Alþýðublaðið - 14.02.1981, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 14.02.1981, Blaðsíða 7
7 Laugardagur 14. febrúar 1981 alþýðu- PThT'JT'aB Útgefandi: Alþýðuflokkurinn Framkvæmdastjori: Jóhann- es Guðmundsson. Stjórnmálaritstjóri (ábm): Jón Baldvin Hannibalsson. Blaðamenn: Helgi Már Arthúrsson, Ólafur Bjarni. Guðnason, Þráinn Hall- gri'msson. Auglýsinga- og sölustjóri: Höskuldur Dungal. Auglýsingar: Þóra Haf- steinsdóttir. Gjaldkeri: Halldóra JónsdóttT ir. Dreifingarstjóri: Sigurður Steinarsson. Ritstjórn og auglýsingar eru að Siðumúla 11, Reykjavik, simi 81866. Slæmur 4 Borgarspítalinn LAUSAR STÖÐUR Staða reynds aðstoðarlæknis til eins árs við slysa- og sjúkravakt/slysadeild Borgarspitalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. april 1981. Umsóknar- frestur er til 7. mars n.k. Upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar i sima 81200. Hjúkrunarfræðingar. Stöður svæfingarhjúkrunarfræðings eru lausar til umsóknar nú þegar. Stöður hjúkrunarfræðinga við lyflækningadeild og gjörgæzludeild eru lausar nú þegar eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra simi 81200 (201 - 207). fyrir eldsneytisflugvélar hér og kröfur þeirra um fjórföldun birgðastöðva sinna, eldsneytis- birgðastöðva sinna hér, sem að kennd er við Helguvik og kallað Helguvikurmál, þó að það sé nú ekki að minum dómi réttnefni þvi að þetta er fyrst of fremst stór- aukning á birgðastöðvum Banda- rikjanna hér. Ef maður tengir það siðan við nýju áætlanirnar um birgða- stöðvarnar i Noregi og ýmsar aðrar hugmyndir um aukna að- stöðu Bandarikjanna i Evrópu þá finnst mér alveg ljóst að Banda- rikjamenn vinna nú eftir ákveðnu plani um aukinn vigbúnað og að- stöðu hér á Islandi. Og það er tek- inn fyrir hver og einn áfangi út af fyrir sig og reynt að afgreiða hann einangraðan, en þegar allt er lagt saman þá er hér i uppsigl- ingu á næstu árum framkvæmdir sem fela það i sér að gera Island að þungamiðju i styrjaldarátök- um á Norður Atlantshafi þannig að það liggi alveg ljóst fyrir að aðbúnaður Bandarikjamanna hér verði orðinn með slikum hætti að Island hlýtur að verða þunga- miðjan i slikum styrjaldarátök- um og þess vegna árásarhættan á landið stóraukin með þessum keðjutengdu framkvæmdum sem nú virðast greinilega vera á dagskrá. Fréttamaður: „Munið þið kannski gera kröfu um það að hætt verði við byggingu þessara flugskýla?” 1 — Það hefur verið afstaða Alþýðubandalagsins, bæði i rikis- stjórn Ólafs Jóhannessonar og eins i þessari rikisstjórn, að óbreytt ástand á Keflavikurflug- velli væri lágmarkskrafa af hendi flokksins. Flokkurinn myndi ekki una þvi að það væri farið i meiri- háttar framkvæmdir, sem fela i sér verulegar eölisbreytingar á henni. 1 gær gengum við Svavar Gestsson á fund formanns Framsóknarflokksins og for- manns þingflokks Framsóknar- flokksins og ég ræddi siðan i dag við forsætisráðherra til þess að gera þeim grein fyrir þvi, að Alþýðubandalagið litur á þetta mál og önnur mál, sem ég vék að hér áðan og öll eru innbyrðis tengd, sem mjög alvarlegan hlut. Fréttamaður: „Mun þetta kannski hafa áhrif á stjórnar- samstarfið?” — Það er alveg ljóst ef að utan- rikisráðherra ætlar sér að knýja hér fram hvern framkvæmda- þáttinn á fætur öðrum þá mun það hafa mjög alvarlegar afleiðingar á stjórnarsamstarfið. Fréttamaður: „Þannig að þið ætliö ekki að éta þetta ofan i ykk- ur?” — Við höfum aldrei étið neitt ofan i okkur — um þetta atriði. Það liggur ljóst fyrir i þessari rikisstjórn sem og þeirri fyrri sem við sátum i, að viö munum ekki samþykkja þetta , á engan hátt. Nú ef Framsóknarflokkur- inn metur hernaðarframkvæmdir Ólafs Jóhannessonar meira held- ur en lif þessarar rfkisstjórnar- innar, nú þá getur Framsóknar- flokkurinn valið hernaöarfram- kvæmdirnar og hafnaö rikis- stjórninni!