Alþýðublaðið - 28.02.1981, Side 6

Alþýðublaðið - 28.02.1981, Side 6
6 Laugardagur 28. febrúar 1981 Rukkunarheftin tilbúin Vinsamlegast sækið þau sem fyrst Alþýðublaðið Tilkynning frá Tryggingastofnun ríkisins varðandi fæðingarorlof Konur, sem alið hafa börn eftir 1. OKT. 1980 og ekki hafa fengið greiðslur i fæðingarorlofi, kynnið yður reglur um FÆÐINGARORLOF hjá Tryggingarstofnun rikisins eða bæjarfógetum og sýslumönnum. Tryggingastofnun rfkisins STJÓRMÁLASKÓLI S.A. OG FRÆÐSLURÁÐ ALÞÝÐUFLOKKSINS Námskeið i ræðumennsku og framsögn Samband Alþýðuflokkskvenna boðar til íundar i Leifsbúð Hótel Loft- leiðum sunnudaginn 1. mars kl. 14.30 Fundarefni: Starfsemi Alþjóðasambands jafnaðarkvenna. Framsögumaður: Irm Traut Leirer fram- kvæmdastjóri Alþjóðsambands jafnaðar- kvenna. Stjórnin. Frá Gagnfræðaskólanum í Keflavík Sýning nemenda 9. bekkjar Ár fatlaðra verður opnuð laugardaginn 28. febr. kl. 14.00. Sýningin er opin laugardag og sunnudag frá kl. 14-19 báða dagana. Nemendur vilja bjóða alla velkomna og sérstaklega þá sem veitt hafa aðstoð við gagnasöfnun. Nemendur 9. bekkjar. Þriðjudag 3. mars kl. 20-23 Fundarstörf Fimmtudag 5. mars kl. 20-23 Fundarstörf Leiðbeinandi: Haukur Helgason. Námskeiðin verða haldin i Alþýðuhúsinu i Hafnarfirði. Námskeiðsgjald er 60 kr. fyrir 3ja kvölda námskeiðið og 50 kr. fyrir 2ja kvölda. Upplýsingar og innritun: Helga Kristin 40565 Sólveig Helga 44593 Ragnheiður 66688 Bókarastarf Innflutningsdeild Sambandsins óskar eftir að ráða mann til bókhaldsstarfa sem fyrst. Leitað er að töluglöggum manni með góða bókhaldsreynslu. Umsóknareyðubiöð liggja frammi hjá starfsmannastjóra, er veitir nánari upp- lýsingar. Blaðburðarböm óskast á eftirtalda staði STRAX Borgartún Hátún-Miðtún-Samtún Skúlagata-Hverfisgata-Skúlatún Alþýðibladið Helgarpósturinn Hveragerðishreppur Eftirtalin störf eru laus til umsóknar: 1. Tæknifræðingur, sem jafnframt er byggingarf ulltrúi. 2. Verkstjóri. 3. Áhalda og birgðavörður. 4. Innheimtumaður. 5. Féhirðir. 6. Bókari. 7. Almennt skrifstofustarf. 8. Fóstra. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 10 mars. Nánari upplýsingar á skrifstofu Hveragerðishrepps Simi 4150. Sveitarstjóri Hveragerðishrepps SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALO RÍKISSPÍTALARNIR Lausar stöður LANDSPtTALINN AÐSTOÐARLÆKNIR óskast á geisla- lækningadeild Landspitalans, sem fyrst eða eftir samkomulagi. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 27. mars n.k. Upplýsingar veitir forstöðumaður röntgendeildar i sima 29000. BLÓÐBANKINN MEINATÆKNIR óskast i Blóðbankann sem fyrst. Upplýsingar veitir yfir- læknir Blóðbankans i sima 290000. ÞVOTTAHÚS RÍKISSPÍTALANNA AÐSTOÐARMAÐUR óskast strax i Þvottahús rikisspitalanna að Tungu- hálsi 2. Upplýsingar gefur forstöðu- maður Þvottahússins i sima 81714. Reykjavik, 1. mars 1981. Skrifstofa rikisspitalanna Eiriksgötu 5, simi 29000. Afmælisfrétt Herdis ólafsdóttir, formaö- ur kvennadeildar Verkalýös- félags Akraness er sjötug i dag, laugardag 28. febrúar. Hún tekur i dag á móti gestum i félagsheimilinu Rein, frá kl. 15. Skrefamálið 1 ókeypis