Alþýðublaðið - 02.07.1981, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.07.1981, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 2. júlí 1981 Þar sem umræöan um Kleifar- vegsheimiliö aö undanförnu hefur veriö villandi i grundvallaratriö- um — einkum sii umræöa sem fram hefur fariöi fj(3miölum, tel ég réttaö draga fram ýmis atriöi, sem legiö hafa I láginni. Kleifarvegsheimiliö er aöeins eitt margvislegra lirræöa sem beitt er til aö mæta vanda tauga- veiklaöra nemenda I grunnskól- um Reykjavikur. A vegum fræösluyfirvalda borgarinnar eru starfandi 3 sálfræöideildir, þar sem umtalsveröur hluti verkefn- anna er kliniskt starf meö tauga- veiklaöa nemendur. I öllum hverfisskólum borgarinnar er hluta sérkennslumagnsins bein- linis variö til vinnu meö tauga- veiklaöa nemendur. I vetur hefur þar veriö um aö ræöa u.þ.b. 10 starfsgildi kennara. Þá voru starfrækt svonefnd skólaathvörf fyrir taugaveiklaöa nemendur i 6 af skólum borgarinnar, þar unnu 15 manns (miöaö viö heil störf). Ennfremur f 2 dagdeildir fyrir taugaveikluö börn meö sem svar- ar 7 heilum störfum kennara og loks einn dagskóli meö 5 heilum starfsgildum. Ef gert er ráö fyrir aö þriöjungur starfs sálfræöi- þjónustunnar (15 starfsmanna) beinist aö taugaveikluöum börn- um, þá vöröu fræösluyfirvöld borgarinnar sl. skólaár sem svar- ar 42 mannaárum til starfa meö taugaveikluö börn — auk hinna 8 starfsgilda á Kleifarvegsheimil- inu. Þá má ekki gleyma þvi I þess- ari umræöu aö Félagsmálastofn- un Reykjavikur hefur einnig Ur- ræöi til hjálpar taugaveikluðum börnum og foreldrum þeirra, einkum vistunarUrræöi. 1 rikis- geiranum eru lika Urræöi fyrir reykvisk skólabörn meö geöræn vandkvæði og atferlistruflanir, svo sem Geödeild barnaspitala Hringsins, Skóli geödeildarinnar, öskjuhllöarskóli og Unglinga- heimili ríkisins. Þrátt fyrir þaö sem hér hefur verið tilgreint fer þvi vlös fjarri aö nefnd Urræöi nægi til þess aö sómasamlega sé séö fyrir þörfum hins fjölmenna hóps taugaveikl- aöra barna og foreldra þeirra. Fjárskortur SU staðreynd aö fjármunir til aögeröa á þessu sviöi haf a alla tið veriö af skornum skammti knyr okkur tilábyrgrar gagnrýni á þau Urræöi sem viö höldum Uti og stöðugrar leitar aö nýjum val- kostum sem h'klegir viröast til aö skila enn betri árangri og til fleiri taugaveiklaöra barna en rikjandi skipan gerir kleift. Úrræöin sem komiö hefur verib upp eru þvi sifellt til skoöunar og aidurmats I ljósi reynslunnar af hverju einu og hhföarlaust eru þau borin saman viö nýjungar sem gefið hafa góöa raun annars staðar. Svo hefur veriö og er um hin ýmsu sérkennsluUrræði og sálfræöiþjónustuna. Kleifarvegs- heimiliö er hér engin undantekn- ing. Ég minni á aö á síðasta ára- tug lagði Reykjavikurborg niöur tvo rótgróna heimavistarskóla fyrir taugaveikluö börn og nýtti fjármagniðog mannaflann á ann- an hátt sem talinn var skila betri árangri. Tillöguna sem fræðsluráöið hefur samþykkt um breytta skip- an starfseminnar á Kleifarvegi 15 ber aö skoöa I þessu ljósi, skoða hana i eðlilegu samhengi viö önn- ur Urræöi sem fyrir eru á þessu sviði, taka mið af prinsipafstöðu Menntamálaráðuneytisins til kostnaöarþátttöku viö rekstur meöferöarheimilis fyrir tauga- veikluö börn og siðast en ekki sist draga lærdóma