Alþýðublaðið - 24.09.1981, Side 6

Alþýðublaðið - 24.09.1981, Side 6
6 Fimmtudagur 24. september 1981 Douglas Stanglin, fréttaritari Newsweek/ átti í maí viðtal við AAanfred Wörner, tals- mann Kristilegra Demó- krata í varnarmálum á V-Þýska Sambandsþing- inu. — Kristilegi demókrata- flokkurinn hefur knúiö sam- bandsþingiö til aö greiöa at- kvæöi um ráöageröir Atlants- hafsbandalagsins um uppsetn- ingu eldflauga f Evrópu. 1 hvaöa skyni geröi hann þaö? „Af tveimur ástæöum. Onnur er herstööuleg. Viö viljum, aö sambandsþingiö staöfesti enn einu sinni, aö þaö styöji ráöa- geröir Atlantshafsbandalagsins og taki af tvlmæli I þeim efnum innan Vestvir-Þýskalands og utan. Hin ástæöan er pólitlsk: Aö fá fram afstööu vinstri arms (sósialdemókrata). Viö viljum knýja þá til aö lúta forsögn Schmidts rikiskanslara ellegar standa upp á sambandsþinginu og lýsa yfir andstööu viö hann og ráöageröir Atlantshafs- bandalagsins.” — Skoöanakannanir benda til, aö Vestur-Þjóöverjar styöji uppsetningu eldflauga I Vestur-- Evrópu. Úr þvl aö svo er, hvernig gat vinstri armur sisialdemókrata náö svo miklum áhrifum? „Sumir af stuöningsmönnum Sósialdemókrataflokksins hafa löngum hneigst aö friöarstefnu og sósialisma, eins og fram hefur komiö. Ekki aöeins I vlg- búnaöarmálum, heldur llka I umhverfismálum og kjarnorku- málum. Þau viöhorf eru fjarri almenningsálitinu i Vestur- Þýskalandi. Vinstri armur sósialdemókrata og sumir stuöningsmanna Frjálslynda flokksins hafa ljáö þessum rót- tæku skoöunum mál. Hug- myndafræöi liggur þeim þyngra á hjarta en dægurmál. 1 þeirra augum eru Ráöstjórnarrikin ekki alvarleg ógnun viö öryggi og friö I Evrópu. Evrópu. Þeir leita þess vegna ekki álits fólks.” — Bandarikin eru vænd um aö hyggja ekki á Itarlegar viö- ræöur (um takmörkun vlg- búnaöar) viö Ráöstjórnarrikin. Hvaö segiö þér um þaö? munu ráöast af undirtektum Ráöstjórnarrikjanna.” — Hefur mótstaöa vinstri manna viö uppsetningu eld- flauganna áhrif á málflutning rikisstjórnar Reagans I af- vopnunarviöræöunum? „Ég held, aö lagt veröi aö Bandarikjunum, aö gera fljót- lega tilslakanir, til aö viö- ræöurnar geti hafist. Þegar frá liöur, héld ég, aö vaxandi ágreinings muni gæta á milli þeirra I Bandarlkjunum, sem hafa hug á rækilegum viö- ræöum, sem krefjast góös tlma og undirbúnings, og hinna I Evrópu, sem er fremur um- hugaö um málskrúö.” — Styrkir kosningasigur Mitterrands vinstri arminn og iþyngir Schmidt i framtiöinni? aö Ráöstjórnarrlkin hafi aöeins hug á friöi, öryggi og stööugum samskiptum. Þjóöverja, — einkum unga Þjóöverja, — hefur hún reynt aö ala á þeirri hugmynd, aö Ráöstjórarrikin séu næsta meinlaust stórveldi. Nú sjáiö þér árangurinn: Vaxandi friöarhyggja á meöal fólks okkar. Ef Scmidt þarf aö taka þaö fram i I eigin flokki, aö óvinurinn sé ekki Bandarikin, heldur Rússland, þá sýnir þaö, hve lengi hann hefur dregiö aö segja þýsku þjóöinni sannleik- ann.” — Gefiö þér i skynaö Schmidt sé farinn aö lita Ráöstjórnar- rikin haröari augum en áöur eöa raunsærri á máli sumra? „Ég held, aö hann llti þau sjálfur raunsæjum