Alþýðublaðið - 04.07.1981, Page 1

Alþýðublaðið - 04.07.1981, Page 1
alþýöu- Laugardagur 4. |uli 1981 —93. tbl. — 62. arg: MITTERRAND LÆKKAR VEXTI Frakklandsbanki tilkynnti i fyrradag að samkvæmt ákvörð- un Mitterrands og franskra jafnaðarmanna hefðu vextir verið lækkaður úr 22% i 20%. Svo sem kunnugt er hefur verðbólga i Frakklandi veriö á bilinu 10-13%, þannig aö raun- vextir eru jákvæðir um amk. 7%, og hvati til sparnaðar og heilbrigðrar fjárfestingar fyrir hendi. Athygli vekur, hversu varlega er farið i sakirnar. Hins vegar má gera ráð fyrir þvi að vextir i Frakklandi verði enn lækkaðir á næstunni. Orkar tvímælis að standa í samningaviðræðum við fjármálaráðherra — eftir samningsrof hans — segir Gunnar Gunnarsson framkvæmdastjóri Starfsmannafélags ríkisstofnana — Það orkar tvimæiis fyrir okkur, að standa i samningavið- ræðum við fjármálaráðherra i framtiðinni, eftir þetta samn- ingsrof. Það er oft þannig, að i samningaviðræðum skiptir það jafnmiklu máli, sem menn ræða og samþykkja ýmsa hluti, sem ekki eru settir á blað. Gagn- kvæmur trúnaður er nauðsyn- legur i samningum, og fjár- málaráðherra braut hann. FÉUGsrm FOSTUDAGUniNN 18. JÚWl 19»1' 4. TBL. ~~1 Samningsrof fjár- málaráðherrans Satmlnpirof ftámáldi'AMirrra r irrr.Mn starfsfólkl siálfs- ei^rwrstöfrwvi, s«m viNjrkmnt Kifj St.irfonjnrufélair ríkis- stofnana s«n viðsemiaiijd, hefur að sijlfsáíNj vaVik nikla Æároyiu of efjsemlir um orNieldni tess aðila, son ooirl'er- ir starfsRienn (virfa gera k iarasjrrinra sxna vií. Sarrkvamt vfirlvslneu f iártnálarAtvrra u» rártnm Sdmirps- rétt BSFB of s«r. r.ffar var s-irhvkkt if félassVmn BSRB í al1sheriarutvvjAjc1vifslu, var'skvrt kveðið á un að lþein un ki.irusrsraiijva npinl«rra starfcr.ujia taku rinni* til siálfs- eiemrstofnana. Eins oa nírur er raklö á 6^nm sta' í rélæs- tfMndim hafa fiMnuisar siáHseien.trstofrwnir vikuriennt STR son viðsanianda oti fcnrið frá tén-iminnir við félavi' fvrir hhnd fess starfsfólks sfns, sem hnfur Vosi' að vera í STR. Veena jx'litísks hrvstinn hefur fiáitnálajniðherra nó viki.f frá þessuri vfiilvsineu, sem v.«r (Vikski) ianlefur hluti s^n- krmulaesino 4 llðnu óri, of tilkvnnt jess í staí, a6 siálfs- elenarstofnunun levfist tvf akcinc .»ð stmia viö SrR a6 þ*r veitl f‘iímilaráhjnev’irn unhoð ti) .»* ecra slíkan saraunf.' lessu ósvífru samninssrof hefur starfsfólk á vmratídirr. stofnunun, ce santWr opinherra starfsnunna, aft skálfsfv.Si teklð Bjöp illa, cp nuru al)s ekki setta si? við s)fk svik. haö cr r’iunrtvaD.eatriki fél.iejfrelsis á Tslandj, að fólk velji iiá!ft 'ivaM féltV vi)l e.inea f. I.ló*t sr a-* það starfsfólk Gi.