Alþýðublaðið - 04.07.1981, Page 3

Alþýðublaðið - 04.07.1981, Page 3
3 Laugardagur 4. júlí 1981 alþýöu- blaðið (Jtgefandi: Alþýðuflokkurinn Framkvæmdastjóri: Jóhann es Guömundsson. Stjórnmálaritstjóri (ábm>: Jón Baldvin Hannibalsson. Ritstjórnarfulltrúi: Helgi Már Arthursson. Blaóamenn: Olafur Bjarni Guönason, Þráinn Hall- grimsson. Auglýsingar: Þóra Haf- steinsdót.tir. Gjaldkeri: Halldóra Jónsdótt- ir. Dreifingarstjóri: Siguröur Steinarsson. Ritstjórnog auglýsingar eru að Síðumúla 11, Reykjavlk, simi . 81866. V alddreifing, áherzlan á dreift vald og smáar einingar, er það sem koma skal. Það er lifsskoðun í sjálfu sér, að i efna- hags- og félagsmálum, sé smátt fagurt. Ogþað má fastlega gera ráð fyrir þvi að sú áherzla, sem franskir jafnaðarmenn leggja á valddreifingu eigi eftir að hafa veruleg áhrif á mótun slikrar hugmyndafræði umbótamanna á næstu árum. Franskar hug- myndir hafa áður i mannkyns- sögunni reynzt vera töluvert smitandi. Hugmyndir i þessa veru eru vitaskuld ekki nýjar af nálinni. Af þessari hugmyndafræði eru leiddar hugmyndir um atvinnu- lýðræði. Sh'kar hugmyndir hefur Alþýðuflokkurinn margoft kynnt á Alþingi. Til þessarar hugmyndafræði heyra einnig hugmyndir um marga, litla og dreifða veitingastaði. Reykvik- ingar þekkja að á undanförnum árum hefurorðið nánast bylting i Reykjavik I þessum efnum. Þaö er þróun, sem hefur farið vel af stað og verður að halda áfram. Aherzlan á smáan og sjálfstæðan atvinnurekstur er einnig af þessum skóla — ekki fyrst og fremst vegna þess að hann sé alltaf og endilega efna- hagslega skynsamlegastur — heldur vegna ánægjunnar, sem slik starfsemi hefur iðulega i f ör með sér. Stjórnarmálaflokkar hafa verið að þróast i samræmi við shkar kenningar. Flokkar sem áður voru miðstýrðir, verða fjölstýrðir. Þetta er veigamikil dreifing valds, auðvitað ekki einhht og engin allsherjarlausn á sjUkdómseinkennum lokaðs lýðræðis, en mikil framför samt. Heilbrigöir stjórnmála- flokkar verða auðvitaö að fylgja shkum breytingum eftir með sams konar breytingum á fldckskerfum sinum, dreifingu valds, auknum réttindum ein- stakra félagsmanna. Fyrir nokkrum árum urðu i Alþýðuflokknum mjög virkar umræður um prófkjör. Niður- staða þeirra umræöna varð sU að Alþýðuflokkurinn gekk lengst allra islenzkra stjórn- málaflokka i þessum efnum þegar hann lögbatt prófkjör i öilum kjördæmum og til allra sveitarstjórna. Þetta var á sin- um tima umdeild róttækni, völdum dreift frá „flokkseig- endum ” til hins almenna manns. En reynslan hefur verið góð, spár um skemmdarverka- starfsemi reyndust Ut i loftið, og þUsundir manna og kvenna um land allt völdu fulltrUa flokksins til Alþingis og til sveitarstjórna. Þetta kerfi þýðir hins vegar að enginn er tryggur, þaö „á” eng- inn Alþýðuflokkinn i hinum gamla skilningi. Sjálfstæðis- flcáckurinn hefur aftur á móti mjög mismunandi reglur, kjör- dæmisráðin, flokkseigendurnir, ráða þvi hvort þeir hafa próf- kjör eða ekki. 1 þeim tveimur kjördæmum sem Sjálfstæðis- flokkurinn klofnaði fyrir siðustu kosningar var það einmitt vegna deilna um það, hvort halda skyldi prófkjör eöa ekki. Alltum það, þá hefur i báðum þessum flokkum fariö fram al- vöruumræða um kosti og tak- markanir raunverulegs lýðræð- is. Alþýðubandalagiö islenzka er sér á parti i' þessum efnum eins og svo mörgum öðrum. 