Alþýðublaðið - 08.09.1981, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.09.1981, Blaðsíða 2
2 Þriðjudagur 8. september 1981 i SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI BfÚIN Austurbæjarbíó Fólskubragð Dr. Fu Manchu Bráöskemmtileg, ný, bandarisk gamanmynd i litum. Aöalhlutverkiö leikur hinn dáöi og frægi gamanleikari: Peter Sellers og var þetta hans næst siöasta kvikmynd. Tónabió Taras Bulba Höfum fengiö nýtt eintak af þessari mynd sem sýnd var viö mikla aösókn á sinum tima. Aöalhlutverk: Yul Brynner, Tony Curtis. Háskólabíó Geimstríðið Ný og spennandi geimmynd. Sýnd I Dolby Stereo. Myndin er byggö á afarvinsælum sjón- varpsþáttum i Bandarikjunum. Leikstjóri: Robert Wise. Hafnarbíó Þriðja augað Spennandi og skemmtileg ný lit- mynd um njósnir og leynivopn. Jeff Bridges, James Mason, Burgess Meredith, sem einnig er leikstjóri. Hafnarf jarðarbíó Cactus Jack Spennandi og sprenghlægileg gamanmynd. Kirk Douglas, Ann Margret. Bæjarbíó Reykur og bófi snúa aftur Ný mjög fjörug og skemmtileg bandarisk gamanmynd. Fram- hald af samnefndri mynd sem var sýnd fyrir tveimur árum viö miklar vinsældir. Stjörnubíó Gloria Æsispennandi ný amerisk úr- vals sakamálakvikmynd i lit- um. Myndin var valin bezta mynd ársins i Feneyjum 1980. Gena Rowlands, var útnefnd til óskarsverölauna fyrir leik sinn i þessari mynd. Leikstióri: John Cassavetes. Aöalhlutverk: Gena Rowlands, Buck Henry, John Adames. Gamlabió Reikað um í sólinni Sænsk kvikmynd gerö eftir skáldsögu Stig Claesssons. Leikstjóri: Hans Dahlberg. Aöalhlutverkin leika Gösta Ek- man og Inger Lise Rypdal. SÝNINGAR Norræna húsið Engin sýning i húsinu. Kjarvalsstaðir Nú er eingöngu sýning á verkum Kjarvals i Kjarvalssal. Mokka Bandariska listakonan Karen Cross sýnir akrýl- og vatnslita- myndir. Listmunahúsið Nokkrir gamlir Septemistar sýna nýrri og eldri verk. Tove Ólafsson, Þorvaldur Skúlason og Kristján Daviösson. Árbæjarsafn: Safniö er opiö alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30 til 18.00 til 31. ágúst. Strætisvagn nr. 10 frá Hlemmi fer aö safninu. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30—16.00. Bogasalur: Silfursýning Siguröar Þorsteinssonar veröur i allt sumar. Listasafn Islands: Sýnd eru verk i eigu safnsins og 1 anddyri eru sýnd verk eftir Gunnlaug Scheving. Safniö er opiö daglega frá 13.30—16.00 Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar: Opiö á þriöjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum frá klukkan 14 til 16. Pizzahúsið: Sýning á verkum Veru Lind Þorsteinsdóttur. Þeir sem hafa áhuga á aö sýna verk sin, geta haft samband viö Pizzahúsiö. Kirkjumunir: Sigrún Jónsdóttir er meö batik listaverk. Kjarvalsstaðir: Sumarsýning i Kjarvalssal. Sýnd eru verk eftir meistara Kjarval, úr eigu Reykjavikur- borgar. 1 vestursal og á göngum eru verk eftir 13 islenska lista- menn sem ber yfirskriftina: Leirlist, gler, textill, silfur, gull. Mokka: Sýning á verkum Italans Licato. Ásgrímssafn: Safniö er opiö alla daga nema iaugardaga frá kl. 13.30—16.00. Galleri Langbrók: Finnska listakonan Agneta Backlund sýnir myndvefnaö, og er mikiö af honum I þrividd. Torfan: Nú stendur yfir sýning á ljós- myndum frá sýningum Alþýöu- leikhússins sl. ár. Djúpið: Samsýning 15 listamanna á smámyndum (mineatur). Útvarp — Sjónvarp Þriðjudagur 8. september. