Alþýðublaðið - 11.10.1980, Blaðsíða 6
6
Laugardagur n. október 1980
KÉjNYjfiknpsttría
Utboð
Tilboð óskast i að gera fokhelt iþróttahús
Digranesskóla við Skálaheiði i Kópavogi
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu bæjar-
verkfræðings Kópavogs i Félagsheimilinu
Fannborg 2 gegn 50.000 króna skilatrvgg-
ingu. s
Tilboðum skal skilað þar fyrir kl. 11:00
þriðjudaginn 4. nóv. n.k.
Bæjarverkfræðingur
Alþýðuflokksfólk Kópavogi
Alþýðuflokkurinn Kópavogi heldur fund
þriðjudaginn 14. október kl. 20.30
AÐ Hamraborg 7. (Vfbrohúsið) 2. hæð.
Dagskrá
1. Húsnæðismál Alþýðuflokks Kópavogs.
2. Kosning fulltrúa á flokksþing.
3. Drög að breytingu á lögum Alþýðu-
flokksins.
4. Framkvæmd skoðunarkönnunar um
prófkjör.
5. önnur mál.
Stjórnin.
Nýtt i Námsflokkum Reykjavíkur
Fimmtudagur
Félagsfræði (inngangsnámskeið) kl. 19.30
Slökun og léttar æfingar kl. 17.30
Mánudagur
Slökun og léttar æfingar kl. 17.30
Upplýsingar i simum 12992 og 14106
Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur
Tillögur uppstillingarnefndar um kjör
fulltrúa á 39. þing Alþýðuflokksins i
Reykjavik liggur frammi á skrifstofu
flokksins Hverfisgötu 8-10 dagana 6-13.
október. Viðbótartillögur studdar af 10
fullgildum félögum skulu hafa borist
nefndinni eigi siðar en 13. október 1980.
Uppstillingarnefnd.
Alþýðuflokkurinn Vesturlandskjördæmi:
Kjördæmisþing
Kjördæmisþing Alþýöuflokksins i Vesturlandskjördæmi
verður haldið I Stykkishólmi dagana 11. og 12. október.
Þíngið hefst klukkan 14.00 á laugardag. Til þingsins eru
boöaðir allir aöalmenn og varamenn í kjördæmisráöi. Al-
þýöuflokksfólk I Vesturlandskjördæmi er hvatt til þess aö
sækja þingiö.
Dagskrá þingsins veröur i meginatriöum á þessa leiö:
1. :Þingsetning.
2. Framsöguræöur: Kjartan Jóhannsson fyrrv. sjávarút-
vegsráðherra ræöir um sjávarútvegs- og efnahagsmál.
Eiöur Guönason talar um stjórnmálaviöhorfin og starf
flokksins í kjördæminu. Gunnar Már Kristófersson
■talar um verkalýöshreyfinguna og samningamálin.
3. Almennar umræöur.
4. Starfshópar munu starfa og skila áliti hver fyrir sig um
einstaka málaflokka.
5. Kosningar f stjórn kjördæmisráös og til flokksstjórnar.
6. Þingslit veröa siödegis á sunnudag.
Fih. stjórnar kjördæmisráös,
Sveinn Guömundsson, formaöur.
Félagsmenn
4
Þá var rætt
um Alþýðuhús
A fundi Jafnaðarmannafélags-
ins i Hafnarfiröi fimmtudaginn
27. febrúar 1936 veröa miklar
umræöur um Alþýðuhúsið.
Böövar Grimsson haföi fram-
sögu um þetta mál, en hann haföi
átt sæti i Alþýöuhússnefnd. Hann
sagöi aö nauösyn heföi þött bera
til aö Alþýöufélögin hér I bæ ættu
þak yfir höfuöið á sér og i
framhaldi af þvi heföi nefndin
veriö stofnuö.
Nefndin heföi fengiö lóö undir
væntanlegt Alþýöuhús sunnan-
vert viö Asmundarbakari i april
1930. Nefndi heföi safnaö fé meö
samskotum og útisamkomum.
