Alþýðublaðið - 09.09.1981, Síða 8

Alþýðublaðið - 09.09.1981, Síða 8
alþýou- blaöið Útgefandi: AlþýOuflokkurinn. Framkvæmdastjóri: Jóhannes Guömundsson Stjórnmálaritstjóri og ábm.: Jón Baldvin Hannibalsson. Ritstjórnarfulltrúi: Guömundur Arni Stefánsson. Blaöamenn: Einar Gunnar Einarsson, Ólafur Bjarni Guönason og Þráinn Hallgrimsson. Útlitsteiknari og ljósmyndari: Einar Gunnar Einarsson. Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir. Auglýsingar: Sigríöur Guömundsdóttir. Dreifingarstjóri: Siguröur Steinarsson. Ritstjórn og auglýsingar eru aö Siöumúla 11, Reykjavik, simi 81866. flskriftarsíminn er 81866 Gro Harlem Brundtiand, forsætisráöherra Noregs, á kosningaferöaiagi um Noröur-Noreg. Skoðanakannanir sýna miðlungi góðan árangur Verkamannaflokksins Senn liöur aö lokum kosninga- báráttunnar 'i Noregi, en kosn- ingarnar veröa næstkomandi mánudag, þann 14, sept. 1 siöustu viku, var norski for- sætisráöherrann, Gro Harlem Brundtland á feröalagi um Noröur-Noreg og hélt þar fjölda funda meö kjósendum. Þar var auövitaö helsta mál á dagskrá, nýting náttúruauölinda Noröur- Noregs, eins og menn vita hafa fundist auöugar ollu- og gas- lindir undan ströndunum þar noröurfrá. Forsætisráöherrann var bjartsýn á úrslit kosninganna, þrátt fyrir þaö, aö niöurstööur skoöanakannana sýndu, aö Verkamannaflokkurinn heföi ekki ótvlræöa forystu. Hún sagöi aö skoöanakannanir heföu áöur sýnt rangar niöur- stööur, og aö hún teldi enn aö Verkamannaflokkurinn gæti unniö kosningarnar, þvi hann væri trúveröugri flokkur en Hægriflokkurinn. En á ferö sinni um Noröur—Noreg ræddi Brundtlandfyrst og fremst um þaö, sem fólki þar um slóöir liggur þyngst á hjarta sem er nýting náttúrauölindanna þar fyrir noröan og uppbyggingin i kringum þaö. Forsætisráöherrann sagöi aö á næstu tveim árum yröi unniö aö frekari rannsóknum, svo aö uppbyggingin á svæöinu gæti hafist um miöjan áratuginn og framleiösla snemma á niunda áratugnum. Eftir 1990 mun framleiösla Noröursjávarlind- anna minnka, sagöi forsætis- ráöherrann, þannig aö innan 90 milljón tonna framleiöslumarka á ári er rými til aö opna nýjar lindir og hefja framleiöslu undan Noröur-Noregi. Þaö, aö forsætisráöherrann tilkynnir aö framleiösla mun hefjast svo snemma, þýöir aö umbylting veröur i framleiösl- uiönaöi og aöstööu i Noröur- Noregi. Þaö er vandamál, sem iönaöurinn er nú aö fást viö, þvi þaö aö reka framleiöslu aöeins hálft áriö fyrir noröan, þýöir aö öll vinnslutæki munu koma aö sunnan tilbúin, og veröa send þangaö aftur yfir veturinn,. Þannig yröi Noröur-Noregs- búum mun minna gagn af vinnslunni. Þegar forsætisráöherrann var spurö aö þvi, hvaöa áhrif þakiö á oliuvinnslu heföi á vinnslu undan Noröur-Noregi, svaraöi hún þvi til, aö munurinn á hinum ýmsu valkostum væri mikill. Ef hámarkiö væri sett viö 50 milljón tonn, eins og Miö- flokkurinn vill, yröi skatttekjur af vinnslunni 20 milljöröum nkr. minni, en ef miöaö er viö 90 milljón tonn, eins og rikisstjórn- in gerir. Oll skeröing á vinnslu, þýöir minni skattatekjur. Þessvegna eru talnaleikir borgarflokkanna óforsvaranleg pólitik, sagöi Gro Harlem Brundtland. Hún sagöi einnig,aö umsvif Statoil myndu aukast fyrir noröan, i hlutfalli viö framleiöslu þar, og lagöi áherslu