Alþýðublaðið - 02.07.1981, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 02.07.1981, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 2. júlí 1981 7 Andieg reynsla Tónleikar Miislkhópsins aö KjarvalsstöOum 15. jiinl. Flytjendur: Guðný Guömunds- dóttir fiöluleikari, Snorri Sig- fiis Birgisson pianóleikari, Einar Jóhannesson klari- nettuieikari, Anna Málfríöur Siguröardóttir pianóieikari, Bernard Wiikinsson flautu- leikari, Laufey Siguröardóttir fiöluleikari, Carmel Russel seilóieikari, auk þess segui- band. Efnisskrá: Penerecki: Minia- tury. Lárus H. Grímsson: Þráfylgni. Þorsteinn Hauks- son: Tvær etyöur. Áskell Másson: Itys. Hjálmar H. Ragnarson þrjd lög fyrir klarinettu og planó. Karolina Eiriksdóttir: In Voltu solis. Magniís Bl. Jóhannsson: Hieroglyphics. Satie/Jónas Tómasson: Embryons dess- echés. Þaö eru örlög flestra bóka aö vera lesnar í nokkur ár en gleymast svo aö eillfu. En þvi fer fjarri meö tónlist. HUn virö- ist veröa fólki þvi hugstæöari sem hUn er eldri. Þau tónverk Galdrar , Tónleikar I Norræna hUsinu 18. júni. Verkefni: Gamelan maya eftir Corner. Soundings eftir Goid- stein. Elementals eftir Corner og Vermont summer eftir Goidstein. Flytjendur: Philip Corner piano, Malcolm Goldstein fiöla. Tveir tónlistarmenn frömdu gjörninga i Norræna hUsinu um daginn. Þaö voru Philip Corner sem lék á pianó og Malcolm Goldstein sem spilaöi á fiölu. Gjörningar i nýlistaskilningi held ég aö sé nýtt hugtak og þýöir aö mér skilst aö fremja einhver ærlega frikuö uppátæki og hneyksla fólk til óbóta. Og þaö tekst oft. Smáborgarinn I sálinni er svo hræddur og bæld- ur aö undireins og einhverjir sem nU eru I mestum metum áttu yfirleitterfittuppdráttar til aö byrja meö og á þetta ekki aöeins viö um verk eldri meist- ara heldur um tónlist fram á okkar daga. Eftir sagnfræöileg- um líkum gæti maöur jafnvel taliö sér trU um aö þau tónverk sem I upphafi hljóta góöa dóma muni fljótt gleymast en hin sem illa er tekiö lifi lengi. Þessi örlagasaga tónverkanna kom mér I hug á tónleikum MUsik- hópsins 15. jUni aö Kjarvals- stööum. Ég verö aö játa þaö hreinskilnislega aö gagnvart flestum þeim tónverkum sem þar voru flutt var ég hundraö prósent áttavilltur og heföi mátt flytja þau afturábak þess vegna. Skilningur minn og þekking á tónlist er lika mjög takmarkaöur en ánægja min af henni aftur á móti takmarka- laus. Og svo mikla lotningu ber ég fyrir þeim mönnum sem * hugsa í tónum aö ég imynda mér aö þeir hljóti aö vera ham- ingjusamari en aörir menn. Þegar ég hugleiöi hvers viröi tónlistin er mér og hve oft Sigurður Guðjónsson skrifar um tónlist: hún hefur foröaö mér frá ör- væntingu og jafnvel dauöa get ég ekki ályktaö annaö en þaö sé sjaldgæf blessun sem fellur i skaut þeim einstaklingum sem gefa milljónum manna þeirra mestu ánægju I lifinu. Og þá vaknar spurningin: Getur óhamingjusamur maöur gefiö öörum hamingju? Gefa menn annaö en þaö sem þeir eiga? Alla vega gefur enginn þaö sem hann á ekki. Þó Beethoven og Schubert hafi dcki veriö ham- ingjusamir menn I venjulegum skilningi sáu þeir margt sem ölSrum er huliö og heyröu þaö sem aörir ekki heyra. Þeir liföu stærri hluta af lifs- reynslu mannkynsins, gleði og sorg, en gengur og gerist og gátu miölaö