Alþýðublaðið - 14.05.1981, Síða 7

Alþýðublaðið - 14.05.1981, Síða 7
Fimmtudagur 14. maí 1981 7 Erlend syrpa Erlend syrpa Erlend syrpa Erlend syrpa Erlend syrpa Byggðastefna í N-Afríku Nii er I gangi rannsóknarverk- efni vegna atvinnuleysis i strjálbýlustu hérööum N-Afrlku. V-Þýskastjórnin ásamt Alþjóöa vinnumálastofnuninni bera kostnaöinn af rannsóknunum og standa fyrir þeim. Nákvæmar rannsóknir hafa fariö fram i dreifbýli Algeriu, Túnis, Egypta- lands og Súdan. Þýska Þróunar- aöstoöar stofnunin hélt nýlega fund, þar sem niöurstööur rann- sóknanna voru kynntar. Umræöur milli rannsóknaraöil- anna, stjórnmálamanna frá ýms- um afriskum löndum og fulltrúa alþjóölegra samtaka, snerust um vandamál, sem ekki aöeins er aö finna I N-Afríku. Þrátt fyrir miklar umbætur I landbúnaöi, áveitum, áburöar- notkun og aukinni vélvæöingu, er samt sem áöur mikill munur á framleiösluaukningarmöguleik- um milli heföbundins landbún- aöar og nýtisku landbúnaöar. Þar aö auki kostar þaö stórfé I fjár- festingu, aö skapa ný störf. Af ýmsum ástæöum hefur land- lausum fjölgaö talsvert. Þaö hefur reynst illa, aö veita iön- þróun forgang fyrir framþróun I landbúnaöarframleiöslu. Þá er þaö vandamál aö efla lýöræöis- lega ákvaröanatöku meöal þeirra, sem lifa af landbúnaöi. Enn eitt vandamál, sem rætt var, var, aö stór hluti vinnuafls- ins flyst burtu. í Egyptalandi t.d. hafa 12% vinnuaflsins flutt úr landi. í Algeriu byrjaöi slöasti ára- tugur á þvi aö ný met voru sett i landflótta. 7% af vinnuafli i dreif- býli fluttist burtu árlega. Flestir fluttu annaö hvort til borganna, eöa hreinlega úr landi. Menn voru ekki á eitt sáttir um ástæöurnar fyrir þessu. En menn voru sammála um aö þróun land- búnaöar fær ekki þann forgang, sem stjórnmálamenn vilja halda fram. Þess vegna eykst fæðuinnflutn- ingur til þessara landa sifellt. 1 sumum löndum er nú meir en helmingi fæöuþarfarinnar full- nægt, með innflutningi. Og borgarbúar lifa mun betur en bændur. Hinsvegar lifa margir ibúar smáþorpa á landsbyggöinni undir fátæktarmörkunum. Stefnir í fólksfækkun í Noregi Ef hlutfall barnsfæöinga hækkar ekki i Noregi, veröur fólksfjöldi þar aöeins 2,2 milljónir um aldamótin 2100. Fólksfjöldi I Noregi er nú rúmar 4 milljónir. Hlutfall barnsfæöinga nú, mun leiöa til fólksfjölgunar upp aö 4,2 milljónum um næsta aldamót, en eftir aldamótin mun fólksfækkun hefjast. Innan 70 ára yröi fólks- fjöldinn kominn niöur i 3,3 milljónir. Fjöldi barnsfæöinga hefur minnkað stórlega siöustu 10—15 ár, úr 66000 á ári um miðbik siö- asta áratugar, I 51000 áriö 1980. Þetta stafar eingöngu af minnk- andi frjósemi, þvi fólksfjöldinn hefur farið vaxandi á sama tima. Mælistikan á frjósemi, er fjöldi barna fæddur á ári hverju, miðað viö konur á barneignaaldri. Ariö 1980, var frjósemismeðal- taliö 1,7, sem er lægsta sllk tala sem skráö hefur veriö i Noregi. Um miöjan 3. áratuginn var hún 1,8, en hækkaði slöan jafnt og þétt I mettöluna 3,0 áriö 1964. Siöan hefur talan farið lækkandi. Stjórnvöld I Noregi hafa miklar áhyggjur af þessu, og þeim vandamálum, sem þessi þróun mun óhjákvæmilega leiöa til. Nú hugleiöa menn aögeröir til aö koma i veg fyrir þessa þróun og snúa henni viö, en engar fastmót- aöar tillögur hafa veriö lagöar fram. Meöalaldur hækkar stööugt, og fækkun barnsfæöinga mun leiöa til öldrunar þjóðar- innar. Stjórnvöld hafa enn ekki lagt til nein úrræöi viö þessum