á aö Statoil væri gott fyrirtæki og nauösynlegt til aö reka skynsamlega oliupólitik. En þó forsætisráöherrann bæri sig vel, og feröin heföi tekist mjög vel, komu slæmar fréttir fyrir Verkamannaflokk- inn i lok feröarinnar. Sam- kvæmt skoöanakönnunum, sem birtar voru á fimmtudag i siö- ustu viku, hefur Verkamanna- flokknum ekki tekist ab vinna þaö fylgi, sem hann haföi i siö- ustu kosningum. Samkvæmt niðurstööum skoöanakönnunar- innar haföi Verkamanna- flokkurinn mest fylgi i landinu, SLEPPIR ÞÚ BENSÍNGJÖFINNI VIÐ MÆTINGAR Á MALARVEGUM? ||UMFERÐAR A RATSJÁNNI Þjóöin tók andköf! Þjóöin varö orðlaus! Dirfska Albliöublaösins og óttalaus barátta gegn spill- ingaröflunum i þjóöfélaginu var aöalumræöuefniö á kaffistofum og veitingahúsum Islands allan daginn. Samdóma álit vitibor,- inna manna var, aö nú hlyti að koma til átaka i undirheimum st jórnmálanna. Skynsemdar- menn, luku upp einum munni um, að sliku róti hlyti aö fylgja nokkur fnykur, og aö þegar undirheima- óþverrinn færiaöstanka I nefial- þjóöar, drægi óhjákvæmilega til tíöinda. holdi klædd! Lesiö enn um sinn, þér örvænt- andi Islands synir og dætur. Enn sýnum vér ritstjórnendur Al- bliðublaðsins kjark, þor og algert óttaleysi, þar sem vér stöndum frammi fyrir bjarndýrum em- bættismannakerfisins. Enn ögr- um vér valdhöfum meö sannleik- anum, og bitum i rendur vors hreina skjaldar! Enn flytjum vér ykkur, ó þér afkomendur vikinga og sækonunga, nýjustu fréttir af sperrileggsbrotinu i Frámuna- staðarhreppi. Þvi vér verðum aldrei keflaöir! eru af bótumþéim, sem fótbrotn- um eru dæmdar, og fótbrjótanda erskyltaö borga). (Ef einhverjar eru) (!) Einn blaöamanna Albliðublaðs- ins, berserkur mikillog algerlega hiröulaus um eigib öryggi eöa fjölskyldu sinnar, haföi þegar samband viö annan matsmanna, Vegann O. Metann, sem, merki- legt nokk er fæddur undir Vogar- merkinu. Eftir langa og stranga yfirheyrslu, þegar báðir tveir voru því sem næst örmagna, viöurkenndi Vegann/O. Metann, aö þeir félagar hefðu aldrei fariö hann teldi möt af þessari tegund óþörf. Hann sagði einnig að fyrir hvert mat væri venjulega borguð föst upphæö, burtséö frá upphæö bóta. Þá sagði hann aö þar sem matiö, sem um væri aö ræöa, væri i raun ekkert mat, heldur ein- faldur framreikningur sam- kvæmt stöölum, á fyrirfram ákveönum bótum, skipti i raun ekki máli, hvort matsmenn væru á staönum eða ekki. Þaö skipti I raun ekki máli, hvort þeir væru sjáandieöablindir. Það eina sem skipti máli væri, aö þeir kynnu að beita hinni frægu reikningsaöferö Kastljós á Frámunastaðahneykslið: RÍKISSTJÓRNIN KOMI UPP ÚR GRAFGÖTUNUM! ..Togarinn Rauöignúpur liggur bundinn við bryggju á Raufarhöfn og frystihúsiö Jökuli er ennþá lokaö.... Lokun frystihússins kemur aöallega niöur á konurn, sem þar vinna..... Atvinnullf, er samt meö blóma”, segir I Þjóöviljafrétt i gær. — Kon- urnar atvinnuiausar og at- vinnutækin stopp, en atvinnu- lifiö samt i blóma. Ilvaö ætli þyrfti aö ganga á. til aö þessu blómaskeiði atvinnulifsins linnti? — það er skýlaus krafa Alþýðublaðsins og umbjóðenda þess, alþýðu íslands Slik voru viöbrögðin meö þjóð- inni, við frásögn Albliöublaösins af Frámunastaðahneykslinu. Þetta heyrum vér ritstjórnendur Albliöublaösins, þegar vér hlust- um eftir púlsinum með þjóðinni. Almúginn (sauösvartur) stendur á öndinni, hvfslar i skúmaskotum: „Hvaö nú? Skyldu þeirguggna á þessu? Fáum viö aö lesa meira af þessu óþægi- lega máli? Veröupþaggað niöur i þeim? Mun alþýða islands missa sinn ósérplægna og trausta for- svarsmann? Er nú fokið i flest skjól? Tekur nú steininn úr? Er mælirinn fullur?”