Alþýðublaðið - 02.07.1981, Blaðsíða 2
2
Fimmtudagur 2. júlí 1981
A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐf - A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI
IslensK músík:
Engill frá ísköldu landi
Undir þessari fyrirsögn kom i
blaðinu Stuttgarter Nach-
richten, 8. mai s.l. grein eftir
músikgagnrýnanda blaðsins,
Roselinde Myio, um 21.konsert i
St. Michaels-kirkju i Stuttgart,
þar sem flytjendur voru Guðrún
Sigriður Friðbjörnsdóttir,
mezzósópran, Roman Schimm-
er, fiðla, og Siegfried Muller-
Murrhardt, orgel.
Um þennan konsert, 3. mai
1981 segir m.a. svo: „Sann-
kölluð engilsrödd, frábærlega
hrein, með rikulegum, drama-
tiskum tjáningarmöguleikum
birtist okkur á 21. hljómleikum
St. Michaels-kirkju. Þessi dýr-
mæta söngrödd er gefin islensku
mezzúsópran-söngkonunni,
Guðrúnu Friðbjörns.
Þrjú islensk kirkjulög eftir
Jón Leifs, sungin á hljómriku,
svolitið koksettu frummálinu,
voru heillandi sakir ,,ný-
gregórianskrar” hrjúfrar al-
vöru. Þau bera jarðbundið raun
veruleikans svipmót, laus við
allt flos og flúr, bæði i sönglinu
og undirleik. Michaels-kirkja er
kunn fyrir mikinn hljómburð.
„Vertu, guð faðir” söng Guð-
rún, með ágætlega raddstilltu
orgeli hljómaði það eins og upp
hæfist fullskipaður kór með
norrænum „Brynhildum”, til
þess að vegsama Óðin.
Guðrún Friðbjörns frumflutti
á þessum konsert nýtt verk eftir
þýska tónskáldið Alexander
Gabriel (f. 1930), „Synesiskur
Morgunsöngur”, fyrir Mezzó-
sópran og orgel, við texta eftir
griska skáldiö og biskupinn
Synesios (um 400 e. Kr.).
Gagnrýnanda farast svo orð:
„Mannsröddin hlýtur hér litúr-
giskt hlutverk en orgelið styður
með breiðu litrófi. Sameiginlegt
forte og fortissimo fylltu til hins
itrasta kirkjurými og stefndu til
þess óendanleika út yfir rúm og
tima, sem táknrænn er fyrir
guðkonungs-hugtak allra ein-
gyðis- og fjölgyðistrúarbragða.
1 Telemann-kantötunni, „Til
hæða fer þú með fögnuði”, fyrir
mezzósópran, fiðlu og orgel,
skreytti Roman Schimmer
flutning með leiftrandi fiðlutón,
en Guðrún Friðbjörns flutti ein-
söngshlutverk sitt með persónu-
Guðrún Sigriður Friðbjörns
dóttir, mezzósópran
legum einkennum og undir-
strikaði mjúka, hlýja sönglinu
verksins. Organistinn studdi
lýtalausun kólóratúr-söng af j
nærgætni og kostgæfni.”
önnur verk á efnisskrá voru
orgelverk eftir Moffat, William
Boyce og Bach og fiðluverk eftir
Vitali, Handel og Moffat.
Guðrún Friðbjörns hlaut
Henrik-Steffens-námsstyrkinn
1980 og hefur stundað söngnám i
Munchen hjá próf. Marianne
Schech og i Stuttgart hjá próf.
Engler. Hún mun og taka virkan
þátt i „Sommerakademie Jo-
hann Sebastian Bach” undir
stjórn próf. Helmuth Rilling.
Baldvin Halldórsson
Margrét Guðmundsdóttir
Útvarpsleikrit vikunnar
„Konan með hundinn”
— eftir Lazare Kobrynski
Fimmtudaginn 2. júli kl. 20.05
veröur flutt leikritiö „Kcman með
hundinn” eftir Lazare Kobrynski,
byggt á samnefndri sögu eftir
Anton Tsjekov. Þýöinguna gerði
óskar Ingimarsson og Baldvin
Halldörsson er leikstjdri. I hlut-
verkum eru Margrét Guömunds-
döttir, Sigurður Skiílason, Guðrún
Þ. Stqihensen og Randver Þor-
láksson. Tæknimaöur: Runólfur
Þorldksson. Fi„tnirgur leiksins
tdkur tæpa klukk' tund.
Dimitri Dimitri'-s; Gurov er
Moskvubúi sem fe- .- 'ega suður
til Jalta að létta s . upp. 1 einni
slikri ferö hittir hann önnu,
.JConuna með hundinn”. HUn er
gift háttsettum embættismanni,
en er langt frá þvi ánægð i hjóna-
bandinu. Kynni hennar og Gurovs
veröa nánari en hUn hefur ætlast
til. Það veldur þeim báðum erfið-
leikum, þvi enginn hleypur frá
skyldum sinum. hvort sem bær
eru imyndaðar eða raunveruleg-
ar.