þeirri reynslu til annarra. Og ég er viss um aö þetta gildir meira og minna um alla þá sem semja tónlist. Þeir hafa fjölþættari andlegri lifs- reynslu en allur þorri manna og og gjörningar fara aö hugsa ofurlitiö ööruvisi ai aörir eöa gera eitthvaö skrýtiö eöa ftvenjulegt veröur hann skelfingu lostinn. Og þaö má mikiö vera aö hann missi ekki einmitt þær hömlur sem hann óttast mest aö missa og of- sæki gjörningamennina meö offorsi i oröum og gjik-öum. Og þá er takmarki flestra niítima- gjörningamanna náö. Þeim langar til aö vera svolitil hrekkjusvin. En gjörninga- mamimir i Norræna hiisinu höföu ekki erindi sem erfiöi. Enginn lét sér bregöa. Hvernig má annaö vera. Þetta voru bara gjörningamenn. En alvöru galdramenn eru lika til. Bach galdraöi almættiö I tónlist sina I venjulegri timavinnu. Mozart galdraði ævintýriö inn i óp- a-una svo fallega aö þær uröu að veruleika. Beethoven galdraði gleðina Ut Ur þögninni. Schubert hélteinn i vetrarferö en áöur en hann vissi af var hann bUinn aö galdra meö sér I förina allan heiminn. Wagner galdraöi heila þjóö frá vitinu. Mahler galdraöi tvær heimsstyrjaldir inn I sin- fímiur sinar löngu áöur en þær dundu yfir. Debussy galdraði sig inn I frumsjálf mannkynsins i La Meer og Stravinsky galdr- aöi sig hreinlega ofan I jöröina i Vorblóti. Og Sibelius galdraöi sig Ut Ur tímanum eins og Ein- stein. Aldrei myndu þessum galdramönnum og mörgum öör- um hafa dottið I hug að auglýsa opinberan galdur fyrir krónu. Þess var heldur ekki aö vænta. Þeir vissu ekki hvenær þeir voru aö galdra eöa hvernig þeir fóru aö þvi aö galdra. Og þaö er einmitt galdurinn. Siguröur Þór G uöjónsson Heimildir um forsetakjör afhentar Kvennasögusafni Þriöjudaginn 30. júni afhentu Geröur Steinþórsdóttir cand. mag. og Sigriöur H. Jónsdóttir fjölmiölafræöingur Kvennasögu- safni tslands aö gjöf safn blaða- úrklippa um kjör Vigdisar Finn- bogadóttur i' embætti forseta Is- lands fyrir réttu ári. Efniö hafa þærtekiðsamanúr dagblööum og fleiri innlendum blööum, auk þess sem þar er nokkurt sýnishorn þess sem birtist i erlendum blöö- um. Er hér aö finna hverskonar blaðaefni um framboö Vigdisar og kosningaúrslitin sjálf, auk efn- is um forsetakjöriö almennt. Safniö nær yfir timann frá árs- byrjun 1980 til þess er Vigdis Finnbogadóttir hefur tdcið viö embætti 1. ágúst. ÍJrklippurnar limdu þærGa-ður og Sigrlöur inn á spjöld og létu binda i þrjár stór- ar bækur, samtals rúmar 350 Uaösiöur að stærö. Geröur Steinþórsdóttir afhenti bækurnar og greindi frá ástæðum þess aö þær voru teknar saman. Ræddi hún i' þvi sambandi um hve Auglýsinga síminn S1866 Frá afhendingunni, á myndinni eru frá vinstri, Sigrlöur H. Jónsdóttir, Vigdis Finnbogadóttir, forseti og Geröur Steinþórsdóttir. mikilsveröur áfangi og táknrænn sigur I réttindabaráttu kvenna hefði falist í kjöri Vigdfsar Finn- bogadóttur til forsetaembættis. Væri þvi vel viö hæfi aö heimildir um slikan stóratburö séu varö- veittar og aögengilegar I Kvenna- sögusafni. Aöur hefur verið tekiö saman hliöstætt verk með blaöa- efni um kvennafriiö 1975 og var þaö einnig gefiö Kvennasögusafn- inu. Anna Siguröardóttir forstööu- maður Kvennasögusafnsins veitti bókunum viötöku og þakkaöi gef- endum. Fo “jeti Islands, Vigdis