1 þess- um efnum, eins og svo mörgum öðrum félagslegum umbóta- málum, druslast þeir einhvern veginn með, hafa ekkert frum- kvæði og dettur ekkert i hug. Arum saman reyndu þeir að hæðast að prófkjörum, þau voru amerisk og asnaleg að þeirra mati. En einsog svo aftáður (til dæmis i vaxtamálum) þá hafa þeir orðiö, nauðugir viljugir aö druslast með. Alþýðubandalagið i Reykjavik setti fyrir nokkru tvo litlausa ungbirókrata, hluta af hinni nýju stétt, i það að bUa til regl- ur. Þeirkalla það raunar forval, þeir hafa sagt svo mikið um prófkjörin. Og hvernig skyldu reglur birókratanna, sem ein- hver fámennur fundur hefur svo samþykkt og gert aö reglum flokksins i Reykjavik, vera? Reglurnar eru brandari frá upphafi til enda. Fyrst er aö telja að prófkjör kommanna er lokað öörum en flokksbundnum. Þátttakan verður þvi um sex hundruð manns eða svo. Fyrst eiga menn að mæta og skrifa þau nöfn á lista sem mönnum dettur i hug, þó ekki þeirra sem fyrir eru i þíeim embættum sem kjósa skal til. Þaö er sem sagt minnt rækilega á Svavar og GuðrUnu i fyrstu umferð. Siðan eiga menn að koma aftur eftir viku. Þá eru þeir efstu frá þvi helginni áður, aö viöbættum þeimsem fyrir sitja i sætunum. Niðurstaðan af þessu rölti er siðan send uppstillingarnefnd, sem er óbundin af öllu saman! Þar situr væntanlega fastur lið- ur eins og venjulega, Ingi R. Hdgason, forstjóri Brunabóta- félags Islands. Hann hefur unn- iö þetta verk i áratugi. Með öör- um orðum, hafi þeir fáu sem þó nenntu aö koma tvær helgar i röð ekki kosið Svavar og Guð- rúnu, þá leiðréttir Ingi mistök- in. Þá verður minnt á að Svavar er formaður og að GuðrUn er kona. En gallinn er aö þetta er meiraen brandari. Hér er verið að jýsa stjórnmálaflokki, sem nær fimmti hver Islendingur hefur kosiö i almennum, frjáls- um og leynilegum kosningum. Hitthugsa menn of sjaldan um, að fyrir þessu eru skýringar. Lenin skilgreindi lýðræði, elitu- lýöræöið, lýðræði hinna fáu, Ut- völdu og visu. Lýðræði Urvals- sveitarinnar, sem er til þess fallin að hafa vit fyrir fjóldan- um. En hugmyndir Lenins hafa hvergi gengið upp. Alls staöar hefur „lýðræði” af skóla Lenins snUizt i andhverfu sina, fram- kallað þröngsýnt fólk, þar sem sálinni svipar til reglnanna. Og það sem meira er, kerfi af þessu tagi er óendanlega leiðin- legt. Æ fleirihverfa frá, sjá eng- an tilgang i þvi að taka þátt. Af þeim ástæðum einnig safnast valdið á færri hendur. Það er raunar furðulegt að þau hundr- uö manna, sem þó eru flokks- bundin i' Alþýðubandalaginu i Reykjavik skuli ekki sjá i gegn um fingur sér við þennan ómengaða leninisma — og hreinlega gera uppreisn — af- neita þessu birókratlska bulli. Ariö 1981 velta menn fyrir sér kostum valddreifingar og leið- um til þess aö Utfæra hana. Það er aldeilis furðulegt aö á