Alþýðublaðið - 14.05.1981, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 14.05.1981, Qupperneq 2
2 Fimmtudagur 14. maí 1981 Hvað er á seyði? Hvað er á seyði? Hvað er á seyði? Hvað er á seyði? Hvað er á seyði? r Utvarp Fimmtudagur 14. mai 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veöur- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgun- orö. Guörún Dóra Guö- mannsdóttir talar. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Kata frænka” eftir Kate Seredy. Sigriöur Guömundsdóttir les þýöingu Steingrims Arasonar (12). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónieikar Þuriöur Pálsdóttir syngur lög eftir Pál ísólfsson. Jórunn Viöar leikur meö á planó, Páll Isólfsson á orgel og Björn Olafsson á fiölu. 10.45 Verslun og viöskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 11.00 Tónlistarrabb Atla Heimis Sveinssonar. (Endurt. þáttur frá 2. þ.m.). 17.20 Litli barnatiminn.Dóm- hildur Siguröardóttir stjórnar barnatima frá Akureyri. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál.Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi. 20.05 Einsöngur I útvarpssal Guömundur Jónsson syngur arlur úr óperum eftir Mozart, Wagner og Verdi, Olafur Vignir Albertsson leikur meö á pianó. 20.30 óvæntur vinur. Leikrit eftir Robert Thomas, byggt á skáldsögu eftir Agöthu Christie. Þýöandi: Ast- hildur Egilson. Leikstjóri: GIsli Alfreösson. Leik- endur: Margrét Guömunds- dóttir, Gunnar Eyjólfsson, Þóra Borg, Edda Þórarins- dóttir, Þórhallur Sigurös- son, Ævar R. Kvaran og Erlingur Glslason (Aöur útv. I mai 1974). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Hindurvitni og trjáatrú Þórarinn Þórarinsson fyrr- verandi skólastjóri á Eiöum flytur erindi. 23.15 Fantasia I C-dúr op. 17 fyrir pianó eftir Robert Schumann, James Tocco leikur (Hljóöritun frá júgó- slavneska útvarpinu). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.20 Miödegissagan: „Eitt rif úr mannsins siöu”.Sigrún Björnsdóttir lýkur lestri á þýöingu sinni á sögu eftir sómaliska rithöfundinn Nuruddin Farah (11). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar Filharmoniusveitin I Berlln leikur „Les Préludes” eftir Franz Liszt og „Moldá” eftir Bedrich Smetana, Her- bert von Ka'rajan stj. / Paul Tortelier og Bournemouth- hljómsveitin leika Se'.Uókon sert nr. 1 i Es-dúr op. 107 eftir Dmitri Sjostakovitsj, Paavo Berglund stj. Föstudagur 15. mai 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi 7.15 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn- ir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Morgunorö. Þor- kell Steinar Ellertsson tal- ar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórs- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Kata frænka” eftir Kate Seredy. Sigríöur Guö- mundsdóttir les þýöingu Steingrims Arasonar (13). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 islensk tóniist Manuela Wiesler leikur á flautu / Utvarpsleikrit vikunnar: Ovæntur vinur — eftir Agöthu Christie Fimmtudaginn 14. mai kl. 20.30 veröur flutt leikritiö „Óvæntur vinur” eftir Robert Thomas, byggtá skáldsögu eftir Agöthu Christie. Þýöinguna geröi Asthildur Egilson, en leik- stjóri er GIsli Alfreösson. Meö helstu hlutverk fara Margrét Guðmundsdóttir, Gunnar Eyjölfsson og Þóra Borg. Leik- ritiö er 90 minútur i flutningi. Þaö var áöur á dagskrá útvarps I mai 1974. Verkfræöingur nokkur, Michel Staro, kemur óvænt I gamalt hús úti I sveit I nágrenni Parisar. Svo vill til, aö þar er nýbúiö aö fremja morö. Ung kona liggur undir grun, og verk- fræöingurinn býöst nú til aö hjálpa henni úr kllpunni meö þvi aö „finna” liklegan moröingja. En hvernig á aö fara aö þvi? Agatha Christie hét réttu nafni Agatha Mary Clarissa Miller. Hún fæddist i Torquay i Devon áriö 1891, stundaöi tón- listarnám I Paris og var hjúkr- unarkona i fyrri heimsstyrjöld- inni. A þritugsaldri fór hún aö skrifa sakamálasögur þar sem aöalpersónan var hinn frægi Hercule Poirot. Siöar fann hún upp á ungfrú Marple, sem einnig var snjöll aö leysa morö- gátur. Vinsælasta leikrit Agöthu Christie, „Músagildran” hefur slegiö öll sýningarmet leikhúsa i London. Agatha lést áriö 1976. Mörg leikrit eftir hana eöa byggö á sögum hennar hafa veriö flutt I útvarpinu. Gísli Alfreösson, leikstjóri Gunnar Eyjólfsson Margrét G uöm undsdóttir. „Sónötu per Manuela” eftir Leif Þórarinsson/Guö- mundur Jónsson leikur Pianósónötu nr. 2 eftir Hall- grim Helgason. 