af erfiðleikunum viö starfsræksluna á Kleifarvegi undanfarín ár. Til glöggvunar skulu nU raktar fáeinar staðreyndir um tilurö heimilisins og þróun mála þar til þessa. Kaup með skilyrðum Þann 13. mai 1974 buðu Heimil- issjóöur taugaveiklaöra barna og Hvitabandiö Fræösluráöi Reykjavikur aö gjöf helming and- virðis hUseignarinnar Kleifar- vegur 15, svo fremi Borearsióöur keypti nefnda hUseign og eftirfar- andi skilyröum yröi fullnægt: ,,a) HUsnæöiö veröi notaö til þess aö starfrækja meðferðar- og skólaheimili fyrir taugaveikluö börn i Reykjavik. b) Fræðsluráð Reykjavikur annist rekstur heimilisins og verðifagleg stjórn þess I höndum Sálfræðideildar skóla i Reykja- vik.” Bæöi Barnaverndarfélag Reykjavjikur og Hvitabandiö lögöu á þaö áherslu þá og slöar (m.a. i’brefi B.R. 31. jan. 1976 og H. 2. f eb. 1976 til fræðslustjóra) aö heimiliö starfaði „allan sólar- hringinn áriö um kring” og „Sjé stjórnaö af sálfræöilega eöa upþ- eldisfræðilega menntuöum for- stööumanni.” Starf meðferöarheimilisins hófst haustiö 1974. Jón Karlsson sálfræöingur sem áður haföi starfað á Geödeild barnaspitala Hringsins var ráðinn forstöðu- maöur, en auk hans 7 uppeldis- fulltrdar, auk ráögefandi læknis, sálfræöings og sérkennara. Kenn- ari 11/2 starfi kom siöar. Gert var ráö fyrir samfelldum starfstima alltárið. Aöloknum undirbUningi hússins og námskeiði fyrir starfs- liö var fyrsta vistbarniö tekið inn I. nóvember. Forstööumaðurinn og hinn ráðgefandi sálfræðingur mótuöu meöferöarstefnuna sem var sérstök Utfærsla á svonefndri umhverfismeðferö (miljöterapi). Tveir sálfræöinemar sem störf- uöu sem uppeldisfulltrUar á heimilinu á árunum 1974-1976 hafa I kandidatsritgerö sinni frá 1979 lýst starfinu, gert grein fyrir erfiöleikunum og leitast viö aö meta árangurinn af meðferöinni. Þeir telja árangurinn býsna góð- an miöaö viö aöstæöur, sem á ýmsan hátt voru erfiöar — eink- um vegna fjárskorts. Léieg nýting Paö sem sér I lagi varö þyrnir I auga fræðslu- og borgaryfirvalda eftir reynsluna af tveimur fyrstu starfsárunum var léleg nýting vistplássanna. Ef nýtingin fyrsta starfsárið er skoöuö kemur I ljós að aöeins 1041 vistdagur af 1824 mögulegum vistdögum var nýtt- ur, eöa 57%. Annaö fyrirbæri var þaö sem kom mjög á óvart, og ekki hefur tekist aö vinna bug á slðar þrátt fyrir Itrekaöar tilraunir. A tima- bilinu frá 26. mai til 9. jdni 1975 hurfu börnin af heimilinu, flest I sveitadvöl. Þaö tókst ekki aö ná vistbami aftur inn á heimilið fyrr en þann 1. október 1975 að afloknu 16 vikna hléi.Og þaö tókst aöeins fyrir haröfylgi forstööumannsins aö tryggja nokkru betri nýtingu vistplássanna 2. starfsárið. Um þessa erfiöleika segir þáverandi forstööum aöur i bréfi til fræöslu- ráösins dags. 7. april 1976: „I starfsreglum heimilisins er gert ráö fyrir þvi, aö Sálfræöi- deildir skóla I Reykjavik visti börn á Meðferðarheimilinu aö undangenginni rannsókn. NU veröur aö játa, aö hingaö til hefur þetta aðeins veriö hluti sannleikans. Þannig hefur ver- ið aö ég hef sjálfur þurft aö ganga inn I rannsóknir helm- ings barnanna venjulega I um- boöi Sálfræöideildanna. 