1931 heföi 1. mai veriö haldinn
hátiölegur i fyrsta sinn hér i
Hafnarfiröi og ágóöi
skemmtunarinnar þann dag heföi
runniö i hússjóö.
Böðvar upplýsti aö eignir hús-
sjóösins væru 6.785.32 krónur, auk
allmikilla upphæöa i loforöum um
peninga og vinnu.
Alþýöuhúsnefndin haföi fengiö
lauslega teikningu hjá bæjar-
verkfræöingi, en þótt hús sam-
kvæmt henni nokkuð dýrt, en
byggingarkostnaöur þess var
áætlaöur 80.000 krónur.
Þá haföi Alþýöuhúsnefndin
grennslast eftir kaupmöguleika á
Bergmannshúsinu, en ekki gert
neitt frekar i þvi, enda ekki sam-
mála um, hvort rétt væri aö
kaupa gamalt hús.
Miklar umræöur uröu um mál
þetta á fundinum.
Verkamannagarður
A fundi jafnaöarmanna félags-
ins hinn 1. april 1936 talar for-
maöur félagsins um þörf verka-
mannagaröa, þar sem menn gætu
notiö góða loftsins, hvildar og
skemmtana. Haföi félaginu borist
bréf frá Félagi ungra jafnaðar-
Laus staða
Hlutastaöa dósents (37%) i húö- og kynsjúkdómafræði í
læknadeild Háskóia Islands er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækiiega
skýrslu um visindastörf sin, ritsmiöar og rannsóknir svo
og námsferil sinn og störf.
Umsóknir skulu sendar menntamálaráöuneytinu,
Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 10. nóvember n.k.
Menntamálaráðuneytiö
10. október 1980.
BLAÐBURÐARFÓLK
óskast strax i eftirtalin hverfi.
Túnin
Seljahverfi
Alþýðublaðið—Helgarpósturinn
Simi 81866.
Fundinum
sem halda átti laugardaginn 11. október i
Stapa Ytri-Njarðvik verður frestað um
óákveðinn tima.
Alþýðuflokkur Suðurnesja.
Skrifstofustörf
Skattstofan i Reykjavik óskar að ráða
starfsmenn i eftirtalin störf:
Starf viðskiptafræðings i söluskattsdeild.
Skattendurskoðun atvinnurekstrarfram-
tala. Viðskiptafræði- eða verslunar-
menntun áskilin.
Endurskoðun almenningsskattf ramtala.
Vinnsla launaframtala til álagningar
launaskatts og tryggingagjalda.
Umsóknir er greini aldur menntun og
fyrri störf, þurfa að hafa borist Skattstof-
unni i Reykjavik fyrir 17. október n.k.
Tilboð óskast
i eftirtalin tæki:
1. MERCEDES BENZ D 309 22ja sæta
fólksflutningabifreið árgerð 1972 með
diselvél.
2. Flutningavagn með 12 tonna burðar-
getu, lengd 30 fet. á einum öxli.
3. Dráttarvél (SCHRAMM 125) með loft-
pressu.
Tækin verða til sýnis að Grensásvegi 9
þriðjudaginn 14. október milli kl. 12-15.
Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16.10.
SALA VARNARLIÐSEIGNA
manna um aö Jafnaöarmanna-
félagiö tilnefndi mann i nefnd til
aö vinna aö þessu máli ásamt
fulltrúum frá öörum alþýöu-
flokksfélögum hér i bæ. Var þessu
erindi vel tekiö og kosinn fulltrúi i
nefndina.
Umræöur um þessa verka-
mannagaröa uröu nokkrar á
þessum fundi og öörum sem
haldinn var 29. janúar 1937. Komu
þar fram ýmis sjónarmiö.
Guömundur Gissurarson taldi aö
svona verkamannagaröur þyrfti
aö vera i nágrenni bæjarins og
nefndi Kaplakrika sem hugsan-
legan staö.
Vigfús Sigurösson, sem þá var
formaöur FUJ, benti á nauösyn á
þvi aö fá umráö yfir heppilegu
iandi, áöuren þaöyröi um seinan.