ílfneienarsto'nana, oor v.iliö hefur SrR ser- sitt Stéttarfélae, hefur til tess fullt frelsl, oe fi.Snrálarák- herra he!ur erva heimild til þess að skikka tuk til hess að s-mpj í Cnnur stéttarfélfV - op hað iafnvel tótt h.tnn vas-i ekki með \vi af sví.ka fetAi sansiinsa. Þetta sagði Gunnar Gunnars- son, framkvæmdastjóri Starfs- mannafélags rikisstofnana, þegar Alþýðublaðið ræddi við hann i gærdag. Deila Starfs- mannafélags rikisstofnana og fjármálaráöherra snýst um túlkun á samningi, sem þessir aðilar gerðu i fyrra, þar sem Starfsmannafélagið fékk vibur- kennt að það skyldi sjá um samningsgerð fyrir starfsfólk hálfopinberra rikisstofnana , en þær eru flestar á heilbrigðis- sviðinu. — Samningur okkar við ráð- herrann, var siðan staðfestur með bráðabirgðalögum, og. þurfti samþykki Alþingis, til aö verða endanlega löglegur, sagöi Gunnar. — Þegar hann kom fyr- ir þingið, varð ASl forystan gripin einhverri taugaveiklun, og taldi aö BSRB væri þannig að færa út kviarnar á sinn kostnaö. Guðmundur J. Guðmundsson setti sig algerlega á móti þvi að samningurinn fengi þessa stað- festingu. — Þá sendi fjármálaráðherra fjárhags- og viðskiptanefnd bréf, þar sem hann lýsir sinni túlkun á samningnum. Hann sagði þar, að hann teldi það for- sendu fyrir samningnum, að forstöðumenn hálfopinberra stofnana afsöluðu sér samn- ingsrétti i hendur fjármáia- ráðuneytisins. Með þessu var hann að beygja sig fyrir þrýst- ingi frá ASl. Það er óliklegt, að forstööumenn hálfopinberra stofnana, sem svo Heilsuhælis- ins i Hveragerði, eða Landakots afsali sér öllum rétti til að ráða kaupi og kjörum á sinum vinnu- stööum, eins erfitt og samband þeirra við fjármálaráðuneytið hefur veriö. En þingið sam- þykkti lögin óbreytt, þannig að i greinagerö er að finna bréf ráð- herra, og hörð mótmæli frá okk- ur. — Hvað verður með frekara framhald hjá okkur veit ég ekki enn. Við höfum haldið fundi á þeim stofnunum, sem þessi mál koma við, og viðbrögðin hafa öll verið á einn veg. Starfsmenn hafa undantekningarlaust mót- mælt túlkun ráðherra. Við sjá- um svo hvað setur, þegar fund- arhöldum er lokið, sagði Gunn- ar Gunnarsson að lokum. Jónas Bjarnason stjórnarmaður í Neytendasamtökunum: „NEYTENDASAMTðKIN VIUA RÝMRI OPNUNARTÍMAREGLUR” „Hagsmunir neytenda eru tvimælalaust þeir aö það sé frjálsari og sveigjanlegri opn- unartimi,” sagði Jónas Bjarna- son stjórnarmaður i Neytenda- samtökunum og bætti við aö sín persónulega skoðun að hér giltu allt of þröngar skorður um opn- unartima verslana. „Erlendis tiðkast miklu frjálsari reglur um opnunar- tima,” sagði Jónas, „og held að hagsmunir neytcada séu þar miklu betri. Skoðun okkar i Neytendasamtökunum gengur útá að hér sé opnunartimanum settar of þröngar skorður.” Aðspurður hvort Neytenda- samtökin hefðu einhverja stefnu i öðrum grundvallaratriðum eins og t.d. ákvörðun verðlags, sagöi Jónas að innan samtak- anna hefðu umræður um þetta gengið iþá áttað álagning á sum um vörum mætti vera mun frjálsari, þvi það myndi skapa meira svigrúm sem kæmi neyt- andanum til góða. Asamt gæða- eftirliti ættu góð neytendasam- tök að huga vel að þvi hvernig verðlagningu vöru og þjónustu væri háttað. Varðandi niðurgreiðslur og aðrar millifærslur sagði Jónas: „Við