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttír. Dagskrá. Morgunorö. Oddur Aiberts- son talar. 8.15Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.55 Daglet mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórs- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Þorpiö sem svaf” eftir Monique P. de Ladebat í þýöingu Unnar Eiriksdótt- ur. Olga Guörún Arnadóttír les (12). 9.20Tónleikar.Tilkynningar. Tdnleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Kammertónlist Maurizio Pollini leikur á pianó þrjá þættí úr „Petrúskuballettin- um”eftir Igor Stravinsky / Maurice Gendron og Jean Francaiz leika Sónötu fyrir selló og pianó eftir Claude Debussy. 11.00 ,,Aöur fyrr á árunum” Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Um jaröskjálftana á Suöurlandi 1896. Viötalviö ÁgústSveinsson iAsum (frá 1972), og Gils Guömundsson les úr greinargerö um jarö- skjálftana eftir séra Valdimar Briem. 11.30 Morguntónleikar Melina Mercouri syngur létt lög frá Grikklandi meö hljómsveit undir stjórn Alains Goraguers. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Þriöjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.10 M iö d e g i s s a g a n : „Brynja” eftir Pál Hall- björnsson Jóhanna Norö- fjörö les (2). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar Abbey Simon leikur Pianófantasiu i C-dúr op. 17 eftir Robert Schumann/ André Navarra og Jeanne-Marie Darré leika Sellósónötu i g-moll eftir Frédéric Chopin. 17.20 Litli barnatiminn St jórn- andinn, Sigrún Björg Ingþórsdóttir, talar um haustiö og Oddfriöur Stein- dórsdóttír les kafla úr „Jóni Oddi og Jóni Bjarna” eftir Guörúnu Helgadóttur. 17.40 A ferö Óli H. Þóröarson spjallar viö vegfarendur. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmað- ur: Asta Ragnheiöur Sjónvarp — lltvarp Jóhannesdóttir. 20.00 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 20.30 „Aöur fyrr á árunum” (Endurt. þáttur frá morgn- inum). Þriðjudagur 8. september 1981 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Pétur. Tékkneskur teiknimyndaflokkur. Fimmti þáttur. 20.45 Framhaldsskólinn i deiglunni. Umræöuþáttur i beinni útsendingu um nauö- syn samræmds framhalds- skóla I landinu. Skiptar skoöanir eru um hvert stefna skuli á þessu sviöi skólamála, og löggjöf va'ntar. Umræöum stýrir Björn Þorsteinsson, bæjar- ritari i Kópavogi. 21.45 „Dödsdansen” eftir August Strindberg. Siöari hluti. Leikstjóri: Ragnar Lyth. Aöalhlutverk: Keve Hjdm, Margaretha Krook og Tord Petersen. I leikrit- inu fjallar Strindberg um hjónabandiö sem stofnun á gagnrýninn hátt. Heiti verksins, Dauöadans, er táknrænt. Þýðandi: óskar Ingimarsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 22.40 Dagskárlok Guörún Birgisdóttir Snorri Birgisson Flaututónleikar í Norræna húsinu Þann 12. september n.k., sem er laugardagur, munu Guörún Sigriöur Birgisdóttir (flauta) og Snorri Sigfús Birgisson (planó) halda tónleika i Norræna húsinu og hefjast þeir kl. 16:30. A fyrri hluta tónleikanna veröa flutt fimm stutt verk eftir frönsku tónskáldin Pierre Sancan, Claude Debussy, Maurice Ravel, Edgard Varése og Olivier Messiaen. Eftir hlé veröa leikin verk eftir Robert Schumann og Franz Schubert. Þetta eru fyrstu tónleikar