Alþýðublaðið - 08.09.1981, Blaðsíða 4
Þriðjudagur 8. september 1981
skapaði velferðarríkið í ísrael
stofnaö, breyttist ástandið al-
gerlega og Histadrut varö aö
samtökum fyrir alla borgara.
Þar meö uröu Arabar aðilar aö
Histadrut. Þaö var nauösynlegt,
þvi Histadrut hefur ábyrgöina
af bæöi sjilkratryggingunum og
eftirlaunakerfinu, og einnig til
að skapa pólitiska einingu,
meðal ibúanna. Arið 1975 voru
um 93000 arabar, þar með
taldar húsmæöur, félagar i
Histadrut... Húsmæöur i Israel
eru aöilar aö Histadrut, sem
sérstakur hópur, þar sem þær
eiga ekki aðild aö sérlegu
stéttarfélagi.
— Hafiö þiö einhverjar tölur
um félagafjöldann?
— Já svo sannarlega. Ég gæti
nefnt, að tæplega 2,5 milljónir
borgaranna hér taka þátt i
starfsemi Histadrut i ýmsum
aöildafélögum þess. Meir en
100.000 fjölskyldur búa i húsum,
sem hafa verið byggö af Hista-
drut. Histadrut hefur veriö meö
frá upphafi l vatnsöflunar-
áætlun fyrir tsrael. Banki
Histadrut, tryggingafélagiö og
fleiri sérlegar fjárfestingar-
stofnanir sjá fyrir efnahagsleg-
um grunni efnahagslifsins. Um
22% af störfum i Israel, falla
undir samvinnufyrirtækin. Þaö
gerir Histadrut aö lykilþætti I
efnahagsþróun og innflutningi.
Þegar menn feröast á milli
staöa i ísrael, er þaö liklegt, aö
þeir geri þaö, meö einhverjum
af 4680 rútúm, sem Histadrut
rekur.
— Sjálf verkalýðshreyfingin
viröist hverfa i öllum þessum
ósköpum?
— Histadrut var hugsað sem
verkalýöshreyfing, með sam-
eiginlegri þátttöku allra verka-
manna. Vandamáliö þá var
skortur á atvinnu. Histadrut
varö þvi aö sjá um það sjálft aö
skapa atvinnutækifæri. Þróun
Histadrut skapaöi þannig tæki-
færi fyrir tilurö annarra verka-
lýössamtaka. 1 dag eiga um 40
félög meö um 800.000 félaga
aöild aö Histadrut. Þaö hefur
haft afgerandi áhrif á vöxt og
þróun samtakanna.
En viö megum ekki lita fram-
hjáþeimvandamálum, sem slik
sameining verkalýöshreyfingar
og atvinnurekstrar skapar. Ég
verö aö benda á það, hversu
mikils viröisamtökin hafaveriö
fyrir verkalýöshreyfinguna.
Meö starfsemi okkar i' Kibbutz-
um og moshveum höfum við náö
langt á götunni til sósialismans,
lengra en nokkurt annaö riki i
heiminum, segir Benjamin
Sella.
Histadrut átti mikilvægu hlut-
verki aö gegna, þegar ná-
grannarikin réöust inn i ísrael.
Samvinnuhreyfingin haföi þá
vaxiö svo aö hún þoldi vel þær
þrengingar, sem striöiö haföi i
för með sér. Flutningakerfi
Histadrut var þá mikiö notaö,
bæöi af borgaralegum og hern-
aðarlegum yfirvöldum. Sam-
tökin voru nógu sterk til aö taka
yfir þaö kerfi, sem Bretar höföu
byggt upp, og útfæra þaö. Og
þrátt fyrir ófriö og herkostnaö
tókst þeim aö byggja vestrænt
velferðarriki.
Histadrut er i raun yfirbygg-
ingin á verkalýöshreyfingunni i
Israel, segir Benjamin Sella
forstjóri utanrikisverslunar-
deildar Histadrut. Þar sem
verkalýöshreyfingin i Evrópu
og Ameriku er byggö upp
þannig, að samband er milli
hreyfingar og flokka, er Hista-
drut byggt upp, i sambandi við
samvinnuhreyfingu og fleira.
Histadrut var stofnaö seint á
árinu 1920 þegar stór bylgja inn-
flytjenda frá Austur-Evrópu
kom til Palestinu, eins og Israel
hét þá. Tilgangurinn var að
byggja upp verkalýösfélag og
þaö var þaö i upphafi, en landið
var lltiö byggt, og litiö um at-
vinnu. Þá varö lausnin aö Hista-
drut sneri sér aö uppbyggingar-
málum.
Umboðsstjórn Breta
Þetta geröist á þeim tima,
þegar Bretar fóru meö stjórn
Palestinu og höföu þaö aöalhlut-
verk aö halda friöi og reglu i
landinu. Þeir unnu lika aö upp-
byggingu aö vissu m arki, en aö-
stoðuðu aöeins Araba þá sem
bjuggu á svæðinu. Gyöingar
uröu aö sjá um sig sjálfir og
þurfti til þess sterkt miöstýrt
apparat.
Histadrut var sterkast sam-
taka Gyöinga i landinu. Hista-
drut tók á móti hópum fkitta-
manna, og sumir þeirra gáfu
samtökunum fé. Um leiö sáu
samtökin um aö koma fólki
fyrir. Til aö leysa helstu vanda-
mál sin, uröu samtökin aö taka
á sig byröar, sem yfirleitt falla
á rikisstjómir. Fyrsta slikt
vandamál, sem Histadrut tók aö
sér var sjúkratryggingar. Þær
uröu til um 1911, en reksturinn
gekk ekki vel. Histadrut tók viö
rekstrinum og jók viö hann og
heldur rekstrinum enn áfram.
