúsundir Bandarikjamanna
geröu á þeim tima.
Um þessa grundvallarskoöun
er ég sammála Patrick Gerva-
soni. Ég neita þvi, aö nokkurt
rikisvald, hafi siöferöilegan
rétt, til aö neyöa mig tii aö bera
vopn i þágu málsstaðar sem ég
trúi ekki á, heldur fyririit.
Rikiö — þaö er ég, sagði sól-
konungurinn.
Rikið — það erum við — segja
þeir harðstjórar lögreglurikj-
anna, sem I skjóli hervalds og
ógnarstjórnar, hafa lif og æru
þegna sinna i hendi sér.
En ég segi: Það rikisvald, sem
byggir tilveru sina á ofbeldi, og
hefur fyrirgert siöferöilegum
trúnaöi þegna sinn, þaö er
manneskjufjandsamlegt og
megi það aldrei þrifast. Þaö rik-
isvald, sem neitar aö viröa rétt
minn — og þinn — til aö haga lifi
okkar i samræmi viö grund-
vallarlifsskoöun og trú, er ekki
þjóðfélag — heldur bófafélag.
Um þaö erum viö vonandi öll
sammála.
Við skulum ekki gera okkur
aö þeim glópum, að leggja aö
jöfnu herskyldukvöö i lýöræöis-
riki og herleiöingu heilla þjóða i
lögreglurikjum. Við skulum viö-
urkenna staöreyndir. 011 lýö-
ræöisriki, viðurkenna rétt ein-
staklingsins til þess aö neita aö
gegna herþjónustu, af siöferöi-
legum og trúarlegum ástæðum.
M.a.s. Frakkland viröir þennan
rétt. Þúsundir manna, i lýö-
ræöisrikjum Evrópu og
Ameriku, hafa notfært sér þenn-
an rétt, án þess aö vera sviptir
borgaralegum mannréttindum.
Þess vegna er óþarfi aö óttast
aö þúsundir manna biöi þess
með óþreyju að flykkjast til Is-
lands i kjöifar Gervasonis.
Sá maöur, sem nú leitar á
náðir okkar, gat ekki, af sér-
stökum ástæöum, sem gerö hef-
ur veriö grein fyrir, notfært sér
þennan rétt Hann hefur orðiö
að taka afleiöingum geröa
sinna. Hann er i reynd útlagi,
rikisfangslaus, — landflótta, og
hefur orðiö aö fara huldu höfði
land úrlandi. Þetta er þjáöur og
lánlaus einstaklingur, sem biöst
griða og vill fá tækifæri til aö
lifa eðlilegu lifi.
Þess vegna er þetta ekki
pólitiskt mál, sem skiptir okkur
i flokka, eftir afstööu til þjóö-
félagsmála. Þess vegna er þetta
mannúðarmál sem á ekki aö
skipta okkur i flokka. Þess
vegna biðjum viö manninum
griða.
Til þess var mælzt, af vinum
Gervasonis f Kaupm.höfn aö
reynt yröi að leysa þetta mál
hávaöalaust til þess aö foröast
flokkadrætti, úlfúö og tor-
tryggni. Þaö hefur þvi miöur
ekki tekizt. Máliö er i höndum
dómsmálaráöherra — ekki
dómstóla. Með þessum fundi
viljum við fullvissa hann um, aö
okkur er þetta alvörumál.
Okkur, er ekki sama, hvaö hann
gerir i okkar nafni. Frakkar
krefjast ekki framsals. En viö
krefjumst mannúðar i þessu
máli.
Hérna uppi i brekkunni eru
gömul hús. Þaö þarf aö dytta aö
þeim. Gervasoni er smiður góö-
ur. Hvernig væri aö Patrick
fengi aö finna sér starf viö hæfi?
Hvernig væri aö viö sættumst á
þaö, aö láta þennan mann i
friði? Þaö ætti aö vera okkur
öllum aö meinalausu.
(Ræða á útifundi á Lækjar-
torgi, sem haldinn var af stuön-
ingsnefnd Gervasonis, föstu-
daginn 26. sept.)
Fjölsóttur fundur í Alþýðuflokksfélagi Reykjavikur:
Breytingar á valdajafnvægi einangra Sovétríkin:
Hugmyndafræðilegt g
Um lciö og verkföllin i Póllandi
sýna ljóslega hin alvarlegu innri
vandamál, sem sovéska heims-
veidiö á viö aö striöa, streyma nú
tU Kremlverja slæmar fréttir frá
flestum rikjum, sem iiggja aö
landamærum Sovétrfkjanna.