Finnbogadóti r, var viöstödd af- hendinguna. Leiðrétting 1 leiöara Alþýöublaösins i gær er vikiö aö haftastefnu eigenda stórmarkaöa I Kaup- mannasamtökum tslands. Rétt heföi veriö aö undan- skilja verslunina Hagkaup, en Pálmi Jónsson mun ekki aöili aö Kaupmannasamtökum ís- lands og auk þess andvigur haftastefnu samtakanna. Þetta heföi átt aö koma fram i leiöaranum. Alþýöu- blaöiö biöst velviröingar á þessum mistökum. og tölvur hafa ekki sál. En mennimir hafa ennþá sál. Og i sálinni skapast listin en ekki I þeim instrúmentum sem flytja hana. Þegar allt kemur til alls er það sem mest hrlfur okkur i list ekki leikni, gáfur né „fmm- leiki”. 1 tónlistinni lifa mörg verk þrátt fyir lélegt handbragö hreinlega vegna þess aö höfund- arnir fundu til af alefli meö llk- ama og sál. Þetta kann aö þykja aumingjaleg speki I tölvuvædd- um heimi þar sem ofbeldi er aö veröa æösta dyggöin. En mann- legt hlutskipti er svo sem enginn hetjuskapur. Veikari og van- máttari verur en mannfólk er áreiöanlega ekki á hverju strái I alheiminum. En einmitt þaö er hiö eina sem gerir baráttu mannkynsins einhvers viröi. Siguröur Þór G uöjónsson Laus staða Staða hjúkrunarfræðings við skólana að Laugarvatni er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverf isgötuó, 101 Reykjavik, fyrir 30. júlí nk’ Menntamálaráðuneytið 30.júní1981. FLOKKSSTARF Utanlandsferð 1 byrjun september veröur farin þriggja vikna ferö til St. Petersburg Florida. Fararstjóri Arni G. Stefánsson. Nánari upplýsingai' á skrifstofu Alþýöuflokksins I sima 15020. Alþýðuflokksfélagar Muniö aö tekiö er á móti greiöslum félagsgjalda á skrif- 1 stofunni Hverfisgötu 8—10 alla virka daga frá kl. 14—18. t Skrifstofa Alþýðuflokksins Tilkynning um breytt símanúmer Frá og með mánaðamótum júni/júli er simanúmer á skrifstofu Alþýðuflokksins 2-92-44 (3 linur). Skrifstofan er opin frá kl. 8:00-16:00 alla virka daga (til 1. sept. n.k.) andleg reynsla er sú reynsla einstaklinga og þjóöa sem mestu skiptir. Þegar ég hlustaöi á þau rafmagnsverk sem flutt voru á þessum tónleikum fannst mér smæö min I heiminum óskapleg. Og ég fylltist kviöa. Mér fannst jöröin undir fótum mér ekki vera stööug lengur og föst fyrir heldur gæti hún oltiö út af einn góöan veöurdag og þar með væri sagan öll. En sól- kerfiö og vetrarbrautin héldi áfram sinn vanagang. Ég veit aö flestir jaröarbúar hugsa oft eitthvaö svipaö og ótt- ast um sinn hag. En mér finnst aðlistamenn eigi ekki aö ganga fyrir mönnum i þvi aö skapa kviöa ogfirringu meöal manna I þessum vélræna heimi. Þaö er til önnur hliö á lifinu. Ef ég væri listamaöur myndi ég reyna aö hefja mennskuna til þeirrar viröingar sem henni ber. Vélar Fullfrágenginn sumarbústaður að Hraunborgum í Grímsnesi SUMARÐÚSTAÐUR Miði cr möguleiki með öllum búnaði,að verð- mæti u.þ.b. 350.000.- krónur dreginn út í júlí. Aðalvinningur ársins er hús- eign að eigin vali fyrir 700.000.- krónur. 10 toppvinningar til íbúða- kaupa á 150 til 250 þúsund krónur. Auk þess 100 bílavinningar, 300 utanferðir og hátt á sjöunda þúsund húsbúnaðar- vinningar. Sala á lausum miðum og endurnýjun flokksmiða og ársmiða stendur yfir. fvkS FJOLGUN OG STÓRHÆKKUN VINNINGA

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.