Alþýðublaðið - 08.01.1981, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 08.01.1981, Qupperneq 4
| tilefni af niöurstööum Lradóms um launahzkk- ir alþingismanna og lagsmanna i Bandalagi Mt^aanna snerum viö ððGh^uidarS t r f A n * - STYTTINGUR Innritun i Öldunga- deildina í Hveragerði Kynning á námsefni öldungar- deildarinnar i Hveragerði og lokainnritun á næstu námsönn fer fram laugardaginn 10. janúar nk. i húsnæði gagnfræðaskólans. Ariðandi er að nemendur mæti stundvislega kl. 14. Skólagjald er 550 nýkrónur og greiöist við innritun, (Þaö er jafnt fyrir alla, án tillits til fjölda námsgreina sem nemandinn leggur stund á.) Kennslan fer fram i Hveragerði en prófin verða þreytt i Mennta- skólanum við Hamrahlið (28. april til 12. mai i vor). Á fyrstu starfsönn ÖH (jan,—mai 1980) stunduðu 82 nemendur nám i deildinni og á siðustu önn voru þeir 54. 1 lok hvorrar annar þreyttu nemendurnir sömu próf og öldungarnir i Hamrahlið og stóöu sig meö ágætum. Hin mikla að- sókn að ÖH leiðir ótvirætt i ljós þá þörf sem er fyrir fullorðins- fræðslu á framhaldsskólastigi á Suðurlandi. Sem dæmi um það má nefna aö nú þegar fer þeim nemendum ÖH fjölgandi sem hingað til hafa stundaö nám i öldungadeild Hamrahliðarskól- ans. Og fólk er tilbúið að leggja á sig talsverða fyrirhöfn til að geta notfært sér slikt tækifæri, eins og hér um ræðir, þaö sýna þeir nemendur best sem um lengstan veg eiga að sækja (t.d. úr Þjórs- árdal og Hrunamannahreppi). Það hefur sýnt sig að þetta er mjög skemmtilegur og áhuga- samur hópur, öldungarnir i Hveragerði. Sterk vináttubönd hafa myndast, þvi aö sameiginlegt áhugamál tengir fólk betur saman en flest annað, og náms- og skemmtiferðir hafa verið farn- ar. Nú þegar (þ.e. áður en lokainn- ritun hefur farið fram) hafa um 50 manns frá 7 sveitarfélögum látið skrá sig. Það er áriðandi að allir væntanlegir „öldungar” (skráðir sem óskráðir) mæti samkvæmt framansögöu laugar- daginn 10 janúar til lokainnritun- ar, en kennsla hefst mánudaginn 12. janúar. Nánari upplýsingar gefur Valgarö Runólfsson i sima 99-4288 eða 4232. Hér fer á eftir timasetning kennslugreinanna á næstuönn. 2) Þau gerast kynduglega kaupin á vinnumarkaðnum. Þar sannast, að þeir, sem munu veröa fyrstir, sem siðastir eru og siöastir þeir, sem fyrstir voru. Tökum sem dæmi bensinafgreiöslumennina okkar, sem nú rétt i þessu voru aö semja viö sina yíirboöara, eftir langt verkfall. Blessaðir dreng- irnir höföu litiö út úr þvi. Þeir settu fram kröfur um launa- hækkanir og rétt til aö fara á námskeið ýmiskonar, til aö gera sig að hæfari starfsmönnum. Ailt kom fyrir ekki. Þá kyngdi niður snjónum og bensineyösla almennings jókst til muna i ófærðinni, var ekki eins og oliu- félögunum lægi hiö minnsta á aö semja, svo hægt væri að koma vörunni til vi^skiptavina sinna. Þvert á moti. Atvinnurek- endurnir voru hinir þverustu og ekkert gekk. Að lokum uröu bensfnafgreiðsiumenn aö sætta sig viö þaö aö falla alveg lrá Hungurverkfallinu lauk með sigri Thatcher — en hvað geríst næst á N-írlandi? Þegar hann hafði svelt sig I 53 daga var Sean MacKenna að dauða kominn. Sjón hans var tekin að daprast og lfkami hans hræðilega beinaber og hann með- tók siöustu sakramenti katólsku kirkjunnar