Anotn Tsjekov fæddist i
TaganrogiSuður-RUsslandi 1860.
Hann stundaði nám i læknisfræði,
og var starfandi læknir um
margra ára skeið. Vegna heilsu-
leysis varð hann þó að draga sig i
hlé. Hann keypti sér hUs i Jalta á
Krimskaga og bjó þar að mestu
siðustu árin, en lést á heilsuhæli i
Þýskalandi sumarið 1904.
Tsjekov byrjaöi ungur að skrifa
smásögur og einþáttunga, en flest
„stærri” leikrit hans eru samin
um eða eftir aldamótin. t.d.
„Þrjár systur” og „Kirsuberja-
garöurinn”. Þau hafa bæði verið
sýnd hér á sviði og flutt i útvarpi,
ásamt „Máfinum”, „Vanja
frænda” og allmörgum einþátt-
ungum.
Franski rithöfundurinn Lazare
Kobrynski hefur san>ið nokkur
leikrit þ.á.m. eitt um „Gamla
Nóa”, sem flutt hefur veriö viða á
No’ðurlöndum, þó ekki hér. Auk
þess má nefna „La mort du presi-
dent” og „Jours des paques”.
Sýningar
Bogasalur:
Silfursýning Sigurðar Þor-
steinssonar verður i allt sumar.
Rauða húsið Akureyri:
Sigrún Eldjárn sýnir teikningar
og graflk, en Sigrún stundaöi
nám viö Myndlista- og handiða-
skóla Islands á árunum 74—77,
auk þess sem hún læröi i Pól-
landi um hrið. Sýningin stendur
til sunnudagsins 5. júli og er op-
in frá kl. 15—21 alla daga.
Kjarvalsstaðir:
Sumarsýning i Kjarvalssal.
Sýnd eru verk eftir meistara
Kjarval, úr eigu Reykjavikur-
borgar. í vestursal og á göngum
Norræna húsið:
4. júli veröur opnuð sýning á
verkum Þorvaldar Skúlasonar,
sem stendur yfir i allt sumar. 1
anddyri er sumarsýning á is-
: lenskum steinum á vegum Nátt-
úrufræöistofnunar.
Bíóin
Stjörnubíó
Bjarnarey
(Bear Island)
Hörkuspennandi og viðburðarik
ný amerisk stórmynd I litum,
gerð eftir samnefndri metsölu-
bók Alistairs MacLeans. Leik-
stjóri Don Sharp. Aðalhlutverk:
Donald Sutherland, Vanessa
Redgrave, Richard Widmark.
Austurbæjarbíó
I Nautsmerkinu
(I Tyrens Tegn)
Hin afar vinsæla skemmtilega
og djarfa, danska gamanmynd.
Aðalhlutverk: Ole Söltoft, Karl
Stegger.
Tónabió
Tryllti Max
(Mad Max)
Mjög spennandi mynd sem hlot-
ið hefur metaðsókn viða um
heim. Leikstjóri: George Mill-
er. Aðalhlutverk: Mel Gibson,
Hugh Keyasy-Byrne.
Hafnarf jarðarbíó
Lestaránið mikla
(The great train robbery)
Aðalhlutverk: Sean Connery,
Donald Sutherland, Les-
ley-Anne Down.
Útvarp
Fimmtudagur
2. júli
7.00 Veðurfregnir
Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorð. GuðrUn Þórar-
insdóttir talar.
8.15Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (Utdr.) . Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
„Geröa” eftir W.B. Van de
Hulst; GuðrUn Birna
Hannesdóttir les þýöingu
Gunnars Sigurjónssonar
(9).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.30 Barokktónlist. Heinz
Holliger og Maurice Bourge
leika með I Musici-
kammersveitinni. Konsert
fyrir tvö óbó og hljómsveit
eftir Tommaso Albinoni /
Severing Gazzeloni leikur
meö sömu hljómsveit tvo
flautukonserta, nr. 1 i F-dUr
og nr. 4 i G-dUr, eftir
Antonio Vivaldi.
11.00 Verslun og viðskiptLUm-
Torfan:
Sýning á leikmyndum Messiönu
Tómasdóttur.
Listasafn Einars Jóns-
sonar:
Opið alla daga nema mánu-
daga.
Nýja galleríið/
Laugavegil2:
Alltaf eitthvað nýtt að sjá.
Ásgrímssafn:
Safnið er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30—16.
Höggmyndasafn
Ásmundar Sveinssonar:
Opið á þriðjudögum, fimmtu-
dögum og laugardögum frá
klukkan 14 til 16.
Djúpið:
Sýning á myndverkum Björns
Jónssonar og Gests F. Guö-
mundssonar er opin til 1. júli.
Laugarásbíó
Rafmagnskúrekinn
Ný mörg góð bandarisk mynd
með úrvalsleikurunum Robert
Redford og Jane Fonda i aöal-
hlutverkum. Redford leikur
fyrrverandi heimsmeistara -i
kúrekaiþróttum, en Fonda
áhugasaman fréttaritara sjón-
varps.
