Alþýðublaðið - 09.09.1981, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.09.1981, Blaðsíða 4
4 Miðvikudagur 9. september 1981 Framkvæmdastjóri umsýsludeildar Pósts og sima: TILGANGUR BREYTINGARINNAR VAR EKKI AÐ NÍÐAST Á LÁGLAUNAFÓLKI — gert ráð fyrir 20% sparnaði við breytt fyrirkomulag á ræstingum Ræstingarkona hjá Pósti og sima: Ekki alfarið óáægð með -hef ““ [ 'a™“m 9 úr 3000 kr i 2500 nýja fyrirkomulagið Grein Alþýbublabsins I helg- arblaöi um breytt fyrirkomulag á ræstingu hjá Pósti og sima viö Sölvhólsgötu, hefur vakiö nokkra athygli og hafa margir haft samband viö blaöiö vegna þessa máls. Breytingin var gerö til aö auka hagræöingu og spara í rekstri fyrirtækisins. Fimm konuraf niu, sem unnu viö ræst- ingu ihiisinu, iétu af störfum viö breytinguna. Þær töldu sig njóta verri kjara meö hinu nýju vinnufyrirkomulagi. Viö höfö- um samband viö Þorgeir Þor- geirsson, framk væmdastjóra umsýsludeildar Pósts og sfma og lögöum fyrir hann nokkrar spurningar varöandi umræddar skipulagsbreytingar. Nií hættu fimm konur af nfu viö þessa skipulagsbreytingu störfum viö ræstingu á Sölvhóls- götu 11. Finnst þér þaöeittekki benda til þess, aö þær teldu sig eftir breytinguna búa viö iakari kjör? Þaö hefur ekki komiö tii greina aö bjóöa þessum konum upp á val? Ned, þaö kom aldrei til greina aö vera meö báöar aöferöirnar I gangi i einu. Hins vegar buöum viö konunum upp á starf annars staöar. Viö erum meö fleiri vinnustaöi, t.d. nær heimilum þeirra. Viö héldum fundi meö ræstingarkonunum og ég tel aö aöferöin og vinnufyrirkomulag- ið hafi verið mjög vel kynnt. í viðtali viö varaformann Fram- sóknar i Alþýöublaöinu kom þaö fram aö moppuaöferöin væri mun þægilegri en gamla ræst- ingaaöferöin. Viö erum aö hverfa frá þvi að nota hana I húsnæöi okkar og Sölvhólsgata 11 er meöal seinni staöanna, þar sem moppuaöferðin er tekin upp. En finnst þér samt ekki óeöli- legt hve margar konur hætta hjá ykkur viö breytinguna? Nei, þaö er ekki óeölilegt hve margar hættu. Sumar þessara kvenna voru orönar rosknar og höföu haft á orði áöur en til þessarar breytingar kom, aö þær mundu hætta eöa jafnvel vera fram aö þessum tlmamót- um — ef má oröa þaö svo. Kannski hafa þær ekki treyst sér til aö taka upp önnur vinnu- brögö sem er eölilegt. En nú eru sumarþessar konur á góöum starfsaldri er þaö ekki? JU, þaö má segja aö þær hafi hætt fleiri en viö bjuggumst viö. Þæreruþófarnar aö reskjast og voru eins og ég segi áöur búnar aö tala um aö hætta. Hve margar konur ræsta nií eftir nýja fyrirkomulaginu I staö þeirra nlusem áöur unnu á Sölvhólsgötunni? Hver er sparnaöurinn af þess- um aögeröum? Við greiddum um 30.000 krón- ur fyrir ræstingu á Sölvhólsgöt- unni meðan gamla aöferðin var notuð og það voru 10 stúlkur sem önnuðust þá vinnu. Fimm hættu og þrjár voru ráðnar i þeirra stað og þeim eru nú greiddar um 24.000 kr. eða um 3000 kr. á starfsmann. Mismun- urinn er um 6000 kr. á mánuði og meö öllu þ.e. launatengdum gjöldum má reikna með að hann verði milli 8—9000 kr. eða um 100.000 kr. á ári. Kostnaður víö breytinguna verður hins vegar Þaö er nú komin ósköp litil reynsla á þetta ennþá, sagöi ræstingarkona sem enn vinnur hjá Pdstiog sima á Sölvhólsgöt- unni. Ég vil þó segja aö mér likar heldur betur viö nýja kerfiö en þaö gamla og ég er ekki fullkomlega sammála fyrr- verandi starfssystur minni um þetta nýja fyrirkomulag. Þaö má aö visu segja, sagöi hún, aö hreingemingin, sem fylgir þessu nýja kerfi á ca. fjögurra mánaöa fresti er ekki fyrir neina aukvisa. Hiin er reyndar það erfiö, aö þaö má kalla hana hreinasta púl og varla á færi annarra en full- friskra karlmanna. Viö tókum aö okkur aö hreingera nokkra sali, þegar þetta var aöbyrjaog það vildi ég helst ekki leggja á mig aftur: Eg vil taka þaö skýrt fram, sagöi heimildarkona okkar, aö ég get ekki fullyrt hvemig þetta kerfi muni koma Ut i reynd, viö erfiöustu aöstæöur. Þaö er ekki rétt aö miða mat okkar á þessari aöferð við tiðarfariö núna, sem er mjög gott. Þaö reynir fyrst á þetta, þegar bleyta og kuldi fara aö gera