augum. „Nú, ég held, aöallir aöilar aö Atlantshafsbandaláginu hafi hug á Itarlegum viöræöum um eftirlit meö vigbúnaöi og af- vopnun. Ég legg áherslu á, aö árlöandi er, aö aöildarlönd þess hafi áöur samráö sin á milli. Okkur er mikilsvert aö ætla okkur góöan tima og aö ná góöum árangri. Til samninga- viöræöna megum viö ekki ganga án vandlegs undirbún- ings.” —Schmidt hótar aö segja af sér, nema vinstri armur sóslaldemókrataflokksins láti af gagnrýni á uppsetningu eld- flauganna. Kreppir aö Scmidt eöa er hann aö leita eftir til- slökun af Bandarijanna hálfu? „Schmidt er I alvarlegum vanda staddur I flokki sinum. Hann stendur höllum fæti og verr meö viku hverri. Hann er ekki fyrst og fremst aö slægjast eftir tilslökun frá Bandarlkja- mönnum. Ég er alveg viss um þaö, satt aö segja, aö skoöanir hans á uppsetningu eldflaug- anna fara ekki fjarri mínum. En hann er ekki lengur þess megn- ugur aö bjóöa vinstri arminum byrginn. Meö þvl aö leggja póli- tiska framtiö sina aö veöi fyrir árangri i viöræöunum um tak- mörkun vlgbúnaöar, hefur hann tekiö á sig áhættu, þvi aö örlög hans og rikisstjórnar hans Vandinn er sá, aö hann getur ekki kveöiö upp úr um þaö, þvi aö örlög ríkisstjórnar hans eru komin undir viögangi slökunar- stefnunnar. Allir hafa sósial- demókratar talaö um slökun og kosti slökunarstefnunnar. Og nú þarf Sclinidt aö útskýra, hvers vegna mátlur Ráöstjórnarrikj- anna hefur vaxiö hraöar siöustu tiu ár en á nokkru undanfarandi skeiöi. Þaö er vandamál Schmidt, þvi aö hann hefur ekki árætt aö segja sannleikann. Nú kemst hann ekki hjá þvi.” — Hefur Schmidt lýst yfir striöi á hendur vinstri armi flokks sins meö þvi aö hóta aö segja af sér? „Einu sinni áöur, þá sakir ágreinings um kjarnorkumál, hef ég séö hann iýsa yfir striöi á hendur vinstri armi flokks slns. En ekkert geröist. Hann lét undan siga og hefur gert það siöan. Ég vona, að hann sé aö lýsa yfir stríöi, en ég hef ekki mikla trú á þvi.” H.J. Manfred Wörner. „Þaö fer eftir þvi hvernig Mitterrand tekur á samskiptum austurs og vesturs. Sem stendur veit ég ekki, hvernig hann bregst viö. A slðustu árum, — einkum þó I kosningabarátt- unni, hefur hann gagnrýnt Ráö- stjórnarrikin harölega. Ef hann hagar enn orðum sinum svo, veröur þaö ekki vinstri arm- inum til uppörvunar. En ef Mitterrand neyöist til aö taka kommúnista upp I rikisstjórn sina, kann hann aö taka aöra af- stööu, og það heföi án efa áhrif á vinstri menn I Vestur-Þýska- landi og annars staðar.” — Kristilegir demókratar eru aö búast til aö kynna þýskum al- menningi ágreiningsatriðin i kjarnorkuvopnamálinu. Ber nauösyn til þess? „Undanfarin tiu ár hefur þessi rikisstjórn villt um fyrir almenningi, eins og hún hefur getað. Á móti hverju einu orði um landvarnir hefur hefur hún viöhaft tiu slökun. Hún hefur reynt að telja mönnum trú um, „Schmidt elur á þeirri hugmynd að Ráðstjómamídn séu meinlaust stórveldi” SKYTTURNAR eftir Alexandre Dumas eidri 112. Hertoginn af Buckingham skildi þegar hver gesturinn var, sló I hestinn, og reiö hratt á móti honum. — Þaö hefur ckkert komiö