liggjandi i rúmi sínu I Maze fangelsi rétt fyrir utan Bel- fast. Móðir hans fékk þau skila- boð að hann myndi ekki lifa meir en 24 klst lengur, nema hann tæki við næringu. Norðurirska lög- reglan bjóst við að dauði hans myndi valda nýrri hryðjuverka- öldu á Norður-lrlandi, og öll leyfi voru afturkölluð. Scotland Yard varaði Lundúnarbúa við þvi að hugsanlega væri að vænta nýrrar sprengjuherferðar IRA i borg- inni. Þá gerðist það ótrúlega, að allir hungurverkfallsme.inir . gáfust upp, rétt fyrir jól. S .rt- ist, sem hin ósveigjanlega atefna Margaret Thatcher hefði dugað til sigurs yfir IRA mönnum. Innan IRA höfðu menn von st til þess, að hungurv^rkfallið, sem var háð til þess að fá mennina viðurkennda sem póliti'ska fanga, myndi efla fylgi við hreyfinguna, en hún hefur tapað miklu fylgi upp á siðkastið. Svo virtist, sem það ætlaði að heppnast. Katölikk- ar Norður-lrlands komu i hópum á stærstufjöldafundi.sem haldnir hafa veriðá Norður-lrlandi siðan snemma á áratugnum-. Fjöl- skyldur fanganna gengu 1 farar- broddi fyrir kröfugöngum og allir hrópuðu: „Látið þá ekki deyja!” Nærri 500 aðrir IRA menn i fang- elsinu hófu mótmælaaðgerðir sem fólust i þvi, að þeir neituðu öðrum fatnaði en teppum, neituðu að þvo sér og smurðu hægðum sinum um veggi klefa sinna. Af hungurverkfallsmönnunum komst MacKenna einn i lifshættu, en mótmælaaðgerðirnar voru svo árangursrikar, að bresk yfirvöld sáu sig tilneydd að hefja gagn- áróðursstrið. Sendiráð um alla Evrópu dreifðu litprentuðum bæklingum, þar sem Maze fang- elsinu var lýst þannig að það „stæðist samanburð við bestu fangelsi I Evrópu”, og i bæklingn- um var lögð áhersla á að fangarn- ir lifðu i sóðaskap og svelti af eigin hvötum. Thatcher var hins vegar ós\eigjanleg i þeirri afstöðu "::nni, að þessir fangar fengju ekki öðruvisi meðferð en aðrir glæpa- menn. „Morð er morð”, sagði hú . ekki stjórnmál”. IRA mennirnir kröfðust sérstakrar meðferðar, þvi þeir höfðu verið dæmdiraf sérstökum dómstólum, sem aðeins fjalla um hermdar- verk. Þeir héldu þvi fram, að ef þeir fengju sérstaka meðferð fyrir dómstólunum ættu þeir rétt á sérstakri meðferð I fangelsum, svo sem rétt á fleiri heimsóknum en aðrir fangar, og rétt til að vera i eigin fötum. Auk þess hefði það verið stórsigur fyrir IRA útávið, hefði tekist að fá sérstakameð- ferð til handa þessum mönnum. Svo virðist, sem þrir atburðir, sem gerðust svo til samtlmis, hafi brotið mótmælin á bak aftur. MacKenna var orðinn svo mátt- farinn, að hann var færður á op- inn spitala. Evrópuþingið neitaði að taka hungurverkfallið til.um- ræðu. Og mótmælendurnir fengu sendan 30 siðna bækling frá Humphrey Atkins N-lrlands- málaráðherra, þar sem þeir fengu þær upplýsingar að sam- kvæmt fangelsisreglum ættu þeir rétt á flestu því, sem þeir höfðu farið i verkfall fyrir. Atkins sagði: „Þeir sáu að lokum, að stjórnin meinti það sem hún hafði alltaf sagt, engin sérréttindi, engin viðurkenning á pólitiskri sérstöðu. Þeir sáu að valið stóð milli þessað lifa eða deyja og þeir völdu þann kostinn að lifa.” Hungurverkfallinu lauk svo snögglega, að það kom IRA á óvart. MacKenna var þegar gefin næring i æð, en hann var illa far- inn. Hinir hungurverkfallsmenn- irnir fengu mat skömmu