Alþýðublaðið - 17.10.1981, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.10.1981, Blaðsíða 2
2 Laugardagur 17. október 1981 A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI - A SEVÐI - A SEYÐI - A SEYÐI BÍÚIN Laugarásbíó A heimleið Ný bandarisk sakamálamynd um fyrrverandi lögreglumann sem dæmdur hefur verið fyrir að myrða friðil eiginkonu sinnar. Hann er hættulegur og vopnaður 0.38 calibera byssu og litlum hvolpi. Framleiðandi, leikstjóri og aðalleikari George Peppard. Austurbæjarbíó Gleðikonumiðlarinn Skemmtileg og spennandi ný amerisk kvikmynd i litum, sem fékk verðlaun sem ,,besta mynd” á kvikmyndahátið Fen- eyja Leikstjóri. Peter Bogdanovich Aðalhlutverk. Ben Gazzara, Denholm Elliott. Háskólabió Superman II I fyrstu myndinni, Superman, kynntumst við yfirnáttúruleg- um kröftum Supermans. 1 Superman II er atburðarásin enn hraðari og Superman verður að taka á öllum sinum kröftum i baráttu sinni viö óvin- ina. Hafnarf jaröarbió Launráð Æsispennandi og skemmtileg sakamálamynd meö Robert Mitchum. Bæjarbió Nakta sprengjan Ný bandarisk bráöskemmtileg gamanmynd. Spæjari 86 eða ööru nafni Maxwell Smart er gefinn 48 stunda frestur til að forða þvi aö varpað sé nektar- sprengju yfir allan heiminn. Nýjabíó 9 til 5 Létt og fjörug gamanmynd um þrjár konur er dreymir um að jafna ærlega um yfirmann sinn, sem er ekki alveg á sömu skoðun og þær er varðar jafn- rétti á skrifstofunni. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Tónabíó Lögga eða bófi Aðalhlutverk: Jean-Paul Bel- mondo, Michael Galabru. Bönnuö innan 16 ára. Regnboginn A Cannonball Run Frábær gamanmynd eldfjörug frá byrjun til enda. Viöa frum- sýnd núna við metaðstókn. B Shatter Hörkuspennandi og viðburðarik litmynd með Stuart Witman og Peter Cushing. c Spánska flugan Fjörug ensk gamanmynd, tekin i sólinni á Spáni meö Leslie Philips og Terry Thomas. D ófreskjan Ég Spennandi hrollvekja um Dr. Jekill og Mr. Hyde með Christo- pher Lee og Peter Chusing. SYNINGAR Kjarvalsstaðir: A laugardag kl. 14 opnar i vest- ursal sýning á franskri grafik. Þar eru m.a. listaverk eftir Pi- casso, Chagall og Miró. Halldór Haraldsson leikur frönsk lög á pianó viö opnunina. Þann sama dag opnar sýning á verkum nemenda i skóla Heimilisiðnað- arfélagsins. Sú sýning er i for- sölum. Norræna húsið: tslensk grafik sýnir verk nokk- urra helstu grafikera landsins i kjallarasal. I anddyri er sýning á sjölum, sem hönnuð eru af dönsku listakonunni Ase Lund Jensen, en hún starfaði töluvert hér á landi og vann úr islensku ullinni. Nýlistasafniö: Kristinn Guöbrandur Harðar- son fremur performance á sunnudag ki. 20. Listasafn ASÍ: Nú stendur yfir i safninu yfir- litssýning á verkum hinnar þekktu vefkonu Asgerðar Búa- dóttur. Djúpið: Leiktjaldamálarinn þekkti, Iv- an Török, opnar myndverka- sýningu á laugardag. Þjóðminjasafnið: Auk hins hefðbundna er sýning á lækningatækjum i gegnum tið- ina. Galleri Langbrók: Opið virka daga kl. 12 - 18. Sýn- ing á verkum Langbrókara, fjölbreytt og skemmtileg. Listmunahúsið: Engin sýning sem stendur. Nýja galleríið# Laugavegi 12: Alltaf eitthvað nýtt að sjá. Opið alla virka daga frá 14 - 18. Torfan: Nú stendur yfir sýning á ljós- myndum frá sýningum Alþýðu- leikhússins sl. ár. Kirkjumunir: Sigrún Jónsdóttir er með batik- listaverk. Mokka: Valdimar Einarsson frá.Húsa- vik sýnir vatnslita- og kritar- myndir. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar: Opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum frá klukkan 14 tii 16. Ásgrímssafn: Frá og með 1. september er safnið opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 13.30 - 16. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali i sima 84412 milli kl. 9 og 10. Listasafn EinarsJónssonar: Safnið er opið á sunnudögum og miðvikudögum kl. 13.30 - 16. Listasafn islands: 1 safninu stendur yfir yfirlits- sýning á verkum Kristjáns Dav- iðssonar listmálara. Sýningin er opin alla daga kl. 13.30—22. Er stefnan 4 mundi koma i bakið á honum siðar? hæstvirtur sjávarútvegsráð- herra hefur til þess að jafna; þennan mun? Láta Reagan um verð- bólguna Ég hef veitt þvi athygli á und- anförnum fáeinum dögum og vikum aö þegar efnahagsmál og málefni útgeröargreina og sjáv- arútvegsins i heild ber á góma, þá kveinka þeir sér, hæstvirtir ráöherrar, yfir þvi að gengis- þróuninsé svo óhagstæð. En það eru bara nokkrar vikur siðan þeir voru að hrósa sér af stefnu sinni i gengismálum. Hvernig ætla menn að láta þetta dæmi ganga upp? Og liggur það ekki á boröinu, að sú þróun, sem hefur orðiö i gengismálum fyrir til- verknað annarra, hefur verið stórkostleg búbót fyrir islenska þjóðarbúið. Stefna rikisstjórn- arinnar i þessum málum hefur i raun og sannleika verið sú, að einblina á þaö að láta Reagan forseta Bandarikjanna hjálpa til við aö koma veröbólgunni niður en gera ekkert sjálf. Of stór skipastóll Enég get ekki komist hjá þvi, herra forseti, aö minnast aöeins á annað mál i þessu sambandi, i sambandi við sjávarútvegsmál- in. Hversu stóran þátt skyldi það eiga i þessu máli, hver stærö skipastólsins er? Hversu auðveldara væri þetta mál ekki viðureignar, ef ekki hefði verið sett af staö bylgja af innflutn- ingi fiskiskipa? Hversu miklu auðveldara heföi þá ekki verið aö láta þetta dæmi ganga upp? Heföi þá ekki tilkostnaöurinn verið þeim mun minni. Datt hæstvirtum ráðherra þetta aldrei i hug, að sú stefna, sem hann hefði i skipastólsmálum, „Vilji er allt sem þarf” — varboðað Hversu stór hlutur i þessum vanda er það, aö skipastóllinn hefur sifellt verið aö stækka og skömmtunina verður að auka? Hversu miklu meira mætti ekki láta koma ihvern hlut, ef skipa- stóllinn væri við hæfi miðað við afrakstursgetu fiskistofnanna? Þau vandamál sem við stönd- um frammifyrir,eru mikil. Það er hlutverk hæstvirts sjávarút- vegsráðherra aö ráða fram úr þessum fiskverðsmálum i heild. Er hæstvirtur ráðherra virki- lega ráðþrota i þessum efnum eða hefur hann ekki vilja eða eru það hinir ráöherramir sem hafa ekki vilja, ef ráðherra veit hvaö hann vill? Ég spyr hvort menn hafa ekki viljann vegna þess að boöað var: Vilji er allt sem þarf. Og það á auðvitaö við i þessu máli ekki sist. Auðvitað verður leyst fram úr þessu. ís- lenskt efnahagslif stenst ekki nema þessi hjól snúist. En hve- nærog hvernig? Hvað á skaðinn að fá aö verða mikill? Ætlar hæstvirturráðherra að beita sér fyrir káklausnum, sem fresta.’ vandanum kannske bara til þess aö þóknast meðráöherrum si'n- um en ekki af því aö hann viti ekki betur? Telur ráðherra virkilega, að þannig aðferöir séu skynsamlegar? Hefur hann ekki kraft og styrk til þess að fá samstarfsaðila sina i rikis- stjórninni til aö standa að al- mennilegum Urlausnum? Þetta veröur þjóöin að fá að vita. Hver er stefnan? Hve lengi á að láta danka — hve lengi eiga sjó- menn, útvegsmenn og fiskverk- unarfólk að búa viö þessa óvissu? Spurningin er, hvenær veröur fram úr þessu ráðið, hvernig verður þaðgert, hver er stefnan? Er stefnan bara að fresta? LEIKHÚS Þ jóðleikhúsiö DANS ARÓSUM 2. sýning sunnudag kl. 20 3. sýning miðvikudag kl. 20 HÓTEL PARADIS laugardag kl. 20 þriðjudag kl. 20 LITLA SVIÐIÐ: ASTARSAGA ALDARINNAR sunnudag kl. 20.30 Leikfélag Reykjavíkur JÓI miðvikudag kl. 20.30 BARN ÍGARÐINUM laugardag kl. 20.30 alira siðasta sinn ROMMÍ sunnudag, uppseit fimmtudag kl. 20.30 OFVITINN þriðjudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir Alþýðuleikhúsið STERKARI EN SCPERMANN sunnudag kl. 15. STJÓRNLEYSINGI FERST AFSLYSFÖRUM Miðnætursýning, laugardag kl. 23.30. ÚTVARP Sunnudagur 18. október 8.00 Morguiandakt. Biskup tslands, herra Pétur Sigur- geirsson.flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.) 8.35 Létl morgunlög.Konung- lega hljómsveitin f Kaup- mannahöfn leikur lög eftir H.C. Lumbye; Arne Hamm- elboe stj. 9.00 Morguntonleikar a. Sin- fönía nr. 53 I D-dúr eftir Joseph Haydn. Ungverska f ilharmoníusveitin leikur; Antal Dorati stj. b. Píanó- konsert nr. 20 í d-moll (K466) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Svjatoslav Rikhter leikur meft Fil harmoniusveitiraii I Varsjá. Stalinslav Wislocki stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veftur- fregnir. 10.25 Kirkjuför til Garftrfkis meft séra Jónasi Gfslasyni. Umsjónarmaftur: Borgþór Kjærnested. Fyrsti þáttur af þremur. 11.00 Messa I kirkju Fíla- delfiusafnaftarins. Ræftu- maftur: Einar J. Gíslason. Sam Glad og Guftni Einars- son lesa ritningarlestra. Kór safnaftarins syngur. Organleikari og söngstjóri: Arni Arinbjarnarson. Und- irleikarar: Daniel Jónasson og Clarence Glad. lládegis- tónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.10 Tónleikar frá austur- rfska útvarpinu. Sinfóniu- hljómsveit útvarpsins í Vfn- arborg leikur. Stjómandi: Leopold Hager. Einleikari: Manuela Wiesler. a. ,,út- streymi Mozartstefja” etftir Gerhard Wimberger. b. Flautukonsert i D-dúr (K314) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. 14.00 Kínverski rithöfundur- inn Lú Hsin, — 100 ára minning. Umsjónarmenn: Arnþór Helgason og Ragnar Baldursson. Fjallaft er um lif og starf rithöfundarins og Sigurftur Skúlason leikari lessmásöguna „Nýársfórn” i’ þýftingu Halldórs Stefáns- sonar. 15.00 Miftdegistónleikar: Frá tónleikum Siufóniuhljóm- sveitar tslands i Háskóla- . bfói 15. þ.m. — fyrri hluti St jórnandi: Jean-Pierre Jacquillat a. Hljómsveitar- verk (frumflutningur) eftir Karólinu Eiriksdóttur. b. Sinfónia nr. 104 í D-dúr eftir Joseph Haydn. 16.00 Fréttir. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 ,,Nú þarf enginn aft læft- asf’Anna Kristine Magniís- dóttir ræftir vift Bjarna Pálsson skólastjöra á Núpi. 16.45 Endurtekift efni: ,,Þaft gekk mér tiP’Gunnar Bene- diktsson talar um viöskipti skáldanna Gunnlaugs orms- tungu og Hrafns önundar- sonar (Aftur Utvarpaft 28. mai 1971). 17.05 A ferft.óli H. Þórftarson spjallar vift vegfarendur. 17.10 Kórsöngur, Karlakórinn „Frohsinn” syngur þýsk alþýftulög; Rolf. Kunz stj. 17.30 ..Skip undir hvitum segl um"Hjörtur Pálsson spjall- ar um Ivar Orgland og skáldskap hans og Orgland les nokkrar þýftingar sinar á ljóftum Matthiasar Johann- essen og tvö kvæfti sín, frumort á islensku. 18.00 Hljómsveít Dalibors Brazda leikur valsa eftir Emil Waldteufel. Tilkynn- ingar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Um atburfti I Ungverja- landi I október 1956. Dr. Arnór Hannibalsson flytur fyrra erindi sitt. 20.00 Harmonikkuþáttur. Sig- uröur Alfonsson kynnir. 20.30 Raddir frelsisins — ann- ar þáttur, Umsjónarmaftur: Hannes H. Gissurarson. Lesari: Steinþór A. Als. 21.00 Sjö Ijóft eftir Jóhaun Gunnar Sigurftsson, Hjalti Rögnvaldsson les. 21.15 Píanóleikur.Philip Jenk- ins leikur Sónötu nr. 3 op. 38 eftir Karil Szymanowski. 21.35 Aft tafli.Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Hljómsveit Waldo de los Rios leikur létt lög. 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins. 22.35 Eftirmúinileg ttalfuferft. Sigurftur Gunnarsson fyrr- verandi skólastjórisegirfrá (2). 23.00 Danslög 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 19. október 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Jón Dalbú Hró- bjartsson flytur (a.v.d.v.) 7.15 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiftar Jónsson. Sam- starfsmenn: önundur Björnsson og GuftrUn Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorft: Jóhanna Jóhannesdóttir tal- ar. 8.15 Vefturfregnir). 9.00 Fréttir. 9.05 Morguustuud barnanna. 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaftarmál Umsjónarmaftur: óttar Geirsson. Rætt vift Agnar Guftnason um orlofsmál og ferftaþjónustu bænda. 10.00 Fréttir. 10.10 Vefturfregnir. 10.30 Islenskir eiusöngvar og kórar syngja. 11.00 Forustugreinar lands- málablafta (útdr.). 11.25 Morguntónleikar Þættir Ur vinsælum tónverkum og önnurlög. Ýmsir flytjendur. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Vefturfregnir. Tilkynningar. Mánudagssy rpa —ólafur Þóröarson. 15.10 ..öruiuii er sestur" eftir Jack Iliggins.Ólafur Ólafs- son þýddi. Jónlna H. Jóns- dóttir les (6). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Siftdegistónleikar. 17.20 Sagan: „Grenift” eftir lvan Southall. Rögnvaldur Finnbogason les eigin þýft- ingu (5). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Hildur Jónsdóttir skrif- stofumaftur talar. 20.00 Lög unga fólksins.Hildur Eiriksdóttir kynnir. 21.30 útvarpssagan: ..Glýja” eftir Þorvarft Helgason. 22.00 ,,Los Indios Tabajaras” leika vinsæl lög á tvo gítara. 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins. 22.35 ..Tjöruin”eftir Vasunari Kawabata Úr ritsafni UNESCO. Kristján Guölaugsson sér um þátt- inn. 22.55 Frá tónleikum Siufóniu- hljómsveitar íslands 23.45 Fréttir. Dagskráriok. SJONVARP Laugardagur 17. október 17.00 tþróttir Umsjónar- maftur: Bjarni Felixson. 