Regnboginn
A
Lili Marleen
Spennandi og skemmtileg ný
þýsk litmynd, nýjasta mynd
þýska meistarans Rainer Wern-
er Fassbinder. — Aðalhlutverk
leikur Hanna Schygulla, var i
Mariu Braun, ásamt Giancarlo
Giannini — Mel Ferrer.
B
Capricorn one
Hörkuspennandi og viðburðarik
bandarisk Panavision-litmynd,
um geimferð sem aldrei var
farin.
Elliott Gould — Karen Black —
Telly Savalas o.m.m.fl.
Leikstjóri: Peter Hyams.
C
Lyftið Titanic
Stórbrotin og snilldarvel gerö
ný ensk-bandarisk Panavision
litmynd um björgun risaskips-
ins af hafsbotni.
Rætt er við MagnUs E.
Finnsson framkvæmda-
stjóra Kaupmannasamtaka
Islands um námskeiö fyrir
afgreiðslufólk.
11.15 Morguntónieikar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
14.00 Prestastefnan sett I
Hátfðarsal Háskóla tsiands
Biskup Islands flytur ávarp
og yfirlitsskýrslu um störf
og hag þjóökirkjunnar á
synodusárinu.
15.10 Miðdegissagan: „Læknii
segir frá” eftir Hans Killian
Þýðandi: Freysteinn
Gunnarsson. Jóhanna G.
Möller les (13).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Siðdegi stónl eikai
17.20 Litli barnatiminn.Gréta
ólafsdóttir stjórnar barna-
tima frá Akureyri.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi 'J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 A vettvangi
20.05 Konanmeðhundinn.Leik-
rit eftir Lazare Kobrynsky,
byggt eftir samnefndri sögu
eru verk eftir 13 islenska lista-
menn sem ber yfirskriftina:
Leirlist, gler,textill, silfur, gull.
Krikjumunir:
Sigrún Jónsdóttir er með batik-
listaverk.
Listasafn islands?
Litil sýning á verkum Jóns
Stefánssonar og einnig eru sýnd
verk i eigu safnsins. í anddyri er
sýning á grafikgjöf frá dönskum
málurum. Safniö er opið dag-
lega frá kl. 13.30—16.00.
Árbæjarsafn:
Frá 1. júni til 31 ágúst er safnið
opið alla daga nema sunnudaga
frá kl. 13.30—18.00. Strætisvagn
nr. 10 frá Hlemmi fer að safn-
inu.
Epal# Síðumúla 20.
Sýning á grafik- og vatnslita-
myndum og textilverkum eftir
danska listamanninn og
arkitektinn Ole Kortzau. Sýn-
ingin stendur yfir til 16. júli og
er opin á venjulegum verslunar-
tima.
D
Ormaflóðið
Spennandi og hrollvekjandi
bandarisk litmynd meö Don
Scardino — Patricia Pearce.
Bönnuð börnum.
Hafnarbíó
Cruising
Æsispennandi og opinská ný
bandarisk litmynd, sem vakið
hefur mikið umtal, deilur, mót-
mæli o.þ.l. Hrottalegar lýsingar
á undirheimum stórborgar. A1
Pacino — Paul Sorvino — Karen
Allen. Leikstjóri: William
Friedkin.
Nýjabíó
Inferno
Ef þú heldur að þú hræðist ekk-
ert, þá er ágætis tækifæri að
sanna það með þvi að koma og
sjá þessa óhugnanlegu liryll-
ingsmynd strax i kvöld.
Bæjarbíó
Valdatafl
(Power Play)
Hörkuspennandi, viðburðarik,
vel gerð og leikin ný amerisk
stórmynd um blóðuga valda-
baráttu i ónefndu riki. Aðalhlut-
verk: Peter O. Toole, David
Hemming, Donald Pleasence.
eftir Anton Tsjekov. Þýö-
andi: Óskar Ingimarsson.
Leikstjóri: Baldvin
Halldórsson. Leikendur:
Margrét Guðmundsdóttir,
Siguröur SkUlason, GuörUn
Þ. Stephensen og Randver
Þorláksson.
21.00 Einsöngur I útvarpssal
Anna JUliana Sveinsdóttir
syngur lög eftir Sigvalda S.
Kaldalóns, Karl O. Runólfs-
son og Arna Thorsteinson.
Lára Rafnsdóttir leikur með
á pianó.
21.20 Náttúra Islands - 3.
þáttur. Þegar Amerika
klofnaði frá Evrópu. Um-
sjón: Ari Trausti Guð-
mundsson. Rætt er við
AgUst Guðmundsson jarð-
fræðing og fjallað um land-
rekskenninguna, upp-
byggingu Islands, hugsan-
legar orsakir landreksins og
afleiðingar þess.
22.00 Walter Landauer leikur á
pfanó lög eftir Grieg, Beet-
hoven, Chopin og Grainger.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins
22.35 Séð og lifaðSveinn Skorri
Höskuldsson les Ur endur-
minningum Indriða Einars-
sonar (45).
23.00 Næturljóð. Njöröur P.
Njarðvik kynnir tónlist.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.