Guðrúnar hér á landi, en hún hélt tónleika i París á s.l. ári. Guörún Sigriöur hóf undir- búningsnám I Tónlistarskólan- um I Reykjavik og fyrstu kenn- arar hennar á flautu voru þau Jón H. Sigurbjörnsson og Manuela Wiesler. Aö loknu stúdentsprófi stundaöi hún nám ieitt ár viö Tónlistarháskólann i Osló undir handleiðslu Per öien. Þaöan hélt hún til Parisai- og þar lauk hún diplomaprófi I flautuleik og kammermúsik frá École Normale de Musique voriö 1979, en kennari hennar á flutu var F. Caratgé. Aö þeim áfanga loknum hlaut hún styrk frá franska rfkinu til fram- haldsnáms og hefir lært hjá Ellen Cash og Raymond Guiot, sem er núverandi kennari hennar. Aöalkennari Guörúnar i fræöilegum greinum tónlistar- innar er Jeanine Boutin. Snorri Sigfús Birgisson lauk einleikaraprófi frá Tónlistar- skólanum i Reykjavik 1974 og dvaldi næstu 6 ár erlendis viö framhaldsnám. A s.l. vetri stundaöi hann kennslu viö Tón- listarskólann og Tónmennta- skólann i Reykjavik. Aögöngumiöar veröa seldir viö innganginn. Svavar 1 um matiö. Hvers vegna þá veriö aö hlaöa á þessum auka- kostnaði. Væri ekki nægilegt aö þessir óháðu matsmenn þinir, væru málskotsaðilar, sem gripu inni ef ágreiningur kæmi upp „Þaö er vel hugsanlegt að þetta veröi þannig I framtíöinni. Hins vegar finnst mér eölilegra aö ágreiningsmál fari til dóm- stólanna, þvi hinir óháöu mats- menn eru ekki sambærilegir dómstólum, heldur aöeins aöilar, sem reyna að finna sann- gjarna leiö viö mat húsnæöa”. — Hvernig stendur á þvi, aö matsmenn telja nauösynlegt aö skoöa ibúöir á stór-Reykja- vlkursvæöinu, en ekki úti á landi, en taka sambærilega þókun fyrir I báöum tilvikum? „Fólk úti á landi getur krafist þess, að matsmennirnir skoði einnig þar ibúöir”. — En seljendur þar þurfa að greiöa feröakostnaöinn. „Já, þaö er rétt”. Þaö er hins vegar stefnt aö þvi aö kostnaður viö matsgeröina veröi samur alls staðar á landinu. — Jöfnunargjald á alla ibúða- eigendur, sem vilja selja? „Já” — Hvernig geta matsmenn komiö á umræddri samræmingu um allt land, þegar þeir skoöa ekki úti á landi, en láta þaö eftir fulltrúum sveitarfélaganna? „Þaö er rétt, aö fyrir hefur komiö aö fulltrúar sveitarfélag- anna hafa skoðaö ibúðir i um- boöi matsmanna. Matsmenn- irnir taka þetta hins vegar allt til endurskoöunar og tryggja aö samræming sé i mötunum”. — Gætu stjórnir verkamanna- bústaöa ekki greitt matsmönn- um laun fyrir úttektir af þessum toga, af 1% söluheimildinni, sem þær hafa? „Ég hef ekki oröiö þess var, að stjórnirnar teldu sig geta slikt”. — Nú þykir þókun til mats- manna ekki i lægri kantinum. Væri ekki óhætt aö lækka hana verulega? „Ég itreka aö þetta er allt i mótun ennþá og viömiðunin sem er uppi viö I dag, veröur ekki endijega til eilíföar. Þaö virðist einnig Ijóst, aö matsmenn geta vart rækt hlutverk sitt i auka- starfi og ef til vill verður fram- tiöin sú, aö ráöa verður sérstaka menn i þessi störf”, sagöi Svavar Gestsson félagsmála- ráöherra. — GAS ÞEGAR SKYGGJA TEKUR ERHÆPINN SPARNAÐUR ... að kveikja ekki ökuljósin. ÞAU KOSTA LÍTIÐ. Tilkynning til íbúa á Akranesi Vegna gerlamengunar i vatnsbóli Akur- nesinga, er fólki ráðlagt að sjóða allt neysluvatn fyrst um sinn. HEILBRIGÐISNENFD AKRANESS HEILBRIGÐISEFTIRLIT RÍKISINS

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.