1 þess- um tilfellum hefur þaö einnig hviltá mér aö „motivera” for- eldrana. Þar aö auki hafa þrjU börn komiö frá Barnageödeild eöa Félagsmálastofnun þannig að Sálfræöideildimar hafa I raun og veru séö um rannsókn- ir og motiveraö foreldra i ca. 40% tilfellanna. NU kann aö vera aö ýmsum þyki þaö undarlegt aö forstööumaöur Meöferöarheimilis skuli sjálfur hafa séö um þaö aö fylla heim- iliö af börnum, bæöi meö þvi að rannsaka mál barnanna og einnig aö „motivera” foreldr- ana. Mundu ýmsir likja þvi viö þaö aö ef yfirlæknir á Kleppi færi niöur i bæ og sækti sér sjdklinga eftir þvi sem pláss losnuöu þar innfrá. Þvi er auö- vitaö heldur ekki aö neita aö mér hefur alltaf þótt þessi aö- staða mjög erfiö og hefur hUn m.a. veriöþess valdandi, aö ég hygg ekki á aö ilendast I þvi starfi. Þaö sem hefur valdiö þvi aö ég hef tekið þetta hlutverk aö mér er einfaldlega þaö, aö ef ég heföi ekki gert þaö heföi nýt- ing á heimilinu verið mun lak- ari.” Af þessari reynslu má hvorki draga þá ályktun aö taugaveikluö börn i þörf fyrir meöferö hafi ekki verið nógu mörg til aö nýta heim- iliö sómasamlega, né þar sé dug- leysi sálfræöiþjónustunnar um aö kenna. Hitt er sanni nær aö erfiö- lega gengur aö „motivera” for- eldra og börn til aö þiggja með- feröartilboö af þessu tagiutan viö starfstima skólanna. Stofnanabragur gagn- rýndur Þaö sem frá faglegu sjónarmiði þótti einkum gagnrýni vert I meö- feröarskipaninni þessi tvö fyrstu starfsár var stofnanabragurinn sem fylgir vaktaskiptafyrir- komulagi og fjöldi meðferöar- fólksins sem hin taugaveikluöu börn þurftu að haf a samskipti við. Þetta voru helstu rökin fyrir þvi aö fræösluyfirvöld ákváöu skv. tillögu sérkennslufulltnia og for- stööumanna sálfræöideildanna aö breyta mjög verulega starfsskip- an á Kleifarvegi. Breytingarnar voru þessar: 1. Kennsla vistbama var flutt af heimilinu og stofnuð sérdeild fyrir taugaveikluö börn I Laugamesskóla til aö taka viö þeim mikilvæga þætti meöferö- arinnark. Viö deildina voru ráönir sérkennarar, sérhæföir i meöferö og kennslu taugaveikl- aöra barna jafnframt voru möguleikar opnaöir fyrir nem- endurna aö blandast i almennu bekkina eftir þvi sem meðferð- inni miöaöi áfram. 2. Heimilinu var breytt I meö- ferðarheimili með fjölskyldu- sniöi. Hjón, sérmenntuö á þessu sviöi, voru ráöin til for- stööu og fluttu þau ásamt börn- um sinum i hUsið. Þau tóku aö séralla meöferðog umsinningu 6 vistbarna allan sólarhringinn ásamt þremur aöstoöarmönn- um (5 1/2 starfsgildi) skv. sér- stökum samningi þar um. Akveönari reglur voru settar um þjónustu sálfræöideilda viö heimiliö. 3. Starfstíminn var ákveöinn allt áriö aö undanskildu 6 vikna sumarleyfi, jóiafri og páskafrii eins og I skóium og var þá heimilinu lokaö. Eins og ljóst má vera aö fram ansögöu var hér I verulegum atriðum vikið frá skilyrðum Barnaverndarfélagsins og Hvita- bandsins. Þessir aöilar mótmæltu breytingunum bréflega, en létu aö ööru leyti kyrrt liggja. Ýmsir aöilar sem máliö var boriö undir lögöust gegn breytingu þessari, en allt fór þaö fram á faglegum grundvelli og án ippsláttar i fjöl- miölum. Starfiö á heimilinu frá 3. okt. 1974 til 30. jdni 1977 gekk aö allra dómi frábærlega vel. Sama gilti um kennsluþáttinn I sérdeild Laugarnesskóla. Nýting varö 1256 vistdagar — þrátt fyrir skerö- inguna á árlegum starfstima. Mikið álag t skýrslu sinni sumariö 1977 gat forstööumaöur þess aö of mikiö álag