Grimi Andréssyni leist einna
best á Kaldársel I þessu tilliti og
taldi m.a. auövelt aö búa þar til
sundlaug.
Kjartan Ólafsson benti á hver
nauösyn væri á aö hægt væri aö
baöa sig og synda i hvildarstaö
verkamanna og leist vel á land-
svæöiö viö Hvaleyrarvatn.
Gisli Kristjánsson taldi heppi-
legast svæöi til þessara hluta viö
Kleifarvatn.
Þvi miöur komst þetta mál
aldrei af umræöustigi á fram-
kvæmdastig.
Félagsmálaskóli
er mennti menn
til flokkstarfa
A fundi Janfaöarmannafélags-
ins hinn 22. október 1936 er lesiö
upp bréf frá Félagi ungra
jafnaöarmanna, þar sem skoraö
er á félagiö aö fela fulltrúa sinum
á Alþýöusambandsþingi aö beita
sér fyrir stofnun félagsmálaskóla
er mennti menn til flokksstarfa.
Eftir umræöur samþykkti fund-
urinn aö fela fulltrúa sinum á
væntanlegu Alþýöusambands-
þingi aö vinna aö þvi aö hafist
yröi þegar handa um stofnun
skóla sem byggi menn undir
flokks- og félagsstörf og væri
einskonar miöstöö til kynningar
og samstillingar.
Menn flykkjast
inn í félagið
Þaö er i frásögur færandi, aö á
fundi hinn 27. nóvember 1938
sækja 64 menn um inngöngu i
félagiö og eru allir samþykktir.
A næsta fundi hinn 6. febrúar
1939 er svo samþykkt nafn-
breyting á félaginu. Félagiö heitir
þá ekki lengur Jafnaöarmanna-
félagiö i Hafnarfiröi, heldur
Alþýöuflokksfélag Hafnar-
fjaröar.
A þeim hinum sama fundi og 64
nýir félagar bættust i hóp félags-
manna bárust úrsagnir þriggja
félaga vegna stofnunar nýs
flokks, Sósialistaflokksins.
Aiþýðuf lokksfélag
Hafnarf jarðar
Eins og áöur hefur veriö getiö
um, var nafni félagsins breytt úr
Jafnaöarmannafélaginu I
Hafnarfiröi i Alþýöuflokksfélag
Hafnarfjaröar á aöalfundi félags-
ins 6. febrúar 1939 og þaö nafn
hefur félagiö boriö siöan. A þeim
fundi baöst Emil Jónsson undan
endurkjöri sem formaöur félags-
ins og var Björn Jóhannesson
kjörinn formaöur i hans staö.
A þessum aöalfundi voru um 70
félagar og segir þaö nokkuö um
áhuga félagsmanna á þessum
tima.
Ég hefi hér brugöiö upp nokkr-
um svipmyndum frá árdögum
Alþýöuflokksfélags Hafnar-
fjaröar og vona aö samkomu-
gestir hafi haft nokkurn fróöleik
og gaman af. Þetta tækifæri leyfir
ekki lengri sögu aö sinni, en bráö-
lega mun birtast saga Alþýöu-
félags Hafnarfjaröar i hálfa öld
og munu þá þeir sem fýsir aö vita
meira um sögu félagsins vonandi
veröa nokkru visari um félagiö,
enda þótt þar veröi aö sjálfsögöu
stiklaö á stóru og mörgu sleppt,
sem fróölegt væri aö sjá og vita.
Ég lýk svo máli minu hér i
kvöld meö þvi aö yfirfæra lokaorö
fyrsta formanns Jafnaöarmanna-
félagsins i Hafnarfiröi og gera
þau aö minum, örlitiö breytt þó:
Félagsmenn veröa nú aö standa
saman og starfa vel úr þvi aö þeir
hafa þraukaö þetta i hálfa öld.
Þeir veröa aö sýna af sér mann-
dóm og áhuga I öllum störfum
sinum, þvi aö kraftlaus félags-
skapur er ónýtur fyrir málefniö.