. Ritstjórn Albliðublaðsins viil hughreysta alþýöuna. Vér lýsum þvi þessvegna hér og nú yfir, aö þaö er ekki fokið I skjólin! Steinn- inn hefur ekki veriö tekinn úr! Mælirinn er enn ekki fullur! Hrokagikkir valdsins munu aldrei þagga niðurf okkur. Hvern- ig eiga þeir að geta það? Við er- um samviska lands og þjóðar, I gærmorgun snemma hringdi ónefndur maður til okkar á rit- stjórn blaðsins, og benti okkur á aö tala viö Pancho Vilhjálmsson, litt áberandi, en vel upplýstan ibúa Frámunastaöarhrepps, sem oft hefur oröið aö lúta i lægra haldi fyrir vélráöum vörgum valdastéttarinnar. Jónas P. Bartólómeusarson, fréttaritari vor i Frámunastaöarhreppi haföi þegar i staö samband viö mann- inn, sem sagöi okkur merkilega sögu. Hér veröur ekki tekiö beint upp eftir honum, en innihald frá- sagnar hans var á þá leiö, aö hann gæti sannaö þaö, aö matsmenn- imir, sem skoöuöu sperrilegg Elefantinu X. Tonnan, eftir átök hennar viö Kormák Þ. Bólivars- son, komu aldrei til Frámuna: - staöa. Þeir sátu allan timann i Reykjavik, viö kjötpotta spill- ingarinnar, og geröu aldrei neitt, annaö en aö þiggja prósentur af fótbrotinu. (þaö skal tekiö fram hér,aö prósenturnar sem þeir fá, til Frámunastaðahrepps, heldur heföu þeir haft samband viö byggingarfulltrúann á staönum, sem heföi skoöaö sperrilegginn, og sent þeim lýsinguum hæl. Þar sem hæll Elefantinu kom málinu ekkert viö, uröu þeir matsmenn að hafa samband viö hann aftur og i annarri tilraun, tókst aö fá greinagóöa lýsingu á brotinu, simleiöis. Þegar hinn óttalausi berserks- blaðamaður Albliðublaðsins kom upp á ritstjómarskrifstofur eftir þessi átök, var hann örmagna, svo annar kraftaverkamaöur var sendur á fund sérfræöings i mats- málum, og sá sérfræöingur var spuröur, hvort hann teldi eðlilegt, aö þeir félagar sæju um sllk möt. Hann var einnig spurður hvort slik möt væru nauösynleg, hvað þau kostuðu.'og hvort það væri eðlilegt, að matsmenn létu sér nægja lýsingu senda simleiðis til aö ákvaröa bótaupphæöir? Svar sérfræöingsins, var þaö, þriliöunni. Eftir þessar stórkostlegu upp- ljóstranir endurtekur Albliðu- blaöiö fyrri kröfur sinar i þessu máli. Yfirvöld veröa að leggja spilin á borðið, koma til dyranna eins og þau eru klædd, hætta aö skreyta sig meö nýju fótunum keisarans, gefast upp á ullarleit- inni i geitahúsinu, koma upp úr grafgötunum, og segja almenn- ingi satt og rétt, i auömýkt hjart- ans og meö loforöum um yfirbót, frá öllu þessu máli, eins og það er. Ef stjórnvöld vilja ekki hlita þessum sjálfsögöu kröfum, veröur almenningur þessa lands, með dyggri hjálp Albliðublaðsins aö fara meö þá inn i karphúsiö, tala þar viö þá meö tveim hrúts- hornum, sýna þeim hvar Davið keypti ffliö, og hella þvi siöan úr skálum reiöi sinnar yfir höfuö valdsmanna. Hér er ekki um upp- reisn aö ræöa. Þetta er bylting!!! (!) — Þagall

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.