Alþýðublaðið - 22.09.1981, Qupperneq 5
Þriðjudagur 22. september 1981
5
Borgarstjórn:
Leyfir byggingu söluskýlis
við Sogaveg
1 Alþýöublaöinu i vetur mun
ritari þessara lina sjá um, aö
tilgreina tiöindi úr borgarstjóm
Reykjavikur fyrir lesendur
blaösins. Vonast undirritaöur til
þess, aö þetta veröi til aö auka
áhuga lesenda fyrir málefnum
borgarinnar og framgangi jafn-
aöarstefnu á þeim vettvangi.
Fýrsti borgarstjórnarfundur-
inn, sem hér veröur sagt frá, er
fundur sem haldinn var
fimmtudaginn 17. september
s.l.
Skíðaferðir skólabarna
Fundur þessi var i styttra lagi
og tók aöeins rúman klukkutima
aö tæma dagskrá. Kristján
Benediktsson (B) var fyrstur i
pontuna og geröi aö umtalsefni
misskilning Sjálfstæðismanna,
um afstööú meirihlutans til
skföaferða skólabarna, á vegum
borgarinnar. Sagði Kristján það
hina mestu rangfærslu, sem
Sjálfstæðismenn héldu fram, aö
núverandi meirihluta borgar-
stjórnar hygði á afnám styrkja
til skiöaferöa skólabarna i
Reykjavik. Meirihlutinn heföi
hins vegar ákveðið, að i staö
þess aö greiöa kennurum þessa
styrki, yröu þeir nú notaöir til
þess aö greiöa ferðakostnaö
barnanna. Óþarft er, sagöi
Kristján, að greiða kennurum
þessa peninga, enda eru þeir á
launum hjá rikinu, og fá greidda
sérstaka uppbót fyrir ferðir sem
þessar. Reykjavikurborg heföi
engra hagsmuna aö gæta, með
þviaö taka kennara á launaskrá
sina. Breyting á eðli þessara
styrkja væri óþarft að óttast,
þvi' skiðaferðir skólabarna
myndu eftir sem áður halda
áfram. 1 máli Kristjáns kom
fram, aö s.l. vetur námu styrk-
veitingar borgarinnar til þess-
ara feröa 144 þús. kr. (14,4 millj.
gkr.).
Framtiðaraðstaða SAA
Markús örn Antonsson (D)
vakti athygli á beiðni Samtaka
áhugamanna um áfengisvarnir
(SÁA), um lagfæringu á vegi
upp aö Silungapolli, þar sem
samtökin reka endurhæfingar-
heimili. Kvaö hann SAA vera
tilbúna til aö sjá um akstur efnis
i umræddan veg. Kostnaöur
borgarinnar yrði þá um 80 þús.
kr. viö þessa framkvæmd. Aö
auki kvað Markús þaö ti'ma-
bært, aö hugað yrði að framtiö-
araöstöðu fyrir SAA, þar sem
núverandi aðstaöa væri engan
veginn varanleg. Helstkæmi til
greina 6000 fermetra svæði i Ar-
túnsholtinu, þar sem SAA fengi
aöstööu til frambúðar. Lagöi
Markús öm fram tillögu, um aö
hraöað yröi Uthlutun lóðar til
samtakanna vegna þessa.
Sigurjón Pétursson (G) lagöi
til að málinu yrði visaö til borg-
arráös. Hann sagöi úthlutun nú
vera varhugaverða vegna þess,
aö borgarskipulag væri i mótun
og biöi samþykktar. Jafn stórt
svæöi og SAA þarfnaðist heföi
mikil áhirf á allt svæði Artúns-
holts, en þar er fyrirhugað aö
risi ibúðarhúsnæöi i framtiö-
inni. Sigurjón kvaöst ekki vera
mótfallinn hugmyndinni, en mál
þetta þarfnaöist nánari athug-
unar við og væri enn á vinnslu-
stigi i borgarskipulagi.
DaviðOddsson (D) tókisama
streng og Markús öm og sagöi,
aö Artúnsholtssvæöiö væri eng-
an veginn endanlega skipulagt,
þó svo fyrirhugað væri aö reisa
þar ibúöarbyggö.
Tillögu Markúsar Arnar var
loks visað til borgarráös með
samhljóöa atkvæöum.
Söluskýli við
Sogaveg
Loks var rætt um 13. lið fund-
argeröar borgarráös frá 11.
ágúst er frestaö var á fundi
borgarstjórnar þann 3. septem-
ber s.l. Borgarráö mælti meö
þvi, meö4atkvæðum gegn 1, að
leyft yrði aö reisa söluturn og
biðskýli við Sogaveg, gegnt
Akurgerði, aö þvi tilskildu aö
núverandi húsnæði yröi rifiö.