___________________ Á vegi án gangstéttar gengur fólk vinstra megin Reykjavík, 13. febrúar 1981. Borgarspitalinn. RÍKISSPÍTALARNIR Lausarstödur LANDSPÍTALINN IVeir AÐSTOÐARLÆKNAR óskast að Barnaspitala Hringsins i 6 mánuði frá 1. júni n.k. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspital- anna fyrir 30 mars. Upplýsingar veitir forstöðumaður Barnaspitala Hringsins I sima 29000. RAFMAGNSTÆKNIFRÆÐINGUR óskast á eðlisfræði- og tæknideild Land- spitalans. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 16. mars n.k. Upplýsingar veitir deildar- tæknifræðingur eðlisfræði- og tæknideild- ar i sima 29000. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast strax eða eftir samkomulagi að Geðdeild Landspitalans, deild 32C og 33C. Einnig óskast hjúkrunarfræðingar á ýmsar deild- ir Kleppsspitalans. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Kleppsspitalans i sima 38160. FÓSTRA óskast á Barnaspitala Hrings- ins. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri i sima 29000. KLEPPSSPÍTALINN FÉLAGSRÁÐGJAFI óskast við Klepps- spitalann. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspital- anna fyrir 15. april n.k. Upplýsingar veitir yfirfélagsráðgjafi i sima 38160. BLÓÐBANKINN MEINATÆKNIR óskast i Blóðbankann sem fyrst. Upplýsingar veitir yfirlæknir Blóðbankans i sima 29000. Reykjavik, 15. febrúar 1981 Skrifstofa rikisspítalanna, Eiriksgötu 5, simi 29000. SS5 'V UTBOÐ Tilboðóskast ilögn hitaveituæöar meðfram Elliðavogi frá Súðarvogi norður fyrir heimkeyrslu aö Kleppsspitala. <Klliðavogshæð 2. áfangi) Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3 Reykjavik, Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 12. mars kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirk* :v«gi 3 — Sími 25800 Forstöðumaður Framkvæmdadeildar Hafnarfjarðarbær óskar að ráða forstöðu- mann fyrir framkvæmda- og rekstrar- deild við embætti Bæjarverkfræðings.' Verkefni deildarinnar verður umsjón og eftirlit með byggingarframkvæmdum, gatnagerð og rekstrarverkefnum . Áskilin er verkfræði eða tæknifræðimenntun á- samt reynslu á þessu sviði. Onnur menntun ásamt mikilli og hald- góðri reynslu kemur þó til greina. Nánari upplýsingar veitir bæjarverkfræðingur. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist undirrituðum eigi siðar en 25. febr. 1981. Bæjarstjóri. Vilmundur Þórir Fræðsluráð Alþýðuflokksins Verkalýðsmálanefnd Alþýðuflokksins Fræðsluráð Alþýðuflokksins og Verkalýðs- málanefnd Alþýðuflokksins boða hérmeð til umræðuf undar— þess f yrsta af þremur f yrir- huguðum í febrúar og mars n.k. — undir heit- inu: ALÞÝÐUFLOKKURINN OG VERKA- LÝÐSHREYFINGIN. Verður fundurinn hald- inn laugardaginn 14. febrúar að Hótel Esju og hefst kl. 14.00. Fundarefni: SKIPULAG VERKALÝÐSHREYFINGAR: Vinnustaðafélög og atvinnugreinasambönd. Tillögur ASí frá 1958 og framkvæmd þeirra. Framsögumenn: Vilmundur Gylfasori, alþingismaður. Þórir Daníelsson, frkvstj., úr skipulagsmála- nefnd ASí. Hringborðsumræður: Auk framsögumanna taka þátt: Guðriður Eliasdóttir, form. Vkf. Framtiðin, Haf n. Jón Baldvin Hannibalsson, ritstjóri. Óskar Hallgrimsson, deildarstjóri. Fundarstjóri: Jón Karlsson, form. Verkalýðsmálanefndar Alþýðuf lokksins. Fundarritari: Gylfi Ingvarsson Seinni tveir f undirnir, sem haldnir verða laug- ardagana 7. mars og 28. mars verða nánar auglýstir síðar. Þess er vænst að sem flest alþýðuf lokksfólk starfandi í verkalýðshreyfingunni sjái sér fært að sækja þessa fundi. Með baráttukveðju, f.h. Fræðsluráðs Alþýðuflokksins og Verkalýðsmálanefndar Alþýðuf lokksins. Kristín Guðmundsdóttir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.