vart viö sig og á Sölvhólsgötunni er oft herfileg umgengni. En kannski þetta nýja kerfi kenni mönnum betri umgengni. Viö erum fljótari aö vinna meö nýju aöferöinni. Ég hef aö vlsu lækkaö i launum, haföi áöur 3000 krónur og fer nú niöur I 2555 krónur en nú höfum viö 3 tlma á móti fjórum áöur til ræstinga og eigum samtaö hafa nokkurn tíma afgangs. Þannig aö ég er ekki óánægö. Þaö var óhemjumikil vinna aö skúra eftir gömlu aöferöinni þessa stóru fleti. Vinnan nUna er talsvert mikið léttari, nema stóru hreingerningarnar og ég get vel skiliö aö þessar rosknu konur treysti sér hreinlega ekki til þess. Aö þvi leyti finnst mér gagnrýni þeirra á rökum reist og ég tel aö gefa heföi átt þeim kost á vali um aöferö, þar sem þær áttu þetta langan starfs- aldur aö baki. Þaö er dálitiö kaldranalegt aö ftílk skuli hætta svona eftir margra ára starf i þágu hins opinbera. Ég er ekki fyllilega sammála starfssystur minni fyrrverandi um þaö.aö þessi breyting þurfi að vera tilhins verra. Ég ákvað aö vera áfram og sjá hvernig þetta yröi, kynna mér máliö og ákveöa svo hvaö úr yröi ef mér likaöi ekki. Hitt get ég endur- tekiö, sagöi hún aö lokum, aö þaö heföi átt aö gefa þessum konum kost á vali, en þeim var boöiö aö skipta um vinnustaö eða leggja fram óskir viö yfir- menn stofnunarinnar, sem þær ekki geröu. Þ. um 36.000 kr. eins og áætlanir gerðu ráð fyrir. Við reiknum með um 20% sparnaði af þessu. NU töldu konurnar sig standa frammi fyrir launalækkun eða meiri vinnu. Ert þU sammála því mati? Þetta er misskilningur hjá þeim, held ég. Þetta kemur öðruvisi út. Þaö er ekki ein- göngu hægt að miöa viö flötinn sem stækkar ef konurnar vilja halda sömu launum. A móti að nýja aöferöin er meira miöuö viö þörfina og þaö er mjög mis- jöfn þörf á ræstingu á einstök- 'um flötum. Þaö er mat þeirra sem hafa unniö viö báöar aö- feröirnar.aö þeir telja flestirað moppuaöferöin sé mun þægi- legri. Þetta er þá ekki spurning um launalækkun? Nei, þær sem eftir eru fá svip- uö laun. Þær bæta aö vlsu á sig, ræsta stærri fleti, en á móti kemur aö þetta er mun þægi- legri aöferö. Munuö þiö taka upp vinnu- hagræöingu á.fleiri sviöum? Já, viö stefnum aö þvi að taka upp sem hagkvæmust vinnu- brögö. Ég vilkoma þvf aö i sam- bandi við þetta mál, sem mér finnst blásiö allt of mikið upp, aö viö hjá rikisfyrirtækjunum erum nú óspart gagnrýndir fyr- iraöfylgjastekkimeð timanum og nýta ekki þau tækifæri sem gefasttil sparnaöar i rekstri. En þegar við siöan sýnum aðhald i rekstri þá erum viö lika gagn- rýndir. Þ.aö virðist erfitt að finna meöalveginn I þessu. Þú ert sem sé ekki haldinn neinum efasemdum um aö rétt hafi veriö að farið I þessu máli? Ja, ég vil nú oröa þaö þannig aö viö séum alltaf opnir fyrir þvi sem betur má fara. Það er tals- verö reynsla komin af þessari aöferö. Viö höfum haft góða samvinnu og samráö viö verka- lýösfélögin um framkvæmdina og ég sé ekki annaö en aö hún hafi gefist vel fram aö þessu Nú kom þaö fram f greininni hjá fyrrverandi starfsstúlku ykkar, aö ekki fylgdi nægilega góður þrifnaöur nýju aöferöinni. Undir þetta tók ræstingarkona I Hafnarfiröi I samtali viö Alþýðubiaöiö I gær. Fleiri hafa vakiö máls á þessu viö blaöiö. Hvaö vilt þú segja um þetta? Já mér finnst nú i greininni ykkar i helgarblaöinu þetta nokkuö oröum aukiö. Þaö er ekki mikillóþrifnaöur sem fylg- ir þessum tækjum eins og sagt var i blaöinu og viö höfum ekki þá reynslu aö meiri óþrifnaöur fylgi nýja kerfinu. Nú sagöi Ragna Bergmann, varaformaður Framsóknar aö þeirrar þróunar gætt I samfé- iaginu, aö fyrirtækiog stofnanir vildu losa sig við þá sem komnir væru á efri ár eöa byggju viö skerta starfsorku. Þú telur ekki aö þaö eigi viö i þessu máli? Nei, þaö var alls ekki tilgang- urinn með breyttu vinnufyrir- komulagi. Þaö var alls ekki til- gangurinn aö niöast á sliku fólki og ég tel aö lýsing fyrrverandi starfsstúlku á Sölvhólsgötunni sé nokkuð oröum aukin. Hún kynntist nýju aöferöinni ekki og getur þvi ekki dæmt um hana einsog hún gerir. þ.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.