höfum fengist aöeins viö þessi áhrif millifærslna á Mags- muni neytenda og teljum aö þær séu ekki neytendum i hag. Við höfum mótmælt þessari til- hneigingu sem t.d. birtist i formi fóðurbætisskatts. Min skoðun er sú aö þaö eigi að vera neytandinn sjálfur sem velur á milli vörutegunda en ekki ein- hver stjórnvöld.” „Ég held að það sjáist nú bara i toppinn á isjakanum,” sagði Ósk- ar Jóhannsson kaupmaður i SunnubUð þegar Alþýðublaðið spurði hann hvort það væri diki aðeins li'till hluti kaupmanna sem vildi hafa opið á laugardögum. „Astæður þess að ég vil haf a opið Jónas sagði að engin vafi léki á að þessi mál snertu Neytenda- samtökin alveg sérstaklega og mjög nauðsynlegt væri aö móta heilsteypta stefnu i framan- greindum málum. Hann sagði: „1 eðli sinu eru neytendasamtök yfirleitt fylgjandi sem mestu frjálsræði og varðandi opnunar- timann er ekkert launungarmál að Neytendasamtökin vilja rýmri opnunartima. Þau vilja færa valdið i auknum mæli i hendur neytenda.” g-sv. á laugardögum,” sagði óskar, „er verðlagningin á landbúnaðar- afurðum. HUn er hreinlega að drepa kaupmanninn á horninu.” Öskar sagði að menn stæðu nú frammifyrir þeim vanda aö sitja uppi með lítið A annað en visitölu- 2 I) Óskar Jóhannsson kaupmaður: LAUGARDAGSVINNA KEMUR EKKI TIL AF GÓÐU Island er og hefur ver ið kjarnorkulaust land - segir Benedikt Gröndal tsland hefur verið og er kjarn orkulaust land — bæöi vegna sjálfra okkar og sem liður Thinu norræna jafnvægi, sem svo er kallað i varnarmálum, sagði Benedikt Gröndal i viðtali við Alþý öublaðiö i gær. lsland hefur þd til skamms tíma ekki verið talið meö, þegar rætt hefur veriö um Norðurlönd sem kjarnorkulaust svæði, og kann það að vera af þvi að dti fyrir ströndum tslands eru siglinga- ieiöir kjarnorkukafbáta bæöi fra Sovétríkjunum og Banda- rikjunum. Benedikt sagði, að Kekkonen Finnlandsforseti hefði sett fram hugmyndina um að lýsa kjarn- orkuleysi Norðurlanda form- lega yfir fyrir meira en áratug. Hugmynd hans var þá, að tsland yrði ekki aöili að sllkri yfirlýsingu, og veitég ekki til aö Finnar hafi þá haft neitt sam- band við islensk yfirvöld um máliö. Siðustu misseri hafa Finnar tekið þetta mál upp á nýjan leik, og nú hefur sjálfur Leonid Brezhnev stolið frá þeim hugmyndinni. Það gerðist i árs- byrjun 1979, þegar rikisstjórn Ólafs Jóhannessonar sat að völdum, að Finnar óskuðu i fyrsta sinn eftir að ræöa þetta mál við íslendinga. Var þeim viðræðum komið á I Stokkhólmi i sambandi viö Noröurlanda- þing 1979. Hittust þeir Kohronen ambassador, aðalsérfræðingur Finna i' þessu máli, og Ingvi Ingvason ambassa v dor Islands i (2S Deilan um heimsmeistaraeinvigið: Islensk stjórnvöld verða að láta leysi og styðja Friðrik/Kortsnoj Enn berast fréttir að utan af viöbrögðum Sovétmanna við ákvöröun Friðriks Ólafssonar forseta FIDE, um frestun á heimsmeistaraeinviginu i skák um einn mánuö. Nú hefur birst viðtal við heimsmeistarann, Karpov um þetta