Sigurður G. Tómassou (G)
lagðist gegn byggingu nýs sölu-
skýlis á þeim forsendum, að ná-
lægir ibúar viö Akurgerði heföu
Baldur Ragnarsson
kvartaö undan bilaumferð og
sóöaskapnum, sem skýlinu
fylgdi. Auk þess stæði til að loka
Sogavegi viö Grensásveg, og
yröi þá engin þörf fyrir biðskýli
SVR, þar sem strætisvegnaferö-
ir um þennan hluta Sogavegs
legöust niður. Siguröur kvaö
söluturn sem þennan draga aö
sér óviökomandi bilaumfa-ö og
auka þennig slysahættu. Hann
lagði þvi til, að 13. liöur fundar-
gerðar borgarráös yröi felldur,
en til vara lagöi hann fram til-
lögu þess efnis, að sala til bif-
reiöa i gegnum söluop yröi ekki
heimiluð, ef ákveðið yröi aö
reisa nýtt skýli.
Fundargerö borgarráös var
samþykkt með 10 atkvæðum
gegn 5 (Alþýöubandalags-
manna), en viöaukatillaga
Siguröar var samþykkt með 12
samhljóða atkvæðum.
Baldur Ragnarsson.
f MINNING
Hallgrímur Vilhjálmsson
tryggingafulltrúi Akureyri
Fæddur 11. desember 1915 - Dáinn 14. september 1981
Einn helsti og besti baráttu-
maður jafnaöarstefnunnar og
Alþýöuflokksins á Akureyri er
látinn, og veröur jarösunginn i
dag. Hallgrimur Vilhjálmsson
var aöeins65 ára gamall, þegar
óvæginn gestur knúöi dyra og
kvaö upp dóm, sem birtur er
öllum mönnum.
Kynni okkar Hallgrims voru
ekki löng, en þau voru bæði hlý
og góö. Hann haföi meiri áhrif á
lifshlaup mitten margur annar,
hvatti mig til framboðs i
Noröurlandskjördæmi eystra
1978, ásamt fleiri forýstu-
mönnum flokksins, og studdi
mig með ráöum og dáö. 1 þeirri
baráttu kynntist ég hinum dýr-
mætu eðlisþáttum Hallgrims,
sem li'klega hafa ekki blasað við
öllum, er honum kynntust, enda
baröi hann hvorki bumbur né
hrópaöi á torgum.
Hallgrimurvar um langt ára-
bil tryggingafulltrúi hjá
Tryggingastofnun rikisins á
Akureyri og veitti skrifstofu
hennar forstöðu. Vart heföi
veriö finnanlegur hæfari maöur
i þaö starf. Þar framfylgdi hann
i verki hugsjón sinni um jöfnuð
og réttlæti, stuöning við þá þjóð-
félagsþegna, sem falla inn i
þann ramma samábyrgöar, er
jafnaöarstefnan boöar.
Hallgrimur vann ávallt
langan vinnudag, og taldi ekki
eftir sér aö starfa um helgar og
á kvöldin, ef nauösyn bar til.
Vafalaust hefur hann unniö
meira en heilsa hans leyföi, og
þannig hraðaö för þess gests, er
áður var nefndur. Hann lét sér
heldur ekki nægja að vinna hin
venjulegu daglegu störf. Hann
var óþreytandi i baráttunni
fyrirbættri tryggingalöggjöf og
vakti athygli ráðamanna á
göllum hennar og benti á ráö til
úrbóta. Þau eru lika ófá bréfin,
sem hann skrifaði mér og
öörum til aö reyna aö rétta hlut
þeirra karla og kvenna, sem
„kerfið” tók ekki tillit til. 1
siöasta bréfinu, sem hann
skrifaöi mér skömmu fyrir and-
lát sitt, bar hann mjög fyrir
brjóstihag aldraörar konu, sem
vegna fyrrir starfa sinna, naut
ekki þeirra réttinda, er öörum
hafa verið tryggö.
Vart hafa margir vitaö um
þennan þátt i' starfi hans, sem
lýsir vel þeirri alúð og um-
hyggju, sem hann bar fyrir
hverjum manni, er átti um sárt
aö binda. 1 öllu starfikom fram,
aö hann haföi mótast af hug-
sjóninni um frelsi, jafnretti og
bræðralag. 1 starfi hjá
Tryggingastofnun og innan Al-
þýöuflokksins heyröi ég hann
aldrei oröa kröfur fyrir sjálfan
sig um laun eöa umbun af öðru
tagi. En hann var harður bar-
áttumaður, þegar hann vildi
tryggja framgang þeirra mála,
sem hann taldi að horföu til
framfara, bóta og réttlætis.
Hann var stefnufastur maður og
honum var mikill ami ab hvers-
konar svartagallsrausi og ráöa-
leysi. Hann gekk aö hverju
verki i þeirri bjargföstu trú aö
flestra vanda mætti leysa.