siðar. Talsmenn IRA reyndu sitt besta til að láta lita svo út, sem þetta væri væri sigur fyrir IRA, og héldu þvi' fram, að i yfirlýsingu Atkins væri að finna mikilvægar tilslakanir. „Þetta er pólitisk viðurkenning, þó við búumst ekki við þvi, að Bretar viöurkenni það beint”, sagði Danny Morrison, talsmaður Sinn Fein, hins póli- tiska arms IRA. Bresk stjórnvöld halda þvi hinsvegar fram að um engar tilslakanir vi & Fangelsaöir IRA menn húka und- ir teppum I skitugum klefa slnum. Einn hungurverkfallsmanna, Raymond McCartney. Á RATSJANNI gerist annaö tveggja, aö atvinnu rekendur þverskallast viö oj þumbast,eöa aö samningar nást, til þess eins, aö rikisstjórnin ógildi þá. Og fer þá aö fækka vörnum verkalýðsins i lifsbarátt- unni, þegar samtakamátturinn er ekki meiri en svo aö slagorðiö breytist i: „Sameinaðir stöndum vér i versnandi liískjörum og fáum ekkert aö gert.” En rétt einusinni hafa stjórn- málamennirnir visaö verk- alýðnum veginn. Nú helur þaö upplýst að verkfallið er ekki hiö rétta tæki, tilað knýja fram kjara- bætur. Verkföll gera bara alla vonda og gera friðsamlega sam- búð stéttanna erfiöari. Nú gilda nýjar reglur. Eins og öllum mun kunnugt, hafa þingmenn vorir, blessaöir nýlega fengiö glaöning góöan Þeim var úthlutað hækkun ; launum sinum,sem nemur 23,4%, hvorki meira né minna. Bensinaf- greiðslumenn fengu ekki nema tekur steininn úr Vlft spurftum Svavar Gcst&son, hefuraftganga yfir I launamálum félagsmálaráftherra og formann á undanförnum mánuftum, þá Alþýftubandalagsins um hans álit sæta nifturstþ.ftuj kjaradóms á nifturstöftum kjaradóms. furftu, aft ekkt jg fastar aft orfti Svavar kjör alþingismanna. Málift var rætt á fundi rikisstjórnarinnar I dag og verftur rætt þar aftur á fimmtudag, og eins hlióta-hessi eg en Iþingis Bandalagl UM NÝSKIPAN KJARAMÁLABARÁTTUNNAR kröfum um namskeiöahald og launahækkanirnar, sem þeir fengu voru smávægilegar, og eru þeir þó ekki beinlinis hátt settir i launastiga alheimsins fyrir. Þetta má benda á, þó ekki verði hérminnstá riftun rikisstjórnar- innar á nýgerðum almennum kjarasamningum, meö valdboöi. Þaö er i senn þyngra en tárum taki og þó bráöhlægilegt. Af öllu þessu má ljóst vera, aö þaö er til litils aö hafa verkfalls- réttinn. Þegar honum er beitt, 19% hækkun á iaun, sem voru bó snöggtum minni til aö byrja með. Nú spyrja fróöleiksfúsir verka- lýðsfrömuðir eflaust, „hvert er leyndarmálið? hvernig fara þeir að þessu, blessaðir himnarikis- englarnir við Austurvöll?” Svariö er i raun og veru einfallt. Rikisstjórn Gunnars Thoroddsen þurfti fyrir skömmu aö gripa til róttækra efnahagsaögeröa, til aö redda þjóðarhag um stund. I full- vissu um þaö, aö þingheimur gerir ekki annaö en aö þvælast fyrir, i slikum tilvikum, sendi riksstjórnin þingheim þvi til sins heima, viðsvegar um landiö. Þingmenn voru semsagt settir i verkbann. Og slik var lukka lands og þjóöar, aö varla voru þeir horfnir til sins heima, þegar hann tók aö snjóa i ákafa, svo sam- göngur spilltust og jalnvel sima- samband rofnaöi viðsvegar um iand. Þannig fékk rikisstjórnin vinnulriö. En göfugmennska yfirvalda er mikil. Vitandi það, að þingmenn kunnu þessum ráöstöfunum illa og voru sumir hverjir þeirra jafn- vel hinir fúlustu yfir