þvi sama herrans ári skuli stjórn- málaflokkur hafa kjark til þess að kynna reglur sem er svo leninskar i eðli sinu, aö jafnvel Lenin sjálfum hefði ofboðiö. —VG. SUNNUDAGSLEIÐARI:_______________ ARFUR FRÁ LENÍN SVO VAR ÞAÐ FYRIR ÁTTA ÁRUM Úr einu Guðmundur J. Guðmundsson erum margtgóður sonur stéttar sinnar. Kallinn er greindur vel, og umfram allt hefur hann þennan grófa gálgahUmor, sern er sumpart ruddalegur, sum- part hlýr. Okkur hér þykir hann að visu vera frumstæður I félagslegum efnum, svo frum- stæður að frummann má kalla. En — hann er barn kreppunnar — og enginn dregur i efa góðan vilja til handa þeirri stétt reyk- viskra verkamanna sem býr við svo svivirðileg kjör, að ekki geta kallast mannsæmandi. Blaðamaðurinn og verk alýðsforin ginn Blaöamaður Alþýöublaðsins hefur á þriðjudag samband við verkalýðsforingjann til þess aö spyrja hann álits á IUxusfrii Asmundar Stefánssonar i sumarbUstöðum sovésku yfir- stéttarinnar viö Svartahaf. Blaðamaður spyr itrekað — og þvi verður díki á móti mælt að Guðmundur verst og berst býsna vel. Málstaöurinn er að visu hræðilegur og þaö veit Guðmundur auðvitað mætavel. En Asmundur er flokksbróðir hans og vinur, og hann gefur ekki eftir. Guðmundur ruglar að visu um eðli sovézkrar verkalýðshreyf- ingar, þykist ekki skilja eðli og sögu bandariskrar verkalýös- hreyfingar. Þessi ruglingur stafar auðvitað ekki frá heilabUi Guðmundar — það er tiltölulega vel byggt — heldur frá þeim ruglingslega stjórnmálaflokki, sem hann þvi miður ennþá til- heyrir. En svörin eru perlur. Myndir þU fara slika ferö? spyr blaða- maöur. — Hóstalaust, svarar verkalýðsleiötoginn. Er Alþýðu- samband Sovétrikjanna verka- lýöshreyfing? spyr blaðamaður. Þessu svarar Guömundur auö- vitað ekki, en hann segir: — ÞU ert að reyna aö fá einhverja ástarjátningu frá mér. Verka- lýöshreyfingin á ekki að láta ótinda blaöamenn spenna sig upp! 30 árum á undan siálfum sér í miðri varnarsókninni segir GiAmundur eftir að hafa til- kynnt að honum finnist um- fjöllun Alþýöublaðsins um Sovétrikin „lekandi and- styggð”, aö Alþýöublaðið sé þrjátiu árum á eftir timanum. Aö vera á eftir timanum er að visu einn af þessum skringilegu frösum, sem er ekki aðeins vitlaus — heldur botnlaus. Eins og þau orð, sem spekingar slá oft um sig með, að undantekn- ingin sanni regluna. Hvaö er aö vera þrjátiu ár á eftir timanum? Ef Alþýðublaöið heföi skrifað svona um Sovét- rikin fyrir þrjátiu árum, hefði Guömundur þá verið sammála? Eða vill hann aö Alþýðublaðið skrifi i dag eins og Þjóðviljinn skrifaðifyrirþrjátiuárum? Eða ætti Þjóðviljinn i dag aö skrifa eins og Alþýðublaðiö skrifaði fyrir þrjátiu árum? Hvernig er maður þrjátiu árum á eftir timanum? Eða er Guðmundur þrjátiu árum á undan sjálfum sér? Fyrir 30 árum Það var skrifað i blöð fyrir þrjátiuárum. Meðal annars um Sovétrikin. Fyrir rétt tæpum þrjátiu árum, i marz, 1953, andaöist Jósef Stalin. Þá birti Þjóðviljinn leiðara, sem hét ein- faldlega Stalin.Um nafn Stalins lék sorgarrönd. Þar sagði: Stalfn er Iátinn... með klökkum hug og djúpri