Alþýðublaðið - 21.01.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.01.1922, Blaðsíða 1
O-eflð 1kt af JLlþýOufloliljcikiuBBL 1922 Laugardaginn 21. janúar 17 tölublað Dugnaðurimi. Það er eitt af einkennum auð- valdsfyrirkomulagsins, að rikir ¦ tnenn og fátækir búz svo að segja hlið við hlið, eða jafnvel í sams húsinu Hvernig stendur nú á því að jþetta er þolað? Hvernig stendur á því, að fátæki barnamáðurinn i kja!larsfc»mpunni, röku og óhollu, þoiir það, að sjá börn sin klæð lítil og gnggin af fæðuskorti, þó hann viti að í næsta húsi séu allsnægtir ? Hvernig stendur á því að móð- irin, sem varla á bita til upp í börain sín, getur horft á ístiumag arsn, sem sumir auðmenn rogast rat-ð, án þ'.-ss að verða æf af reiði yfir því, að sumir meara skuti v& a að drepa sig á ofáti, á sama tíma og hún hefir ekki nógan mat hsnda börnunum sínurn? Hv.rrsig fer auðífaldið að oiæla ,§>;ssu íyrirkomulagi bót? Eða er -hugsanlegt að almenningur sé svo gersneyddur hugsun, að þess þutfi ekki með? Jú, þess þarf með. Álmenningar 3ér greinilega mismuninn. Og auð- valdið sér líka mismuninn. Þess vegna hefir auðváldið myadað sér •einskonar siðfræðiskerfi, suœpart til þess að friða með sína eigin samvizku, sumpart til þess að ísoða henni í almenni'ng. Og með hverju er það þá að auðvaldið friðar saravizkuna? MeS ;hve»ju ejí það, að það heldur al- menningi frá þvi að gerast óánægð- ur. Já, gerast hamslaus af bræði yfir því bandvitlausa þjóðfélags skipdagi, sem lætur það viðgang ast, að li riæátá hösi við börnia, sem fá ekki nóg að borða, skuli vera fólk, sem er að vinna sér heilsutjón ú ofáti! Ja, þsð er áð sönau raargt, -sem þeir segja, auðvaldsliðarnir. E» heista boðorð þeirra er samt þetta: Það á að 1>erðlauna dugn ¦œðmti, eg leii og ómensku á ekki Kosningarskrifstofa Alþýðuflokksins verðuF opin allan daginn á morgun. að liða Og svo bæta þeir við þessu: Við, sem eigum peuingana, við erum dugnaðarmennirnir. Það er fyrir dugnað okkar og iðjusemi og hagsýni, að við erum orönir ríkir. Og það liggur jafníramt í orðum þeirra, þó þeir vanalega segi það ekki, að verkalýðurinn og allir, sem ekki eru ríkir, séu iðjuleysingjar* eða ónytjungar. Því ef rikidómurinn á að vera niæli kvarði fyrir dugnaði manna, þá liggur I augam uppi að fátæktin er á sama hátt mætikvarði upp á ónytjungsskap kí&iuuí En ætli þeir trúi þessu nú sjálfir, auðvalds- mennirnir? En hvað er nú um dugnað t d. togaraframkvæmdarstjóranna, sem eru svo margir hér, að þcir mynda heila -stétt út af Syrir sig. Það er áuðvitað, að í þeirri stétt eru margir duglegir menn. En það væri hin mesta fjarstæða að hugsa sér það, að togaraútgerðarménn irnir séu að meðaltali duglegri en hásetarcir á togurunum. Það er meira að segja líklegt, að meðal togaraháseti né að sínu leyti meiri eljumaður en meða! útgerðarmað ur. Ög mcnningará'stand togara- báseta og útgerðarmanna er hér um bil hið saroa hjá báðum. Út gerðarmennirnir kunna sumir hverj- ir betur að skrifa, en menningar- stigið er þar íýíir feér um bi! hið saœa hjá báðum. Ýfirstóttin — auðvaldið — ihefir t;Jið aimenningi trú úm að ríki- dómur sé sama og dugnaður, En oftast er ríkidómus'inn ekki tákn dugnaðar, heldur tákn ófyrirleitoi og ágeagni Það þarf ekki dugn að til þess að spila stórt með annara fé, heldur ófyrirleitni. Og á annara fé er það, að þeir hafa Alþýðufræðsla 8túdentafélaB3in8. Um málaralist nfttimans talar dr. Aléxander Jóhannesson á morgun kl. 3 í Nýj'a Bíó. Sknggamynðir sýndnr. M ðar á 50 au. við inng. frá kl 2 30. Hátulega peningal veisjdega slegið sér upp f fyrstu. Ef það varð gróði á braskinú, þá græddu þeir. Ef það varð tap á því, þá töpuðu aðrir, ea ekki þeir ajálfir. Sumir rikustu mennirnir eru búnir að fara tvisvar eða þrisvar á höfuðið, og hafa í hvert skifti svindlað burtu stórum fjár- hæðum Ea eru þeir minna virtir fyrir það? Nei alls ekki, bara að þeir hafi peninga. Svona er það nú. En svona á það ekki að vers, og tala þeirra er það sjá vex óðfiuga. Xosnistgarréttnrinn. a Sem kunnugt er, er fjöldi manna sviftur kosningarrétti tit bæjsr- stíórnar hér í bæ fyrir það eitt, að hann greiðir ekki gjald til bæjarsjóðs, og ekki færri cru svift- ir honum fyrir það, að þeir hafa fengið sveitsrstyrk — orðið fyrir einhverjum áföjlum sem gerðu þá styrkþurfi. Þessir menn eru settir á bekk með vitfiríingum l Engin sanagirni og því síður heilbrigð skynsemi ,getur mælt þessu bót. Hvaða ástæða er tiL

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.