heföi veriö á starfsliðiö og óskaöi eftir þvi aö bætt yröi við einu starfsgildi. Fræösluyfirvöld uröu viö þeirri ósk. Um starfiö veturinn 1977-1978 þarf ekki aö fara mörgum oröum. Þaö var meö sama sniöi og vetur- inn áöur og almenn ánægja var rikjandi. í nóvember 1978 lét þáverandi forstööumaöur af störfum og þau hjón fluttu Ur hdsinu, en nUver- andi forstööumaður tók viö og flutti jafnframt inn i hUsiö. Veturinn 1978-1979 var viö mikla öröugleika aö etja stjórn- unarlega og þráttfyrir óbreyttan starfsgildafjölda varö aö loka heimilinu aöra hvora helgi og senda vistbörn heim. Þær helgar sem haldiö var opnu var aöeins unnt aö haf a á heimilinu tvö vist- börn af sex. Skerðing á meðferðar- möguleikum Hér var um mjög alvarlega skeröingu aö ræöa á meöferöar- möguleikum heimiiisins, sem best verður lýst með bréfi sem forstööumaður, sálfræöiráögjafi, forstööumenn sálfræöideilda og sérkennslufulltrUi rituöu fræöslu- ráöinu þann 23. nóvember 1979, eftir að séö varö aö veturinn 1979 til 1980 yrði ástandiö ekki bætt aö ööru leyti en þvi aö opnaö var þriöju helgina af fjórum fyrir tvö börn. Þar sem rýmkuö var heim- ild til starfsmannahalds. Bréfið er svohljóöandi: Vegna umræöna, sem skapast hafa vegna kröfu uppeidisfull- trUa á meöferöarheimilinu aö Kleifarvegi 15 um leiöréttingu á launum, vilja forstööumenn sálfræöideilda og meöferöar- heimilisins, ráögjafi heimilis- ins og sérkennslufulltrUi Reykjavikur taka fram eftir- farandi: Við teljum ákaflega óheilla- vænlegt og reyndar alrangt, aö gera enn eina atiögu aö meö- feröarlegu gildi heimilisins, þó starfsmenn þess fari fram á leiðréttingu á launakjörum sin- um. Þarna eru um tvö alger- lega óskyld atriöi aö ræða, hvorugt á aö stjórnast af hinu. Hedmiiinu er ætlaö aö hafa til sólarhringsvistunar, tauga- veikluð börn og hefur meðferð- arlegt gildi þess þegar veriö skert meö þvi aö fjármagn til þess er af þaö skornum skammti, að nU er aöeins hægt að hafa heimiliö opiö þrjár af hverjum f jórum helgum og þær helgar sem opiö er, er einungis hægt að vista tvö börn og þarf þvi aö senda fjögur börn heim. NU er þaö augljóst mál, aö börn eru ekki tekin af heimili for- eldra sinna og sett á meöferð- arheimiliö, nema heimilisaö- stæöur á heimili foreldranna séu það slæmar, aö ekki er taliö fært að framkvæma meðferö þar, þar eö foreldrarnir eru ekki móttækilegir fyrir þvi aö taka þátt I meöferöinni og vinna jafnvel gegn henni. Þaö er þvi stefnt aö ööru tveggja, vinna með barn og foreldra sitt i hvoru lagi I þeim tilgangi að barniö komi aftur inn á heimil- iö og foreldrarnir séu þá orönir i’ stakk bUnir aö takast sjálf á viöuppeldi barnsins, eöa stefnt er aö þvi aö koma barninu til fósturforeldra og þá þarf bæöi aö undirbUa barniö og foreldr- ana undir þaö og vinna aö þvi aö gera bamið, sem þegar er mikiö skemmt, fósturhæft. Af þessu sést aö þaö skapar oft mikinn vanda aö þurfa aö senda börnin heim um helgar. Meö sum börn og fjölskyldur er hægt aö vinna þaö hratt og vandamáliö kannski þess eðlis, aö æskilegt sé aö þau fari heim um helgar, en önnur geta alls ekki fariöheim, t.d. vegna þess aö allt sem unnist hefur yfir vikuna, eyöileggst yfir helgina, vegna vanskilnings foreldra á eöli meöferöarinnar, eða þá aö barniö á ekki aö fara