vanda. Mengun andrúmslofts og annars, hefur ýmislegt i för meö sér. Hér eru þýskir slökkviliðsmenn, sem hafa fengiö þaö aukna hlutverk, aö vera i framlinunni, ef til meiriháttar mengunar kemur. Þungmálmamengun í fæðu í Þýskalandi Alvarleg matareitrun getur orsakast af kadmium og öörum þungum málmum, sem sleppa út I umhverfiö i iönaði, og engin augljós lausn finnst á þessu mengunarvandamáli, segja sér- fræöingar V-þýsku stjórnarinnar i Bonn, en þeir hafa leitaö aö úr- ræöum viö þessu I tiu ár. Þetta var niöurstaða skýrslu um kadmiummengun, sem var lögö fyrir v-þýska þingiö af Um- hverfisverndarstofnuninni þar i landi. Heilbrigðisráöuneytiö þýska segir aö setja verði ákvæöi um hámark á notkun kadmiums I áburði, sem byggja ætti á mæl- ingum sem reglulega fara fram i Þýskalandi. V-þýska þingiö deildi sérlega um kadmium sem berst út I um- hverfið i úrgangi iöjuvera. Þýsk stjórnvöld telja aö ódýrast og öruggast væri aö sla úr úrgangin- um hættuleg efni, svo sem kadmi- um, blý og kvikasilfur. Onnur leiö væri aö brenna úrganginn, en þaö myndi aöeins sleppa þessum málmum út i andrúmsloftiö. Sumir þingmenn vildu jafnvel láta banna kadmium og finna eitthvað I staðinn fyrir þaö. Samkvæmt tölum úr mæling- um, sem eru geröar reglulega, hefur magn þungra málma i mat- vælum ekki enn náð hættumörk- unum. En aögátar er þörf hvaö varöar kadmlum. Læknar ráöa fólki frá þvi aö boröa sveppi og nýru of oft. En kadmium er náttúrulegt efni sem getur fundist hvar sem er, sérlega sem úrgangsefni stál- iöjuvera, og þar sem kol eru brennd, sem og viö framleiöslu á áburöi. Þaö safnast siöan I beitar- og ræktarlandi. Einföld krabbameinsprófun Þaö er enn eitt stærsta viö- fangsefni lækna aö finna krabba- mein snemma, meöan enn eru góöir möguleikar á aö komast fyrir þaö. Þvi einfaldara, sem þaö yröi aö finna slikt, þvi betra auð- vitaö. 1 V-Þýskalandi eru nú aö fara i gang tilraunir meö aö finna krabbamein snemma, meö hita- mælingum. Hver sjúklingur er prófaöur meö hitaaölögun, en slikar próf- anir hafa fariö fram lengi i Heidelberg. Prófunin byggist á þvi, aö geta likamans til aö aö- laga sig hitabreytingum utanfrá, minnkar greinilega á fyrstu stig- um krabbameins. Likamshitinn er mældur meö innrauöum skynjurum á ýmsum stööum á likamanum. Sjúklingur- inn færir siöan hendi sina I ilát meö köldu vatni, og hiti hans er mældur aö nýju. Samanburöur sýnir siöan, hversu vel likaminn getur aölagast þessum breyting- um á hita. Sjúklingar, sem hafa sýnt litla aölögunarhæfni hafa I 9 tilfellum af tiu reynst hafa krabbamein á ýmsum stigum, en tilraunir hafa veriö geröar á fólki, sem vitaö er aö hefur krabbamein, sem og á sjálfboöaliöum. Læknar vonast til, aö þessi tækni veröi einfölduö Þessi tækni er einföld, ódýr, skaölaus og hægt er að endurtaka prófunina eins oft og þurfa þykir, sem þykir gott i krabbameins- rannsóknum. Nú fara fram próf- anir á þessari tækni 1 stórum stil á spitölum I V-Þýskalandi. Unga kynslóðin vill frekar kryddað te Stundum verða tesmakkar- arnir i Hamborg óskaplega fegn- ir, þegar kaffitiminn kemur. Hvergi i heiminum er flutt inn jafnmikiö af tei og i Hamborg, London og Rotterdam. 