18.30 Kreppuárin. Sjöundi þáttur. Þetta er fyrsti þátt- urinn af þremur, sem danska.sjtínvarpift leggur til i myndaflokkinn um börn á kreppuárunum. Söguhetjan heitir Rikke, tiu ára gömul stúlka, sem er nýflutt til borgarinnar. Þar eignast hún vini, meftal annars Lulov, sem býr í sama hUsi og er á flótta undan nas- istum. 19.00 Enska kn attspyrna n Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veftur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Ættarsetrift. Breskur gamanmyndaflokkur. Annar þáttur. Þýftandi: Guftni Kolbeinsson. 21.00 55 dagar í Peking (55 Days in Peking). Bandarisk biómynd frá 1963. Myndin gerist árift 1900 og fjallar um árás Kfnverja á virki hvitra manna i Peking og hvernig tekst aft brjdta á bak aftur hverja árásina á fætur annarri i 55 daga, þar til liftsauki berst. Leikstjóri: Nicholas Rey. Aftalhlut- verk: Charlton Heston, Ava Gardner og David Niven. Þýftandi: Kristmann Eiösson. 23.25 Dagskrárlok. Sunnudagur 18. október 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Jón. Einarsson, sóknarprestur i Saurbæ á Hvalfjarftarströnd, flytur. 18.10 Stundin okkar. 1 fyrsta barnatima vetrarins er einn þáttur meft Barbapabba, litift inn á b^rnaheimilift Austurborg, sýpd atrifti úr leikriti Alþýftuleikhússins Sterkari en Súperman, sýndar tvær teiknimyndir til viftbótar og flerra*. Umsjón: Bryndis Schram. Stjórn upptöku: Elln Þóra Friftfinnsdóttir. 19.00 Karpov gegn Kortsnoj Skákskýringaþáttur, þar sem farift er yfir skákir i einvigi Karpovs, heims- meistara og áskorandans Kortsnojs. 19.20 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veftur. 20.25 Auglýsingar og dagksrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjón: Magnils Bjarn- freftsson. 20.50 Stiklur. NÝR FLOKKUR. Arkaft af staft á Austurlandi. Sjónvarpift lét gera nokkra þætti sift- sumars, þar sem ferftast var um nokkrar byggftir landsins og stungift niftur fætihér og þar. Ekki er um tæmandi heimildaþætti um þessar byggftir aft ræfta, heldur ýmist stiklaft á störu efta smáu eftir atvikum, eins og tiftkast hjá fo*fta- ftilki. 1 þessum fyrsta þætti er hugaft aft landi, fólki og sögu í upphafi ferftar um Austurland, þar sem lit- skrúftugirsteinar og hvassir tindar móta einkum svip- mótlandsins. Kvikmyndun: Einar Páll Einarsson. Hljóft: Vilmundur Þór Gíslason. Umsjón: Ómar Ragnarsson. 21.20 Myndsjá (Moviola) StrRYift um Scarlett O’Hara Bandariskur myndaflokkur um frægar Hollywood- stjörnur. 22.55 Dagskrárlok. Mánudagur 19. október 19.45 Fréttaágrip á takumáli 20.00 Frettir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jeuui 20.40 iróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 21.10 Skóli fyrir karlmenn Finnskt sjónvarpsleikrit um dreng, sem neitar aö fara i einu og öllu eftir þvi, sem forekirar hans og umhverfi krefjastaf honum. Þetta er mynd fyrir alla fjölskyld- una. Leikstjóri: Raili Rusto. Þýftandi: Kristin MántylS. (Nordvision—Finnska sjón- varpift). 22.05 Kampútsea og Uppreisn- in í Ungverjalandi. Tvær breskar fréttamyndir. Onn- ur fjallar um stöftu mála I Kampútseu en hin um upp- reisnina i Ungverjalandi árift 1956. Þýftandi og þulur: Gylfi Pálsson. 22.30 Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.