Breytingar á valdajafnvæginu,
sériega i Asiu valda nú aukinni
einangrun Sovétrikjanna. Verk-
föllin I Póilandi, sem bætast ofaná
þaö fen, sem Sovétrikin stigu út I
i Afghanistan, viröast nú ætla aö
veröa sovéskri utanríkisstefnu
þrándur i götu. Þetta er i fyrsta
sinn, eftir aö Watergatehneykslið
dró mátt úr Bandaríkjamönnum,
sem Sovétrikin hafa lent I
alvarlegum erfiöleikum erlendis.
Grundvallarbreytingar i valda-
jafnvæginu i heiminum, sem orö-
iö hafa siöustu tvö ár, ásamt auk-
inni hörku i bandariskri utan-
rikisstefnu, hafa vakiö upp
gamlan draug sem Kremlverjar
hafa lengi óttast, sem sagt um-
sátursdrauginn. Krúsjof kvað
þann draug niöur fyrir tveim ára-
tugum siöan, en óttinn við
umsátur hinna kapitalisku rikja
hefur nú svo sannarlegá verið
endurvakinn.
Tvennt sem breytir
Þaö er aöallega tvennt, sem
hefur veikt stööu Sovétrikjanna
útá viö. I fyrsta lagi er það bætt
samkomulag Japana og
Kinverja, I Austurlöndum fjær og
I ööru lagi er þaö Camp David
samkomulagiö, sem hefur
minnkað áhrif Sovétrikjanna i
Austurlöndum nær stórlega. Þá
má nefna þaö, sem öllum kom á
óvart, en þaö er endurvakning
herskárrar Múhameöskrar bók-
stafstrúar um alla Miö-Asíu.
Vegna alls þessa, finnst Kreml-
verjum þeir nú vera umkringdir
óvinum, bæöi ljóst og leynt. Þeir
eru nú vinalausir i Asiu, utan
þess, aö Indverjar og Vietnamar
teljast vera fylgjendur þeirra. En
allir vita, aö Indverjar og
Vietnamar, græða meira á þeirri
vináttu, en Sovétrikin. Þaö sem
Kremlverjar eru hræddastir viö,
er það sem þeir sjá nú gerast i
Austur-Asiu, þ.e. aö Bandarikin
séu þar aö nota Japan og Kina til
aö byggja upp öryggisnet á þvi
svæði, sem byggist á andstööu og
óttaviðSovétrikin.
Einangrun Kinverja
rofin
Fyrir tveim árum undirrituöu
Japanir og Kinverjar samninga
um friö og samvinnu. Samvinna
og viðskipti milli þessara rikja
hefur farið sivaxandi siðan þá og
veldur þaö Kremlverjum miklum
áhyggjum. Rússar heföu getað
komið i veg fyrir sættirnar milli
Japana og Kinverja, heföu þeir
verið tilbúnir aö láta af hendi
Kúril eyjarnar, sem þeir tóku
hárnámi af Japönum undir lokin
á sföustu heimsstyrjöld. Japanir
hafa neitaö svo mikið sem
ræöa þaö aö taka upp eölileg
samskipti við Sovétrikin, án þess
aö eyjunum yrði skilaö fyrst.
Þetta hafa Kremlverjar þótt
vera daögengileg skilyrði. Þó
eyjarnar sjálfar séu ómerkilegar
og litilsviröi, gæfi þetta alltof
hættulegt fordæmi, hvaö varöar
landamæradeilur Sovétmanna og
Kinverja.
Þó Kinverjar hafi oft deilt hart
á landamærasamninga, sem her-
ir rússnesku keisaranna neyddu
hiö veikburða kinverska keisara-
dæmi til að gera, eru landakröfur
Kinverja á hendur Sovétrikjunum
litlar, saman boriö viö kröfurnar
sem þeir gera á hendur Mongoliu,
en Kremlverjar bjuggu það land
til 1924 og þaö er i reynd nýlenda
Sovétrikjanna. Kinverjar telja
tilvist Mongoliu sér hættulega,
vegna þess aö sovéskur land- og
flugher hafa þar stórar bæki-
stöðvar.
Hafi sættir Japana og Kinverja
valdiö Kremlverjum áhyggjum
uröu þeir hinir reiðustu, viö Camp
David samkomulagiö. sem gert
var án þess að þeir kæmu þar hiö
minnsta nærri. Kremlverjar
höföu hugsaö sér að stjórna
Austurlöndum nær, meö, og i
keppni viö, Bandaríkjamönnum,
jafiivel þó Rússar hafi verið rekn-
ir frá Egyptalandi. Kremlverjar
þóttust þess fullvissir, aö ófriöur-
inn milli Araba og tsraelsmanna
mikla kosningasigur voriö 1978.
Björgvin var gagnrýninn á
ýmislegt i stefnu og störfum
þingflokksins á þessu timabili.