11.00 „Ég man þaö enn” Skeggi Asbjarnarson sé um þáttinn. Meöal annars les Agúst Vigfússon frásögu sina „Fermingu fyrir hálfri öld”. 11.30 Vinsæl lög og þættir úr ýmsum tónverkum 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tiikynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A frl- vaktinni Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna 15.00 Innan stokks og utanSig- urveig Jónsdóttir og Kjartan Stefánsson stjórna þætti um fjölskylduna og heimiliö. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 SIÖdegistónleikarRobert Tear, Alan Civil og North- ern Sinfóniuhljómsveitin flytja Serenööu fyrir tenór, horn og strengjasveit eftir Benjamin Britten, Neville Marriner stj./Vladimir Ashkenszy og Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leika Pianókonsert nr. 2 I g-moll eftir Sergej Prokofjeff, André Previn stj. 17.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.00 Nýtt undir nálinniGunn- ar Salvarsson kynnir nýj- ustu popplögin 20.30 Kvöldskammtur Endur- tekin nokkur atriöi úr morg- unpósti vikunnar. 21.00 Klarinesttukvintett I h-moll op. 115 eftir Johannes Brahms Gunnar Egilson, Paul Zukovsky, Helga Hauksdóttir, Rut Ingólfs- dóttir og Carmel Russill leika. (Frá tónleikum Kammersveitar Reykjavik- ur i Austurbæjarbiói 26. janúar s.l.). 21.45 „Llfsfletir” Hjörtur Pálsson les úr ævisögu Arna Björnssonar tónskálds eftir Björn Haraldsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Séö og lifaö Sveinn Skorri Höskuldsson les end- urminningar Indriöa Ein- arssonar (23). 23.00 Djassþáttur Umsjónar- maöur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdótt- ir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Föstudagur 15. mai 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A döfinni 20.50 Skonrok(k) Þorgeir Ast- valdsson kynnir vinsæl dægurlög. 21.20 Frelsi til aö velja Þriöji og fjóröi þáttur hagfræö- ingsins Milton Friedmans nefnast Athafnafrelsiö og Hver á aö vernda neytenJ- ur? Þýöandi Jón Sigurös- son. 22.15 „Endurminningin merl- ar æ...” (Summer Wishes, Winter Dreams) Bandarisk biómynd frá árinu 1973. Leikstjóri Gilbert Cates. Aöalhlutverk Joanne Wood- ward og Martin Balsam. Rita Walden er á miðjum aldri og á uppkomin börn. Hugur hennar er bundinn viö liöna tiö, svo aö stappar nærri þráhyggju. Eigin- maöur Ritu hefur áhyggjur af henni og gripur til þess ráös að fara meö hana i feröalag til Evrópu. Þýö- andi Jón O. Edwald. 23.40 Dagskrárlok Laugardagur 16. mai 16.30 tþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Einu sinni var Franskur teiknimyndaflokkur. Fjóröi þáttur. Þýöandi Olöf Pétursdóttir. Sögumaður Þórhallur Sigurösson. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Lööur Gamanmynda- flokkur. Þýöandi Ellert Sig- urbjörnsson. 21.00 Buska (Cindy) Ny bandarisk sjónvarpsmynd. Aöalhlutverk Charlaine Woodward, Mae Mercer, Nell Carter og Clifton Davis. Þetta er sagan af Oskubusku færö I nútima- búning. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 22.40 Heimsmeistarakeppni áhugamanna í samkvæmis- dönsum Keppnin fór fram i Duisburg i Vestur-Þýska landi 7. mars siðastliöinn. Þýöandi Ragna Ragnars. (Evróvision — Vestur -þýska sjónvarpið) 23.40 Dagskrárlok Sjúkraflutningar 1 margs konar misræmi og óréttlæti. Sjúklingur, sem fyrsterlagöur inn á sjúkrahús á Egilsstööum og er siðan fluttur til Reykjavikur ber t.d. engan kostnaö af flutn- ingunum. Sjúklingur á Djúpavogi, sem eins stendur á um, veröur hins vegar aö geiöa fjóröung kostnaöarins, þvi aö þar er ekkert sjúkrahús. Sjúklingur utan af landi, sem þarf, eöa óskar aö komast heim til sin og verður aö