mál, og gagn- rýnir hann Friðrik harðlega fyrir að fresta einviginu. Karpov gagnrýnir Friðrik fyrst fyrir það, að hafa valið Merano sem einvigisstað, og segirað hefðini þessum málum sé, að þegar keppendunum tveim komi ekki saman um staðarval, séu óskir heims- meistara virtar. Það er ekki alveg rétt, allavega er sú hefð varla í gildi lengur. Þegar heimsmeistaraeinvigið var haldið hér i Reykjavik, höföu hvorki Spassky né Fischer valiö Reykjavik, en engu að siður var einvígið haldið hér. Karpov ásakar Friðrik ólafs- son fyrir að blanda pólitik inn i málefni skákhreyfingarinnar. Hann víkur hins vegar ekki orði að þvi, aö lög skákhreyfingar- innar kveða á um að forseti hennar er ábyrgur fyrir þvi að báðir keppendur standi jafnt að vigi. Það virðist af viðtalinu, sem Karpov sé alveg sáttur viö af- stööu sovéskra stjórnvalda i málum Kortsnoj. Eins og menn muna, benti Friðrik ólafsson á að þaö væri ekki sanngjarnt gagnvart Karpov, að halda fjöl- skyldu Kortsnoj i gislingu á sama tima og heimsmeistara einvi'giö fer fram, þar sem það hljóti að leiða til þess, aö menn dragi rétt Karpovs til heims- meistaratitilsins i efa. Það er þó ómögulegt um það að segja, þvi það er heldur óliklegt, aö Karpov segöi nokkuð, þó hann væn mótfallinn gislahaldinu. Þetta viðtal er auðvitað partur af þeim pris, sem Karpov verður að gjalda, fyrir þau for- réttindi og þann stuðning, sem sovésk yfirvöld veita honum. Ef skákmeistarar haga sér illa, hafa þeir dæmi Kortsnojs fyrir sér um það hvað af þvi myndi leiða. Þá segir Karpov, að hann vilji ekki tala um móralskan karakt- er Kortsnoj, „eða öllu heldur ómdralskan karakter hans”. Þannig má sjá, að ekki er heimsmeistaranum alveg sama um það hvernig mál hafa þró- ast, og hann er farinn hö grlpa tilheldur ómerkilegs orðbragðs til að ná sér niðri á Kortsnoj. Þaö er fullljóst, að Sovétmenn hyggjast alls ekki sætta sig við ákvörðun Friðriks, og munu reyna aö fá henni hnekkt. Besti möguleiki þeirra á þvi er auö- vitað á fundi FIDE i Atlanta, sem haldinn verður innan fárra vikna. Það mun þá koma I ljós, hvort Sovétmenn hafa styrk til að hnekkja ákvörðunirjni. Eins og áður hefur veriö bent á, er það engan veginn sjálfgefiö, að af hlut- dyggilega Sovétmenn hafi meirihluta á þinginu til að hnekkja ákvörðun Friðriks. í raun veltur það á þvi, hversu fast Friðrik vill standa á ákvörðun sinni, hvað verður Ur þessu máli. Ef Sovétmenn hafa ekki styrk á FIDE-þingi til að hnekkja frestuninni, blasir við klofningur innan sambandsins, ef þeirtelja það þá þess virði. Ef þeirhnekkja ákvöröun Friðriks, þarf ekki að gera ráð fyrir, að hann verði forseti FIDE lengi á aðhann kæri eftir, enda óliklegt sigum það. Það veltur alltá þvi, hvort márihluti skáksambanda i heiminum telur það þess virði að leyfa Sovétmönnum að halda heimsmeistaratitlinum með fantabrögðum, frekar en aö kljúfa sambandið. Það mun

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.