viröingu, hugsa allir þeir sem berjast fyrir sósíaiisma (takið eftir orö- inu) á jörðinni til hins ógleymanlega (þaö er þó satt) látna leiötoga. Vér minnumst hins unga eld- huga, sem vakti undirokaða þjóð sina til baráttu fyrir frelsi, og tendraði neista sósialisma (kemur það enn) i brjósti kúgaðs verkalýðs Kákasusland- anna... Vér minnumst flokksfor- ingjans sem við hlið Lenins (þá var bUið aö klippa Stalin inn á myndirnar af Lenin) skóp Bolsevikaflokkinn og skipulagði hann til þess að vinna það stór- virki (það er nU svo) sem mestum aldahvörfum veldur í veralda rsögunni. Vér minnumst hugsuðarins, sem, sjálfur fæddur af smárri þjóð (veröur nokkrum óglatt? auðgaöi sósáialismann (Uff) með kenningunni um óafsalan- legan rétt þjóðanna til sjálf- stæðis (skyldi höfundurinn hér eiga við Eystrasaltslöndin eða vera að spá fyrir Ungverjalandi og Tékköslóvaklu, Afganistan eða Póllandi? A máli JBH — veldur hér fláttskapur eða fáfræði?)... Vérhugsum til þess framsýna stórhuga þjóðarleiðtoga sem stjórnaði þvi stórvirki að ger- breyta... (fræðimenn greinir a um þaö, hvort það hafi verið átta milljónir eða átján, sem myrtar voru af lögreglu Stalins) Vér minnumst hetjunnar er... 1941, elskaður og dáður..., sneri vörn sinnar hraustu þjóðar gegn ósigruðum nasistaher (en við steingleymum bandalagi Hitl- ers og Stalins 1939 - 1941, og eig- in framkomu þá) ....Vér minnumst þess að fram á siðustu stundu (þá var aö vísu enn ekki bUiö að skjóta Beria — ekki bUið aö taka kafl- ann um Beria Ut Ur alfræöibók- um og lengja aö sama skapi kaflann um Beringshaf — það gerðist nokkru eftir látið) hélt hann áfram að vlsa veginn (þaö er þó satt)... Vér minnumst mannsins Stal- in, sem hefur verið elskaður og dáður meir en flestir menn i mannkynssögunni.. en lét sér aldrei stiga þá ást (þetta voru kommar með K-i — og sögðust vera sósialistar) og aödáun til höfuðs, heldur var til siöustu stundar sami góði félaginn (hugsið ykkur, það eru þó ekki nema tæp 30 ár siðan) sem mat manngildið (O, lord) ofar öllu öðru... Gagnvart mannlegum mikil- leik þessa látna baráttufélaga drjúpum við höfði — i þökk fyrir alltsem hann vann fyrir verka- lýðshreyfinguna (skyldi As- mundur hafa flutt þetta þakk- læti við Svartahaf?) og sósíal- ismann (skyldu þeir vera til sem sjá einhver tengsl milli þessa og nýjustu atburöa i Frakklandi?) — I djúpri samúð við flokk hans og alþýöu Sovét- rlkjanna. Og undir þessu stóð Einar 01- geirsson. Til umhugsunar fyrir Guðmund — og kannske fleiri Svona var skrifaö i islenzkt dagblað, fyrir þrjátiu árum. Höfundurinn er fulloröinn heiö- ursmaður — og á auðvitað per- sónulega allt gott skiliö. Það hafa fleiri haft afskræmdar skoöanir af öllum sortum og geröurn. En það gagnar engum að reyna að ljUga til um, hvernig tslnadssagan var I raun en veru. Það er til umhugsunar fyrir Guömund jaka — og fleiri raun- ar. Er það alveg öruggt að Al- þýðublaðið sé þrjátiu árum á eftir timanum — hvað sem þaö nú annars þýðir. JU, vera má. — VG. í annað

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.