Histadrut rekur einnig elliiif-
eyriskerfiö og er ábyrgt fyrir
þvi.
Efnahagsleg vandamál voru
mörg. Landbúnaöurinn var I
vandræöum bæöi vegna jarö-
næðisskorts, fjármagnsog veltu.
Þar kom Histadrut inn I máliö
og samvinnukerfiö komst á I
iandbúnaöarframleiöslu og
dreifingu afuröanna. A þvi sviöi
eru umsvif Histadrut enn gifur-
lega mikil.
Þegar landflótta gyöingar
komu til landsins, var enginn
viöbúnaöur til aö taka á móti
þeim og hjálpa þeim aö komast
yfir byrjunaröröugleika I nýju
landi. Þar tók Histadrut viö og
kom upp móttökustöövum og at-
vinnumiölun.
Atvinnuleysi
Enhöfuövandamáliö var eftir
sem áöur skortur á jarönæöi,
fjármagniog atvinnu. Land sem
á Bibliutimanum haföi veriö
frjósamt, var nú aö stórum
hluta eyöimörg eöa mýrar-
flákar. Þannig leiddist Hista-
drut út i byggingarstörf fram-
færslu. Útboösskrifstofa Hista-
drut var stofnuö.
— Geröist allt þetta meir og
minna af tilviljun eöa var þetta
á einhvern hátt skipulagt?
Benjamin Sella svarar:
— Histadrut byggöist upp viö
erfiðar aöstæður, og af fólki,
sem var af mismunandi póli-
tiskum skoðunum, og það voru
alltaf viss pólitisk átök milli
manna sem vildu leysa vanda-
mál á pragmátiskan hátt, eftir
hendinni, og hinna, sem vildu
leysa vandamálin samkvæmt
kennisetningum. Þessi mál voru
leyst á þingum Histadrut. Þar
eru enn teknar allar meiriháttar
ákvaröanir Histadrut. Þá áttu
leiðtogar þjóöarinnar auövitaö
mikinn þátt I þessu, t.d. David
Ben Gurion, sem var aöalritari,
en vinnusemi hans og orka
höföu mikil áhrif á jx'óun Hista-
drut. En sterkasta afliö bak viö
uppbyggingu Histadrut, var það
aö fólkið þurfti á sterkum sam-
tökum aö halda.
Histadrut tók snemma þá
ákvöröun aö fara frekar út I að
efla iönaö, frekar en aö efla
handiönir, þar sem iðnaöur gaf
fleiri störf og sterkari efnahag.
Afleiöingin varö snemma sam-
tök verkamanna og þjónustu-
iðnaöarmanna.
Áriö 1928 fór aö sjá merki
áhrifa framleiðslustefnu Gyö-
inga á efnahaginn og Histadrut
styrkti stöðu sina i iönaði. Mikil-
vægur þáttur I uppbyggingunni
voru stór iinfyrirtæki ásamt
framþróun i léttiðnaöi, hand-
verksiönaði, þjónustustarfsemi
og samgöngum. Burtséö frá
striöinu 1948, hefur útþensla
Histadrut haldiö áfram
óhindrað siöan.
Sett hafa veriö upp stórfyrir-
tæki, sem hafa mikil umsvif i
samgöngumálum, á lofti og á
sjó. Haft er samstarf viö einka-
fjárfestendur i stærri verkefn-
um. Hér má lika nefna banka
Histadrut sem er einn elsti
banki i Israel, og sem hefur Uti-
bú viða um Evrópu og Ameriku.
Bankinn gegnir þýöingarmiklu
hlutverki viö aö efla Histadrut.
Arabískir meðlimir
— Telur Histadrut meðal
félagsmanna sinna þá Araba,
sem búa hér i landinu?
— 1 upphafivar Histadrutein-
göngu skipaö Gyöingum. Eng-
lendingar höföu þá völdin, og
þeir tóku Araba framyfir Gyð-
inga. Eftiraö israelska rlkiö var
Aöalstöövar Histadrut eru
stór þyrping hdsbygginga, sem
liggja á löngu svæöi, meöfram
Arlosoroff stræti f Tel Aviv.
Maöur feröast meö rútum, sem
Histadrut á, ýmist einn eöa i
féiagi meö öörum. Maöur
boröar mat, sem er framieiddur
I fyrirtækjum Histadrut og
seldur i' verslunum Histadrut.
Maöur kaupir gjaldeyri f bönk-
um f eigu Histadrut og maöur
drekkur vatn úr leiösium, sem
Histadrut hefur lagt, I þúsund-
um fsraeiskra og arabiskra
heimiia um landiö allt. Sam-
göngur tsrael viö útlönd eru
m.a. tryggöar meö tilvist flug-
félags Histadrut og skipafélags
Histadrut. Hvaö er Histadrut
eiginlega?
Histadrut
Fiskimenn viö Genesaretvatn hreinsa fisk úr netum slnum. Mesta breytingin á bátnum frá þvl á Bibllutimum er llklega sú, aö hann er
meö utanborösmótor. Nú leggja fiskimennirnir upp afla sinn hjá sölufélagi meö samvinnuformi, sem Histadrut rekur.
Höfuöstöövar Histadrut standa viö Arlosoroff stræti I Tel Aviv.