Þessi sundurlausu kveöjuorð
koma ekki til skila þviþakklæti,
sem ég heföi viljað koma á
framfæri. Mér eru ljós þau
sannindi, að enginn maöur er
ómissandi, en sæti margra eru
vandfyllt. Þaö gildir um sæti
Hallgri'ms Vilhjálmssonar, bæöi
i Alþýðuflokknum og Trygg-
ingarstofnun. Af braut er horf-
inn ötull baráttumaöur, er haföi
þá hugsjón helsta, aö aröi vinn-
unnar væri deilt réttlátlega og
aö samfélagiö bæri ábyrgö á
öllum sinum þegnum, og að
þeim bæri aö tryggja mann-
.sæmandi lifskjör hvernig sem
háttað væri getu þeirra til þátt-
töku i hinum svonefndu vel-
ferðarþjóðfélagi.
Arangurinn af baráttu Hall-
gri'ms var mikill, þótt oft hefði
hann viljað aö hann væri meiri.
Honum tókst aö létta mörgum
erfiða baráttu. Starfskröftunum
eyddi hann i orðsins fyllstu
merkingu tii að bæta hag og kjör
annarra, og sameinaði þar póli-
tiska hugsjón og starf i rkisins
þágu. Fyrir þetta flytég þakkir.
Fjölsyldu hans færi ég sam-
úöaróskir og bið Gub að blessa
minningu um góöan og gegnan
mann, sem taldi það umfram
allt skyldu sina að veröa öörum
að liði.
ArniGumiarsson
Kveðja frá
Tryggingastofnun
rikisins.
Mörgum kann aö finnast örð-
ugt aö afla sér fullra upplýsinga
um réttindi sin og skyldur um
einstök ákvæöi almannatrygg-
inga.
Hér er um viöamikla löggjöf
aö ræöa, sem þróast hefur i nær
hálfa öld, og henni fylgja ótalin
fjöldi reglugerða og siöast en
ekki slst fjöldi samþykkta
tryggingaráðs, sem yfirstjórn-
anda framkvæmdahliöarinnar.
Velflest þessara mála eru
viðkvæm persónuvandamál,
önnur geta haft úrslitaáhrif á
fjárhagslega afkomu einstak-
linga, viö hinar erfiðustu aö-
stæöur.
Þegar, við þessi margþættu
lög og reglugeröir bætast svo
nánast árvissar breytingar á
þeim, þá fer sú staöreynd vart
fram hjá neinum, sem af nokk-
urri sanngirni vill skoöa þau
mál, aö fáir munu þeir mála-
flokkar i opinberri sýslan, sem
jafn vel liggja viö höggi, ef hvöt
er til þess aö gagnrýna.
Þrotlaust og jákvætt starf til
að upplýsa almenning um rétt
sinn, er þvi hvorki létt né
vandalaust. Þegar menn, sem
af alúð og samvisku hafa gegnt
starfi á þessum vettvangi, falla
frá á góöum starfsaldri, veröur
ekki aöeins brestur i starfs-
keöju viökomandi stofnunar,
þaö veröur vandfyllt starf þess,
sem lagöi sig allan fram um aö
kynnast högum hinna tryggðu.
Þessari hugsun sló niöur i huga
okkar starfsfólkisins á Trygg-
ingastofnun rikisins, er okkur
barst fregnin um andlát vinar
okkar og félaga, Hallgrims
Vilhjálmssonar, tryggingafull-
trúa á Akureyri.
Allt til hinstu stundar vann
Hallgrimur ótrauöur aö bættum
hag hinna tryggöu, sem til hans
leituöu á umboðssvæði hans, en
mál þeirra bar hann ekki fram,
fyrr en hann haföi af eigin raun,
byrgt sig svo upp af þeim rök-
um, aö jákvæö úrslit málsins
voru nánast ráöin frá byrjun.
Þessi nánu kynni á öllum
málavöxtum kostuöu Hallgrim
oft mikla vinnu langt umfram
lögskráöan vinnutlma, en i þaö
var ekki horft. Langt út fyrir
Tryggingaumboð Akureyrar og
Eyjafjaröarsýslu mætti Hall-
grlmur á fundum og ráöstefnun,
til þess aö skýra hin oft flóknu
mál almannatryggingalaga,
jafnvel austur á firöi og vestur I
Húnavatnssýslur.
Sllkar feröir veröa vart taldar
til skyldustarfa hans, en þvl er
þessa minnst hér, aö á hlutað-
eigandi stööum var eftir honum
sótt, sakir skýrleika og mann-
kosta og segir þaö eitt slna sögu.
Starfsfólk Tryggingastofn-
unar rlkisins færir Hallgrlmi
Vilhjálmssyni innilegustu þakk-
ir fyrir samstarfið, sem aldrei
bar skugga á og seint mun
gleymast um leiö og óskir eru
fram bornar skjólstæöingum
hans til handa, hinum tryggöu
viö Eyjafjörö, aö þeim auönist
aö fá til aöstoðar viö sig mann,
sem líktist sem mest Hallgrimi
aö drengskap öllum.
Ennfremur sendum viö ekkju
Hallgrims, frú Asgerði, börnum
þeirra og tengdafólki okkar
dýpstu samúöarkveöjur.
F.h. Tryggingastofnunar
rikisins
EggertG. Þorsteinsson
forstjóri