fyrir drottninguna, er þaö? spurðihann óttasleginn. — Þaöheld égekki.en húner I mikiili hættu, og yöar náö er eini maöurinn, sem getur bjargaöhenniúr þessarihættu. Hér er bréf frá henni. — Fráhennar hátign! hrópaöi hertoginn, og fölnaöi. Hann braut innsigliö og las bréf- iö. — Hvaöa rifa er þetta? Bréfiö er næstum rifiö i sundur, sagöi hann, og sýndi d’Artagnan, hvar bréfiö var rifið. — Æ.sagöid'Artagnan égsá þetta ekki. Þetta hefur de Wardes gert, þegar hann kom á mig lagi. — Guöminngóöur.hvað sé ég? hrópaöi hertoginn. Patrice þér biöiö hér, eða nei ann- ars, þér skuluð finna kónginn og segja honum aö ég biðjihann auömjúklega aö hafa mig afsakaðan. Mikiivægt mál krefjist þess, aö ég fari tii London þegar I staö. Komiö herra minn, fyigiö mér! Þeir fiýttu sér til höfuöborgarinnar og á leiðinni varö d’Artagnan aö segja hertogan- um allt sem hann vissi um vandræöi drottningarinnar. Ilertoginn af Buckingham skildi strax áö ástandiö var mjög alvarlegt. Þaö sem hann furöaði sig mestá var þaö, aö mönnum kardinálans haföi ekki tekistað koma f veg fyrir aö boöin bærust honum, meö þvl aö stööva ferö unga mannsins. D’Artagnan sagöi hon- um þá frá þvi, aö hann heföi haft félaga sina meö sér f feröina, og þeir heföu veriö hon- um mjög hjáiplegir, þó hann heföi neyöst til aö skilja þá alla eftir I vandræðum. Þegar þeir komu til hallar Buckingham, leiddi hertoginn d’Artagnan um fjöida her- bergja og sala, sem voru svo vel búin og fögur, aö franskir aöalsmenn heföu átt erfitt meö aö skreyta sina bústaöi svo vel. 113. Þegar þeir komu I svefnherbergi hertogans, opnaöi hann litlar dyr I einum veggnum, meö gulllykli, sem hann bar á keöju um háls sér. — Ef þér hittið drottninguna sjálfa, skuluð þér segja henni hvaö þér sáuö hér, sagöi hertoginn við d’Artagnan. Þeir stóðu I litlu herbergi, sem var kiætt meö veggteppum úr silki, og persneskum ábreiöum á gólfinu. A einum veggnum hékk málverk, i llkamsstærð, af önnu af Austur- riki. Þaö var svo vel gert, aö hún virtist þar lifandi komin. D’Artagnan greip andann á lofti, þegar hann sá málverkið. Á altari undir málverkinu, stóö rósaviöarskriniö meö demantameninu. Hertoginn kyssti hvern demant fyrir sig. Alltieinu rak hann upp óp. — Þaö er úti um okkur! hrópaöi hann. Hér eru aðeins 10 demantar, þaö vantar tvo! — Eru þeir týndir, eöa hefur þeim veriöstoliö? spuröi d’Artagnan. — Þeim hefur veriö stolið, sagöi hertoginn, og þaö er kardinálinn, sem hefur valdiö þvi.Sjáiö, þaö hefur veriö klipptá festinguna, þar sem þeir héngu. — Hver gæti hafa stolið þeim, yöar náð? — Ég hef aðeins einu sinni boriö demantana, sagöi hertoginn. Þaö var á dansleik i Windsor, sem kóngurinn hélt fyrir viku siöan. Winter greifaynja kom til min. Viö höfum veriðósáttí nokkurn tima.og hún vill gjarna koma fram viö mig hefndum. Greifaynjan Winter er mjög afbrýöissöm f meira lagi, og hún er helsti njósnari kardináláns hér I landinu. Ég hef ekki séö hana siðan i dansleiknum. Hvenær á aö halda dansleikinn i Paris? — N'æsta mánudag! '

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.