simaþjónustu (fri- númer) opinberra stjórnsýslu- stofnana og er tillagan á þessa leið: „Alþingi ályktar að skora á rikisstjórnina aö láta þegar i stað gera þær breytingar á simakerfum helstu stjórnsýslu- stofnana rikisins, aö þar veröi notuð svokölluö „frinúmer”. Almenningi verði gert kleift að hringja f þessi frinúmer hvaöan sem er af landinu, án kostnaöar eða þannig, að hver hringing telji aöeins eitt skref”. Minnt er á i greinargerö meö tillögunni, aö i mörgum löndum er frinúmerakerfi notaö meöal annars i Bandarikjunum, þar sem margar opinberar stofn- anir veita slika þjónustu. Þá er þessi þjónusta algeng hjá stórum flugfélögum og einka- fyrirtækjum. Þingmenn benda á i greinar- gerðinni, aö vandlega þurfi að meta hvaða opinberar stofnanir ættu að hafa slik frinúmer og eru nefnd sem dæmi Stjórnar- ráð tslands, Framkvæmda- stofnun, Tryggingastofnun rikisins og Húsnæðisstofnun rikisins. Ljóst er aö þingsályktunar- tillaga Alþýðuflokksins gengur i mjög svipaða átt og heimildar- ákvæöi i lögunum frá 1977 um Póst og sima, þar sem ráðherra er heimilt að veita leyfi til gjaldtöku á þeim forsendum, sem tillagan gerir ráð fyrir. Ein af þeim röksemdum, sem Póst- og símamálastjóri hefur beitt fyrir nauðsyn skrefataln- ingar, er sú, að við það muni álag á símakerfið minnka að mun og alls konar misnotkun á simakerfinu verði erfiðari. Gisli Jónsson, prófessor, hefur hins vegar bent á það, að lengd simtala hér á landi sé að meðal- tali aðeins um 2,6 minútur og sé þvi engin ástæða til aö mæla simtöl af þeim ástæðum. Mjög er nú rætt um áformaða skrefatalningu á höfuðborgar- svæðinu og hafa ýmis mótmæli verið skipulögð. Borgarafundur verður haldinn um málið i byrjun mars og er hafin undir- skriftasöfnun gegn þessum áformum. Verður fróðlegt að fá svör simamálastjóra, þegar þar að kemur. Fjárskortur 5 2000. Allt á áætluðu verðlagi 1981. Allir sjá, að þetta er með öllu óframkvæmanlegt. Ef ekki verður snarlega breytt um stefnu i þessum málum þá leggjast nýbyggingar aðrar en verkamannabústaðir og leiguíbúðir sveitarfélaga aö mestu niður með ófyrirsjáan- legum afleiðingum af þeirri ein- földu ástæðu, að fáir hafa efni eða tök á að byggja eða kaupa ibúð með þeim lánakjörum, sem nú eru I boði.Þótt flestir séu til- búnir til að leggja afar hart að sér til að eignast þak yfir höfuðið þá dugar það ekki til. Það er og verður flestum óger- legt. Þingmenn Alþýðuflokksins hafa lagt fram frumvarp til laga, sem gerir ráð fyrir þvi, að lán Byggingarsjóðs rikisins verði ekki minni en sem nemur 35% byggingarkostnaðar og þvi til viðbótar verði bankakerfinu gert skylt að lána til viðbótar sem nemur helming af lánum Byggingarsjóðs rikisins til 15 ára. Alls yrðu lán þess opinbera þá 52.5 % byggingarkostnaðar á þessu ári. Samþykkt þess frum- varps mundi bæta stórlega stöðu húsbyggjenda og húsa- kaupenda. Með óbreyttri stefnu verður svo til öllum gert ókleyft að byggja eða kaupa íbúðarhús- næöi fyrir sig og sina, nema þeim tiltölulega fáu, sem rétt eiga til þátttöku i verkamanna- bústaðakerfinu. Magnús H. Magnússon alþm.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.