nota sjúkraflugvél, af þvi aö hann heilsu sinnar vegna getur ekki notaö venjulegar farþegaflugsleiöir, má allt eins búast viö þvi aö bera allan kostnað af sjúkraflug- inu. Reykvikingur, sem eins stæöi á um, en heföi lent á Teiknimyndasaga Frakkakonungs, Athos, Porthos og Aramis, og vini þeirra, hinum unga, hugrakka og ásthneigöa d’Artagnan, sem er hermaöur I Ilfvaröar- sveit Desessart kafteins. Þaö timabil, sem Dumas fjallar um I þessarri sigildu sögu sinni, fyrri hluti 17. aldar, var óróatimabil i Sögu Frakka. Hiröin var á kafi i samsærum ýmisskonar, jafnt innáviö og útáviö. Þá var valdamesti maöur Frakk- lands, Richelieu kardináli, sjúkrahúsi úti á landi, getur hins vegar vænzt þess aö þurfa ekki aö bera neinn kostnað. I þessu sambandi er ekki úr vegi aö minna á, aö sjúkraflug af þessu tagi, kostar allt aö 5000,- kr. Ferðir um fjallvegi meö snjóbil geta lika orðiö ámóta dýrar og sjúkra- flug. Sömuleiöis geta flutn- ingar með sjúkrabil um lang- ar vegalengdir orðið mjög dýrar, t.d. frá Vik i Mýrdal, eða Borgarnesi, til Reykjavik- ur, eöa frá Reykjavik á þessa staði.” Samkvæmt þessu laga- frumvarpi yrðu sett laga- ákvæöi um þaö, aö allur flutn- ingskostnaöur milli sjúkra- húsa væri greiddur af þvi sjúkrahúsi sem sendir sjúk- sem stjórnaöi málefnum Frakklands og meirihluta Evrópu, með járnhendi. Þetta var timi samfelldra stríöa og átaka, stórra og smárra. Aöalsmenn börðust sin á milli, herir marséruöu fram og aftur gegn húgenottum og vopnaðir ræningjahópar riöu um Frakkland þvert og endilangt og skildu eftir sig blóöslóö. Þá var yfirmaöur skyttuher- deildarinnar, de Treville i meiri metum hjá Lúövik XIII en göfugustu aöalsmenn ling, nema i þeim innanbæjar- feröum sem sjúklingur getur heilsu sinnar vegna notaö venjulegar samgönguleiöir. Jafnframt gildir þaö sama viö heimsendingu sjúklings með sérstökum sjúkraflutningi. Flutningsmenn telja að eng- inn eigi að þurfa að kviöa þvi vegna efnahags, aö fá ekk: notiö bestu sjúkraþjónustu sem völ er á i landinu. Állir eiga aö hafa sama rétt til læknisþjónustu og hjúkrunar án tillits til efnahags eða bú~ setu. Að þvi ber að stefna atf fremsta megni. Þessi mark- mið, svo sjálfsögð sem þeu eru, verða að teljast fjarri þvi að vera uppfyllt i okkar landi. Það er þess vegna sem Alþýðuflokkurinn tekur þetta mál upp. Frakklands. Þetta var timabyl skytt- anna, og Dumas hefur tekist ótrúlega vel, að framkalla anda þessa timabils og um- hverfi. Ekkert verka hans, og þau eru milli 500 og 1000 tals- ins urðu jafn vinsælt og þessi skáldsaga. Alþýöublaöið vonar aö lesendur þess hafi gaman af sögunni. Teikningar viö söguna hefur sænski teiknarinn Bengt D. Silfverstrand gert og eru þær einfaldar og sterkar. Olíuhreinsun 1 150.000 tonna pappirsverksmiðja þyrfti um 50MW afl og milli 170- 180 starfsmenn. Stofnkostnaður verksmiðjunnar er talinn verða um 260 millj. dollara. Er hagkvæmt aö reisa og reka oliuhreinsunarstöð hér á landi? Orkustofnun hefur unnið að at- hugunum á þessu verkefni i sam- ráði við erlenda aðila. Miðað er við að oliuhreinsunarstöðin anni eftirspurn Islendinga eftir oiiu- vörum til aldamóta, en gert er ráð fyrir um 560 þús. tonna árs- notkun aö meötöldum 15.000 tonnum til malbikunar fram- kvæmda. Miðaö við verðlag á Rotter- dammarkaði i janúar 1981, sem er mjög lágt miöað við það verö sem skráð er a hráoliu almennt á sama tima, kemur I ljós, að olíu- hreinsunarstööin skilar um 12% raunvöxtum ef hráolia fengist frá Saudi-Arabi'u, miöað viö 20% af- skriftartima og 11% miðað við 15% afskriftartima. Við tiltölulega litla hækkun á hráoliuverði, að óbreyttu afurðarverði, minnkar aröurinn hratt og er 8.1% við 20 ára af- skriftartima, ef miðað er við verð frá Sovétrikjunum og tap yrði á stööinni, ef keypt yröi olia til vinnslu frá Noröursjávarlönd- unum. Iönaðarráöuneytiö mun að til- lögu orkumálastjóra skipa starfs- hóp til að gera nánari úttekt á þessum málum, sem m.a. taki miö af viöhorfum i oliukaupum til landsins á næstu árum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.