000 tonn af tei eru flutt til V-Þýskalands og 80% af þvi fer um höfnina i Ham- borg. Þjóöverjar drekka þó ekki eins mikiö te og Bretar, sem nota um3, kfló af tdaufiá mann á ári. Austur-Frislendingar, sem búa nærri hollensku landamærunum komast þó yfir 3 kiló á ári. Þeir drekka teið sterkt, sætt og meö rjóma. Almennt seljast þær te- tegundir best, sem eru gullnar eða gular á litinn, en yngri kyn- slóöirnar vilja frekar kryddaö te. Viðtalstimar þingmanna Alþýðuflokksins Þingflokkur og Framkvæmdastjórn Alþýðu- flokksins hafa ákveðiðað efna til reglulegra viðtalstíma þingmanna Alþýðuf lokksins á flokksskrifstofunni í Alþýðuhúsinu nú fyrst um sinn. Flokksfólk og aðrir sem áhuga hafa fyrir því að ræða við þingmennina fá þarna tækifæri til þess að ná til þeirra á auglýstum viðtalstímum— Vmist með því að hringja í síma skrifstof unnar— 1 50 20 eða með því að koma og ræða við þá. Viðtalstímar verða, sem hér segir: Þriðjudag 19. maí verður Karvel Pálmason til viðtals f rá kl. 11 til kl. 12 fh. Fimmtudag 21. maí verður Magnús H. Magnússon viðtalsfrá kl. 17.30 til kl. 19. Aðrir viðtalstímar verða auglýstir síðar. Verkamannafélagið Hlíf Hafnarfirði Tillögur uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs verkamannafélagsins Hlifar um stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1981 liggja frammi á skrifstofu Hlifar frá og með fimmtudeginum 14. mai 1981.öðrum tillögum ber að skila á skrif- stofu Hlifar Reykjavikurvegi 64 fyrir kl. 17.00 mánudaginn 18. mai 1981 og er þá framboðsfrestur útrunninn. Kjörstjórn verkamanna- félagsins Hlifar Byggingaverkfræðingar — byggingatæknifræðingar — tækniteiknarar Opinber stofnun óskar að ráða eftirtalið starfsfólk: 1. Byggingaverkfræðing. 2. Byggingatæknifræðing 3. Tækniteiknara Launakjör samkvæmt ráðningasamning- umrikisins. Umsóknir sendist til blaðsins fyrir 22. mai nk. merkt320. Frá menntaskólanum við Hamrahlíð Skólaslit og brautskráning stúdenta verð- ur laugardaginn 23. mai kl. 14.00. Skráning nýrra nemenda i öldungadeild fer fram þriðjudaginn 19. mai kl. 17—19. Skráning eldri nemenda i öldungadeild fyrir haustönn 1981, fer fram 16. mai kl. 12.30—16.30, og mánudaginn 18. mai kl. 17—19. Sýning prófúrlausna i öldungadeild verður 16. mai kl. 10—12. Rektor Fjölskylduferð Alþýðu- flokksfólks í Kópavogi Alþýðuflokksfélögin í Kópavogi efna fil fjöl- skylduferðar um Reykjanesfólkvang laugar- daginn 16. maí. Tilvalin helgarferð fyrir alla fjölskylduna. Takið börnin með. Leiðsögumaður: Jón Jónsson< jarðf ræðingur. Broftför frá: Hamraborg 7, kl. 10.00 stundvfs- lega. Tilkynnið þátttöku til: Sólveigar, sími 44593 Sigríðar, sími 42429 Grétu simi 44071 I september 1975 var Reykjanesfólkvangur stof naður. Að honum standa eftirtalin sveitar- félög: Reykjavík, Kópavogur, Seltjarnarnes, Garðabær, Haf narf jörður, Keflavík, Njarðvík, Grindavíkog Selvogur. Fólkvangur- inn nær alla leið norður í Víf ilstaðahlíð suður á Krísuvíkurberg og vestan frá Höskuldar- völlum austur fyrir Grindarskörð, þar sem Bláf jallafólkvangur tekur við. Með þessu hef- ur það komist í framkvæmd að friðlönd og fólkvangar ná alla leið þvert yfir Reykjanes- skagann úr Elliðaárvogi á Krísuvíkurberg. Ferðinni verður hagað .þannig í stórum dráttum: ekið inn á Höskuldarvelli, gengið síðan meðfram Trölladyngju inn um Sog, upp á Grænavatnseggjar og niður á Lækjarvelli. Þar geta þeir, sem vilja, lokið göngunni og tekið sér far með bílnum í Krísuvík, en hinir halda göngunni áf ram yf ir Móhalsá um Ketil- stíg, yfir Sveifluháls og koma niður hjá Sel- túni, þ.e. hverasvæðinu i Krfsuvík.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.