aftur heim til foreldra sinna og fósturforeldrar eru ekki til staöar ennþá. Aöstæöur geta breyst þannig á skömmum tima aö öll vistbörnin falli i annanhvorn flokkinn. Þaö ber þvi brýna nauösyn til þess aö auka fjármagn heimil- isins svo mikiö aö hægt sé aö manna heimilið allar helgar og manna þaö þaö vel aö mögu- leiki sé á aö vista öll sex börnin yfir helgi. Hitterannaðmál, aö tiltölulega oft eru kynnt börn á meðferðar- heimilinu, sem heimiliö getur alls ekki tekiö viö, og er þar um enn þyngri enda aö ræöa, sem þyrfti, viö ndverandi aöstæöur, enn meiri verndun, en veitt er á meöferöarheimilinu. Eru þetta börn, sem ekki þola þaö aö þurfa aö fara Ut af heimilinu I skóla, eöa þola ekki þaö frelsi, sem þama er, eins og t.d. aö geta táriö Ut aö leika sér. Þessi börn nota hvert tækifæri tll þess aö láta sig hverfa og timi starfsfólksins meö börnunum er of dýrmætur til þess aö hægt sé aö eyöa stórum hluta hans I að eltast viö börnin Ut um allan bæ, auk þess sem starfsfólk er of fátt til þess. Fyrir þessi börn þarf annað heimili, sem þá gjarnan getur veriö fyrir utan Stór-Reykja- vikursvæöiö. Viö viljum sérstaklega taka þaö fram, aö ekki er um fráhvarf frá „integreringu” til „segre- geringar” aö ræöa. Við leggjum aö lokum til eftir- farandi: 1. Launakröfur uppeldisfulltrUa skulu ræddar sérstaklega viö þá og reynt aö ná þar sam- komulagi, 2. Meöferöarlegt gildi heimilis- ins skal rætt viö okkur, sem forsvarsmenn fyrir þvi, og 3. aö nU þegar veröi skipuö nefnd til þess aö ræöa framtlö- arrekstur heimilisins og aöra valkosti svo og önnur sér- kennslumál og sálfræöiþjón- ustu Reykjavikur. Endurmat Fræðsluráöiö fór aö tilmæl- um bréfritara og skipaði fjöl- menna nefnd til aö endurmeta með hliösjón af reynslu undan- farinna ára skipulag og fram- kvæmd sérkennslu, ráögjafar- og sálfræöiþjónustu og sér- stofnana i Reykjavik.” Nefndin var skipuð tveim fulltrUum Ur fræðsluráöi (Heröi Bergmann og Elinu Pálma- dóttur), fulltrUa fræöslustjóra (Þorsteini Sigurössyni), full- trUa sálfræðideilda skóla, (Grétari Marinóssyni), fulltrUa Félags skólastjóra og yfirkenn- ara i'Reykjavík (Aslaugu Friö- riksdóttur), fulltrUa Félags isl. sérkennara (Hólmfriöi Arna- dóttur) og fulltnia stéttarfé- laga grunnskólakennara i Reykjavlk (RUnari Björgvins- syni). Þann 18. april 1980 skilaöi nefndin áliti til fræösluráösins. HUn klofnaöi i afstöðunni til skipulags sálfræöiþjónust- unnar, en skilaöi einróma til- lögum um skipan sérkennsl- unnar, þ.á.m. Kleifarvegs- hemilisins og annarra sérstofn- ana. Hér fer á eftir tillaga nefndarinnar um Kleifarvegs- heimiliö: E. Meðferðarheimili handa 4 börnum (Kleifarvegsheim- iliö) Áæætlaður kostnaður á ári kr. 53.338.980.- Greinargerö: 1. Nefndin telur brýna nauðsyn á þvi að reykvisk börn með alvarlega geðræna erfið- leika eigi kost á vandaðri meðferð á meðferðar- heimili meö fjölskyldusniði. Eftir ýtarlegar umræður um ýmsar tegundir slikra með- ferðarheimila, bæði i borg- inni og uppi i sveit, hefur nefndin orðið sammála um að gera tillögu um að á næsta starfsári verði rekið meðferðarheimili með fjöl- skyldunsiöi handa 4 börnum hér i borginni. Nefndin ÞORSTEINN SIGURÐSSON SÉRKENNSLUFULLTRUI: UM KLEIFARVEGS

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.