öllu saman, rétti rikisstjórnin þeim þessa dúsu, aö hækka launin myndar- lega, eins og til aö bæta tárin. Og þar með erlausnin á kjaravanda- málinu hjá verkalýöshreyfing- unni fundin. Nú hætta verkamenn alfariö að leggja i verkföll. Þeir láta bara setja sig i verkbann. Siðan iáta | þeir illa yfir verkbanninu, og þá í; veröur þeim auövitað rétt dúsa, til aö bæta sviöa og sárindi. Þannig mun kjarabaráttan fara lram i framtíðinni. Og okkur mun öllum liöa miklu betur. —Þagall alþýðis- blaðið Fimmtudagur 8. janúar KÚLTÚRKORN Sinfóníutónleikar Fimmtudagurinn 8. janúar n.k. heldur Sinfóniuhljómsveit Islands tónleika I Háskólabiói og hefjast þeir eins og venjulega kl. 20.30. Tónleikum þessum hefur verið gefið nafnið „Vinarkvöld” þvi að eingöngu verður leikin tónlist frá Vin, þ.e. úr óperettum eftir Strauss, Lehar, Stolz o.fl. Operusöngkonan Birgit Pitsch- Sarata kemur gagngert frá Vin til þess að syngja á þessum tónleik- um. Hún lærði söng og pianóspil við músikháskólann i fæðingar- borg sinni, Vin. Þaðan lauk hún prófum átján ára gömul og var þegar ráðin við óperuna i Zalsburg. Þar söng hún mörg hlutverk, en á seinni árum hefur hún ekki verið fastráðin neins- staðar. Hins vegar hefur hún ver- ið gestur við mörg óperuhús, t.d. sungið i Seldu brúðinni og Don Giovanni i Prag, tekið þátt i 30 óperum við Konunglegu óperuna i Belgiu og raunar komið fram i flestum löndum Evrópu, annað hvortá óperusviði eða tónleikum. Mesta áherslu hefur hún lagt á klassiska óperettu eins og hún gerðist I Vinarborg á öldinni sem leið og fyrstu áratugum þessarar aldar og kom hún m ,a. fram á um 100 Strauss-tónleikum með s i n f ó n i u h 1 j ó m s v e i t u m i Bandarikjunum fyrir nokkrum ái’um. Þegar Austurriki tók þátt i heimsmeistarakeppni i fótbólta i Buenos Aires 1977, var hún send þangað af listaráðuneyti lands sins, sem sérstakur músiksendi- boði. Þótti það býsna góður kaupbætir. Stjórnandinn, Páll P. Pálsson hefur starfað á vegum Sinfóniu- hljómsveitar Islands I 30 ár, eða frá þvi hún var stofnuð. Hann er fæddur i Austurriki, en fluttist hingað 1945 og tók til starfa við hljómsveitina sem 1. trompet- leikari árið eftir. Hann hefur unöanfarin 20 ár stjórnað hljóm- sveitinni i æ rikari mæli og átt mikinn og merkan þátt i upp- byggingu hennar. Leikfélag Vestmanna- eyja á ferðalagi Leikfélag Vestmannaeyja ráðgerir að fara i leikferðalag til lands um næstu helgi og sýna leikritið „AumingjaHanna” eftir Kenneth Horne i þýðingu Sverris Thoroddsen i Kópavogsleikhúsinu föstudaginn 9. og laugardaginn 10. janúar kl. 21.00. Leikstjóri er Unnur Guðjónsdóttir og er þetta fjórða leikritið, sem hún setur á svið fyr- ir félagið auk þess að hafa leikið ótal hlutverk og verið i farar- broddi félagsins undanfarin 30 ár. Leikmynd er eftir Arnar Ingófsson Leikfélag Vestmannaeyja varð 70ára á árinu 1980 og er „Hanna” þriðja verkefni félagsins á af- mælisárinu en frumsýning var 4 rK des. Hin verkefnin voruK BOLABÁS A baksiðu Visis i gær gaf að lita eftirfarandi fyrir- sögn: „Gunnar Thoroddsen um launahækkun þing- manna: „EKKI i SAM- RÆMI VIÐ STEFNUNA” ”. (!!) Það kom ekki fram i greininnium hvaða „stefnu” Gunnar var að tala.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.