Hann taldi að þingflokkurinn
heföi ekki staðið nægilega vel
viö þau fyrirheit, sem gefin voru
með stefnumótun og nýjum
mönnum i fararbroddi fyrir
kosningarnar 1978.
I siðari hluta ræðu sinnar
fjallaði Björgvin um stefnu og
störf Jafnaðarmanna i meiri-
hlutasamstarfinu i borgar-
stjórn. Hann sagði meirihluta-
samstarfið hafa gengið vel og
skilaöi góðum árangri. Hann
taldi stöðu Alþýöufiokksins
sterka i borgarstjórn.
Fjörugar umræður
Að framsöguræðum loknum
tóku eftirtalin til máls: Jón
Baldvin Hannibalsson, Bjarni
P. Magnússon, Gisli Már Helga-
son, Vilmundur Gylfason,
Finnur Torfi Stefánsson, Jón
Hjálmarsson, Skjöldur Þor-
grimsson, Geir Gunnlaugsson,
og Steinar Benediktsson.
Jón Baldvin geröi einkum að
umtalsefni málefnalegan undir-
búning fyrir flokksþing, og þá
búinn að fylgja eftir stóra
sigrinum frá 78.
Jón Hjálmarsson taldi að
stjórnarslitin haustiö 79, hefðu
verið misráöin, og forystu-
mönnum flokksins hefði ekki
tekizt aö koma stefnu Alþýöu-
flokksins til skila til kjósenda á
nógu sannfærandi hátt.
Finnur Torfi Stefánsson taldi
núverandi rikisstjórn til mikilla
muna lakari en forvera hennar.
Hann lagði áherzlu á að Alþýðu-
flokkurinn ætti, sem ábyrgur
flokkur, að leggja á það höfuö-
kapp að vera við þvi búinn að
taka þátt i stjórn landsins. Hann
ætti ekki að hugsa sem
óábyrgur stjórnarandstöðu-
flokkur.
Aðrir ræðumenn lögðu
áherzlu á, að Alþýöuflokkurinn
ætti nú framundan stórkostleg
tækifæri til að auka fylgi sitt.
Arangursleysi rikisstjórnar-
innar færi ekki fram hjá mönn-
um, óánægja stuðningsmanna
Alþýðubandalagsins væri mikil
og vaxandi og Sjálfstæöis-
flokkurinn i upplausn. Þetta
tækifæri yrði Alþýðuflokkurinn
að nýta til fulls með öflugu
flokksstarfi, vandaðri stefnu-
mótun og skipulögðum aögerð-
um til að treysta stöðu sina i
Alþýðuflokkurinn á stórkostleg tækifæri framundan
— Ef flokksmenn
Fyrsti félagsfundur I Alþýðu-
flokksfélagi Reykjavikur á
þessum vetri var haldinn aö
Hótcl Esju miövikudaginn 24.
sept. s.l.
Fundurinn var vel sóttur og
tóku tólf manns þátt i umræöun.
sem stóðu til miðnættis.
Formaður félagsins, Guð-
hafa einbeittan
mundur Haraldsson, setti i upp-
hafi fund og skipaði Jón
Hjálmarsson fundarritara.
Framsögumenn voru Benedikt
Gröndal, formaður Alþýöu-
flokksins, og Björgvin Guö-
mundsson, borgarfulltrúi.
Ræöa Benedikts fjallaöi um
stjórnmálaviðhorfiö á þessum
ilja að nýta þau
haustdögum, flokksstarfiö á
vetri komanda og málefna-
undirbúning vegna þingstarfa
og flokksþings, sem haldið
verður um mánaðarmótin
okt/nóv. Björgvin Guðmunds-
són gerði einkum að umtalsefni
stefnu og störf Alþýöuflokksins,
allt frá þvi aö hann vann sinn
sérstaklega stefnu Alþýðu-
flokksins i atvinnumálum. Hann
reifaði einnig áætlanir um
breytingar á útgáfustarfsemi
Alþýðublaðsins. Bjarni P.
Magnússon og Vilmundur
Gylfason svöruðu gagnrýni
Björgvins Guömundssonar á
störf þingflokksins. Vilmundur
lagöi einkum áherzlu á, að
flokkurinn heföi verið og væri
enn, skipulagslega litt undir það
verkalýðshreyfingunni og leita
nýrra liðsmanna.
Það var almannarómur, að
umræöur á fundinum heföu
verið málefnalegar, fjörlegar
og gagnlegar.
Alþýðuflokksfélag Reykja-
vikur hefur nú i undirbúningi
starfsskrá vetrarins. Er mikill
hugur i mönnum aö efla flokks-
starfið og búa sig sem bezt undir
komandi flokksþing. — G